Þjóðviljinn - 22.03.1979, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 22.03.1979, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 22. mars 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 15 Tonabíó 3*3-11-82 ^5^ Einn# tveir og þrir. (One, t'wo, three.) Ein best sótta gamanmynd sem sýnd kefur veriö hérlend- is. Leikstjórinn, Billy Wilder, hefur meöal annars á afreka- skrá sinni Some like it hot og Irma la douce. Leikstjóri: Billy Wilder Aöalhlutverk: James Cagney, Arlene Fancis, Horst Buchortz Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15 SIMI 18936 Skassiö tamiö (The Taming Shrew) Islenskur texti Heimsfræg amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope. Meö hinum heimsfrægu leikurum og verölaunahöfum; Elizabeth Taylor,Richard Burton. Leik- stjóri: Franco Zeffirelli. Þessi bráöskemmtilega kvikmynd var sýnd í Stjörnubiói áriö 1970, viö metaösókn og frá- bæra dóma. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Flagð undir fögru skinni (Too Hot to Handle) Spennandi og djörf ný banda- rlsk litmynd meö Cheri Caffaro tslenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö börnum innan 16 ára. Sigur í ósigri Ný bandarisk kvikmynd er segir frá ungri fréttakonu er gengur meö ólæknandi sjúk- dóm. Aöalhlutverk: Elizabeth Montgomery, Anthony Hop- kins og Michele Lee. Sýnd kl. 5—7 0g 9. Ný bráöskemmtiíeggaman- mynd leikstýrö af Marty Feld- man. Aöalhlutverk: Ann Margret, Marty Feldman, Michael York og Peter Ustinov. ísl. texti. Hækkaö verö. Sýnd kí. 11. Slöustu sýningar. Sýnd kl. 5 Tónleikar kl. 8.30 Aögöngumiöasala hefst kl. 4. 1-15-44 Með djöfulinn á hælun- um. Hin hörkuspennandi hasar- mynd meö Peter Fonda, sýnd i nokkra daga vegna fjölda á- skorann Bönnuö börnum innan 16. ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Spennandi og áhrifarlk ný bandarisk litmynd. Cliff Potts Xochitl Harry Dean Stanton tslenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,^9 og 11. flllSTURBÆJARRÍfi Ofurhuginn Evel Knievel Æsispennandi og viöburöarík, ný, bandarisk kvikmynd I lit- um og Panavision, er fjallar um einn mesta ofurhuga og ævintýramann heimsins. AÖalhlutverk: Evel Knievel, Gene Kelly, Lauren Hutton Sýnd kl. 5, 7 og 9. cr w ooo - salur/ Viltigosslrnðr Sérlega spennandi og viöbruö- ahröö ný ensk litmynd byggö á samnefndri sögu eftir Daniel Carney, sem kom út I fslenskri þýöingu fyrir jólin. Leikstjóri: Andrew V. Mac- Laglen tslenskur texti JBönnúö innan 14 ára Hækkaö verö Sýnd kl. 3, 6 og 9 Convoy 1 þessari viku hefur Convoy verib sýnd 450 sýningar sem mun vera algjört met i sýningorfjölda á einni mynd hér á landi. — t tilefni af þessu býbur „Regnboginn" öllum þeim er vilja þiggja, ókeypis aögang aö sýningum á Convoy þessa viku, frá mánudegi 19. mars til og meö föstudags 23. mars. Sýndkl. 3,05 - 5,05 - 7,05 og 9,10 • salur* iGAnUCHMSTIES ft&\ H: k Ptfflí KTMOf • UHi 6S80H ■ 105 CHKÍS WmWHMIAWaMMWWOI OUVUHIfiH ' IIKSUi ItMOMÖNNfflrtSHUUIIStW T UM04 MO.G0MMUU - uno WYIN SiMISMflH-UÍKKUOel Dauðinn á Nil Frábær ný ensk stórmynd * ■■ byggö á sögu eftir AGATHA CHRISTIE. Sýnd vib metaö- , sókn vlöa um heim núna. Leikstjóri : JOHN GUILLERMIN. ISLENSKUR TETI 10. sýiiingarvlka Sýnd kl. 3,10 - 6,10 og 9,10 ■ salur zrmmv. DUSTIN HDFFMAIM 5TRAVA/ DQGS' Rakkarnir Ein af allra bestu myndum Sam Peckinpah meö Dustin Hoffman og Susan Georg. Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3,15, 5.15, 7,15 og 9.20. apótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna I Reykjavik vikuna 16.