Þjóðviljinn - 15.07.1979, Qupperneq 22

Þjóðviljinn - 15.07.1979, Qupperneq 22
22 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 15. júll 1979. ANSTURBÆJARRÍfl Ein stórfenglegasta kvik- mynd, sem hér hefur veriö sýnd: i' HEIMSINS MESTI ELSKHUGI Risinn (Giant) Atrúnaöargoftiö JAMES DEAN lék I afteins 3 kvik- myndum, og var RISINN sú siftasta, en hann lét Hfift i bil- slysi áftur en myndin var frumsýnd, áriö 1955. Bönnuft innan 12 ára. Isl. texti. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaft verft. Sprenghlægileg og fjörug ný bandarisk skopmynd, meft hinum óviftjafnanlega GENE VVILDER, ásamt 1)0 M DeLUISE og CAROL KANE. Sýnd kl. 3,5,7 og 9 Allra siftasta sinn Islenskur texti. Dæmdur saklaus (The Chase) Teiknimyndasafn Barnasýning kl. 3 Hættuleg hugarorka (Medusa Touch) Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síftasta sýningarhelgi. Rarnasýning kl. 3 Bugsy Malone Kvikmyndaviðburöur 3 finnskar úrvalsmyndir Kl. 5 Skáldift. Leikstj. Jaakko Pakkasvirta. kl. 7 Ar hérans. Leikstj. Risto Jarva kl. 9,15 Mannlif. Leikstj. Rauni Mollberg. Þetta eru allt nýjar finnskar myndir, úrval finnskrar kvik- myndagerftar. Afteins sýndar I tvo mánudaga 16. og 23/7. -m CHASt'StoáBwOí aató'Riw.swasííciisa! iniáfc.ií auötaaíiag!" íslenskur texti. Hörkuspennandi og viftburfta- rik amerisk stórmynd I litum og Cinema Scope meft úr- valsleikurunum Marlon Brando, Jane Fonda, Robert Redford o.fl. Myndin var sýnd i Stjörnubiói 1968 vift frábæra aftsókn. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuft börnum innan 14 ára. Barnasýning kl. 3 Gullna skipiö Spennandi ævintýrakvikmynd meft islenskum texta. LAUQARA8 Q 19 000 salur A-- Verftlaunamyndin Hjartarbaninn Kobert De Niro Christopher Walken Melyl Streep Myndin hlaut 5 Oscar-verft laun i apríl s.l. þar á mefta „Besta mynd ársins” og leik stjórinn: Michael Cimino besti leikstjórinn. lslenskur texti Bönnuft innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9 — Hækkaft verft. Gullna Styttan Hörkusepnnandi Panavision litmynd Islenskur texti — bönnuö 14 ára Sýnd kl. 3. Drengirnir frá Brasiliu IfW&RADt A PROOUCIR CJKCLÍ MODUCnON GUtGORY LAURENCi rtCK OLiVTLR A fRANKUN | SOfAlfNIk IIIA Afar spennandi og vel gerft ný ensk litmynd, eftir sögu Ira Levin: Gregory Peck — Laurence Olivier — James Mason Leikstjóri: Franklin J. Schaffner lslenskur texti Bönnuft innan 16 ára — Hækk- aft verft Sýnd kl. 3,05, 6.05 og 9.05 - salur V Átta harðhausar... ^DeviesH Hörkuspennandi bandarlsk litmynd. Islenskur texti — Bönnuft innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10-5.10-7.10- 9.10 og 11.10. Hin skemmtilega danska gamanmynd frá Palladium. Endursýnd vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuft innan 16 ára Síftasta sýningarhelgi Tom og Jerry Teiknimyndasafn ! Barnasýning kl. 3. hnfnorhíD Margt býr i f jöllunum (Hinir heppnu deyja fyrst) Æsispennandi, frábær ný hrollvekja, sem hlotib hefur margskonar viburkenningu og gifurlega absókn hvarvetna. — Myndin er ails ekki fyrir taugaveiklab fólk — lslcnskur texti Stranglega bönnub innan 16 Sýnd kl 5-7-9 og 11. Töfrar Lassie BRIGHTEST. HAPP/esr F/LMOFTHE VEAR' t9fc Ný mjög skemmtileg mynd um hundinn Lassie og ævin- týri hans. Mynd fyrir fólk á öllum aldri. tsl. texti. Aftal- hiutverk: James Stewart, Stephani Zimbalist