Þjóðviljinn - 01.07.1979, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 01.07.1979, Blaðsíða 2
2 StÐA — ÞJ6ÐVILJINN Sunnudagur X. júll 1979 I þögniimi era andar á kreiki Kl. 9 á mánudagskvöld stlga starfsmenn Þjóöviljans um borö I rtlmgóBan bát Hafsteins Sveinssonar sem leggur frá einni af gömlu bryggjunum fyr- ir neöan Hafnarbúöir og er hon- um siöan siglt út um sundin blá. Glampandi kvöldsól roöar hægar öldur og hafgolan er aö ganga niöur i logn. Hvilik dýrö eftir srembinn vinnudag. Flotbryggjan fyrir framan Viðeyjarstofu gerir þaö leik einn að ganga á spariskóm i land án þess svo mikiö sem dropi sjávar slettist og þá en byrjað er að falla á þykkt og safamikiö gras i eynni svo aö brátt verða þeir spariskóuöu hundvotir i lappirnar. Viðey á sér merka sögu og þar angar af henni.Viöeyjarstofa var reist af Skúla fógeta ein- ’hvern timann um 1750 og þótti höll mikil en kirkjan er litlu yngri. Og einhvers staöar undir sverö- inum leynast rústir af bygg- ingum rikasta klausturs lands- ins. Þar hlýtur ýmislegt að vera aö sjá. f kirkjugaröinum liggja frægir menn svo sem Ólafur Stephenssen, Magnús Stephens- en og Gunnar Gunnarsson skáld sem óskaöi sér legstaöar i þessari ey. í raun og veru ber Viðey svip- mót og seiö ekta eyöibyggöar. I þögninni eru andar á kreiki og fá að vera i friði fyrir djöfuiskap véla og vega. Skrýtiö er aö ganga um þessa hólum og klettum prýddu eyju Merin fær félagsskap Viö Suöurlandsbraut stendur merin hans Sigurjóns til heiöurs þörfum þjóni viö flutninga fyrir daga blikkbeljunnar þorstlátu, Ég er fegin því... aö kannski fæ ég gula krakka aö leika viö. meö fuglakvak úr mó og hneggi úr mýri og sjá risavaxna Reykjavik eins og dularfulla kastalaborg rétt handan viö sundið. Austar I eynni eru leifar litils þorps i fallegum halla niður aö" sjó. Þar voru höftíftefeöðvar Milljónafélagsins eftir aldamót og síöar Kárafélagsins um 1930. Bæöi þessi félög voru meö stærstu útgeröarfélögum lands- ins enda voru tvær stórar haf- skipabryggjur komnar i Viöey áöur en Reykjavik státaöi af nokkurri slikri. Þarna stóöu 10- 15 ibúöarhús, skóli og Glaumbær, verbúö fyrir tugi fiskverkunarstúlkn a. Og nú er sólin komin niður undir Snæfellsnesfjallgarö sem hlykkjast skarpur og skýr eins og Miðgarðsormur viö sjón- deildarhringinn. 011 náttúran verður óraunveruleg og maöur veit varla hvort maður stigur i húmiö eöa jöröina. Hér og hvar eru æöar- og máfahreiöur og ungarnir kúra sig vanmáttugir niður i hlý hreiörin og moldar- bakka. A eiöinu vestan til i eynni er kyntur eldur og steikt kjöt, pulsurog brauð á rist. Leikur er kominn i suma. Þeir eru farnir aö hoppa óforvarandis yfir skurði, fleyta kerlingar, kveöa eöa herma eftir. Þeir eru eins og lömb, léttir og skoppanndi. Sjó- feröin til baka tekur örskots- stund og sólin fer bráöum aö hækka á ný. Guöjón sem nú ku ætla aö svelgja i sig gjaldeyrisforðann. Eitthvaö voru þeir aö láta aö þvi liggja i Morgunblaöinu á dögunum, aö þaö ætti aö þrengja aö þessari meri ágætri og byggja allt I kringum hana. Þetta er reyndar ekki rétt, fremur en svo margt annaö sem kemur á prent. Að minnsta kosti fær stytta Sigurjóns ólafssonar aö njóta sin áfram og hafa gott rými I kringum sig. Ekki nóg