Þjóðviljinn - 15.07.1979, Side 12

Þjóðviljinn - 15.07.1979, Side 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 15. júli 1979. Sunnudagur 15. júli 1979. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 Frá því þegar þýskir kvikmynduðu „Paradísarheimt” á Þingvöllum um s.l. helgi OG DANSKAR PYLSUR Elin Guðjónsdóttir og Jón E. Guómundsson Magnús Guómundsson og örn Sigurösson meö frammi stööustúlkunni Hiidi Jónsdóttur. Rolf HSdrich Guðný Halldórsdóttir Elias Mar og Thor Vilhjálmsson fara yfir ljóð Matthiasar, en Jóhann Þórólfsson horfir meö lotningu á skáldin. Kristján Daviösson geröur klár af Ullu-Britt. Tjaldborgin á bökkum öxarár. Eyjólfur Bjarnason vekringur Halldórs Sigurössonar, sem lék Krapa, var hinsvegar i daufara lagi. Jón Laxdal er Steinar bóndi. Ekki bjóst ég viö hann væri hrokagikkur, en svo ljúfur, lát- laus og þolinmóöur sem raun bar vitni bjóst ég ekki viö hann væri. Dietmar Schönherr, þýski leikar- inn, sem var Kristján niundi, kunni best viö sig meö búandkörl- unum og fór sérlega vel á meö honum og Jóhanni Þórólfssyni. Gunnar Eyjólfsson sagöi brand- ara þegar þurfti aö létta spenn- una og lék Benediktsen sýslu- mann kimilega. Þaö er rigningarlegur laugar- dagsmorgunn i Armúlanum þegar viö mætum allmargir skeggkarlar i húsi Baröans sem áöur var, og hittum Cllu-Britt Söderland, Óskarsverölaunahafa i búningum, sem dubbar okkur upp i gervi frá liöinni öld. Prentarinn og pipulagningar- maöurinn fara i hlutverk rikis- bónda og prests, og bankamaöur og trésmiöur veröa kóngsins menn, og jafnvel svipurinn breytist og göngulagiö, allt fas er innviröulegra og menn fara aö tala gáfulega, sem alls ekki eru þvi vanir. meö frelsisskrána. Fyrir utan biöa veislugestirnir, land- stjórnarmenn, prestar og rikis- bændur og þjóöskáldiö stikar grundirnar og hlýöir sjálfum sér yfir kvæöi sem hann hefur ort af mikilli andagift og ætlar aö flytja Kristjáni kóngi. Viö erum horfin hundraö ár aftur — í þykjust- unni. var þetta kærkomin innsýn i heim ólikan hversdagsleikanum. Ég vil aö endingu þakka Jóni I.axdal og Tróels Bendtsen fyrir aö lofa mér aö vera meö I þessu og Ellasi Mar fyrir aö benda á mig. Ég held þaö sé viö hæfi aö enda þetta spjali á snjöllu erindi sem Jón Björnsson orti: hestinn Krapa sem ættaöur er úr þjóösögunni. Elliglöp Hreyfimyndir hrökkva skammt hrausta binda kalla, en af girnd ég ætla samt um þá synd aö falla. Af þvi aö myndirnar eiga aö tala á þessarri opnu veröur textinn aö vera knappur og engin tök aö segja frá mörgu skemmti- legu sem bar viö þessa þrjá daga á Þingvöllum. Ég get þó ekki stillt mig um aö nefna þaö hve mikla á- nægju ég haföi af þvl aö kynnast vinnubrögðum leikstjórans og tæknifólksins og þvi hversu sam- hent þaö var og — þoliö, þótt seint gengi og upptökur yröu margar. Einnig kom mér á óvart hve samvinnuþýðir atvinnuleikararn- ir voru, svo helst minnti á vakra gæöinga. Gulltoppur, hinn netti Margt kemur á óvart þeim sem i fyrsta sinn tekur þátt i kvik- myndatöku, ekki sist eigin til- finninga-viöbrögö. Ég hélt mig lausan viö hégómaskap og veit glögglega aö mitt hlutverk sem statisti tíl uppfyllingar er smátt. Samt finnst mér á þessu augna- bliki aö árangur þessarra daga á Þingvöllum sé verulega háöur minni frammistöðu. Þetta er skrýtin tilfinning, og ég sé aþ fleiri eru undir sömu sök seldir, þeir ýmist blikna ef þeim finnst sem skot myndavélarinnar fari framhjá sér eða ljðma I kæti sinni. Sumir hafa þó sýnu meira sálarþrek en aörir, eins og visa sem Jón Björnsson I Kópavogi kastaöi fram Sýnir: Steinunn Marteinsdóttir og Pétur Hraunfjörö i konungsveislu var kvenna- þurrö. Karlarnir hnipnir aö vonum. Einn komst á snoöir um endurburö meö urmul af glæstum konum. Vék hann sér þvi til Vesturheims og veiddi þar landsins dætur. Aldinn þó hvarf til sins grjóta-geims I garöhieöslu-endurbætur. Veislan er hafin. Borö svigna undan silfurboröbúnaöi og postu- linsdiskum, heilsteiktum lamba- lærum og vatnsmelónum, islensku slátri, danskri skinku og spægipylsum. 1 kristalsglösum glóir vin og öl. Stórskáld og höfö- ingjar hylla sjóla sinn og þiggja sæmdir, en Steinar bóndi kemur óboöinn og gefur kóngi sinum Ég held aö engum okkar stat- istanna hafi leiöst þessa þrjá daga á Þingvöllum, nema kannski Þráni Bertelssyni kvik- myndaleikstjóra: okkur hinum Á Þingvöllum er risin tjaldbúö á völlunum við öxará og I stór- tjaldinu er veriö að undirbúa veislu. Þaö er von á kónginum Jón Arngrimsson Jóhann Þórólfsson Gcngiö fyrir konung Myndir og texti je Frammistöðustúlkur: Hildur, Hrafnhildur og Marta t hléi milli atriöa. Nokkrir veislugesta og búaiiö Jón Laxdal meö Krapa nmn {'' p 1 yk k J 1 Ú gggS §|§g j E : ■

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.