Þjóðviljinn - 22.03.1979, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 22.03.1979, Blaðsíða 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 22. mars 1979 Mörg mannslif hefOu sparast ef ferOamenn hefOu sneitt hjá hættusvæOum eOa valiO leiOir um fjalilendi meO snjóflóöahættu f huga, hugaO aO veOri, landslagi, snjómagni og dreifingu snjós, sneitt hjá hliOum, sem eru hlémegin viO meginvindáttir, einkum undir hengjum og giljum, og lagt frekar leiO sfna um áveOurshiiOar, hryggi eöa flöt svæöi. HELGIBJÖRNSSON: Varíst snjóflóðin Daginn er tekiO ab lengja, pásk- ar nálgast og feröamenn leita til fjalla. Snjóflóö eru tvlmælalaust ein mesta hættan á vegi þeirra. Fjallgöngumenn, skiöamenn og þeir sem bruna um á vélsleöum þurfa þvi aö læra aö varast snjó- flóö. Flest snjófljóö falla I mikilli snjókomu eöa stuttu siöar. Þá eru hins vegar fáir á ferö um fjall- lendi. Þegar hrlöinni slotar er oft freistandi aö fara á f jöll. En snjó- þekjan getur þá enn veriö óstööug oghætt viö aö flóö falli. Þá getur umferö feröamanna komiö af staö flóöum, sem annars féllu ekki. Reynslan sýnir aö afarmörg slys á feröamönnum veröa vegna þessaö þeir koma sjálfir snjóflóö- um óvart af staö. Frekar sjald- gæft er aö flóð falli af sjálfu sér á • feröamenn. Orsakir snjóflóba eru flóknar og ekki er auövelt aö spá ná- kvæmlega um kom þeirra. Hins vegar má veita mönnum ýmsar ráöleggingar um hvenær hætta er á ferðum og um val leiöa I f jall- lendi. Snjóflóö eru tengd lands- lagi, snjóalögum og veöri. Al- menningsfræösla um þessi tengsl er nauösynleg. II Snjóflóð falla þegar spennur I snjóþekju veröa meiri en styrkur hennar þolir. Leggiö þvl aldrei I fjallaferöir þegar spáð er veöri, sem getur valdið snöggum breyt- ingum I styrk eöa spennu I snió- þekju. Mikil snjókoma eykur spennur I þekjunni. Snjóflóöa- hætta er venjulega mikil þrjá daga eftir mikla snjókomu. Ef kalt er i veðri getur hættan enst enn lengur þvi aö hinn nýfallni snjór sesthægt. Þóttflóöfalli ekki I hriöinni getur farg skiöamanns ráöiö úrslitum og hleypt þekjunni af staö. Hlýindi, sólbráö eöa regn á snjó draga úr styrk snjóþekju. Varist mjög votan snjó, t.d. undir klettum. Fjatlgöngumenn, sklöamenn og þeir sem bruna um á vélsleöum þurfa aö læra aö varast snjóflóö, segir Helgi Björnsson. Flestsnjóflóöfalla úr brekkum, sem hallast 30 til 45 gráöur. Upptökinerualgengustí giljum og sléttum reglulegum hlföum. Þvi dýpri sem snjórinn er þvl meiri hætta er á flóðum. Forðist allar brekkur meö yfir 30 gráöa halla ef grunur er á aö snjór sé óstööugur. Oruggustu gönguleiö- irnareruá hryggjum og áveðurs i hliðum. Þræöiö svæöi þar sem snjór er grynnstur og þiö sjáiö nibbur standa upp úr. Oft eru öruggustu svæöin einnig auöveldustu göngu- leiöirnar. Aiö á þessum stööum. Likuráaölendaíflóöum vaxa þvl lengur sem menn eru á hættu- svæöum. Ef ekki er unnt aö fara um hryggi er næst-öruggasta leiðin niðriá flatlendií dalbotninum þvl að þar er lltil hætta á aö menn komi flóöi af staö. Gangið ekki I brekkukverkinni þvl aö sklða- slóöin getur skorib sundur undir- stöður snjóþekjunnar. Þverskeriö aldrei brekkur eöa gil þar sem snjór er mikill. Akiö ekki snjóbil- um eöa vélsleöum þvert eftir löngum sléttum brekkum. Efniö ekki til kappaksturs við snjóflóö. Ef fara verður yfir varasama hlíð ber aö velja leiö efet I henni. Þvl ofar sem fariö er þvl minni llkur eru á aö snjórinn ofan viö