Þjóðviljinn - 15.07.1979, Qupperneq 16

Þjóðviljinn - 15.07.1979, Qupperneq 16
16 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 15. júli 1979. BIFREIÐAEIGENDUR Viö eigum rétt á skýringum. Hvers vegna þarf ríkissjóóur aö græóa á olíuverðshækkunum? Fólk úti á landsbyggðinni býr vió hátt vöruveró. Er ástæóa til aö hækka þaö enn meö auknum tilkostnaói viö vöruflutninga? Álíta landsfeöur bifreiöanotkun óþarfan lúxus sem sjálfsagt sé aó skattleggja umfram annaö? Er 30 króna tekjuaukning ríkisins nú, (þar af aðeins 11 krónur í vegasjóó) ofan á 26 króna verðhækkun, sanngjörn aö þeirra mati? Margar fleiri spurningar vakna og þess vegna skulum vió hver og einn hringja til ráóamanna á mánudag og þriöjudag og krefjast svara vió spurningum okkar. ÞETTA GERUM VIÐ: 1. Hringjum í síma 25000 2. Kynnum okkur 3. Spyrjum fyrst um fjármálaráðherrann. Sé hann ekki vió, þá vióskiptaráóherrann og aó síðustu um samgönguráóherrann. 4. Sé enginn þeirra vió biójum viö um samband viö fjármála- vióskipta-eða samgönguráðuneytið. 5. Sé á tali, fáum vió aó bíöa þar til svarað er. 6. Spyrjum svo þann sem svarar,allra þeirra spurninga sem á vörum okkarbrenna. 7. Ekki er ótrúlegt aö 25000 verói á tali. Þaó sýnir aó aórir eru aó fá svör vió sínum spurningum, og þess vegna reynum viö aftur og aftur. SÍMINN ER 25000 Þar fáum viö svörin. Samstarfsnefnd bifreióaeigenda. hústjöld f rá Tríö verð frá kr. 125.000.- li 5 manna tjöld m/himni kr. 76.000.- Göngutjöld kr. 53.000.- Sóltjöld kr. 13.500.- Greiðsluskilmálar Sendum myndlista TJALDBUÐIR Geithálsi/ sími 44392 25000 r Atta grafskriftir, sem eftirtaldar persónur vildu setja á legsteina sína, en voru aldrei skráöar þar: 1. W.C. Fields, gamanleik- ari: „Ég vildi nú heldur vera i Filadelfiu”. 2. George Bernard Shaw, rithöfundur: ,,Ég vissi svosem aö aö þessu kæmi, ef ég tóröi nógu lengi”. 3. Clarc Gable, kvikmynda- leikari: „Aftur til þöglu myndanna”. 4. Ernest Hemingway, rit- höfundur: „Afsakið aö ég skuli ekki standa upp”. 5. Robert Benchley, rithöf- undur: „Þetta vex mér allt yfir höf- uð”. 6. Fredric March, kvik- myndaleikari: „Þetta er minn skerfur”. 7. William Haines, kvik- myndaleikari og leiktjalda- teiknari: „Lyftið þessu oki af mér”. 8. Rube Goldberg, teiknari: „Kæri Guö. Meöfylgjandi finnur þú Rube Goldberg. Þar sem þú hefur nú fengið hann, hvað ætlaröu þá aö gera viö hann?” 9 uppáhaldskvikmyndir Luis Bunuels: 1. Underworld, Josef von Sternberg. 2. The Gold Rush, Charlie Chaplin. 3. The Bicycle Thief, VittorioDeSica. 4. The Battleship Potemkin, Sergei Eisenstein. 5. A Portrait of Jennie, Milliam Dieterle. 6. Cavalcade, Frank Lloyd. 7. White Shadows in the South Sea, Robert Flaherty og W.S."Van Dyke. 8. L’Age d’Or, LuisBunuel. 9. I Am a Fugitive from a Chain Gang, Mervyn Le Roy. 30 frægustu örvhentu persónur heims: 1. Carl Philipp Emanuel Bach, þýskt tónskáld. 2. Alphonse Bertillon, franskur afbrotafræðingur. 3. Thomas Carlyle, skoskur sagnfræðingur og rithöfundur. 4. Charlie Chaplin, breskur leikari og leikstjóri. 5. Jimmy Connors, banda- riskur tennisleikari. 6. James J. Corbett, banda- riskur þungavigtarhnefaleik- ari. 7. Clarence Darrow, banda- riskur lögfræðingur. 7. Leonardo da Vinci, italsk- ur málari. 9. Olivia de Havilland, bandarisk leikkona. 10. Marie Dionne, kanadi iskur fimmburi. 11. Gerald Ford, bandarisk- ur forseti. 12. James A. Garfield, bandariskur forseti. 13. Judy Garland, bandarisk söng- og leikkona. 14. Georg II, Englandskon- Bungur. 15. Betty Grable, bandarisk S leikkona. 16. Rex Harrison, breskur leikari. 17. Jack the Ripper, breskur morðingi. 18. Danny Kay, bandariskur gamanleikari. 19. Sandy Koufax, banda- riskur hornaboltaspilari. 20. Harpo Marx, bandarisk- ur gamanleikari. 21. Paul McCartney, enskur söngvari og tónlistarmaður. 22. Michelangelo, italskur myndhöggvari og málari. 23. Horatio Nelson, bresk sjóorrustuhetja. 24. Kim Novak, bandarisk leikkona. 25. Cole Porter, bandariskt tónskáld. 26. Mandy Rice-Davis, bresk skyndikona. 27. Babe Ruth, bandariskur hornaboltaspilari. 28. Terence Stamp, breskur leikari. 29. Tiberius, rómverskur keisari. 30. Harry S. Truman, bandariskur forseti.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.