Þjóðviljinn - 22.03.1979, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 22.03.1979, Blaðsíða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 22. mars 1979. //Landsins forni fjandi" vitjar Islendinga enn á ný og norðanáttin leggur honum lið. Við fórum með TF-SYN/ flugvél Landhelgisgæsl- unnar, í könnunarleið- angur umhverfis landið i gær að gá til hafíss. Flogið var í 500 — 700 feta hæð nær allan tímann (150-200 metra) og lét vélin nokkuð ófriðlega i þessu lágflugi/ enda 8-9 vindstig fyrir norðan og austan land. Flogiö var með Suöurlandinu austur fyrir land og syösti jakinn kom i ljós viö Seley út af Reyöarfiröi. Ot af Noröfiröi var • jakahrafl og isröst utar. Flogiö • var yfir venjulega siglingarleið aö Langanesi, fyrir Melrakka- sléttu, yfir Grímseyjarsund, fyrir Skaga og Horn og aö Straumnesi. tsinn haföi heldur færst i auknana fyrir Austurlandi og var kominn sunnar en i fyrra- dag. A miöjum Héraösflóa var ishrafl og rastir, en heldur hreinni sjór viö Digranes. Sjö milur út af Langanesi var stór isspöng. tsinn hleöst ört á fjörur viö Noröausturland og Skoruvikin er full af is frá Langanesi aö Svinalækjartanga. Á Þistilfiröi er mikill Is og allar fjörur fullar, en þó var enn fært til Þórs- hafnar I gær. Fært var einnig til Raufarhafnar, en mikil Isbreiöa er þar fyrir utan og aö Hraun- hafnartanga. Fremur litill is er á Axarfiröi, en þó nokkur viö Mánáreyjar. Greiöfært er til Húsavikur, en á Skjálfanda er talsveröur is. A Grimseyjarsundi eru mjög stórar ishellur, en autt á milli. Norðan viö Grimsey var mjög mikill is i um tveggja sjómflna fjarlægö frá eynni. Giskaöi Guömundur Kjærnested skip- herra á aö Isspöng þessi væri 20- 30 milna löng og þriggja milna breiö. Viö Gjögur og Siglunes eru is- spangir, en Eyjafjöröur er greiöfær inn álinn. Fært var til Hriseyjar, þótt talsveröur is væri þar i kring, en ófært til Dalvikur. A Skagafirði sást dálitill is, en greiðfært er um fjöröinn og fyrir Skaga. Á Húna- flóa var dreiföur Is aö mestu og þar er greiöfært skipum. Litinn is var aö sjá á siglingaleiöinni fyrir Horn og Straumnes. Helsta breytingin, sem orðiö hefur á Isnum síöan I fyrradag, er aö lsinn hefur rekiö saman i stórar Israstir, en meira er um hreinan sjó á milli þeirra. Nokkuð greiðfær sigling er á öllu þessu svæöi i björtu, en varasöm I myrkri. Helst má búast viö aö siglingar teppist viö Langanes og Hraunhafnar- tanga. Ahöfn TF-SYN I þessari ferö var: Guömundur Kjærnested skipherra, Guöjón Jónsson flug- stjóri, Þórhallur Karlsson aöstoöarflugmaöur og Reynir Björnsson loftskeytamaður. Þeim sé þökk fyrir samfylgdina og þolinmæöina þær 6 klukku- stundir og 22 minútur, sem flogiö var til aö huga að haf- isnum. Landfastur is viö Font. (Mynd: eik) Dalvik er aðþrengd af isnum. (Mynd: eik) Jakahröngi viö Þórshöfn, en ekki þó inni i höfninni sem betur fer. (Mynd: eik) —eos

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.