og Mickey Rooney ásamt hundinum Lassie. Sýnd kl. 3,5,7 og 9. Karate Glæpaf lokkur- inn Hörkuspennandi Karate- mynd. Endursýnd kl. 11 Bönnuft innan 16 ára. TÓNABÍÓ Launráð í Vonbrigöaskarði Ný hörkuspennandi mynd gerft eftir samnefndri sögu Alistair Macleans, sem komift hefur út á islensku Kvikmyndahandrit: Alistair Maclean, Leikstjóri: Ton Gries. Aftalhlutverk: Charles Bronson, Bcn Johnson. Sýnd kl. 3,5,7 og 9 Bönnuft börnum innan 14 ára. Sama verft á öllum sýningum. Sprenghlægileg gamanmynd Endursýnd kl. 3, 5. 7, 9, og 11 - salur I Fræknir félagar Auglýsingasimi Þjóðviljans er 8-13-33 Djass í kvöld Stúdenta- kjallarinn Félagsheimili stúdenta v/ Hringbraut Er . . sjonvarpió Skjárinn Spnvarps'4prlisí®}i simi Bergstaðastrati 38 [2T9-4C dagbók apótek Kvöldvarsla lyfjabúftanna i Reykjavik vikuna 13.— 19. júli er í Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki. Næturvarsla er f Laugarnes- apóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúftaþjónustu eru gefnar í sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opift alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaft á sunnudögum. Haf narf jörftur: Hafnarfjarftarapótek og Norft- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I sima 5 16 00. slökkvilið Kópavogur — Seltj.nes. — Hafnarfj. — Garftabær— simil 11C simil 11 ( simi 5 11 ( slmið 11 ( lögreglan Reykjavlk — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.-— Garftabær — simi 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 simi 5 11 66 simi5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspftalinn —mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvftabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard.ogsunnud.kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — fóstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud.kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landspftalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæftingardeildin — alla daga frákl. 15.00 —16.00 ogkl. 19.30 — 20.00. Barnaspltali Hrbigsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardagakl. 15.00— 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild —kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöft Reykjavlk- ur — vift Barónsstlg, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæftingarheimilift — vift Eiríksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 Og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tlmi og á Kleppsspitalanum. Kópavogshælift — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aftra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaftaspltalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Helgarferft I Hornvik 20/7. Fararstj. Bjarni Veturliftason. Þórsmörk og Keriingarfjöll um næstu helgi. Lónsöræfi 25/7. 8 dagar. Hoffellsdalur 28/7 5 dagar Hálendishringur7/8. 13 dagar Gerpir 18/8. 8 dagar Stórurft-Dyrfjöll21/8. 9 dagar. Farseftlar á skrifst. Lækjarg. 6a, simi 14606. Utivist _SIMAR 11798 og 19533. Sunnudagur 15. júll kl. 10.00 Gönguferft frá Hveradölum um Hrómundartind, aft Nesja- völlum i Grafningi. Farar- stjóri: Guftmundur Pétursson. Verft kr. 3.000,- gr. v/bilinn. Kl. 13.00. Ferft aft Nesjavöllum I Grafningi. Skoftaft hvera- svæftift og strönd Þingvalla- vatns aft sunnanverftu. Verft kr. 3.000.