Þjóðviljinn - 22.03.1979, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 22.03.1979, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 22. mars 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 3 Unniö aö uppsetningu sögusýningarinnar á Kjarvalsstööum I gsr. Ljósm. Leifur Menningardagar SHA: Vísnasöngur og sögusýníng Kl. 20.30 i kvöld hefst visnadagskrá á menningarviku herstöðva- andstæðinga að Kjarvals- stöðum. Þar koma fram söngsveitin Kjarabót, Bubbi Morthens, Bergþóra Árrnadóttir og fleiri. Þetta tónlistarfólk kom ásamt fleirum fram á mjög velheppnaöri vlsnasöngskemmt- un á Kjarvalsstööum s.l. laugar- dag, og hafa komiö fram ótal áskoranir um aö þaö láti ljós sitt ski'na á nýjan leik. Dagskráin i kvöld er alveg ný af nálinni, hér er ekki um endurtekningu á laugardagsprógramminu aö ræöa. 1 gær var sett upp sögusýning fyrir framan stóra sýningarsal- inn vestanmegin i húsinu. Þar má sjá ljósmyndir, teikningar, blaöa- úrklippur o.m.fl. ásamt texta- skýringum, og er þar gefiö yfirlit yfir aögeröir hers og herstööva- andstæöinga allt frá hernámi Breta til dagsins I dag. Myndlistarsýningin er I vestur- salnum, en þar sýna 30 listamenn verk sin, ný og gömul. Sýning- arnar eru opnar kl. 16-22 alla virka daga, og 14-22 um helgar. ih Snœfellsnes og Akranes: Mikill afli og rífandi vinna Rífandi vinna er nú í út- gerðarstöðum á Vestur- landi, enda afli bátanna yfirleitt mikill að undan- förnu. Þjóðviljinn hafði samband við nokkra staði og fékk upplýsingar um vetrarvertíðina. Aö þvi er Ævar Guömundsson vigtarmaöur I ólafsvík sagöi, er afli þar mjög góöur, eöa 4600 tonn á vetrarvertföinni. 18 bátar eru ’geröir út I ólafsvik. Þeir byrjuöu vertföina á llnu, en skiptu svo yfir á net, og hefúr aflinn aukist viö þaö. Næg atvinna er á staönum, mikiö um nætur- og helgidaga- vinnu, og m.a. hefúr veriö gefiö fri úr skólum til aö vinna viö aflann. Mikil loðna á Akranesi Siguröur Þórólfsson, Sambands- stjórnar og formanna- fundur VSÍ Verkamannasamband tslands hefur boöaö sambandsstjórnar- og formannafund nk. laugardag til aö fjalla um nýjustu atburöi I efnahags- og stjórnmálum og móta afstööu sambandsins til þeirra. -vh vigtarmaöurá Akranesi.sagöi aö þar væru geröir út 7 bátar, og eru 6meö netog 1 á trolli. Þeim hefur gengiöilla, ennú er aö koma reit- ingur I netin, og afli u.þ.b. 12-13, og allt upp i 21 tonn á dag, en aö meöaltali 16 tonn á dag á bát. Atvinna er nú mjög góö á Akra- nesi, og nokkuö um næturvinnu, einkum meöan loönan var, en nú er hún hætt. Loönuafli var u.þ.b. 19000 tonn, sem er mjög gott, en I fyrra veiddust 8000 tonn. Togarinn gerir það gott A Grundarfiröisagöi Þorsteinn Báröarson hafnarvöröur, aö afli væri heldur tregur. Af þeim 12 bátum sem þar eru hefúr aöeins einn aflaö sæmilega, þ.e. Hagfari. Bátarnir hafa veriö meö þorskanet og aflinn hefúr heldur aukist I mars, en hann var mjög lélegur I janúar og febrúar, eins- og alltaf — sagöi Þorsteinn. Atvinna er samt sem áöur mjög góö, og stundum mikil nætur- og helgidagavinna, en þaö er þá vegna togarans, sem hefur aflaö mjög vel. Sæmilegt á Hellissandi Aö lokum höföum viö