Þjóðviljinn - 22.03.1979, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 22.03.1979, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Flmmtudagur 22. mars 1979 Allgóð færð á aðalvegum Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerð rikisins er færft vfirleitt sæmileg á flestum aOalvegum landsins sérstakiega á SuOur- landi, en nú er veriö aö ryOja hliö- arvegi um Rangárvalla- og Arnessýslu. A Snæfellsnesi og sunnanveröum Vestfjörðum er fært en heiðar á Yfirlýsing Framhald af 5. siðu. samninga, sem þau hafa gert við flugfélög um eldsneytis- afhendingu. önnur hafa dregiö saman seglin og hætt starfsemi á ýmsum flugvöllum. Þá eru þess dæmi að flugfélög, sem áætla flugferðir á nýjum leiöum, hafa frestaö þeim eða aflýst vegna eldsneytisskorts. Það skal að lokum tekið fram, aö vegna ummæla þeirra sem Þjööviljinn 21.3. hefur eftir önundi Asgeirssyni forstjora Oli'uverslunar Islands, þá hefur hann tjáð Flugleiðum aö rangt sé eftir honum haft og muni hann birta yfirlýsingu vegna þessa. Verðhækkanir á þotueldsneyti eru öllum sem flugrekstur stunda hiö mesta áhyggjuefni. Við tslendingar ráðum ekki frekar en aðrir kaupendur ollu- vöru veröinu, heldur ræður hér ástand heimsmála. Verðhækkanir á þessari vöru auka aö sjálfsögöu útgjöld Flug- leiða sem og annarra, sem flug- rekstur stunda. Af grein Þjóð- viljans og þó kannske sérstak- lega fyrirsögn mætti halda að vegna ,,e i n k e n n i 1 eg r a eldsneytisinnkaupa” heföi félagiö tapaö stórfé. Hér er hins vegar um verðhækkanir að ræða, sem Flugleiðir verða að sæta eins og aðrir sem slikan atvinnurekstur stunda. Vestfjöröum eru ófærar. Fært er um Holtavörðuheiði. Illfært er um Skagafjörð og Vatnsskarð er ófært en þar verð- ur vonandi rutt á föstudag. Á Siglufjarðarleið er skafrenningur en þó talið fært stórum bflum og jeppum. Færð á Hegranesi er slæm, en góð færð á milli Skagafjarðar og Eyjafjaröar. I Eyjafirði er erfið færö, en þó talið fært stórum bil- um og jeppum. Verið er að ryðja frá Akureyri til Húsavikur og veröur þá von- andi fært i dag, en ófært er til Tjörness. Fyrir austan Tjörnes er ekki al- veg vitað um færð en þar hefur verið illfært undanfariö. A Borgarfirði eystra er ófært og færð á Austfjörðum að Djúpavogi er yfirleitt fremur léleg. Frá Djúpavogi og alla leið til Reykja- vikur er fært öllum bilum. GE/SGG Samkomulag Framhald af bls. 1 kvöld var fundur hjá aðal- samninganefnd BSRB og var framhaldið talið ráðast af við- brögðum hennar. Eins og fyrr segir var fyrir- hugaður fundur undirnefndar BSRB og samráðsnefndar rikis- stjórnarinnar i morgun og eftir hádegi i dag fundur aöal- samninganefndar. —GFr Fasteignamat Framhald af bls. 1 allt of háttog stundum margfalt á við húsið sem á þvi stendur, sagði Björn. Fasteignamat lóða á einnig að vera staðgreiðsluverö þeirra, en i mörgum tilfellum er ekki svo heldurýmist hærra eða lægra. Þá er einnig nokkuð um það að hús séu alls ekki tekin til fasteigna- Reykja vik, 21. mars 1979 alþýöubandalagiö Alþýðubandalagið Akranesi Aður auglýst árshátíð Abl. verður haldin I Rein laugardaginn 24. mars. Boðhald hefst kl. 7.30. Skemmtiatriði, hljómsveit Kalla Bjarna leikur fyrir dansi. Miðasala i Rein miðvikud. 