Þjóðviljinn - 23.03.1979, Qupperneq 18

Þjóðviljinn - 23.03.1979, Qupperneq 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 23. mars 1979 2 skip áfram á loðnuveiðum Tvö skip hafa fengiö leyfi til aö halda áfram loönuveiöum og mega þau veiða 600 tonn hvort skip. Þetta eru Þórshamar og Vonin. Annaö skipiö veiðir fyrir þang- verksmiöjuna i Breiöafirði, sem ætlar aö þurrka aflann og heröa og selja sem hundafóöur til Dan- merkur. Gerö var tilraun meö þessa vinnslu f fyrra meö góöum árangri. Hitt skipiö veiöir fyrir Bjarna Magnússon, sem einnig hyggst þurrka loönuna og selja þannig verkaða. Astæðan fyrir þvf aö þessi afli er tekinn svona seint er sú, aö loönan er talin best til heröingar eftir aö hún hefur hrygnt. Loönu hrygningu er nú alveg um það bil að ljúka og þess vegna er taliö heppilegastað taka hana i verkun nú. Sem kunnugt er, telja fróöir menn aö obbinn af loönunni drep- ist þegar hún er búin aö hrygna, en þó er vitað að þetta er ekki al- gilt. — S.dór Sambandslaust við Hrísey Hrlseyingar uröu sambands- lausir viö umheiminn i fyrradag er hvorttveggja geröist, höfnin fylitist af Is og simstrengurinn milli lands og eyjar slitnaöi. Isinn rak frá siödegis en við at- hugun í gær kom í ljós, aö sæsimastrengurinn haföi slitnaö Rætt vid Ekkert gekk né rak á fundi sáttanefnda I flugmannadeilunni I gær, aö þvl er fram kom I samtali við Magnús Magnússon félags- málaráðherra I gærkvöld. Kvaöst hann ásamt Ragnari Arnalds fyrir neðan Hámundarstaði og eru ekki taldar aöstæður aö svo stöddu, meöan Eyjafjöröur er þakinn hafis, að gera viö hann. Akveðiö hefur verið að koma i staðinn upp örbylgjusambandi til bráðabirgða og verður þá hand- virkt samband við simstöðina i Hrlsey.______________ flugmenn samgönguráöherra mundu eiga fund meö stjórn Félags Isl. flug- manna I dag, en vildi ekkert segja um, hvort gripið yrði til einhverra aögeröa að svo stöddu. — vh alþýöubandlalagiö Miðstjórnarfundur Miöstjórnarfundur Alþýöubandalagsins verður haldinn föstudaginn 23. mars aö Grettisgötu 3 Reykjavlk og hefstkl. 20.30. Fundinum veröur fram haldiö á laugardag. Dagskrá: 1. Stjórnmálaviöhorfiö. Framsögumaöur Lúövlk Jósepsson, formaður Alþýðubandalagsins. 2. Flokksstarfið. 3. Onnur mál. Alþýðubandalagið Akranesi Aður auglýstárshátlð Abl. verður haldin I Rein laugardaginn 24. mars. Borðhald hefst kl. 7.30. Skemmtiatriöi, hljómsveit Kalla Bjarna leikur fyrir dansi. Miðasala i versluninni „örin” á verslunartima. Kröfuganga Framhald af bls. 3 holts, Sjúkraliöafélags Islands, Stéttarfélags isl. félagsráðgjafa, Stúdentaráös H1 og 8. mars - hreyfingarinnar. Hópurinn gengst fyrir tvenns konar aðgerðum til aö vekja at- hygli á markmiði slnu. Hafin er söfnun undirskrifta undir kröf- una „Næg og góð dagvistarheim- ili fyrir öll börn” og er ætlunin aö safna 15—20.000 undirskriftum fram til 11. mai, en söfnunin hófst 11. mars s.l. Margrét sagöi aö söfnunin gengi vel, en undir- skriftalistar eru I fórum framan- greindra félagasamtaka, og má einnig nálgast