meö það, merin mun einnig fá félagsskap innan tiöar. Loksins er von á folaldi þvi sem alltaf átti að ganga undir henni. Folaldið er semsagt aö fæöast inni á vinnustofu Sigurjóns og veröur væntanlega fullgert i haust. Þegar merin var á stall færö fyrir einum 18 árum taldi borg- arstjórn sig ekki hafa efni á fol- aldinu. En nú er semsagt von á þvi — og viö skulum vona aö þaö sé vegna vinstrimennsku i borg- arstjórn eöa af einhverjum slik- um góðkynjuöum ástæöum. Lífsreynslusaga Sigurjón kann reyndar sögu aö segja af annarri meri sem eigandi hennar hafði ekki efni á þvi aö láta eignast folald. Þegar Sigurjón var ungur maöur fyrir austan fjall fór hann meö merartetur eitt I gegn- um graöhestagiröingu i gáleysi. Atti hann sér einskis ills von — en allt i einu kemur foli vigaleg- ur og býst til atlögu. Veröur vinnupiltur þessi ungur aö sætta sig viö aö merargreyiö sé fyljaö á stundinni meö tilheyrandi glæsibrag. Hann kemur siöan til bónda og segir slnar farir ekki sléttar. Æ, hvaða skrambi, segir bóndi, merin orðin sextán vetra. Ekki hefi ég efni á að láta hana eignast folald, heldur farga ég henni. Og var svo gert. En þetta var semsagt allt önnur hryssa. Hin táknræna meri Reykvikinga mun eignast sitt folald, hvaö sem liöur oliu- kreppu og viröulegu aöhaldi i fjármálum. Sigurjóni hver hefur efni á aö eignast folald? Carter; ýttu á hnappinn og j Bresjnéf: Ha? í hvaöa Banda- sjáöu hvaö gerist? rikjum? Kvikmyndaraunir Heyrst hefur aö tökur þær sem fram fóru á nokkrum atriö- um Paradisarheimtar I Þýska- lándi hafi ekki tekist sem skyldi og veröi aö endurtaka þær. Þetta veröur gertl haust og er talið aö þessu veröi ekki hægt aö ljúka fyrr en um miðjan októb- er. En nú eru leikarar t.d. úr Þjóöleikhúsinu I þessum atrið- um og getur þá nokkur vandi veriö uppi um að koma öllu heim og saman á byrjuöu leik- ári. Þessum sögum má það fylgja, aö þaö er algjört leyndarmál hvaö leikarar fá I laun fyrir aö leika I Paradlsarheimt. Þaö er haft eftir talsmanni hins þýska framleiðsluaðila, aö sá leikari sem skýri frá svo óttalegum leyndardómi veröi rekinn sam- stundis. Forsetaspaug Menntskælingar komu blaö- skellandi og vildu segja svo- fellda sögu af Carter og Brésj- néf. Brésjnéf var I heimsókn I Hvltahúsinu og sem þeir forset- arnir sitja yfir viskiglasi kemur Brésjnéf auga á hnapp einn á veggnum og spyr Carter aö þvi til hvers þessi hnappur sé hafö- ur. Ýttu á hann 0g gáöu hvaö gerist, segir Carter. Brésjnéf gerir þaö, og fær vatnsbunu úr veggnum beint i augaö. Carter skellihlær, en Brésjnef þurrkar sér I framan heldur fúll og segir: Ekki er það nú merkilegt, skopskyniö ykkar hér I Amerlk- unni. Jæja. Næst kemur Carter til Moskvu og sem þeir kumpánar sitja yfir vodkatári kemur Cart- er auga á hnapp einn i veggnum og spyr til hvers hann sé hafður. Þaö kemur þér ekki viö, segir Brésjnef. Vlst, segir Carter. A ég ekki bara aö ýta á hann og sjá hvaö gerist? Þaö er þitt mál, segir Brési- nef. J Carter ýtir á hnappinn og ekk- ert gerist, nema hvaö Brésjnéf veltist um'af hlátri. Uss, segir Carter fúll, ekki hafið þiö Rússar betri húmor en viö I Bandaríkjunum. Hvaöa Bandarikjum? spuröi Brésjnéf.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.