Þjóðviljinn - 22.03.1979, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 22.03.1979, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 22. mars 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 í stuttu máli 236 á atvinnuleysisskrá i Rvik Heldur viröist veraaö rætast úr atvinnumálum Reykvikinga, en sem kunnugt er voru mun fleiri skráðir atvinnulausir fyrstu tvo mánuði þessa árs en á sama tima i fyrra. 1 gær voru þó enn 236 manns á skrá hjá Ráöningarskrifstofu Reykjavikurborgar, 182karlar og 54 konur. Um mánaöamótin siö- ustu voru 287 á skrá, 221 karlar og 66 konur en á sana tíma i fyrra 110 karlar og 24 konur. _ Bankastarfsmönnum ekki hyglaö Blaöinu hefur borist eftir- farandi yfirlýsing frá Sam- vinnubankanum: „Vegna umræöu I fjölmiöl- um aö undanförnu um ávisanareikninga banka- starfsmanna vil SAMVINNU- BANKINN taka fram eftir- farandi: Um á v isanar eik ninga starfsmanna Samvinnubank- ans gilda aö öllu leyti sömu Eg er ekki Dufgus Mér finnst ástæöa til aö bera þaö til baka, er fyrir nokkru hefur veriö haldiö fram opin- berlega, að ég sé Dufgus sá, sem birt hefur greinar i Tim- anum annað veifiö. Ég á þar engan hlut að máli og sumt i þessum greinum þess eölis, aö ég vil ekki vera viö þær kenndur. Jón Helgason. reglur og um reikninga annarra viöskiptamanna. Komi þaö fyrir aö einhver misnotkun eigi sér staö fara tékkarnir á vanskilalista og veröa starfsmenn bankans aö greiöa sektarvexti og annan innheimtukostnaö á sama hátt og aörir. Sömu vaxtakjör (3%) gilda um innstæöur á ávisanareikningum starfs- manna eins og af öllum öörum ávisanareikningum.” Jón Helgason ritstjóri. Kaupiö ekki kött ef þiö viljiö hund! Kaupiö ekki „köttinn i sekknum” ef þiö ætliö aö eignast hrein- ræktaöan hund, segir I yfirskrift fréttatilkynningar Hundaræktar- félags lslands, sem bendir fólki á aö afla sér áreiöanlegra upp- lýsinga um ætterni hundanna. En nokkur brögö hafa veriö aö þvi aö ýmis konar blendingar séu seldir sem hreinræktaöir og erfitt fyrir ókunna aö greina á milli, segir félagiö. Er fólki bent á aö krefjast ættbókarskirteinis félagsins meö hundum sem sagöir eru hreinræktaðir og boöin aöstoö i simum 99- 1627, 44984 og 43490. >> Liviayy til íslands i boöi Angliu 22. — 27. mars er leikkonan SIAN PHILLIPS gestur Anglia-félagsins og situr m.a. árshátiö féiagsins 23. mars aö Hótel Loftleiöum. SIAN PHILLIPS er talin meöal hæfustu leikkona Bret- lands i dag og er þekkt fyrir mörg hlutverk bæöi i sjón- varpi og á leiksviöi. Hán hefur fengiö verölaun sem besta sjónvarpsleikkona ársins Sian Phillips i gervi Liviu. meöal annars fyrir leik henn- ar i framhaldsleikritinu I, Claudius (Ég, Kládius), þar sem hún fór meö hlutverk Liviu, frúar Agústusar keis- ara. Sjónvarpsmenn: Engar breytingar á samningsrétti einstakra félaga Starfsmannafélag sjónvarpsins hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun, sem samþykkt var samhljóöa: „Félagsfundur i Starfsmannafélagi sjónvarps, haldinn 15. mars 1979, lýsir yfir fullri andstööu viö þær hugmyndir um