þá I Sokkholti, aðsetri rauðsokka, á Skólavörðu- stig 12. Hitt verkefnið eru útiaögeröir, sem verða n.k. laugardag 24. mars. K1 13.30 verður safnast saman á Hlemmi og gengið niöur Laugaveg að Lækjartorgi. Þar hefst fjölbreytt dagskrá sem einkum er ætluð börnum. Sagöist Margrét vænta þess að sem flest- ir borgarbúar tækju þátt I þessari göngu og skemmtun og sýndu þar með hversu mikið fylgi kröfurnar um bætt ástand I dagvistarmál- um njóta. Meö dagvistun er átt við dag- heimili, leikskóla, skóladagheim- ili og vöggustofur, og sagöi Mar- grét að stefna hópsins væri að öll börn ættu rétt á dagvistun við þeirra hæfi, en ekki eins og nú er, aö einungis hluti svonefndra for- gangshópa fær vistun og þá að- eins ef börnin eru heilbrigö. Auk fyrrgreindra einkunarorða eru aðrar kröfur sem hafðar veröa uppi n.k. laugardag þess- ar: Fleiri dagvistarheimili i öll hverfi, — Fleiri skóladagheimili strax, — Gegn niðurskuröi borg- aryfirvalda á framlögum til dag- vistarmála, — Bætt kjör og vinnuaöstaöa fyrir fóstrur, — Færri börn á hverja deild, — Betri námsaðstaöa fyrir fóstru- nema, — Betri aöstööu á gæslu- völlum og — Jafnréttisuppeldi. —AI Pípulagnir Nýlagnir, breyting- ar, hitaveituteng- ingar. Sími 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin). Alþýöuleikhúsiö NORNIN BABA JAGA laugardag kl. 16. sunnudag kl. 14.30 VID BORGUM EKKI mánudag kl. 17 mánudag kl. 14.30 á vegum herstöðvaandstæö- inga Miöasala I Lindarbæ daglega frá ki. 17—19 og kl. 17—20.30. sýningardaga. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 1. Opið bréf Framhald af bls. 7. og sláturtíðin í sveitinni var i raun mesta hátið ársins. Þessu verður aö halda áfram, 1 likingu talað. Eins og þú veist vantar heiminn ekki annaö en losna viö úrættaðan lýð. 1 þess staö á aö koma úrvalsfólk hæfilegt að tölu, en fætt meö dollara i höndum. Hitler var nú byrjaður aö hleypa til á þessu sviöi, en hann féll þvi miöur frá og þessi tilraun með honum. Hér á Islandi mætti gera stórvirki með þinni gáfuðu sprengju. Lúöurinn burt, láns- menn inn. Kannski flyt ég vestur á Hornstrandir og held h'fi og gæti þá létt undir meö þér vegna kunnugleika mfns og hjálpaö til aö skapa nýjan heim i hægri stll. Svo kveö ég þig meö hægri ósk- um og amirískri aðdáun. Halidór Pjetursson Kópavogi tsiandi Auglýsið í Þjóðviljanum - Sími 81333 I.KlKFEl AC, REYKIAVIKÍJR SKALD-RÓSA I kvöld, uppselt. LIFSHASKI laugard. uppselt miövikud. kl. 20.30 STELDU BARA MILLJARÐI 3. sýn. sunnud. kl. 20.30. Rauð kort gilda. 4. sýn. þriöjud. kl. 20.30 Blá kort gilda. 5. sýn. fimmtud. kl. 20.30. Gul kort gilda. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30 Sími: 16620 RÚMRUSK Miönætursýning i Austur- bæjarbiói laugard. kl. 23.30. Miöasala i Austurbæjarbiói kl. 16-21. Sími: 11384. i&ÞJÓÐLEIKHÚSÍfl EF SKYNSEMIN BLUNDAR i kvöld kl. 20 Næst slöasta sinn A SAMA TÍMA AÐ ARI laugardag kl. 20. Uppselt STUNDARFRIÐUR Frumsýning sunnudag kl. 20 2. sýning miðvikudag kl. 20 SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS þriðjudag kl. 20 Fáar sýningar eftir Litla sviðið: FRÖKEN MARGRÉT þriðjudag kl. 20.30. Næst slöasta sinn Miðasala 13.15 — 20. Slmi 1-1200 Innilegar þakkir til handa öllum bœöi einstaklingum og félögum sem hafa auðsýnt mér vináttu sina á áttræöisafmæli mínu j Jón Rafnsson Klúbburinn Slmi 35355 FÖSTUDAGUR: Opiö 9-1. Hjómsveitlrnar Fréeport og Póker leika. Diskótek. LAUGARDAGUR: Opiö 9-2. Hjómsveitirnar Freeport og Póker leika. Diskótek. SUNNUDÁGUR: Opiö 9-l.Diskótek. Hótel Borg Slmi 11440 Opiö 9-1 FÖSTUDAGUR: Nýjar litlar plötur og tónlistarfilmur frá Fáikanum kynntar. Diskótekiö Disa. Óskar Karlsson kynnir. LAUGARDAGUR: LOKAÐ EINKASAM- KVÆMI. SUNNUDAGUR: Gömlu dansarnir kl. 9-1. Hijómsveit Jóns Sigurössonar. Diskótekiö Disa. Ath. einnig diskótek á fimmtudögum. Glæsibær Slmi 86220 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19-01. Hljómsveit Gissurar Geirs leikur. Diskótekiö Dtsa. Plötusnúöur Jón Vigfússon. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 19-01. Hljómsveit Gissurar Geirs leikur. Diskótekiö Dlsa. Piötusnúöur Jón Vigfússon. SUNNUDAGUR: Opiö ki. 19-01. Hljómsveit Gissurar Geirs ieikur. Sigtún Simi 85733 Slmi 85733 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 9-01. Hljómsveitin Galdrakarlar leika niöri. Diskótek uppi. Grillbarinn opinn. LAUGARDAGUR : Opiö kl. 9-2. Hljómsveitin Galdrakarlar leika niöri. Diskótek uppi. Grillbarinn opinn. Bingó kl. 3. SUNNUDAGUR: LOKAÐ ÞRIÐJUDAGUR: Bingó kl. 9. AÐALVINN- INGUR 100.000.-. Leikhúskjallariiu FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19-1. Hljómsveitin Thalia leikur. Söngkona Anna Vilhjálms. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 19-2. Hljóm- sveitin Thalia leikur. Söngkona Anna Vilhjálms. Spariklæönaöur. Boröpantanir hjá yfirþjóni I sima 19636. Hreyfilshúsið Skemmtiö ykkur i Hreyfilshúsinu á laugar- dagskvöld. Mi.öa- og boröapantanir I sima 85520 eftir kl. 20.00. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Fjórir félagar leika. Eidri- dansaklúbburinn Elding. Hótel Loftleiðir Simi 22322 BLÓMASALUR: Opiö alla daga vikunnar kl. 12-14.30 og 19-22.30. VINLANDSBAR: Opiö alla daga vikunnar, nema miövikudaga, kl. 12-14.30 og 19-23.30 nema um helgar, en þá er opiö til kl. 01. VEITINGABÚÐIN: Opiö alla daga vikunnar kl. 05.00-20.00. SUNDLAUGIN: Opin alla daga vikunnar ki. 8-11 og 16-19.30, nema á laugardögum, en þá er opiö kl. 18-19.30. Hótel Esja Skálafell Slmi 82200 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 12-14.30 og 19-02. Organleikur. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 12-14.30 og 19-02. Organleikur. SUNNUDAGUR: Opiökl. 12-14.30 ogkl. 19-01. Organieikur. Tiskusýning alia fimmtudaga.. Ingólfs Café Alþýöuhúsinu — slmi 12826. FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 21-01. Gömlu dans- arnir. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9-2. Gömlu dans- arnir. tastuda^ lauaardaa o« sunnudag

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.