- gr. v/bílinn. Farift i báftar ferftirnar frá Umferöarmift- stöftinni aft austanverftu. Sumarleyfisferftir: 17. júlISprengisandur — Von- arskarft — Kjölur. Góft yfir- litsferft um mifthálendi ís- lands. Gist i húsum. Farar- stjóri: Hjalti Kristgeirsson (6 dagar). 21. júliGönguferft frá Hrafns- firfti um Furufjörft til Horn- vlkur. Fararstjóri: Birgir G. Albertsson (8 dagar). 1. ágúst8 daga ferft til Borgar- fjarftar eystri. I. ágúst 9 daga ferft i Lónsör- æfi. 3. ágúst 4 daga gönguferft frá Landmannalaugum til Þórs- merkur 8. ágúst. 12 daga ferft um Sprengisand, Oskju, Kverk- fjöll og Snæfell. II. ágúst. 9 daga hringferft um Vestfirfti. Aætlaftar eru 12 ferftir um verslunarmannahelgina. Pantift timanlega. Kynnist landinu. — Ferftafélag Is- lands. krossgáta Lárétt: 1 sjávardýr 5 þögull 7 ókunnur 9 ein 11 blett 13 mann 14 hreyfist 16 eins 17 athygli 19 verra. Lóftrétt: 1 gerist 2 frá 3 læsing 4 kvendýr 6 gjöld 8 rógur 10 fljótt 12 bæta 15 strik 18 um- búftir. Lausn á siftustu krossgátu: Lárétt: 1 þrátta 5 sær 7 rs 9 raka 11 mör 13 fát 14 akur 16 tt 17 sól 19 glamur söfn læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spítalans, slmi 21230. Slysavarftstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöftinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, slmi 2 24 14. Reykjavik — Kópavogur — Selt jarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frá kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst i heimilis- lækni, sími 1 15 10. bilanir Rafmagn: í Reykjavik og Kópavogi I sima 1 82 30, I Hafnarfirfti I sima 5 13 36. Hitaveitubilanir slmi 2 55 24 Vatnsveitubllanir.slmi 8 54 77 Slmabilanir, simi 05 Bilanavakt borgarstofnana, Sfmi 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 slödegis tíl kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraft allan sólarhringinn. Tekift vift tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innarog I öftrum tilfellum sem borgarhúar telja sig þurfa aö fá aftstoft borgarstofnana. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vift Sigtún opift þriftjud. fimmtud. og laug. kl. 2- 4 síftdegis. Ásgrimssafn Bergstaftastræti 74 opift sunnud., þriftjud. og fimmtud. kl. 13.30-16. Aft- gangur ókeypis. Sædýrasafnift er opift alla daga kl. 10-19. Arbæjarsafn Frá 1. júní verftur safnift opift alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18. Veitingasala er i Dillonshúsi, og vagn nr. 10 gengur frá Hlemmi upp i Ar- bæ. minningaspjöld Minningarkort Sjálfsbjargar, félags fatlaðra f Rvlk fást á eftirtöldum stöftum: Reykja- vfkurapóteki, Garftsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Kjötborg hf. Búftargerfti 10, Bókabúft- inni Alfheimum 6, Bókabúft Fossvogs Grlmsbæ v. Bú- staftaveg, Bókabúftinni Emblu Drafnarfelli 10, skrifstofu Sjálfsbjargar Hátúni 12. 1 Hafnarfirfti: Bókabúft Olivers Steins Strandgötu 31 og hjá Valtý Guftmundssyni öldu- götu 9. Kópavogi: Pósthúsi Kópavogs. Mosfellssveit: Bókaversluninni Snerru. félagslíff i.f J UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 15/7. kl. 13 Hengladalir, skemmtilegt gönguland, hverir, ölkeldur. Verft 2000 kr. frítt f. börn m fullorönum. F'arift frá BSl bensinsölu. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást i bókabúft Braga B ry n jólfssona r Lækjargötu 2, bókaverslup Snæbjarnar, Hafnarstra;ti, Blómabúftinni Lilju, Laugarásvegi 1, Bókabúft Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirfti og á skrifstofu fé- lagsins. Skrifstofan tekur á móti samúftarkveftjum I síma 15941 og innheimtir upphæftina I giró, ef óskaft er. sunnudagur 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorft og bæn. 8.10 Fréttír. 8.15 Vefturfregnir. Forustu- preinar daebl. (útdr.). 8.15 Létt morgunlög. Þýskar hljómsveitir leika. 9.00 A faraldsfæti. Birna G. Bjarnleifsdóttir stjtírnar þættí um útivist og ferfta- mál. Brot úr sögu evrópskrar ferftamanna- þjónustu. Bent á gönguleiftir á Norfturlandi. 9.20 Morguntónleikar a. Flugeldasvlta eftir Georg Friedrich Hándel. Enska Kammersveitin leikur: Karl Richter stjórnar. b. Konsertlna i e-moll fýrir horn og hljómsveit eftir Carl Maria von Weber. Barry Tuckwell leikur meft St-M artin-in-the Fields hljómsveitinni: Neville Marriner stjórnar. 10.00 Fréttir. Ttínleikar. 10.10 Vefturfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Ttínlistar- þáttur I umsjá Guftmundar Jónssonar planóleikara. 11.00 Messa I Norftfjarftar- kirkju. (Hljóftrituft 8. júli). Prestur: Séra Svavar Stefánsson. Organisti: Agúst Armann Þorláksson. Kór Norftf jarftarkirkju syngur. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 F ré ttir. 12.45 Vefturfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.20 Framhaldsleikritift: ,,!! rafnhetta” eftir Guftinund Danielsson. Þriftji þáttur: Út til íslands. 14.20 Miftdcgistónleikar: Frá útvarpinu i Moskvu og Frankfurt. Natalia Shakhovskaya og Sinfóníu- hljómsveit Tónlistarháskól- ans l Moskvu leika ttínlist eftir Aram Katsjatúrjan undir stjórn höfundarins/ Sinfóníuhljómsveit útvarps- ins I Frankfurt leikur tónlist eftir Ludwig van Beet- hoven. Eliahu Inbal stj. a. Konsertrapsódía fyrir selló og hljómsveit. b. Ballett- þættir úr ,,Spartakus” og ..Gayaneh”. c. Sinfónía nr. 7 I A-dúr op. 92. 16.00 Fréttir. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Ur þjóftlffinu. Rætt vift tvo meftlimi hljómsveitar- innar ..Spilverk þjtíftanna” um þjóftfélagsleg og menn- ingarlega gagnrýni á tveim siðustu hljómplötum þeirra. Einnig er rætt vift Jakob Magnússon og Gunnar Þórftarson um stefnur I gerft dægurlagatexta. Umsjón: Geir Viftar Vilhjálmsson. 17.20 Ungir pennar. Harpa Jó- sefsdóttir Amin sér um þáttínn. 17.40 Dönsk popptónlist. Sverrir Sverrisson kynnir Shit og Channel — siftari þáttur. 18.10 Harmonikulög. Will Glahé of félagar leika. Til- kynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Umræftuþáttur um stjórnun fiskveifta. Þátttak- endur: Eyjólfúr lsfeld Eyjólfsson, forstjóri Sölu- miftstöftvar hraftfrystihús- anna, Kristján Ragnarsson, formaftur Landssambands Islenskra útvegsmanna Þor kell Helgason, dósent vift Háskóla Islands og Agúst Einarsson alþingismaftur, sem stjórnar umræftum. 20.30 Frá hernámi islands og styrjaldarárunum slftar. Þorbjörn Sigurftsson les verftlaunaritgerft Gunnars Erlendssonar. 20.55 Islandsmótift i knatt- spyrnu. Hermann Gunnars- son lýsir siftari hálfeik F'ram og KR á Laugardals- velli. 21.45 Ljóftasöngur: Evelyn Lear syngur lög eftir Richard Strauss. Eric Werba leikur á planó. 22.05 Kvöldsagan: „Grand Babylon hótelift”, eftir Arnold Bennett, Þorsteinn Hannesson les þýftingu sina (12). 