21.3. kl. 8-10 e.h. Miðstjórnarfundur Miðstjórnarfundur Alþýöubandalagsins verður haldinn föstudaginn 23. mars að Grettisgötu 3 Reykjavik og hefst kl. 20.30. Fundinum verðitr fram haldiö á laugardag. Dagskrá: 1. Stjórnmálaviðhorfiö. Framsögumaöur Lúðvik Jósepsson, formaöur Alþýðubandalagsins. 2. Flokksstarfið. 3. önnur mál. Félagsmálanámseið i Sandgerði og Garðinum Alþýðubandalagsfélögin i Miðneshreppi og Garði gangast fyrir sameiginlegu félagsmála- námskeiði dagana 27. og 28. mars og 2. og 3. april n.k. Fyrsta skiptið þriöjudaginn 27. mars i Sand- gerði kl. 20.30. Þátttaka er öllum heimil og ókeypis og tilkynnist Hjálmari Arnasyni Sandgerði, slmi 92-7445,eða Torfa Steinssyni, Gerðum, simi 92-7020. Leiöbeinandi á námskeiðinu er Baldur óskars- son. Baldur. Egilsstaðir — Héraðsbúar Almennur stjórnmálafundur verður haldinn i Valaskjálf, Eg- ilsstöðum.laugardaginn 24. ágúst kl. 14. Framsögu hafa Lúðvik Jóseþsson og Hjörleifur Guttormsson. — Allir velkomnir. Alþýðubandalag Fljótsdalshéraös Lúðvik Hjörleifur Eskfirðingar: Almennur stjórnmálafundur verður haldinn i Valhöll Eskifiröi sunnu- daginn 25. mars kl. 14. — Framsögu hefur Lúðvik Jósepsson. — Allir velkomnir. Alþýöubandalagið Eskifirði. Neskaupstaður: Alþýðubandalagið heldur félagsfund I Egilsbúö sunnudaginn 25. mars kl. 14. — Framsögu hefur Hjörleifur Guttormsson — Stjórnin Nordmenn beðnir að selja ísreal olíu Bandarikjamenn hafa far- ið fram á það við Norömenn aö þeir selji tsraelsmönnum hluta Noröursjávaroliu sinn- ar. Samkvæmt friðarsamn- ingi Israelsmanna og Egypta skuldbundu Bandarikja- menn sig til aö tryggja Isra- elsmönnum oliu og virðist þetta fyrsta skerf þeirra I þá átt. Norðmenn höföu áður hafnaö slikri bón frá Begin en lofuðu nú að taka afstöðu sina til endurskoðunar. 1 gær stóð enn maraþon- umræðan um friðarsamn- ingana á Israelsþingi. Þrátt fyrir andmæli svonefndra harðlinumanna er fastlega búist við aö þeir verði sam- þykktir. Fulltrúi á þingi Egypta vogaði sér að andmæla samningunum og krefjast umræðu um þá áður en þeir verða undirritaðir en var fjarlægöur af þingfundi. mats og t.d. vantar um 100 ibúðir við eina götu I Reykjavik, Flúða- sel,inn á matið. — Hvernig hefur verið tekið i þessa málaleitan og hverjar yrðu afleiðingarnar? Fasteignamatið er fáliðuð stofnun og þetta krefst mikillar vinnu, sagði Björn, en viö vænt- um þess að úr þvi verði bætt og þessi endurskoðun fari fram. Væntanlega myndi fasteignamat 1 gamla bænum lækka og fast- eignamat inni við Armúla og Suöurlandsbraut hækka. -AI Landnemar Framhald af 12 siðu ráöherra viðurkenndi i Beinni linu hjá VIsi og V-L-ingar eru að halda áfram með þaö, þegar þeir standa fyrir undirskriftasöfn- uninni. Þeir brjóta aö sönnu ekki 133. gr. kosningalaganna þá, nema óbeint vegna þess að þeir eru að undirbúa næstu kosningar, og tókst ekki betur til en raun ber vitni. Sem sagt: Nato-flokkarnir tveir frá 1951 biöu afhroð svo mikið aö þeir treystu sér ekki til að halda stjórninni áfram, þótt þeir hefðu tveggja manna meiri hluta. Astand þeirra var mjög likt og þegar þeir tóku skyndikonuna, Alþýðuflokkinn, upp á arma sina 1951 til þess aö framkvæma fjör- ráð við þjóöina. Ég mun sannarlega hreyfa þvi viö Samtök herstöðvaandstæð- inga hvort ekki sé einhver leiö að sækja þá menn til saka, sem vilja færa landráðsamningana út. Ég hlakka til ef hægt væri að hreinsa til i lögfræðinga- og dómarakerfinu i þessu landi og þar hygg ég a.m.k. megi finna 25% sem eru svolitiö gráir á lagð- inn. Arnór Þorkelsson. Lif fólks Framhald af bls. 11.; samkeppni leggi verkeftiið fyrir vikurnar 19.