Þjóðviljinn - 23.03.1979, Side 17

Þjóðviljinn - 23.03.1979, Side 17
Föstudagur 23. mars 19791ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17 PÉTUR OG VÉLMENNIÐ Eftir Kjartan Arnórssor Prúðu- leikar- amir Prúðu leikararnir eru á skjánum kl. 20.40 i kvöld. Gestur þáttarins er að þessu sinni Gilda Radner. Hér má sjá þá kumpána Statler og Waldorf, eða Skaldór og Valdór einsog sumir kalla þá. Þeir sitja þarna i stúkunni og fylgjast af einbeitni með þvi sem fram fer á svið- inu._______ Hvar finnurðu til? — Það má segja aö þií hafir hitt naglann á höfuöiö, sagöi Krist- mann Eiösson, þegar blaöamaöur spuröi hann hvort föstudagsmynd sjónvarpsins væri rauösokka- mynd. Kristmann er þýöandi myndarinnar, sem heitir HVAR FINNURÐU TIL? (Teli Me Where It Hurts) og er bandarisk sjónvarpskvikmynd frá árinu 1974. — 1 myndinni segir frá miö- aldra htlsmóöur og vinkonum hennar. Aöalpersónan, sem leikin er af Maureen Stapleton, á dóttur i háskóla, ogstangast lifsskoöanir mæögnanna á i mörgum atriöum. Dóttirin hneykslast mjög á þvi, aö þegar móöir hennar hittir vin- konur sinar eyöa þær yfirleitt kvöldunum I aö hlusta á sölumenn sem eru aö reyna aö selja þeim allskonar glingur. Þær ættu frekar aö ræöa um alvöru lifsins, segir unga stúlkan. Svo gerist þaö, aö konurnar koma saman sölumannslausar og fara aö tala opinskátt um hagi sina. Þá kemur ýmislegt i ljós sem enginn vissi um, þrátt fyrir 20 ára vinskap. Þær taka nú aö hittasteinu sinni i viku til aö ræöa málin á þennan hátt. Nokkrar heltastúr lestinni, enda erueigin- menn þeirra ekkert hrifnir af þessum samkomum kvennanna. Þetta er umhugsunarverö kvik- mynd fyrir fólk á öllum aldri, og ekkert siöurfyrir karla en konur, — sagöi Kristmann aö lokum. —Ih Maureen Stapleton I hlutverki húsmóöurinnar I föstudagsmynd sjónvarpsins, HVAR FINNURÐU TIL? Auglýsinga- og teiknimyndir tkvölderá dagskrá hljóövarps þriöji þáttur þeirra Karls Jeppe- sen og óla Arnar Andreassonar um kvikmyndagerö á Islandi. Aö þessu sinni veröur fjallaö um heimildarmyndir, auglýsing- ar og teiknimyndir. Rætt veröur viö Ernst Kettler, Pál Stein- grfmsson, Kristínu Þoikelsdótt- ur og Sigurö Orn Brynjólfsson, en þau hafa öll látiö til sín taka á þessum sviöum kvikmyndagerö- ar. Þátturinn hefst kl. 20.20. —ih Fiskveiðar og lok- unartími sölubúða I Kastljósi ikvöld veröur fjallaö um stefnu stjórnvalda i fiskveiöi- og fiskfriöunarmálum þetta ár. Veröur talaö viö Kjartan Jó- hannsson sjávarútvegsráöherra, Jakob Jakobsson fiskifræöing og fulltrúa frá LIÚ. Einnig veröur Kastljósi beint aö lokunartima sölubúöa og verö- ur rætt viö kaupmenn, neytendur og fleiri í þvl sambandi. Umsjón- armenn þáttarins eru Guöjón Einarsson og Vilhelm G. Krist- insson. GE/SGG. Umsjón: Helgi Olafsson Tallin Sovéski stórmeistarinn og fyrrum heimsmeistari Mikhael Tal var einn efstur aö loknum 8 umferöum á alþjóöl. skákmótinu I Tallin. Tal haföi hlotiö 6 vinnina, en i 2. sæti kom annar fyrrum heimsmeistari, Tigran Petrosjan, meö 5 vinninga og 1 biöskák. Eins og ég drap á i fyrra þætti, þá er mótiö i Tallin mjög vel skipaö, gefur liklega stórmeistaramótinu i Miinchen ekki mikiö eftir i þeim efnum. 1 skákheimin- um er nú mikiö rætt um stööu Tigran Petrosjan I sovésku skáklifi. Heims- meistarinn fyrrverandi hef- ur, eins og kunnugt er, átt mjögundir högg aö sækja h já skákyfirvöldunum og litiö eftir aö fyrri forréttindum er hann haföi I heimsmeistara- tiösinni. En þaö er athyglis- vert aö Petrosjan nær nú betri árangri en oft áöur, eins og hann vilji sanna mönnum áþreifanlega mátt sinn. I Tallin t.a.m. hefur hann barist af hörku i flest- um skáka sinnaog sýnt á sér algjörlega nýjar hliöar. Þannig fórnaöi hann manni fyrir mjög tvieggjaöa skóknarmöguleika I skák sinni viö David Bronstein. Hann vann skákina eftir geysilegan darraöardans og tímahrakskonsert. I eftir- farandi skák leggur hann aö velli Ivo Nei, en hann var eins og menn rekur e.t.v. minni til einn af aöstoöar- mönnum Spasskis I einvlginu viö Fischer : Hvltt: T. Pelrosjan Svart: I. Nei Dr ott nin g a rbr a gö 1. c4-e6 2. d4-dS 3. RÍ3-C6 4. e3-Rf6 5. Bd3-Be7 6. 