Þjóðviljinn - 23.03.1979, Page 15
Föstudagur 23. mars 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 15
i
iþrottir lk
Úr einu í annað
Ljómamót á
Skaganum
/
umsjón:INGÓLFUR HANNESSON
r
Mikil drift hefur veriö i bad-
minton á þessu ári, mót hafa
verið um svo til hverja helgi.
Nú fer keppnistimabilinu senn
að ljúka, en þó heldur Bad-
mintonfélag Akraness opið
meistaraflokksmót á sunnu-
daginn og hefst þaö kl. 12.00 i
tþróttahúsi Akraness.
Þetta mót heitir „LJÓMA-
MÓT” þvi Smjörliki h.f. hefur
styrkt þaö á myndarlegan
hátt, enda nafn þess kennt viö
hiö vinsæla Ljóma smjörliki.
Allir bestu badmintonmenn
landsins veröa meöal þátt-
takenda.
Það má búast viö mjög
haröri keppni þvi aö meistara-
flokkurinn er oröinn miklu
jafnari en hann hefur veriö
undanfarin ár.
Höröur Ragnarsson og
Jóhannes Guðjónsson l.A.
munu nú leika saman tviliöa-
leik eftir tveggja ára hlé. Þeir
voru eitt af sterkustu tviliða-
leikspörum landsins fyrir
tveimur árum þannig aö þaö
veröur gaman aö sjá hvaö þeir
gera. Mótanefnd vonar aö
Akurnesingar og nágrannar
fjölmenni i Iþróttahúsiö á
morgun og sjái alla bestu
badmintonmenn landsins
leika ljómandi badminton á
fyrsta Ljómamóti Skaga-
manna.
Hreinn utan
Hreinn Halldórsson, kúlu-
varpari meö meiru mun nú
vera á förum til Astin i Texas,
hvar hann mun stunda
æfingar og keppni i a.m.k. tvo
mánuöi.
Aö sögn mun Hreinn kosta
þessa ferö sjálfur og er mark-
miö hans meö feröinni aö ná
fyrri getu eftir meiöslin, sem
hann varö fyrir I fyrravetur.
BADMINTON
MÓT
VERÐUR HALDIÐ LAUQARDAGINN 31.. MAR2 1979 KL. 1
KEPPT VERÐUR í MEISTARA OQ A — FLOKKI KARLA OQ KVENNA.
EKKERT MÓTSGJALD. EN ÞEIR SEM TAPA BORGA BOLTANA.
ÞÁTTTÖKUTILKTNNINGAR ÞURf A AO BERAST FYRIR 29. MAR2 TIL
EINHVERS EFTIRTALINNA MANNA: FRHX.EIFS S:26726
SIQUROAR S:21868 EÐA HJALTA S.2S732
Islandsmót í
badminton
Islandsmeistaramót 1979
veröur haldiö 7. og 8. april
1979, 1 Iþróttahöllinni Laugar-
dal. Hefst mótiö kl. 10 f.h. þ. 7.
april.
Keppt verður i meistara-
flokki, A-flokki og öðlinga-
flokki i öllum greinum karla
og kvenna.
Þátttökugjöld eru 2500,- pr.
mann i tviliöaleik og
tvenndarleik, 3000,- pr. mann i
einliðaleik.
Þátttökutilkynningar skulu
hafa boriöst B.S.Í. fyrir 25.
mars n.k. og skal senda
hjálagt greiðslu fyrir þátt-
tökugjöld.
Rétt til þátttöku hafa þeir
sem veröa 16 ára á árinu.
Keppendur geta aöeins keppt i
einum flokki.
Maraþonkeppni
i körfuknattleik
Meistaraflokkur ÍA i körfu-
knattleik hyggst efna til
maraþonkörfubolta i kvöld og
ætla þeir strákarnir aö leika
eitthvaö fram á aöfaranótt
sunnudagsins og slá þannig
núverandi Islandsmet, sem er
rúmir 25 timar.
