Þjóðviljinn - 15.07.1979, Síða 15
Sunnudagur 15. júli 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15
Fjölförnustu leiöir landnemanna frá bæjunum austan Missisippi til Kalifornlu og Oregon.
KR - Á LAUG/ - FRAM IRDALSVELLI
kl. 20.00 kl. 20.00
RÍKISSPÍTALARNIR
Lausar stöður
LANDSSPÍTALINN
Staða YFIRLÆKNIS við endurhæfinga-
deild spitalans er laus til umsóknar. Um-
sóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf sendist Stjórnarnefnd rikis-
spitalanna fyrir 14. ágúst n.k. Upplýsingar
veitir yfirlæknir endurhæfingadeildar i
sima 29000.
KLEPPSSPÍTALINN
HJtJKRUNARDEILDARSTJÓ RI óskast á
deild 13 frá 1. desember n.k. Upplýsingar
veitir hjúkrunarforstjóri i sima 38160.
Reykjavik, 15. júli 1979.
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000
Vissulega kom það fyrir að Indianar réðust á vagnalestir landnema eins og málverk þetta gefur til
kynna. En margir vesturfaranna sáu aldrei Indiána á leið sinni vestur yfir slétturnar miklu, og ef
fundum þeirra og Indiána bar saman, reyndust Indlánar þeim oft miklir greiðamenn.
Héngu í pilsfaldi
ríkisvaldsins
Þetta er ekki annað en skáld-
skapur, segir Unruh. Það leið
ekki á löngu áður en þessar hetjur
einstaklingsframtaksins fóru aö
mjálma utan i rikisvaldinu um
alla hugsanlega fyrirgreiðslu og
aðstoð, eins og aumustu pils-
faldakapitalistar. Enda varð
stjórnin aö verja óhemju fé þeim
tið stuðnings. Keðja af virkjum,
mönnuöum hermönnum, var
byggð meðfram leiðunum vestur
eftir, og þangað leituöu landnem-
arnir oft. Vegir voru lagðir og
landabréf gerð landnemunum til
hagræðis, fyrir svo utan það að
þeim voru útvegaðar marghátt-
aðar upplýsingar um landslag,
gróður og veðurfar.
Fljótlega var komið upp meö-
fram leiðunum vestur stöövum,
þar sem gert var við farartæki og
ferðalöngunum seldar ýmsar
nauðsynjar. Auk þess komu stór-
ar ferjur, sem hvitu mennirnir
smiðuöu, i stað smábáta Indíán-
anna til flutnings yfir fljótin.
„Hetjur einstaklingsframtaks-
ins” voru heldur ekki sjálfstæðari
og stoltari en svo að þeir hjálpuðu
hver öörum um matvæli, upplýs-
ingar og fleira eftir föngum.
Ekkert hœttulegra
að fara en vera
En vitaskuld var leiðin frá
Independence og Council Bluffs
viö Mississippi vestur I Kaliforniu
og Oregon grlðarlöng og við þvi
aö búast að á henni gætu margs-
konar hættur leynst. Margir dóu
af völdum slysa og veikinda. Aör-
ir misstu eigur sinar af ýmsum
ástæðum, i eldsvoðum eða öllu
var stolið sem þeir áttu.
En Unruh slær þvi föstu I bók
sinni að dauðsföllin meöal þeirra,
sem lögðu á sig hina fjögurra
mánaða löngu ferð frá Mississ-
ippi til Kyrrahafsstrandar, hafi
ekki verið hlutfallslega fleiri en
meðal hinna, sem urðu eftir i
byggðunum austan Mississippi.
Þar gat lifsbaráttan svo sem vei -
ið næsta hörð lika.
„Ef vesturfarinn varð sér úti
um góðan útbúnað, hóf ferð sina
svo snemma vors aö preriugrasið
nýttist til beitar, var ekki yfirtak
mikill sóði og tók nokkurra daga
hvild með jöfnu millibili, var eng-
in ástæða til þess fyrir hann að
kviða ferðinni vestur yfir megin-
landið,” skrifar Unruh. „Það
voru vissulega til landnemar,
sem voru nógu heiðarlegir til þess
að lýsa leiðangrinum vestur sem
frábærri skemmtiferö, gagnstætt
reglunni. Einn vesturfarinn skrif-
aði þannig i dagbók sina að hann
hafi ekki verið i neinum vandræð-
um meö að finna gott vatn, eldivið
og gras til beitar alla leiðina vest-
ur.”
En það segir sig sjálft að Holly-
wood hefði ekki getað gert sér
neinn mat úr þesskonar friðsæld-
arfrásögnum.
DagensNyheter/dþ.
Rithöfundar—þýðendur
Leikfélag Selfoss auglýsir eftir handriti af
leikriti islensku eðaþýddu sem ekki hefur
verið áður sýnt hérlendis.
Þeir sem áhuga hafa sendi nafn sitt og
simanúmer i pósthólf 5 á Selfossi ásamt
verkinu eða upplýsingum um verkið fyrir
1. ágúst n.k.
Leikfélag Selfoss
Norrænn starfshópur um rannsóknir i byggðamálum
(Nordiska arbetsgruppen för regionalpolitisk forskning
(NordREFO) óskar eftir að ráöa
RANNSÓKNARRITARA
(forskningssekreterare), til að standa fyrir og samhæfa
rannsóknir innan ramma starfsemi NordREFO.
NordREFO er samstarfsvettvangur um rannsóknir á
byggðaþróun og byggöastefnu á Norðurlöndum, hefur
umsjón með sameiginlegum rannsóknaverkefnum og er
vettvangur til að skiptast á reynslu og niðurstöðum rann-
sókna á byggðastefnu og byggðaþróun. Hluti af þessari
starfsemi er útgáfa NordREFO-timaritsins.
Rannsóknarritarinn hefur aðsetur i skrifstofu Nord-
REFO sem verður i ósló og er ráðinn frá 1. nóvember
1979. Umsækjendur skulu hafa háskólamenntun á sviði
samfélagsvisinda og reynslu af rannsóknum um byggöa-
mál og stjórnunarstörfum. Reynsla i útgáfustarfsemi er
æskileg. Laun eru samkvæmt menntun og reynslu.
Umsóknir sendist fyrir 13. ágúst 1979 til:
NordREFO,
ERU,
Industridepartementet,
Fack,
103 10 STOCKHOLM.
Nánari upplýsingar veitir Sigurður Guðmundsson,
Framkvæmdástofnun rikisins, simi 25133.
Auglýsið í
Þjóðviljanum
DJOÐVUUNN
Blikkiðjan
Ásgaröi 7, Garöabæ
Önnumst þakrennusmiöi og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmiöi.
Gerum föst verötilboö
SÍMI53468
Tökum að okkur
viðgerðir og nýsmiði á fasteignum.
Smiðum eldhúsinnréttingar: einnig við-
gerðir á eldri innréttingum. Gerum við
leka vegna steypugalla.
Verslið við ábyrga aðila
TRÉSMIÐAVERKSTÆÐIÐ
Bergstaðastræti 33,
simar 41070 og 24613
Skrifstofufólk óskast
Þrjár lausar stöður á skrifstofu Orkubús
Vestfjarða eru lausar til umsókna.
Laun skv. launakjörum opinberra starfs-
manna.
Umsóknum skal skilað til orkubústjóra
eða deildarstjóra fjármáladeildar fyrir 1.
ágúst n.k.
ORKUBÚ VESTFJARÐA
HAFNARSTRÆTI 7, ÍSAFIRÐI
SÍMAR 94-3039 OG 94-3499