Þjóðviljinn - 12.08.1979, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 12.08.1979, Blaðsíða 3
Sunnudagur 12. ágúst 1979. ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 3 Þorsteinn Antonsson. Ólafur Gunnarsson Guðlaugur Arason Ólafur Haukur Simonarson Hafliði Viihelmsson Dagens Nyheter fjallar um nýja kynslóð íslenskra rithöfunda: Fylgjumst vel með teiknunum frá íslandi! Sænska stórblaðið Dag- ens Nyheter f jallaði nýlega (6. ágúst) um nýju íslensku skáldsagnahöfundana undir fyrirsögninni: „Ný kynslóð íslenskra rithöf- unda lýsir hversdagslífi iðnaðarsamfélagsins". Höfundur greinarinnar er Harald Gustafsson og grein hans er fróðleg vegna þess að hann litur á þær fjölmörgu raunsæju skáldsögur ungra höfunda sem fram hafa komið síð- ustu ár utanfrá og reynir að draga saman megin- drætti þróunarinnar. Hér verður endursagt meginefni greinar Gustafssons. Hann kýs að lýsa efnisþræði þeirra bóka sem hann tilgreinir eins og vonlegt er, en þeim endursögnum verður að mestu sleppt: Hernum ekki kennt um allt „Hversdagslif iðnaðarsamfé- lagsins hefur nú borist til tslands og þvi fylgja ný bókmenntaleg teikn. Ungir islenskir rithöfundar skrifa á raunsæjan hátt um hversdagsleg vandamál: lifið i úthverfunum, stéttbundin hlut- verk, bönd kynhlutverkanna, vanmátt fulltrúalýðsins and- spænis kröfum auðmagnsins. Það er ástæða til að veita þess- um nýjum teiknum frá íslandi Anna Consetta Fugaro. Forsíðu- myndin Fædd og uppalin i Banda- rikjunum, en af islenskum ættum. Nam við Baltimore school of art. Hefur haldið þrjár sýningar i Bandarikj-. unum og tvær á Islandi, þá seinni nýverið á „A næstu grösum”. Vann fyrir Nation- al Geographic um nokkurt skeið og hefur búið i Indlandi og Nepal i 3 ár. athygli.” A þessum kafla féit- letruðum hefst grein Gustafssons. Og hann heldur áfram: „Eitthvað nýtt er að gerast i is- lenskum bókmenntum. Raun- sæjar lýsingar ungra höfunda á vandamálum hversdagsins hafa hlotið mikla athygli að undan- förnu. Lifinu i úthverfum Reykja- vikur er lýst án þess að það sé sett upp sem andstæða heilbrigðs sveitalifs, eins og jafnan var gert hér áður fyrr. Það er tekist á við vandamál sem þarfnast annarra skýringa en þeirra að það sé ameriskur her við Keflavik. Eftir seinni heimsstyrjöld hefur orðið sprengjukennd þróun i is- lensku samfélagi. Það hefur orðið til nútimalegt iðnaðar- og vel- ferðarrlki, og ibúarnir hafa unnið myrkranna á milli til að eignast sem stærstan hlut I þessari vel- ferð. En á þessum áratug hafa oliu- kreppa og lækkandi fiskverö ógnað velferðinni. Hversdags- amstur iðnaðarsamfélagsins hefur haldið innreið sina á ís- landi. Vandamál þess hafa komið i dagsljósið um leið og félagslegt mynstur þess hefur styrkst. Búið er að skipta hlutverkunum — milli heimavinnandi húsmóður, fyrirvinnunnar, atvinnurekand- ans o.s.frv. — rithöfundar- flykkjast að og leikurinn getur hafist. Arið 1978 gáfu margir rithöf- undar sem komist höfðu til manns Fyrir skömmu kom út i Noregi bókin Island forteller „stærsta safn islenskra smásagna sem komið hefur út I heiminum” að þvi er haft er eftir Ivar Eskeland, sem sá um útgáfu bókarinnar. Bókinni er ætlað að gefa mynd af islenskri smásagnagerð frá upphafi til vorra daga og er hún 400 bls að stærð. Island forteller er siðasta bind- ið I flokki smasagnaafna frá ýms- um löndum, sem Den norske Bok- klubben hefur verið að gefa út á undanförnum árum. Ekki eru þó allir ánægðir meö bókina, og 18. júli s.l. birti norska Dagblaðið nokkuð haröorða gagnrýni eftir Astrid Kjetsaa. Gagnrýnin beindist einkum gegn Ivar Eskeland, og er hann aðal- eftir strið út athyglisveröar bækur.” Þreytandi afhjúpun? Gustafsson rekur þvi næst efni nokkurra bóka, sem oft hefur verið gert fyrir islenska dag- blaðalesendur, og byrjar á Vatn á myllu kölska eftir ólaf Hauk Simonarson. Hann gerir grein fyrir aðstæðum aðalpersónunnar en segir siðan: „Islandi er lýst sem gerspilltu samfélagi. Fjölskylda Gunnars hefur sambönd innan flokkanna, stjórnsýslunnar, bankanna, fjöl- miölanna og stórfyrirtækjanna, Alþjóðabankinn stendur meira segja á bak við föðurinn. Sú ádeila sem beinist gegn spilling- unni á sjónvarpinu er siður en svo léttvæg (har tyngd) — islensk sjónvarpsframleiðsla er undir- málsvara — en eftir þvi sem hringekjan snýst lengur þreytist lesandinn á