Þeir körfuboltakapparnir
eru aö safna sér fyrir farar-
eyri i keppnisferö til Dan-
merkur i næsta mánuöi.
Dómaranám-
skeið
Dómaranefnd KKl gengst
fyrir dómaranámskeiöi þann
2. og 25. mars n.k. Námskeiöiö
hefst f Hólabrekkuskóla kl.
9.30 og er ætlaö byrjendum
jafnt þeim sem lengra eru
komnir og er þannig öllum
opiö. Leiöbeinendur veröa
Kristbjörn Albertsson og Er-
lendur Eysteinsson.
Leikurinn
endurtekinn
Furöulegt mál kom upp i
Grikklandi fyrir stuttu þegar
PAOK og Etnikos áttust viö I
knattspyrnuleik. Etnikos
skoraöi á meöan 6 leikmenn
PAOK voru aö fagna marki,
sem þeir höföu skoraö stuttu
áöur og voru á vallarhelmingi
Etnikos. Allt fór i bál og
brand út af þessu atviki og á
endanum varö aö leika annan
leik eftir fyrirskipun frá
Knattspyrnusambandinu.
Skagamenn byggja féiagsheimili
tþróttabandalag Akraness áformar nú aö hefja sem fyrst bygg-
ingu félagsheimilis og Iþróttahúss, sem veröi á iþróttasvæöinu viö
Langasand. Viö slógum á þráöinn til Þrastar Stefánssonar,
formanns IA og spuröum hann nánar um máliö:
„Teikningarnar af húsinu eru nú hjá vallarnefnd og skipulags-
nefnd. 1 þessu húsi á aö vera aöstaöa fyrir áhorfendur, blaöa-
menn, búningsklefar þ.e.a.s. öll nauösynleg félagsaöstaöa. Þá er
reiknaö meö iþróttasal (20x40 m) og jafnvel sundlaug i fram-
tiöinni.
Þessi aöstaöa er okkur lifsnauösyn og vonumst viö til þess aö
fyrsta skóflustungan veröi tekin I vor.”
Þessi mynd var tekin af Iþróttahúsinu á Akranesi I byggingu.
hyggjast þeir Skagamenn reisa nýtt hús.
Nú
íþróttir
Íþrótthátíð fyrir
á Akureyri
Fatlað iþróttafólk
mun efna til fjöl-
mennrar og fjölbreyttr-
ar iþróttahátiðar í
iþróttahúsi Glerárskóla
um þessa helgi. Alls eru
skráðir keppendur um
40 og þar af 10 i hjóla-
stól. Aðstoðarmenn
verða hinum fötluðu
innanhandar svo að
óhætt er að reikna með
yfir 100 þátttakendum á
iþróttahátiðinni.
A hátiöinni veröa tvö Islands-
mót, annars vegar iborötennis og
hins vegar i Boccia og eru þaö
fyrstu Islandsmót fatlaöra i þess-
um greinum. Boccia er nokkurs
konar boltakastoger alveg kjörin
iþrótt fyrir fatlaöa og fulloröið
fólk, sem hefur ekki mikla hreyfi-
möguleika. Boccia er ákaflega
vinsælt, bæöi hér heima og
erlendis.
A borðtennismótinu eru 14
keppendur frá Reykjavfk og
Akureyri og veröur keppt i
einliöa-og tviliðaleik. A boccia-
mótinu veröa 30 keppendur frá
Reykjavlk, Akureyri og Vest-
mannaeyjum. Keppt er I einliöa-
leik og sveitakeppni.
A hátiöinni fer einnig fram
keppni i bogfimi, ai þar eru 4
keppendur, frá Reykjavik og
Akureyri og lyftingum og eru þar
11 keppendur, frá Reykjavik,
Akureyri, Siglufirði og Vest-
mannaeyjum.
Iþróttafélag fatlaöra á Akur-
eyri annast alla framkvæmd
mótsins i samstarfi viö 1S1 og
Borötennissamband Islands.
