Þjóðviljinn - 22.03.1979, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 22.03.1979, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 22. mars 1979 ÞJÓÐVILJINN — StDA 13 útvarp Leifoit eftir Maupassant Margrét Helga Jóhannsddttir leikur fitubollu i leikriti vikunnar. 1 kvöld kl. 21.20 veröur flutt leikritiö „Fitubolla” (Boule de suif), byggt á sögu eftir Guy de Maupassant, sem Jón Öskar hefur þýtt og breytt i leikrit. Hrafn Gunnlaugsson er leikstjóri, en meö stærstu hlutverkin fara Margrét Helga Jóhannsdóttir, Valur Gislason, Valdemar Helga- son og Steindór Hjörleifsson, sem er sögumaöur. Flutningur tekur tæpa klukkustund. Fransk-þýska striöiö 1870-71 er i algleymingi. Hópur fólks tekur sér far meö vagni frá Rúöuborg til Le Havre, þar á meöal greifi og kaupmaöur og konur þeirra og Elisabet Rousset, ööru nafni Fitubolla. Hún þykir heldur létt- úöug og samferöafólkiö hefur ill- an bifur á henni. A leiöinni er stansaö i þorpi sem bjóöverjar hafa á valdi sinu og þá kemur i ljós, aö þeir sem minnst eru metnir vinna oft stærstu afrekin. Sagan um Fitubollu hefur veriö kvikmynduö a.m.k. þrisvar sinnum. Sovéski leikstjórinn Mikhail Romm geröi kvikmynd eftir henni árib 1934, bandarisk mynd var gerö 1944 og önnur frönsk 1945. Einnig má segja aö þessi saga hefi veriö uppistaöan i hinni frægu mynd Stagecoack, sem John Ford geröi áriö 1939. Quy de Maupassant fæddist ná- lægt Dieppe áriö 1850. Eftir að hafa starfaö sem embættismaöur i mörg ár fór hann aö skrifa sögur, mest fyrir áeggjan rithöf- undarins Flauberts. A skammri ævi samdi hann yfir 250 smásög- ur, 6 skáldsögur, 3 ferðasögubæk- ur, ljóö, nokkur leikrit og fjölda blaöagreina. 1 verkum sinum ræðst Maupassant á meðal- mennskuna, fólk reynir aö bæta sér upp gráan hversdagsleikann meö eigingirni, barnalegum draumórum, grimmd og óhóflegu 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis iög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Geir Christensen lýkur lestri sögunnar „Stelpnanna, sem struku’’ eftir Evi Bögenæs I þýöingu Þorláks Jónssonar (8). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 M orgunþulur kynnir ýmis lög, frh. 11.00 Iönaöarmál. Umsjón: Sigmar Armannsson og Sveinn Hannesson. Rætt um iðnþróun og iðnþróunar- starfsemi. 11.15 Morguntónleikar: Felix Ayo og I Musici-kammer- sveitin leika Fiölukonsert nr. 1 eftir Joseph Haydn / kammersveit 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Þankar um mannllf og umhverfi, upphaf þéttbýlis- myndunar á Islandi. Rætt viö dr. Gunnar Karlsson sagnfræöing. Umsjón: Asdis Skúladóttir þjóöfé- lagsfræöingur og Gylfi Guöjónsson arkitekt. 15.00 Miödegistónleikar: • Filharmonlusveitin i Vin leikur Sinfóniu nr. 3 I d-moll eftir Anton Bruckner, Carl Schuricht stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 16.40 Lagiö mitt: Helga Þ. Stephensai kynnir óskalög barna. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „PoUi, ég og allir hinir” . eftir Jónas Jónasson Höfundur les (5). 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál . Arni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja 20.05 Viö erum öll heimspek- ingar.Fjóröi þáttur Asgeirs Beinteinssonar um ltfs- skoðanir. Rætt viö Ólaf Stephensen um þátt auglýs- inga i mótun lifsskoöana. 20.30 Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar tslands l Háskólabiói. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat frá Frakklandi. Einleikari: Manuela Wiesler a. „Hyme” eftir Olivier Messaen'. b. Flautukonsert eftir Jean Francaix. 21.20 Leikrit: „Fitubolla” eftir Guy de Maupassant og Jón óskar.Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson. Persónur og leikendur: Elisabet Rousset, ööru nafni PETUR OG VÉLMENNIÐ PÉ"rufi- \i\P ppí>i ftf> 6lhlHv£rR ER Pi£> f'QRfr hcnU/V> /v'Oi^6-o,/výiftr ástalifi. „Fitubolla” er ein af þekktustu sögum hans, rituð áriö 1880. Skáldsagan „Bel ami” kom út á Islensku fyrir alllöngu, og margar smásögur Maupassants hafa veriö þýddar bæöi fyrr og siöar. A seinustu árum sinum þjáöist Maupassant af miklu þunglyndi. Hann lést i Paris árið 1893. Þegar þessi mynd var tekin var hafin á tslandi sú þjóölifsbylting sem fjallaö veröur um I þættinum Þankar um mannlif og umhverfi, sem