breytingar á samningsrétti einstakra félaga opinberra starfsmanna, sem fram koma i tilboöi fjármálaráöherra til Bandalags starfsmanna rikis og bæja frá 4. janúar 1979. Fundurinn leggur áhersiu á, aö samningsréttur einstakra aöiid- arfélaga Bandalags starfsmanna rikis og bæja sé sem viötækast- ur. Þá telur fundurinn sjálfsagt, aö samningstimi sé samningsatriöi hverju sinni, en hann sé ekki bundinn i lögum svo sem nú er. Aö lokum mótmælir fundurinn þvi, aö verslaö sé meö þegar um- samda kauphækkun til aö ná fram þessum rétti.” Kílómetragjald hœkkar um 14% Þjóöhagsstofnun hefur nú ákveöiö nýtt kilómetragjald fyrir bif- reiöar sem opinberir starfsmenn eiga en lána rikinu. Hækkunin er 14% og tekur gildi frá næstu mánaöamótum. Miöaö viö fyrstu 10 þús. kllómetrana er almennt gjald 77 kr. en var 71 kr„Þaö er miöaö viö akstur innanbæjar og á bundnu slitlagi. Gjald fyrir akstur á malarvegum hækkar úr 81 kr. i 88 kr. og tor- færugjald úr 103 kr. i 110 kr. Bolli Bollason hjá Þjóöhagsstofnun sagöi i samtali viö Þjóöviljann aö hækkun þessi væri annars vegar vegna hækkaös bensinverös og hins vegar vegna hækkunar ábyrgöartryggingar. -GFr Þráinn Karlsson (Bjartur) og Þuriöur Schiöth (Rauösmýrarmaddam- an). Aðalsteinn Bergdal (Gvendur) og Svanhildur Jóhannesdóttir (Asta Sóllilja). fólk Sj álfstætt á Akureyri Annaö kvöld frumsýnir Leik- félag Akureyrar SJALFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Laxness 1 endurskoöaöri ieikgerö Baldvins Halidórssonar, en leikritiö var frumflutt I Þjóöleikhúsinu 1972 i tilefni af sjötugsafmæli skáldsins. Leikstjóri er sem fyrr Baldvin Halldórsson, en leikmynd gerir Gunnar Bjarnason. Hlutverk eru 20 og leikendur 16. Meö hlutverk Bjarts i Sumarhúsum fer Þráinn Karlsson. Svanhildur Jóhannes- dóttir leikur Astu Sóllilju, Jóhann ögmundsson leikur séra Guö- mund og Sigurveig Jónsdóttir Hallberu i Uröarseli. Hrepp- stjórahjónin á Úti-Rauösmýri leika Heimir Ingimarsson og Þuriöur Schiöth. Aörir leikendur eru Aöalsteinn Bergdal, Gestur E. Jónasson, Viöar Eggertsson og Theodór Júllusson — sem allir fara meö tvö hlutverk i sýn- ingunni; Þórey Aöalsteins- dóttir, Nanna I. Jónsdóttir og Kristjana Jónsdóttir. Auk þess koma fram þrjú börn. Þetta er fjórða verkefni L.A. á leikárinu, en starfsemi félagsins hefur staöiö meö miklum blóma i veöur og aösókn aö sýningum óvenju mikil. Innan skamms hefjast æfingar á siöasta verkefni vetrarins, nýjum kabarett, sem væntanlega veröur frumsýndur upp úr páskum. Frönsk tónlist hjá Sinfóníusveitinni Eingöngu frönsk tónlist veröur flutt á tónleikum Sinfóniuhljóm- sveitarinnar i Háskólabiói i kvöid. Stjórnandi er franski hljómsveitarstjórinn Jean-Pierre Jacquillat og einleikari Manueia Wiesler, sem spilar flautukonsert eftir Francaix. Jacquillat hefur oft stjórnaö hljómsveitinni áöur, ma. á fimm tónleikum I siöustu viku i Reykja- vik, Akranesi og Hafnarfiröi. Manuela Wiesler hefur búiö á tslandi siöan 1973, en er fædd i Brasiliu, uppalin i Austurriki og lauk 16 ára einleikaraprófi viö Tónlistarskólann