Þjóðviljinn - 22.03.1979, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 22.03.1979, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 22. mars 1979. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 7 Enn ein skammtimastjórn vinstri manna er alvarlegur ósigur sem getur tekiö allt að tvö kjörtimabil að bæta fyrir. Bjarni Hannesson. Undirfelli Skynsemi á skóggangi? Leikmannsþankar um liöandi stund. Stjórnmál eru og hljóta ætiöaöveramikilvægur páttur i þjóölifi og sýnist oft sitt hverj- um hvaö ætti aö gera eöa hvaöa leiöir skuli velja I einu og ööru er aö stjórnmálum og efnahags- legum aögeröum lýtur. Nú mun óvanaleg staöa i Is- lenskum stjórnmálum, þar eö aögeröa er þörf I verölagsmál- um, en ekki viröist samkomulag um leiöir til úrbóta, jafnvel látiö aö þvi liggja, aö um afsögn ráö- herra úr einum stjórnarflokkn- um veröi aö ræöa. Ennfremur hefir forsætisráö- herra lagt fram frumvap um verölagsmál án samþykkis rikisstjórnarinnar. Mun þaö vera óvanaleg aöferö i sliku máli, en hinsvegar er ráöherra þekktur fyrir aö þora aö standa einn aö þvi, er hann telur skynsamlegt, og ef nauö- syn knýr á um aögeröir er viröingarvert aö gera slikt. Meginágreiningur mun vera um ákveöin prósentustig I út- reikningi á kaupi. Er aö vonum, aö þar sé um viökvæmt málefni fjallaö, þar eö ekki mun kaup hinna lægstlaunuöu vera þaö hátt aö þaö megi skeröast i kaupmætti, enda mun sam- kvæmt útreikningum ekki vera um þaö aö ræöa; mun þó umdeilt. Deilur eiga sér oftast bak- grunn, oft ólikan þvi sem um er deilt og i þessu tilviki finnast mér nokkrar likur á aö visitölu- máliö sé pólitfsk gildra sem Al- þýöubandalaginu er ætlaö aö falla i' og sé aö lokast til fulls þessa dagana. Vitaö er aö ætterni þessara aögeröa er frá Alþýöuflokknum komiö og likur á aö hollusta þess flokks viö rikisstjórnina sé tals- vert minni en vera ætti, af flokk sem kennir sig viö Islenska al- þýöu. Enda munu pólitiskir vestanvindar vera þar aö verki, ásamt ýmsum öflum er telja sér fremur hag i aö stunda samstarf til hægri en vinstri i stjórnmál- um. Oft veröur aö leggja niöur fyrir sér þegar einungis er illra kosta völ, i vali á aögeröum, þá geta kostirnir veriö misslæmir og myndi þvi teljast skynsam- legt aö reyna aö velja skástu leiöina út úr þvi málefnalega öngþveiti er nú rikir. Sjálfsagt er hægt aö finna ýmsar leiöir I þessum efnum, en ekki ætla ég aö fjalla um þær nema á tvennum forsendum, þó aö sjálfsögöu séu fleiri kostir. Þær eru skert kaupgjaldsvisi- tala eöa kosningar. Skeröing kaupgjaldsvisitölu veröur aö teljast óæskileg, en fyrr hefir slikt veriö gert og hún jafnvel alveg tekin úr sam- bandi. Er slikt þvi þekkt fyrir- brigöi og meöan næg atvinna er, mun hægt aö þola slikt um tima þar til svigrúm gefst til raun- hæfra aögeröa gegn auövalds- öflum er hafa hag af veröbólgu- þróuninni. Þaö mun nokkuö augljóst aö hvaöa stjórn sem tæki viö myndi fara lika leiö og I þessu frumvarpi er farin, aö knýja fram breytingu á sliku myndi einungis kosta verkföll og alls- konar óróa er einungis myndi valda enn örari veröbólguþróun en ella. Meiru ætla ég ekki aö bæta viö maraþonskrif um visi- tölumá),en snúa mér aö hugsan- legum valkostum I kosningum. Um kosningar er ætiö erfitt aö spá en undir þeim kringum- stæöum sem nú eru mun þaö vart marktækt þvl ýmislegt get- ur breytt ætluöum forsendum. Likindi mun þó hægt aö setja fram. . Fyrsta: Staöa Alþýöubanda- lagsins miöaö viö aö þaö veröi til þess aö stjórnin falli mun erf- iö og vart skynsamlegt aö ætla aö þaö auki fylgi sitt. Annaö: Um stööu Fram- sóknarflokksins mun erfitt aö leiöa likur aö, en vart mun hon- um takast aö ná fyrra fylgi vegna ýmiskonar þróunar sem oröin er i þjóölifi. Þriöja: Stööu Alþýöuflokksins mun hinsvegar hægt aö ráöa i meö allmiklum likum, þvi ætla má aö þaö aukna fylgi sem hann fékk i slöustu kosningum, muni vart vera