menn komist á mikinn hraöa og grafi þá djúptl flóði. Veljið þó alls ekki leiöir ofan viö kletta og gil. Foröist einnig ávalar hllðar þvi að þar eru spennur aö jafnaöi miklár i snjóþekjunni. Fariö hvorici undir né ofan viö hengjur og sneiöiö hjá sprungum I snjón- um. Ef sklöamaöur þarf aö hraöa sér niður viösjárveröa fjallshllö ber honum aö fara beinar leiöir og foröast óþarfar beygjur. Var- ist hins vegar aö falla á skiöum, takiö frekar skiöin af ykkur og gangiö. Hugiö aö styrk snjó'ekjunnar þegar þiö feröist um fjöll. Vara- samur er þurr léttur snjór, sem sklðaslóð markar ekki I heldur rennur jafnóöum I förin ykkar. Þegar slikur snjór nær upp á miöja kálfa er hætta á kófhlaup- um, einkumefundir er harðfenni. Kanniö styrk snjóþekjunnar meö sklðastafnum. Forðist skugga- hlíöar því aö þar erumestar likur á aö haröfenni leynist undir. Fok- snjór myndar hengjur og fleka, sem eru varhugaveröir, einkum ef undir er laus snjór eöa djúp- hrím. Varist svæöi þar sem snjór er orðinn svo votur aö hann skvettist undan sklöunum. Krapahlaup geta falliö úr allt aö 10 gráöu halla. Hafiö auga meö mericjum um aö snjór sé orðinn óstööugur, drunur heyrast I flek- um, sprungur sjást, snjóboltar eöa spyjur veröa á vegi ykkar. III Feröist aldrei um snjóþungt fjalllendi. Látið vita um íerðir ykkar. Hlustiö á veöurfréttir. Ver- iö viðbúin þvl að flóö geti fallið. Hafiö meö björgunarútbúnaö (leitarstengur og spaöa ofl.). Þegar fariö er yfir hættusvæöi skalaöeins einn maður fara í einu og hinir fylgjast meö honum. Klæðistvel, bindiðföt fastaöykk- ur svo að snjór komist ekki inn milli klæða. Bindiö klút fyrir and- lit svo að snjóryk sogist siöur niö- ur I lungun og valdi köfnun. Losiö sklöabindingar, berið bakpoka á annarri öxlinni og hafiö lykkjur skiðastafanna ekki brugönar um úlnliöina. Ef flóö fellur á þig reyndu aö losa þig við skiöi, stafi og bak- poka eöa vélsleöa. Mikilvægt er aö þú getir hreyft þig óþvingaö. Taktu sundtökin. Reyndu að halda þér uppréttum og lát þig berast aö jaöri flóðsins. Ef þú heldur meövitund settu hendur fyrir andlit og berðu frá þér rétt áöur en flóöiö stöövast og snjór- inn veröur aö storku. Þannig myndast nokkurt holrými við vit- in. Verib róleg. Lítiö stoðar að brjótast um ef snjórinn hefur steypst utan um þig. Þaö eyöir bara dýrmætri orku þinni. Reyndu ekki aö kalla þótt þú heyrir i björgunarsveitum. Hljóö berast oft auöveldlega niöur 1 snjó en afar illa út úr honum. Treystu því aö þér veröi bjargað. Þeir sem sleppa undan flóöi veriia einnigaöhaldastjórnásér. Llf félaganna kunna aö vera i þeirra höndum næstu klukku- stundirnar. Merkiö staöinn, þar sem siöast sást til þeirra, meö sklðastaf eöa einhverju sem fenn- ir ekki I kaf. Sértu einn verbur þú sjálfur að leita félaganna og sæktu ekki hjálp nema hún sé mjög skammt undan. Ef aðstob er fjarri ert þú eina von þeirra um björgun. Eftir 30 minútur eru aö- eins helmingsllkur á aö hinir gröfnu finnist á lifi. Ef nokkrir menn sleppa undan flóöinu má senda einn eða tvo eftir hjálp. Þeir þurfa aö ferðast með gát, forðast snjóflóð, merkja leiöina og gæta þess aö ofreyna sig ekki því aö þeir þurfa að fylgja björg- unarsveit á slysstað. Hér mun ekki fjallaö nánar um björgunarstörf. Ingvar Valdi- marsson, formaöur Flugbjörgun- arsveitarinnar, vinnur nú aö þvi aö skrifa ýtarlegt rit um þau mál aö frumkvæbi Almannavarna rikisins. IV Snjóflóö eru ein mesta