-24. mars og 26.-31. mars. Ef skólar taka þátt í sam- keppninni eru forsvarsmenn þeirra beðnir að velja allt að 20 bestu myndirnar og senda til is-J lensku dómnefndarinnar fyrir 18. april 1979. Utanáskrift skal vera: Teiknisamkeppni barna tslenska UNESCO-nefndin, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik. Börnum 11 ára og yngri er einn- ig heimiit aö senda myndir beint til dómnefndarinnar fyrir áður- greind skilamörk. Myndunum þurfa að fylgja upplýsingar um nafn, aldur og heimilisfang höf- undar. Sýning á verölaunamyndunum verður haldin á þessu ári hjá höf- uðstöðvum UNESCO i Paris, á sýningunni „Maðurinn og heimur hans” i Montreal og i aðalstöðv- um Sameinuðu þjóðanna I New YorkogGenf. A næsta áriverður þátttökurikjum UNESCO gefinn kostur á að fá verðlaunamyndirn- ar til sýningar. UNESCO áskilur sér rétt til útgáfu á verðlauna- myndunum t.d. á veggspjöldum, póstkortum o.s.frv. Myndir sem valdar eru i lokakeppnina verða ekki endursendar. öðrum mynd- um verður skilað til viðkomandi skóla og einstaklinga. Snjóflóð Framhald af bls. 6 aftur sömu leiö og menn komu. Þaö kann aö kosta erfiða göngu upp fjallshryggi. Jafnvel vilja- sterkustu ferðamenn freistast til kæruleysis er þeir þreytast á göngu i erfiðu landi og vondu veðri. Ferðahópar ganga oft með meira kappi en forsjá. Þegar menn ganga saman i hópi skapast oft falskt öryggi og einnig veigra allir sér við að hafa orð á þvi hvortekki sé ráðlegt að snúa við. En svarið við spurningunni um hvort snúa skuli við er afar ein- falt. Það felst i svari viö annarri spurningu. Hvaö myndu þeir sem lenda f snjóflóði vilja gefa á sið- ustu sekúndum I lifinu fyrir aö geta snúiðvið? Hve oft hafa þeir sem lifðuaf snjóflóð sagt: Auðvit- að hefum viö átt að snúa við. V Snjóflóöhafa valdiðdauða fleiri tslendinga en nokkur önnur teg- . und náttúruhamfara. Um 600 mannslát af völdum snjóflóöa hafa verið skráð I 11 alda sögu þjóðarinnar. Eflaust skipta hin óskráðu hundruðum. Það sem af er þessari öld hafa farist þannig um 120 manns. Þar við bætist gifurlegt eignatjón. Eftir hiö mannskæða snjóflóð i Neskaupstaö 1974komst skriður á starf að snjóflóðamálum hér á landi. Grundvöll aö þvi starfi lagði reyndar Ólafur Jónsson fyrir rúmum tuttugu árum með bók sinni Skriðuföll og snjóflóð. Sigurjón Rist hefur tekið viö starfi Ólafs við ritun snjóflóöa- annála ogbirt þá i Jökli. Raunvis- indastofnun Háskólans hefur gef- ið út fræöslurit um snjóflóð. Veðurstofan hefur hafið snjó- flóðaspár fyrir heila landshluta. Væntanlegt er fræðslurit frá Rannsóknastofnun byggingariðn- aðarins. I vetur eru nokkur námskeið haldin viöa um land á vegum Al- mannavarna rikisins. Veitt er fræðsla um orsakir snjóflóða, mat á hvar og hvenær hætta er yfir- vofandi, rætt um eðli snjóflóða, viðbrögð manna viö þeirri