samband viö Sæmund Kristjánsson hafnar- vörö á Hellissandi. Þar eru 6 bátar á netum og hefur gengiö sæmilega. Aflahæstur þeirra er Hamar SK 224, meö 565 tonn. Afli hefur aukist eftir þvl sem leiö á vertlöina og er næg atvinna á staönum. Þar er einnig loönu- bátur sem veriö er aö breyta til netaveiöa. Sjö minni bátar eru á linu og handfærum, og veiddist vel á lfnu frá áramótum og fram i febrúar. GE/SGG Skipin sigla meö afla sem húsin anna ekki: Nú ætti að beita yeiðitakmörkunum segir Sigfús Schopka fiskifræðingur — erfitt að setja á veiðitakmarkanir fyrirvaralaust, segir Jón Arnalds ráðuneytisstjóri t þeirri miklu afiahrotu, sem nú stendur yfir, hefur þaö gerst aö fiskvinnslur I landi anna ekki öll- um þessum afla og hafa bæöi Vestmannaeyjabátar og togarar siglt til Færeyja meö afla og land- aö þar. Þegar svo er komiö vakn- ar sú spurning hvort ekki væri ástæöa til aö beita nú veiöitak- mörkunum sem allir eru sam- mála um aö þurfi aö gera á árinu hvort eö er. ,,Sé ástæöa til aö beita veiöitak- mörkunum þá veit ég ekki hve- nær hún er meiri en einmitt nú, þegár svo mikiö aflast aö ekki hefst undan I landi,” sagöi Sigfús Schopka fiskifræöingur, er viö bárum þetta mál undir hann I gær. Sagöi hann þaö slna skoöun, aö skilyröislaust ætti aö setja á veiöitakmarkanir þegar svona stæöi á, svo ekki sé nú talaö um ef aftur henti slys eins og I fyrra- sumar þegar svo mikill afli barst á land aö setja varö af honum I gúanó. Aftur á móti tók hann fram, aö þessi aflahrota kæmi fiskifræöingum ekki á óvart. Sigfús sagöi, aö uppistaöan i þessum mikla afla nú væri 6 ára gamall fiskur úr hinum mjög svo sterka þorskárgangi frá 1973. Þaö væri sá árgangur, sem fiskifræö- ingar byndu mestar vonir viö sem uppistööu islenska hrygningar- stofnsins á næstu árum. „Þess vegna þykir mér mjög óvarlegt aö ganga svona nærri þessum stofni nú, og ekki slst vegna þess aö árgangurinn frá 1974 er mjög lélegur, og kemur hrygningarstofninn til meö aö hrapa niöur um 100 þús. tonn þeg- ar hans á aö njóta viö”, sagöi Sig- fús. Loks benti Sigfús á, aö annar hver þorskur sem veiddist hér viö land I fyrra heföi veriö úr 1973 ár- ganginum og siöan væri hann uppistaöan I þessari miklu afla- hrotu nú og væri þvl ekki hægt aö kalla þetta annaö en skef jalausar veiöar. Þegar Jón Arnalds ráöuneytis- stjóri I sjávarútvegsráöuneytinu var spuröur hvortekki ætti frekar aö stööva veiöarnar nú en láta skip sigla meö afla til Færeyja eins og gerst heföi, sagöi hann, aö þessi mikla aflahrota heföi komiö mönnum mjög á óvart, og aö ekki væri hægt aö setja á veiöitak- markanir, rétt eins og aö veifa hendi. Ræöa þyrfti viö ýmsa aöila áöur en ákvöröun um stöövun yröi tekin, en vissulega kæmi til greina aö setja á veiöitakmark- anir nú, frekar en aö láta skip sigla meö aflann þegar ekki hefst undan I landi. -S.dór. * Erum að hefja framleiðslu á þessum 8 tonna flskibáti úr trefaplasti Ailar upplýsingar veittar i síma 2367 og á kvöldin i síma 2251 KNÖRR SFSími 2367 Laugarbraut 8 * Akranesi a BgL riSKIBATQg AaALMAL. ItKJAP VFIB 8TAFKI* 4020M KNQRR*

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.