hætta sem ógnar þeim sem feröast um fjöll aö vetrarlagi. I þessari grein hafa feröamönnum verið gefin nokkur ráö um hvernig þeir geta metiö hvar og hvenær hætta er á snjóflóöum og rætt var um viö- brögö viö hættunni. Aö lokum skal lögö áhersla á aö menn forðist snjóflóöahættu. Þaöveröur aldrei of oft brýnt fyrir mönnum. Menn taka oftáhættu.hugsasem svo aö óvlst sé aö flóö falli. Þeir skulu hins vegar minnast þess aö fara má nærri um hvaö hendir þá ef flóðið fellur. Þaö er oft erfið ákvöröun aö snúa viö og fara Framhaid á blaðsiðu 14. Fjórir þingmenn Vestjjarða leggja til: Opnun tveggja svæða fyrir kolaveiðum Þingmennirnir Matthias Bjarnason, Sighvatur Björg- vinsson, Gunnlaugur Finnsson og Kjartan Ólafsson hafa lagt fram á Alþingi frumvarp um breytingu á lögum um veiöar I fiskveiöilandhelgi. Breytingin miöar aö þvi aö heimila aö nýju bátum sem eru 20 metrar aö lengd eöa minni veiöar meö botnvörpu og flotvörpu á tveim- ur svæöum út af Vestfjöröum. I greinargerö meb frumvarp- inu segir: Meö þessu frumvarpi er lagt til aö heimila skipum sem eru 20 metrar aö lengd eöa minni, aö veiöa meö botnvörpu og flot- vörpu á tveimur svæöum út af Vestfjöröum á timabilinu 1. september til 30. nóvember. Meöfylgjandi kort sýnir þessi svæöi, sem merkt eru meö G2. Þessi svæöi sem hér um getur, eru viðurkennd skarkolasvæöi og gáfu góöa veiöi á þeim árum sem botnvörpuveiöar voru þar leyfðar. Almennt er taliö aö skarkola- stofninn sé vannýttur og þvl eðlilegt aö auka meö þessum hætti veiöar á þekktum skar- kolasvæðum. Þegar jafnframt er á þaö litiö, aö skip af þeirri stærö, sem hér er lagt tíl aö fari aö stunda veiöar á þessum svæöum, hafa takmarkaða möguleika til aö stunda veiöar á þessum árstlma, þegar rækju- veiðareru bannaöar vegna mik- illar seiöagengdar á hefö- bundnum rækjuveiðisvæöum, eins ogoft hefur átt sér staö, en þó alveg sérstaklega á þessum Svæöin sem fjórmenningarnir vilja opna eru strikuö á þessu korti af Vestfjaröakjálkanum. þingsjá vetri hvaö snertir báta sem þessar veiöar hafa stundaö frá Arnarfiröi og Isafjaröardjúpi. A sameiginlegum fundi smá- bátaeigenda viö ísafjaröardjúp fyrri hluta þessa vetrar var samþykkt aö fara þess á leit, aö umrædd svæöi veröi opnuð fyrir botnvörpu og flotvörpu þann árstima, sem frumvarp þetta gerir ráö fyrir. Alþingi ú mánudag: Gjöld af bijreiöum til öryrkja felld niður eða lœkkuð A mánudag voru samþykkt sem lög frá Alþingi breytingar á lög- um um tollskrá sem fela 1 sér rýmkun ákvæöa um niöurfellingu og lækkun gjalda á bifreiöum til öryrkja. Er bifreiöum þessum fjölgaö upp I allt aö 400 árl. fyrir bæklaö fólk og lamaö, fólk meö hjartas júkdóma, lungnasjúk- dóma eöa aöra sjúkdóma á svo háu stigi aö þaö eigi erfitt meö aö komast feröa sinna. Lækkun gjalds af hverri bifreiö til þessa fólks getur numiö allt aö 1 miljón aö meötöldu innflutningsgjaldi. Þá er gert ráö fyrir aö heimilt skuli aölækka gjöld enn meira af 25 bifreiöum til þeirra sem þurfa sérstaklega útbúnar bifreiöar. Crthlutun leyfa verður meö þeim hætti aö fjármálaráöherra skipar 5 manna nefnd, I henni veröa fjórir læknar tilnefndir af Oryrkjabandalagi tslands og auk þeirra formaöur nefndarinnar sem skipaöur er án tilnefiiingar. Samkvæmt þessum lögum er ráöuneytinu heimilt aö fella niöur tolla og gjöld af gervilimum sem ekki veröa framleiddir innanlands. —sgt

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.