út- varpað verður kl. 14.30 I dag. Upphaf þéttbýlismyndunar Kl. 14.30 i dag er á dagskrá út- varps annar þátturinn af fjórum sem þau Asdis Skúladóttir þjóöfé- lagsfræöingur og Gylfi Guöjóns- son arkitekt hafa umsjón meö og kalla ÞANKA UM MANNLÍF OG UMHVERFI. — 1 fyrsta þættinum, sem flutt- ur var fyrir hálfum mánuði, var fjallaö um mannlif og umhverfi fyrr á timum. Nú höldum við áfram og tökum fyrir upphaf þéttbýlismyndunar, sagöi Gylfi Guöjónsson I stuttu viðtali viö Þjóöviljann. — Talið er aö þéttbýlismyndun hafi byrjað aö einhverju marki hér á landi undir slöustu aldamót og haldiö áfram allt til ársins 1960, I einhverri mynd. Viö mun- um stikla á stóru I þessari sögu aftur til 1918. Jafnframt tölum viö um jaðarhópana svonefndu, þá sem minna mega sin 1 þjóöfélag- inu. — Gestur þáttarins veröur dr. Gunnar Karlsson, sagnfræöingur, og munum viö m.a. ræöa viö hann um hreyfiöfl þéttbýlismyndunar, sem oft hefur veriö kölluö þjóö- llfsbylting á Islandi, sagöi Gylfi. ih Hve mikinn fisk er hægt að veiða? — 6g ætla aö tala viö Jakob Jakobsson fiskifræöing — sagöi Friörik Páll Jónsson fréttamaö- Jakob Jakobsson, fiskifræðingur, viömælandi Friöriks Páls I Viösjá i kvöld. ur. sem hefur umsjón meö Viösjá I kvöld. — Undanfarin ár hefur hámarksafli I heiminum öllum veriö I kringum 70 miljónir lesta, og viröist sem þar hafi veriö náö hámarki, miöaö viö þær aöferðir sem nú eru viöhaföar. En meö skynsamlegri nýtingu er hugsan- legt aö þessi afU geti oröiö meiri, og munégspyrja Jakobnánar út 1 þaö. Viö ræöum þetta út frá þvi sjónarmiöi aö hafiö er ekki óþrjótandi auölind, og notum sömu röksemdafærslu og notuö hefur veriö i umræöunum um fiskveiöarhér viö land, en færum þær yfir á ástandiö i heiminum öllum. Þá munum viö einnigræöa um alþjóölegt samstarf fiskifræö- inga, og —ef timi vinnst til — um samskipti fiskifræöinga viö stjórnmálamenn, en einsog kunn- ugt er greinir þá oft á varðandi ýmis atriöi. Viösjá er á dagskrá útvarps kl. 22.55. ih Eftir Kjartan Arriórsson Umsjón: Helgi Olafsson 14 ára skák- meistari Skákþing Noröurlands var haldiö i slðustu viku I Félagsborg, starfsmannasal SIS á Akureyri. Þátttakend- ur voru fleiri ennokkru sinni fyrr eða alls 68. Keppt var i fýrsta sinn i kvennaflokki, en þar mættu til leiks 6 konur og tefldu tvöfalda umferö. 1 meistaraflokki voru keppendur 27, og voru tefld- ar 7 umferöir eftir sviss- neska kerfinu. ÚrsDtin komu mjög á óvart, þvi aö sigur- vegari varö 14 ára Akur- eyringur, Pálmi Pétursson (Pálmásonar Hannessonar fyrrum rekstors) öa nafni. Hann hlaut 5 1/2 v. Röð efstu manna varö ann- ars þessi: 1. Pálmi Pétursson 5 1/2 v. 2. ' ólafur Kristjánsson (Akureyri) 3. Guðmundur Búason (Akureyri) 5 v. 4. Gylfi Þórhallsson (Akur- eyri) 4 1/2 v. 5. Jóhann Snorrason (Akur- eyri) 4 1/2 v. 6. Atli Benediktsson (Akur- eyri) 4 1/2 v. 7. Gunnar Bergmann (Hris- ey) 4 1/2 v. 8. Hreinn Hrafnsson (Akur- eyri) 4 1/2 v. o.s.frv. Unglingaflokkur 1. Ragnar Ragnarsson (Akureyri) 6 1/2 v. 2. Jón H. Björnsson (Húsa- vik) 6 v. 3. Jón Þórisson(Ölafsfirði) 5 1/2 v. Keppendur voru 35 og tefldu 7 umferöir eftir sviss- neska kerfinu. Kvennaflokkur: 1. Arnfriöur Friöriksdóttir 9 v. (af 10) 2. Sveinfriöur Jónsdóttir (öxnadal) 8 1/2 v. 3. Guörún Björgvinsdóttir (Skagafiröi) 6 v. o.s.frv. Keppendur voru 6. Hraöskákmeistari- Norö- lendinga varö Ólafur Kristjánsson. Viö klykkjum út meö einni hressilegri skák úr meistaraflokki: Hvftt: ólafur Kristjánsson (Akureyri) Svart: Kári Kárason (Húsa- vlk) ttalskur leikur 1. e4 e5 6. Hel d5 2. Rf3 Rc6 7. Bxd5 Dxd5 3. Bc4 Rf6 8. Rc3 Dh5 4. d4 exd4 9. Rxe4 Be7 5. 0-0 Rxe4 (Þessi ieikur fær ekki háa einkunn i byrjanabókunum. 9. — Be6! er einfalt og sterkt t.d. 10. Reg5 0-0-0 11. Rxe6 fxe6 12. Hxe6 og svartur má vel viö una.) 10. Bg5! Bg4 15. f4! Df6 11. Bxe7 Bxf3 16. Dg4+ Kd8 12. gxf3 Rxe7 17. Hadl Rc6 13. Rg3 Df5 18. Re4 Dg6 14. De2 Kd7 19. Rg5 h6 Jfj H iff VI B 20. He6! (Stórsnjallt. 20. — fxe6 strandar á 21. Rxe6+ og drottningin svarta fer fyrir bi.) 20. .. f6 21. Hxc6! hxg5 22. Hxd4+ Ke8 23. Hxc7 Hh 4 (Þvi miöur fyrir svartan leyfa reglurnar ekki hrókun i þessari stööu!) 24. Hc8+ Hxc8 25. Dxc8+ Kf7 26. Hd7 + — Svartur gafst upp.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.