Akureyringarnir munu bjóöa
þátttakendum og aöstoöarfólki i
Hlíöarfjall tii aö skoöa þar
aöstööuna og einnig veröa veit-
ingar I Skiöahóteiinu. Þá er
ætlunin aö hafa samkomu á
laug arda gsk völd iö.
Þessi Iþróttahátiö er fyrsta
sinnar tegundar hér á landi, en
erlendis er mikib um slikar
hátíöir. óskandi er aö þessi hátiö
takist vel og veröi hér eftir árviss
viöburöur i iþróttalifi okkar.
IngH
Eglll tók
niður um
Pétur
Hinum landsfræga rakara og
K.R.-ing Agli tókst aö sigra annan
frægan rakara, Pétur 2-1, I vita-
keppni á handboltahátiö, sem
K R. efndi til i gærkvöldi eöa eins
og Egill sagöi fyrir keppnina:
,,Ég tek niöur um hann”.
Margt var til skemmtunar á
hátiöinni, m.a.sigraöi „old boys”
liöF.H. liö K.R., sem var I sama
þyngdarflokki, 10-8. Þá sigruðu
Kanarnir, sem leika I úrvalsdeild
körfuboltans, meistaraflokk K.R.
I handbolta kvenna meö 11 mörk-
um gegn 9.
Loks léku „tröll” og „tittir” i
handknattleik og báru tröllin aö
sjálfsögöu sigur úr býtum. IngH
Köln
áfram
Mark Dieter Muller á 48. min.
leiks Köln og Glasgow Rangers
kom þýska liöinu áfram lEvrópu-
keppni meistaraliöa. Þaö breytti
öngvu þó aö Skotunum tækist aö
skora 3 min. fyrir leikslok þvi
Köln vann fyrri leikinn 1-0.
Vestur-Þjóöverjar geta nú meö
sanni kallað sig mestu knatt-
spymuþjóö Evrópuþví þeir eiga 5
af 12 liðum I undanúrslitum
Evrópukeppnanna.
I framhjáhlaupi má geta þess,
að hinn frægi markvöröur Sepp
Maier hefur nú I fyrsta skipti
verið tekinn út úr landsliös-
hópnum i 5 ár, en Maier er af
mörgum talinn besti markvörður
heimsins.
Hinn nýi þjálfari vestur-þýska
knattspyrnulandsliösins, Jupp
Derwall, sagöi aö þetta stafaöi af
deilum sem nú ættu sér staö innan
Bayern Munchen, liös Maier og
þvi, aö Maier ætti stóran þátt I
þeim deilum. Þetta myndieflaust
hafa áhrif á frammistööu hans og
þvi væri hann ekki valinn.
Þaö krefst stundum átaka aö leika boccia eins og myndin hér aö
ofan ber meö sér.
Sóknaroffors
i hávegum þegar landsliöiö sigraöi 147-92
I gærkvöldi keppti fslenska
iandsliöiö i körfuboita gegn
úrvalsiiöi hermanna af vellin-
um og vann stórsigur, 147-92
og er undirrituöum til efs, aö
fleiri stig hafi veriö skoriö i
opinberum leik hérlendis.
Kanarnir rétt héngu i okkar
mönnum i upphafi, en síðan
varö islenska liöiö allsráð-
andi, 31-15, 60A4 og 73-53 I
hálfleik. 1 seinni hálfleiknum
jókst munurinn jafnt og þétt,
91-67, 116-77 og 147-92.
tslenska liöiö lék svæöisvörn
og tókst hún nokkuð vel. Best-
an leik áttu Kristinn Jörunds-
son, Geir Þorsteinsson og Jón
Sigurösson. Hins vegar var
hinn stóriPétur Guömundsson
fremur daufur.
Stigahæstir Islendinganna
voru: Kristínn 25, Geir 24,
Pétur 20, Jón Sig. 19 og Jón
Jör. 16.
IngH
Kristinn Jörundsson var sprækur I sóknarieiknum I gærkvöldi.