22.30 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Létt músik á siftkvöldi. Sveinn Magnússon og Sveinn Arnason kynna. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Vefturfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn Séra Gunnar Kristjánsson flytur (a.v.d.v.). 7.25 Tónleikar. 9.05 Morgunstund barnanna: Ármann Kr. Einarsson byrjar aft lesa ævintýri sitt ..Gullroftin ský.” 9.20 Tónleikar. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 9 45 Landbiinaftarmál. Umsjónarmaftur: Jónas Jónsson. Spjallaft um sift- ustu verftlagningu búvara o.fl. 10.00 Fréttir. 10.10 Veftur- fregnir. 10.25 Tónleikar 11.00 VíftsjáFriftrik Páll Jóns- son sér um þáttinn. 11.15 Morguntónleikar: FIl- har monlusveitiní Los Angeles leikur forleik aft óperunum ..Töfraskytt- unni” eftir Weber, og „Rienzi” eftir Wagner, Zubin Metha stj./Sinfóníu- hljómsveitin I Birmingham leikur Divertissement fyrir kammersveit eftir Ibert og ,,Pacific 231”, sinfóniskan þátt eftír Honegger, Louis Fremaux stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. Vift vinnuna: Tónleikar 14.30 Miftdegissagan: ..Korriró” eftir Asa I Bæ Höfundur byrjar lesturinn 15.00 Miftdegistónleikar: islensk tónlist a. Sónatina ogmarseftir Jón Þórarins- son Gísli magnússon leikur á pianó. B. Vers II eftir Haflifta Hallgrlmsson Robert Aitken, Þorkell Sigurbjörnsson, Gunnar Egilson og höf- undurinn leika. c. Konsert fyrir kammerhljómsveit eftir Jón Nordal. Sinfónlu- hljómsveit tslands leikur. Bohdan Wodiczko stjórnar. 16.20 Popphorn: Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.20 Sagan: „Sumarbókin ” eftir Tove Jansson Kristinn Jóhannesson heldur áfram lestri þýftingar sinnar (7). 18.00 Vlftsjá Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Freáttauki Til- ky nningar. 19.35 Daglegt mál Arni Böft- varsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Sigurftur Steinþórsson jarö fræftingur talar 20.00 Tónleikar frá austur- þýska útvarpinu Konsert I E-dúr fyrir tvö píanó og hljómsveit eftir Felix Mendelssohn. Dieter Zechlin og Gunter Kootz leika meft Gewandhaus- hljómsveitinni i Leipzig, Franz Konwitschny stjórn- ar. 20.30 Utvarpssagan : „Trúfturinn” eftir Heinrich Böll.Franz A. Gtslason les þýftingu slna (3). 21.00 Lög unga fólksins Asta Ragnheiftur Jóhannesdóttir kynnir. 22.10 Kynlegir kvistir og and- ans menn. „Litli Jesús og stóri Marx” Umsjón: Kristján Guftlaugsson. Lesari meft honum: Sigurft- ur Jón ólafsson 22.30 Vefturfregnir. Frettir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Kvöldtónleikar a. „Karnival I Róm”, forleik- ur eftir Berboz. Sinfoníu- hljómsveitin I Boston leik- ur, Charles Munch stj. b. Lokaþáttur Ur Planókonsert nr. 1 I C-dúr op. 15 eftir. Beethoven. Svjatoslav Richter leikur meft sömu hljómsveit og stjórnanda. c. Vals úr „Þyrnirósuballett- inum” eftir Tsjaikovsky. Sinfónluhljómsveitin i London leikur. Pierre Mónteux stj. d. „Un bel di”, aría úr „Madama Butter- fly” eftir Puccini. Leontyne Price syngur meft sömu hljómsveit ogstjórnanda. e. Luciano Pavarotti syngur „Oh fede negar potessi” úr óperunni ,,Luisa Miller”, og „Ah, si ch’io sento ancora” úr „Duo Foscari” eftir Ve,rdi meft óperuhljóm- sveitinni I Vln, Edward Downes stjórnar. f. Wilhelm Kempff leikur Rapsódlu I g-moll op. ‘79 eftir Brahms. 23:35 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.