-22. mars er I Reykjavfkurapóteki og Borgarapóteki. Nætur- og helgidagavarsla er 1 Reykja- vfkurapóteki. Upplýsingar um lækna og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar I slma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9—12, en lokaö á sunnudöguin. Hafnarfjöröur: Hafnarf jaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og ti • 1 skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I sima 5 16 00. Reykjavlk — Kópavogur — Seit jarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frá kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst I heimilis- lækni, sfmi 1 15 10. bilanir slökkvilið Rafmagn: I Reykjavlk og Kópavogi I sima 1 82 30, 1 Hafnarfiröi I sima 5 13 36. Hitaveitubilanir simi 2 55 24 Vatnsveitubilanir.simi 8 54 77 Sfmabilanir, simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Vatnsveita Kópavogs sími 41580 — slmsvari 41575. dagbók Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjavlk — slmi 1 11 00 Kópavogur — simi 1 11 00 Seltj.nes. — simi 1 11 00 Hafnarf j. — simi 5 11 00 Garöabær — simi 5 11 00 fögreglan Reykjavlk — slnTi 11166 Kópavogur — slmi 4 12 00 Seltj.nes — slmi 1 11 66 Hafnarfj. — sfmi5U66 Garöabær-^_ slmi 5 11 66 sjukrahus Heimsóknartimar: Borgarspitalinn —mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvftabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landspftalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspftali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspltali— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur —viö Barónsstlg, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tlmi og á Kleppsspitalanum. Kópavogshæiiö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. félagslíi Fyrirlestur I MIR-salnum á fimmtudag kl. 20.30. — G. Farafonov, ambassador Sovétrikjanna á lslandi, gerir grein fyrir viöhorfum á sviöi utanrlkismála i ljósi hinnar nýju stjórnarskrár, sem tók gildi f október 1977. — MÍR. Simþjónusta Amustel og Kvennasamtaka Prout tekur til starfa á ný. Slmþjónustan er ætluö þeim sem vilja ræöa vandamál sln I trúnaöi viö utanaökomandi aöila. SvaraÖ er i síma 2 35 88 mánudaga og föstudaga kl. 18 — 21. Systrasamtök Ananda Marga og Kvennasamtök Prout. Náttúrugripasafnið Hverfisg. 116 opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Asgrimssafn Bergstaöastræti 74 opiö sunnud., þriöjud. og fimmtud. kl. 13.30-16. Aö- gangur ókeypis. Sædyrasafniö er opiö alla daga kl. 10-19. Listasafn Einars Jónssonar opiö sunnud. og miövikud. kl. 13.30-16. Tæknibókasafniö Skipholti 37, opiö mán.-föst. kl. 13-19. Þýska bókasafniöMávahlið 23 opiö þriöjud.-föst. kl. 16-19. Arbæjarsafn opiÖ samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9-10 alla virka daga. v Iiöggmy ndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún opiö þriöjud.,fimmtud. og laug. kl. 2-4 siödegis. Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9 efstu hæö, er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 siödegis. Lóörétt: 1 hending 2 unun 3 kámar 4 um 6 vaöall 8 baö 10 gæöi 12 mói 15 nm bridge Spil no 3. Spekingar hafa löngum deilt um hvað teljist sagnfær litur. T.d. er fjóriitur oft litinn hornauga. Engin regla er fyrir hendi, en segja má aö þvi yngri sem spilarinn er, þeim mun lélegri megi liturinn vera. Itvim.Asanna lét Páll Valdimarsson þaö henda sig aö melda á 9854 i hálit. Skoö- um hvernig þaÖ gafst: 872 732 64 KD105 G9853 A4 ADG 9854 KD75 AG 72 G963 AKD64 K106 109832 A-V runnu I grand alslemm- una og suöur sem hélt á K106 á eftir ,,hjarta” Páls doblaöi viöstööulaust. Þrettán slagir fengust auöveldlega, og þaö þurfti dobliö til I topp, þvl aö þó nokkur pör fundu ,,allan”. Þessir unglingar nú til dags! söfn Borgarbókasafn Reykjavikur Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstr. 29a, opiö mán. til föst. kl. 9-22, laug. 9-16. Lokaö á sunnud..Aöalsafn — lestrar- salur, Þingholtsstr. 27, opiö virka daga kl. 9-22, laugard. kl. 9-18 og sunnud. kl. 14-18. Farandbókasöfn: afgreiösla Þingholtsstr. 29a. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sóiheimasafn: Sóiheimum 27, opiö mán.-föst. kl. 14-21, laug. kl. 13-16. Bókin heim: Sól- heimum 27, simi 83780, mán.-föst. kl. 10-12. Bóka- og talbókaþjónusta viö fatlaöa og sjóndapra. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, slmi 27640, mán.-föst. kl. 16-19. Bókasafn Laugarnesskóla, opiö til al- mennra útlána fyrir börn mánud. og fimmtudaga kl. 13- 17. Bústaöasafn Bústaöa- kirkjuopiömán.