fengiö vegna pólitfsks trausts kjósenda, heldur hafi kjósendur veriö aö refsa fyrri stjórnvöldum fyrir aögeröar- leysi siöasta kjörtimabil. Mun ekki óraunhæft aö ætla aö hann tapi mestallri fylgisaukning- unni,enda mun skoöanakðnnun fjölmiöils styöja þaö álit mittaö hluta. Fjóröa: Möguleikar á sköpun fimmta stjórnmálaflokksins og ýmsum minnihlutaframboöum munu vera nokkrir, en ekki mun hægt aö spá um kjörfylgi viö slik framboö, svo marktækt sé. Siöast ber aö nefna aöstööu Sjálfstæöisflokksins. Þótt furöu- legt megi telja, mun hann hafa óvanalega góöa möguleika til mesta kosningasigurs er hann hefir náö frá upphafi og alger- lega án pólitiskrar fyrirhafnar eöa endurskipulagningar. Rök- stuöningur þessarar fullyröing- ar er sá, aö likur munu á aö hann endurvinni fyrra fylgi og bæti jafnvel talsvert viö þaö, enda mun það hafa komið fram i áöur greindri skoöanakönnun, aö um slikt geti oröiö aö ræöa. Liklegt er aö fylgisaukning Sjálfstæöisflokksins veröi á kostnaö Alþýöuflokksins, enda óliklegt aö kjósendur vilji sfyrkja meö atkvæöi slnu þá pólitisku trúöleika er hann hefur sett á svið undanfarið, þótt hann reyni aö koma ábyrgö- inni af stjórnarfalli yfir á Alþýöubandalagiö, þar sem I raun sé þaö sá flokkur er valdi stjórnarskiptum, enda mun paö t reynd vera eina von Alþýöuflokksins aö halda einhverju af fylgis- aukningunni sem hann fékk i siöustu kosningum. Til marks um eigin snilli eru þeir þegar farnir aö hreykja sér af þvl aö þeir muni ekki skera Alþýöu- bandalagsmenn niöur lir gálganum. Þykir mér þessir pólitisku f jölleikahúsmenn vera farnir aö taka helst til mikiö upp I sig, þó sú ömurlega staö- reynd blasi viö aöt ef til vill, veröi um sannmæli aö ræöa. Þætti mér mannslegra af hálfu Alþýöubandalagsmanna aö láta stjórnkænsku koma i staö stolts og sjá til þess aö Al- þýöuflokksmenn hengdu sig sjáflir i' eigin vélum, þvi afleið- ingar þessa frumvarps munu örugglega valda óánægju og fylgistapi þess flokks er átti upphagshugmynd aö þvi. Aö auk mun þaö meö eindæm- um ef Alþýöubandalagiö yröi til þess aö Sjálfstæðisflokkurinn ynni sinn stærsta stjórnmála- sigur án minnstu veröleika og trúi ég þvi ekki aö óreyndu aö skynsemi veröi slik i rööum þeirra er telja sig vera fulltrúa islenskrar alþýöu. Aö siöustu vil ég benda ráðherrum Alþýöu- bandalagsins á aö sá er mælti hin frægu orö: „Kom, sá, sigr- aöi”, sigraöi ekki i öllum sinum orustum, en haföi betur þegar nauösyn krafði. Vart mun þurfa aö vekja athygli á aö enn ein skammtlmastjórn vinstri manna er alvarlegur ósigur, sem getur tekiö allt aö tvö kjör- timabil aö bæta. Að siöustu vona ég sem Islendingur, aö skyn- semi sigri, nú þessa dagana, en aö hún sé ekki komin á skóg- gang I frumskógi veröbólgunn- ar. Læt ég hér með lokiö skrif- um um liöandi stund.. Bjarni Hannesson Undirfelli. Helgi Seljan: Leikfélagi Grindavíkur þakkað fyrir Fjalla-Eyvind Þeir sem árum saman hafa staöiö 1 leikstarfsemi áhugafólks vita mæta vel, hvilik gifurleg vinna liggur þar aö baki, hvillk félagsleg fórnarlund þarf til að koma og raunar fjárhagsleg einnig hjá þvi fólki sem þar legg- ur til sitt mikla starf. Jafnvel vita þeir einnig hve mikil félagsleg fylling fæst þar út úr og snerting- in við leikbókmenntir og túlkun þeirra erþroskandifyrir hvern og einn, sem þar leggur aö alúö sina alla. íslensk áhugaleikfélög hafa veriö á örri þroskabraut aö undanförnu, verkefnaval þeirra hefur veriö vandaöra, enda viöur- kennt af fjárveitingavaldinu aö hluta, félögunumog sýningum fér sifjölgandi og margháttuö starf- semi fer fram i tengslum þar viö. Hér verður enn einu sinni minnst á þann giftudrjúga hlut, sem Helga Hjörvar á þar aö sem framkvæmdast jóri B.I.L., dugnaöur hennar, hugkvæmni og framkvæmdasemi er meö ólikindum eins og allir þekkja, sem nálægt leikstarfsemi hafa' komiö. Enn hefúr öll þessi starfsemi ekkihlotiðþá viöurkenningu, sem