0-0-6-0 7. b3-Rbd7 8. Bb2-Re4 9. Rfd2-Rdf6 10. Df3-Rxd2 11. Rxd2-b6 12. e4-g6 13. e5-Rh 5 14. De3-Rf4! 15. Dxf4-Bg5 16. Dg3-Bxd2 17. f4-f5 18. exf6-Dxf6 19. Hf3-Bb4 (Auövitaö ekki 19. — Bxf4 20. Df2 og 21. g3.) 20. Df2-Bd6 21. Hf 1-Bd7 22. Dc2-Hf7 23. g3-Haf8 24. H3f2-Hg7 25. Kg2-Hgf7 26. Dd2-Hg7 27. De3-Hgf7 28. a4-Hb8 29. Dd2-Hbf8 30. c5!-Bc7 31. b4-De7 32. De3-Hb8 33. Bc3-Hbf8 34. b5-g5 35. f5-exf5 36. Dxe7-Hxe7 37. Bb4 !-Hef7 38. cxb6-Bxb6 39. Bxf8-Hxf8 40. Bxf5-Bxf5 41. Hxf5 — Svartur gafst upp. I þessari skák leyndi Petrosjan-stDlinn sér ekki. ERöR^ULöC-ft L'/b 8CRÞ r ^ CrSI^Klfl MÖNfí.. Þ/=)f MRtuii ftt: öLLU/ft t-'l'KiRÞUA) icc^'Þ HR’ LHKft ftftr HlRU S£K) PÖiQSTT p(?(rU OKKCR u.c, ftcRP ft £/MHIs£Rn Cór nuft uKieOft ftp Tý<fi ro££> s£K) 'c'vNíftftORN'-fioSEe1 MPr*K \jtSK VrPfiftFLfG-fi1 SÖNPCft KlpH/R TU- fif Nfi ' £lTr' " PETTft Uf)r l RoBERTí peTrft v/)£ ftmftP véc K)EHN\lL\KT Sfi 6KK\ EtNS' pAí> G-erufí ftpglrtS pýrrflf) pessflR UKPftRLUe-ij \)5Rvp> fRp sÖAltý E& ftP skiL3»- Þfr<P CK • yiUftft t P £T '-•'-'R LfVfrl' Cr €Rfi v ir l'ftL L>ftR Mí Vf.A?( :’p\ • e- ? UUftr' r ’-ivfit' Tt lP n af ;*t ftR £'/C 1 t R l'~ £FT'R r U\JEhUiR ■ piR? - /V ^ L L t V V ■ ' '-O '- 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20. Bæn 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). Dag- skrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Sigrún Siguröardóttir les „Konungborna smalann’J þjóösögu frá Serbiu I endur- sögn séra Friðriks Hall- grlmssonar. 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10. Veöur- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lög: — frh. 11.00 Þaðer svo margt: Einar Sturluson sér um þáttinn. Siguröur Björnsson les frá- sögu af Ströndum eftir Ingi- björgu Agústsdóttur. Leikin Islensk og erlend tónlist. 11.35 Morguntónleikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Fyrir opnum tjöldum” eftir Grétu Sigfúsdóttur. Herdls Þor- valdsdóttir les (11). 15.00 Miðdegistónleikar. 15.40 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.30 Popphom: Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.20 Ctvarpssaga barnanna. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.40 Hákarlaveiöar viö Húna- flóa um 1920.Ingi Karl Jó- hannesson ræöir viö Jó- hannes Jónsson frá Aspar- vik: fyrsti hiuti. 20.05 Frá franska útvarp- inu. Tamas Vasary leikur meö Rikishljómsveitinni frönsku Pianókonsert nr. 3 eftir Béla Bartók. 20.30 Kvikmyndagerö á ts- landi: þriöji þáttur. 21.05 Kórsöngur f útvarpssal Kór Menntaskólans viö Hamrahliö syngur. 21.25 1 kýrhausnum. Siguröur ' Einarsson sér um þátt meö blönduöu efni. 21.45 Frá tónlistarhátföinni i Bertin f september s.l. 22.05 Kvöldsagan: 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (35). 22.55 Úr menninga rlffinu. Umsjón: Hulda Valtýsd 23.10 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og sagskrá 20.40 Prúöu leikararnir Gest- ur i þessum þætti er Gilda Radner. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Kastljós Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maður Guöjón Einarsson. 22.05 Hvar finnurðu til? (Tell Me Where It Hurts) Banda- risk sjónvarpskvikmynd frá árinu 1974. Aðalhlutverk Maureen Stapleton og Paul Sorvino. Myndin er um miö- aldra húsmóður í banda- riskri borgog þau þáttaskil, sem veröa i lffi hennar, er hún gerir sér ljóst hverjar breytingar eru aö veröa á stööu konunnar. Þýöandi Kristmann Eiösson.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.