-föst. kl. 14-21, laug. kl. 13-16. Bókasafn Kópavogs i Félags- heimilinu opið mán.-föst. kl. - 14- 21 og laugardaga frá 14-17.1 Kjarvalsstaöir: Sýning á verkum Jóhannesar Kjarvals er opin alla daga nema mánu- daga: laug. og sunn. kl. 14-22, þriðjud.-föst. kl. 16-22. AÖ- gangur og sýningarskrá ókeypis. Landsbókasafn tslands Safnahúsinu v/Hverfisgötu. Lestrarsalir opnir virka daga • • ««•■ j 9-19, laugard. 9-16. Utlánssal- nHlUlingllSplOlCl ur kl. 13-16, laugard. 10-12. . ......... r J ..... Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöidum stööum: Skrifstofu Hjartaverndar, krossgáta 3 ■ ■ 6 7 10 11 ■ /V 1 ■ ■ B Lágmúla 9, s. 83755, Reykja- víkur Apóteki, Austurstræti 16, Garös Apóteki, Sogavegi 108, Skrifstofu D.A.S., Hrafn- istu, Dvalarheimili aldraöra, viö Lönguhliö, BOkabúöinni Emblu, v/Noröurfell, Breiö- holti, Kópavogs Apóteki, Hamraborg 11, Kópavogi, Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu Hafnarfiröi og Sparisjóöi Hafnarfjaröar, Strandgötu, HafnarfirÖi. Minningarspjöld Langholtskirkju fóst á eftirtöldum stööum: Versl. Holtablómiö Lang- holtsv. 126, s. 36111, Rósin Glæsibæ, s. 84820, Versl. S. Kárason Njálsgötu 1, s.16700, Bókabúöin Alfheimum 6, s. Minningarkort Sjálfsbjargar, félags fatlaöra I Rvfk fást á eftirtöldum stööum: Reykja- vfkurapóteki, Garösapóteki, Vesturbæjarapóteki, Kjötborg hf. Búðargerði 10, Bókabúö- inni Alfheimum 6, BókabúÖ Fossvogs Grfmsbæ v. Bústaðaveg, Bókabúöinni Emblu Drafnarfelli 10, skrif- stofu Sjálfsbjargar Hátúni 12. 1 HafnarfirÖi: Búkabúö Olivers Steins Strandgötu 31 og hjá Valtý Guömundssypi öldugötu 9. Kópavogi: Póst- húsi Kópavogs. Mosfellssveit: Bókaversluninni Snerru. Lárétt: 1 þol 5 fugl 7 greinir 9 geÖ 11 áhald 13 nautgripir 14 hestur 16 slá 17 hópur 19 mis- takast Lóörétt: 1 prettir 2 á fæti 3 hljóö 4 endaöi 6 vilyröi 8 lík 10 ferskur 12 farga 15 megna 18 guö Lausn á sföustu krossgátu: Lárétt: lhaukur 5 nám 7 naum 8 ba 9 nagaö 11 im 13 ræöa 14 nón 16 gimbill kærleiksheimiljð Halló! Ég segi bara strax „þakka þér fyrir" og „mér fannst voöa gaman" — nnars gleymi ég þvi kannski. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spftalans, sfmi 21230. Slysavaröstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og, lyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alia laugar- daga og sunnudaga frá kl. r17.00 — 18.00, sími 2 24 11. Hér er sama hvaö þú segir, en Bjössi gefst aldrei upp! Gengisskráning NR. 55 — 21. mars 1979. F.ining , Kaup Sala 1 Uandarikjadollar . ... . 325,70 326,50 1 Sterlingspund .....*. 663,00 664,60 1 Kanadadollar........................ 278,80 279,50 100 Danskar krónur ................. 6266,80 6282.20 100 Norskarkrónur ........ ............ 6369,40 6385,10 100 Sænskar krónur.................. 7448,85 7467,15 100 Finnskmörk...................... 8177,25 8197,35 100 Franskir frankar.................. 7578,50 7597,10 100 Belgiskir frankar..... ........... 1104,45 1107,15 100 Svissn. frankar................ 19271,00 19318,40 100 Gyllini ....................... 16183,80 16223,60 100 V-Þýskmörk .................... 17444,20 17487,00 100 Ltrur............................. 38/74 38,83 100 Austurr. Sch.................... 2380.00 2385,80 100 Escudos..............• ............ 677,10 678.80 100 Pesetar .............• ............ 471,90 473,00 10« Yen .................. ............ 156,93 157,31 Sæll aftur, Kalli. Þú frikkaðir heil- mikið við aö falla í fljótið. Ég kasta til þín bjarghringnum, ef þú ert búinn aö skola kverkarnar og vilt koma um borö og verða skipstjóri aftur! En Maggi þó, hann á ekki aö fá hann beint í hausinn, það á að bjarga hon- um en ekki drekkja! — Rólegur, Palli, ég held áfram að kasta bjarghringnum fyrir borð þangaö til hann nær i hann! Þú þyrftir að hanga til þerris smá- stund, en úr þvi að þilfarið er fljót- andi í vatni frá grislingunum hvort eð er, þá geturðu eins komiö um borö. Var gaman að detta niöur, Kalli? — Já sérstaklega eftirá! 2 □ 2 <3 * *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.