hættu, varnaðaraðgerðir, gagnasöfnun, en siðast en ekki sist björgun úr snjóflóöum. Slysavarnarfélag Is- lands, Flugbjörgunarsveitin I Reykjavlk og Hjálparsveitir skáta hafa einnig haldið nám- skeiðum björgun úr snjóflóðum. Með þessum námskeiöum hefur fræðsla borist til almannavarnar- ráða, lögreglu, björgunarsveita og sveitastjórna viða um land þar sem fólk býr við snjóflóðahættu. Þessari blaðagrein er hins vegar ætlað að ná til almennings áður en vorferðir hefjast um fjöll eftir óvenju snjóþungan vetur sunnan- lands. Fréttabréf Framhald af bls. 16 1 fréttabréfinu er tekiö fram að mikil óvissasé um einstaka þætti og áhrif þeirra. Þvi er aðeins . reiknað á heilu oghálfu prósenti I sambandi við skeröingarprósent- LKIKFEI AC REYKIAVIKLJR ' STELDU BARA MILLJARÐI 2. sýn. i kvöld kl. 20.30, grá kort gilda. 3. sýn. sunnudag kl. 20.30, rauð kort gilda. 4. sýn. þriðjudag kl. 20.30, blá kort gilda. SKALD-RÓSA föstudag kl. 20.30. LÍFSHASKI laugardag, uppselt; miðvikudag kl. 20.30. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30, simi 16620. RtJMRUSK Miðnætursýning i Austur- bæjarbiói laugardag kl. 23.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16-21. Simi 11384 #ÞJÖflUlKHÚSffi EF SKYNSEMIN BLUNDAR föstudag kl. 20 Næst síðasta sinn A SAMA TIMA AD ARI laugardag kl. 20 STUNDARFRIÐUR Frumsýning sunnudag kl. 20 2. sýning miðvikudag kl. 20 SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS þriðjudag kl. 20 Fáar sýningar eftir Litla sviöið: FRÖKEN MARGRÉT i kvöld kl. 20.30 Tvær sýningar eftir Miðasala 13.15—20. Simi 11200 Alþýöuleikhúsið NORNIN BABA JAGA laugardag kl. 16. sunnudag kl. 14.30 VIÐ BORGUM EKKI mánudag kl. 17 mánudag kl. 14.30 á vegum herstöövaandstæö- inga Míðasala i Lindarbæ daglega frá kl. 17—19 og kl. 17—20.30. sýningardaga. Laugardaga og sunnudaga frá'kl. 1. ur og frekar vanreiknað en of- reiknaö. Þannig er reiknað meö að kauphækkunin 1. júni verði um 5 1/2% minni en samkvæmt samningum, og má þar meðal annars geta þess að frysting verðbótaaukans,sem metin hefur verið allt að 1.5% i skeröingu verðbóta 1. júni, er i tölum ASI metin til 1% skeröingar. Skerðingin i júni á mánaðar- laun er reiknuð þannig. 170.000 kr. mánaöarlaun skeröast um 9.350 krónur. 200 þúsund kr. mánaöar- laun skeröast um 11.000 kr. 250 þúsund kr, mánaðarlaun skeröast um 13.750 kr. og 300 þúsund kr. mánaðarlaun skerðast um 16.500 Vegna breytinga á visitölu- grunninum sem ráðgerðar eru i frumvarpinu verða krónutölu- hækkanir einnig minni 1. septem- ber og 1. desember. -ekh HERSTÖOVAAN DSTÆÐINGAR Herstöðvaandstæðingar Suðurlandi Baráttusamkoma verður haldin I Selfossblói 30. mars n.k. Dagskrá: ræða, upplestur, söngur og dans. Nánar auglýst siöar. Æskulýðs- og skemmtinefnd Aiþýðubandaiags Suðurlandskjör- dæmis. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúö viö and- látog jarðarför okkar ástkæra eiginmanns, föður, tengda- fööur og afa Kristins Ingólfs Jónssonar rafvirkja, Heiðargerði 42. Fjóla Pálsdóttir Sævar Kristinsson Halldór Kristinsson Gunnar S. Kristinsson Kristin Hannesdóttir Pálmar S. Kristinsson Karlfriður Frimannsdóttir Hörður Pálmason Kristinn A. Gunnarsson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.