I Vin og var siðan viö framhaldsnám i Paris og Luzern. Hún hefur komiö fram sem einleikari á tónleikum viöa um heim og haldið f jölda tónleika hér viöa um land, leikiö i útvarp Manuela Wiesler og sjónvarp og gert upptökur meö Sinfóniuhljómsveitinni. Yfirlýsing frá Flugleiðum L Vegna forsiöufréttar i Þjóö- viljanum i dag um þotuelds- neytiskaup Flugleiöa o.fl., óskar félagiö aö koma eftirfar- andi á framfæri: 1. Undanfarin þrjú ár hefur félagiö keypt þotueldsneyti frá Grand Bahama Petroleum Co, og hafa veriö keyptir heilir farmar. Verö hefur veriö hag- stætt. Þegar Grand Bahama Petrcáeum Co. lenti l fjárhags- erfiöleikum á s.l. hausti og fyrirtækinu var skipaöur umsjónaraöili, var samningi viö Flugleiöir rift, þar á meöal samningi um 13 þúsund lestir af þotueldsneyti, sem afhenda átti i desember s.l. Þrátt fyrir eftir- gangsmuni af hálfu Flugleiöa fékkst farmurinn ekki sendur. 2. Eftir aö þessi viöskipti hættu var þotueldsneyti keypt eftir öörum leiöum. I fyrra minnkaöi útflutningur á léttri hráoliu frá Saudi-Arabiu, og vegna verkfalla og byltingar i Iran tók fyrir oliuútflutning þaöan. Þegar hér var komiö svaraöi framleiösla á þotuelds- neyti ekki eftirspurn og veröiö hækkaöi verulega. Er til þess kom nú fyrir skömmu aö Flugleiöir þurftu aö kaupa inn eldsneyti fyrir næsta starfstímabil, kom i ljós aö þaö var torfengiö. Þó tókstum slöir aö kaupa farm þann, sem nú er til losunar í Reykjavik. Hér var þvi um þaö aö ræöa aö kaupa þennan farm eöa draga veru- lega úr flugrekstrinum aö öörum kosti. Farmurinn var hins vegar haföur minni en áöur tiökaöist vegna rikjandi verö- lags. 3. Umræddur farmur þotu- eldsneytis, 6.600 lestir var keyptur á cif veröi og flutnings- gjald til lslands þvi innifaliö. • Seljandi ræöur þvi flutningi og skipakosti. Allur aukakostnaöur vegna óhagkvæmni i skipsstærö er Flugleiðum óviökomandi. Farmur sá sem hér er rætt um var keyptur á $322.50 lestin. Hér er um bráöabirgöaverö aö ræöa, sem getur breyst litillega viö ákvöröun um þaö viö hvaða afhendingardag skuli miba. 4. Samanburður Þjóöviljans hinn 21. 3. á þotueldsneytisverði i nóvember s.l. ognú er út i hött eins og samanburöur á veröi annarra oliutegunda. Vegna margra samvirkandi orsaka hefúr eldsneytisverð hækkaö gifurlega á mörkuöum erlendis og höfum viö Islendingar ekki farið varhhita af þvi. 5. Skortur er nú áþotueldsneyti vestan hafs og austan. A flest- um flugvöllum er eldsneyti skammtaö. I mörgum tilfellum hafa oliufélög aöeins aö litlu leyti getaö staöið við þá Framhaid á blaösiöu d Önundur Ásgeirsson, forstjóri: Gagnrýndi tlutninginn — ekki kaupin Onundur Asgeirsson forstjóri Oliuverslunar tslands haföi samband viö Þjóöviljann i gær út af forsiöufrétt um oliukaup Flugleiða. Vildi hann leiö- rétta þann misskilning aö hann hefði gagnrýnt inn- kaupin. „Ég gagnrýndi eingöngu aö sent væri hingaö svo stórt oliuskip meö svo litinn farm”, sagöi Onundur. „En þaö er mál seljendanna en ekki Flugleiöa”. GFr

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.