skyldi frá fjárveitingavaldinu, þó i áttina hafi miöaö. Þar veröur betur aö starfa, en þar er komiö aö hlut undirritaðs, sem vel mætti huga hér aö enn betur. Tilefni þess aö ég stakk niöur penna er boö Leikfélags Grinda- vikur til okkar hjóna aö sækja sýningu þeirra á Fjalla-Eyvindi. Sjálfsögö þökk fyrir frábæra kvöldstund, en jafnframt rik ástæöa til aö vekja athygli á þessu merka framtaki sem einn af hinum mörgu hjá áhugafélög- um okkar. Þaöer ekki ráöist á garöinn þar sem hann er lægstur hjá þeim Grindvikingum að taka Fjalla-Eyvind til sýningar, svo átakamikiö og um margt stór- brotiö verk, sem þar er á ferö. Hreyfiafl lifs okkar, ástiaer þar grunntónninn frá upphafi til enda og gamla þjóðtrúin okkar fær byr undir báöa vængi hjá okkur neon- ljósafólkinu. Skemmst er þar af að segja aö ég fór af sýningunni sannfæröari en nokkru sinni, aö áhugafélögin eigiað færast mikiö I fang, eigi aö takast á viö veröug verkeftii, þó erfiö séuog samanburöur viö þaö besta sé auöveldur til aö rifa niöur þá viöleitni, ef þaö hugarfar ræöur rikjum, sem oft hefur á boriö. Sýningin er heilsteypt hiö besta, og leikstjórinn Höskuldur Skagfjörð hefur lagt áherslu á þau atriöi sem máli skipta og mestu varöa fyrir áhugafólk, framsögn til fyrirmyndar, svip- brigðatúlkun sýnd full alúö og mikil vinnalögöiþau átakaatriöi, sem mestu skipta um heildar- áhrifin aö sýningu lokinni. Hér hefúr samhentur hópur veriö á ferö og stutt samtal I hléi sýndi mér og sannaöi aö þrátt fyrir slaka aösókn var engan bilbug á þessu ágæta fólki aö finna, þaö haföi aö vonum eflst við þessa þolraun, þvi árangurinn var aug- ljós. Mest reyndi eðlilega á Guö- veigu Siguröardóttur og Astbjörn Egilsson i hlutverkum Höllu og Eyvindar og þau brugöust þar i engu aö mi'nu mati. Siöasti þátturinn var sterkur og áhrifamikill og þar sýndu þau eins og raunar leikinn allan tilþrif ogtúlkun, sem þeim var mjög til sóma. Lúðvik F. Jóelsson i hlutverki Arnesar var sannur og eölilegur, túlkaöi persónuna vel bæöi i hálf- kæringnum og eins og i alvörunni slöast. Sigmar Sævaldsson I hlutverki Arngrims holdsveika var hreint óaöfinnanlegur og skemmtileg oft á tiöum túlkun Hauks Guö- jónssonar á hreppstjóranum. Þá má ekki gleyma ágætri túlk- un Valgeröar Þorvaldsdóttur á Guöfinnu. Fleiri mætti nefna, sem skiluöu sinu meö ágætum en aö bkum get ég smalans, röska og káta, sem var kannski skemmtilegasti og óvæntasti punktur sýningarinnar. Eirikur Dagbjartsson á ótvi- ræöa framtiö fyrir sér, ef hann leggur leiklistina fyrir sig. Aö lokum einlægar þakkir þess, sem þekkir allsæmilega til þess, hve hér var I raun mikiö átak aö ræöa, átak, sem tókst og hlýtur aö vera öllum leikendum sem hin bestu verkalaun og um leið hvatning til áframhaldandi sam- starfs, nýrra átaka I þágu Þalfu, i þágu sjálfs sln, þó fyrst og fremst, þegar grannt er skoöaö. Helgi Seljan. Aðaliundur fPgl hestamannafélagsins Fáks verður haldinn fimmtudaginn 29. mars i Félagsheimilinu og hefst kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf, svo og önnur mál, svo sem jarðarkaup o.fl.. Reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofu félagsins kl. 13-17 daglega. Stjórnin Söhiskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir febrúar mánuð 1979, hafi hann ekki verið greiddur i siðasta lagi 26. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum sölu- skatti fyrir hvern byr jaðan virkan dag eft- ir eindaga uns þau eru orðin 20%, en siðan eru viðurlögin 3% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga. Fjármálaráðuneytið, 19. mars 1979. Fyrirlestur og kvikmyndasýning Georgi Farafonov, sendiherra, ræðir um utanrikisstefnu Sovétrikjanna i MíR-saln- um, Laugavegi 178, i kvöld, fimmtudaginn 22. mars kl. 20.30. Kvikmyndasýning að erindi loknu. öllum heimill aðgangur. Stjórn MÍR.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.