sifellt meiri afhjúp- unum. Flest annað en fisk, steypu og mjólk verður að flytja inn til Is- lands. Innflytjendum græðist mikið fé með meira eða minna vafasömum viðskiptum. Þeir hagnast á verðbólgubálinu á meðan neytendur verða að borga brúsann. Þessu umhverfi snýkju- dýra og skjótfengins gróða lýsir Ólafur Gunnarsson i fyrstu skáld- sögu sinni Milljón prósent menn.” lega sakaöur um að hafa ekki sinnt sem skyldi nýjungum i islenskri smásagnagerð á seinni árum. Óneitanlega viröistnokkuö hæft i þvi sem Kjetsaa segir, aö islenskt smásagnasafn sem inni- heldur enga sögu eftir Halldór Laxness, og heldur ekki staf eftir Thor Vilhjálmsson, gefi ekki raunsanna mynd af okkar bók- menntaheimi. Þá er nokkurt ósamræmi i þvi að Eskeland segir i formála bókarinnar aö naumast hafi nokkurt málverið oftar undirtónn i eftirstriösbókm enntum Islendinga en herstöðvamáliö, en I sögunum sem hann velur frá þessu timabili er aðeins tvisvar getiö litillega um þetta mál I eins- konar framhjáhlaupi. Segir Gustafsson vikur þá að aðal- persónu bókarinnar, Erni, en .niðurstaða hans um verkið verður: „Höfundurinn dregur upp myndir án athugasemda, skörp- um og stundum afkáralegum dráttum endurminningarinnar. Myndum af litrikum persónum og spennandi aðstæðum er brugðið upp, en sjálf atburðarásin, þróun Ernis, er aðeins gefin i skyn. Mikið er eftirlátið lesandanum.” Tvær bækur um konur Næst segir frá fyrstu skáldsögu Asu Sólveigar, Einkamál Stefaniu. Söguþræöi er litillega lýst en siðan segir: „Stefania hefur sjálf orðið um einkalif sitt á óvenju velheppnuðu talmáli. Það er mikil upplifun fyrir karllesanda að komast svo nærri andrúmslofti kvenheims- ins, meðal ættingja, vinkvenna og hjá kvenlækninum. Konurnar tala um karlmenn eins og óút- reiknanlega smástráka sem halda verður vingjarnlega i hnakkadrambið á. En hver heldur i hnakkadrambiö á hverjum þegar allt kemur til alls? Þessi lifandi, hlýlega og uggvekjandi bók hlaut með réttu bókmenntaverðlaun Dagblaðsins 1978.” Ekki fer Harald Gustafsson jafn fögrum orðum um aðra verð- Kjetsaa að Eskeland hljóti aö hafa sniögengiö herstöðvar- málið viljandi. Kjetsaa er lika óánægð með þá staðreynd, að nær helmingur bókarinnar er lagöur undir sögur úr gamla bændasamfélaginu, skrifaðar i hefðbundnum raun- sæisstil, og segir hún að það hálfa heföi verið nóg — þá hefði kannski veriö pláss fyrir Lax- ness. Þýöendurnir fá ekki mikið hrós hjá þessum gagnrýnanda. Viða segir hún aö islenskan skini i gegnum „þunnt lag af norskri réttritun”. Dettur Kjetsaa helst i hug aö timinn hafi veriö naumur til aö vinna verkið sómasamlega. En hú n v iöur ke nniraöþaöséekki létt verk að þýða úr islensku á norsku, vegna þess að málin séu launabók, Eldhúsmellur eftir Guðlaug Arason. Hann segir m.a.: „Með siðbætandi samtölum læra Anna Dóra og lesandinn að lesbismi sé hreinasta birtingar- mynd baráttu öreiganna. Heima- vinnandi húsmæður eru „eldhús- mellur”, þvi þær selja likama sinn fyrir heimilispeningana. Persónurnar verða aldrei lifandi, og bókin virðist vera uppbyggð eftir formúlu. Enn ein lýsing á fólki sem spriklar i neti hefðbund- inna umgengnisvenja — og brýst út úr þvi — er Sálumessa 77 eftir Þorstein Antonsson, stutt, alvar- leg bók með mörgum sviðum.” Um hana segir Gustafsson m.a.: „I gegnum ólikar útgáfur af atburðarásinni verður smám saman ljóst að það er Hallur sem heldur á pennanum. Tæknin minnir á „nýsöguna” frönsku. Atburðum er lýst frá mörgum hliðum, og lýsingar eru fullar af smáatriðum og innri eintölum. Engin ákveðin svör eru gefin. Hafliði Vilhelmsson sendi frá sér léttvæga bók 1978, en frum- raun hans frá árinu 1977 vekur meiri áhuga: Leið 12 Hlemmur- Fell.” Gustafsson dregur saman efnisþráðinn og segir: „Mjög venjulegur unglingur hefur orðið að mjög venjulegum heimilisföð- ur, sem mun gegna sinu hlutverki andmælalaust”. Þetta varðar okkur Niðurstaöa Gustafssons er á þessa leið: „Þessir ungu rithöfundar eru að sjálfsögðu athygli verðir utan Islands. Spurningar um stétt- bundna hlutverkaskiptingu, bönd kynhlutverkanna, vanmátt full- trúalýðræðisins, andspænis kröf- um auðmagnsins, varða okkur al- veg jafn mikið. Þegar umræðunni hefur verið fundinn staður i ákveðnum félagslegum veruleika verður auðveldara að taka á henni. Breiðholt Reykjavikur og Hallunda Stokkhólms sameinast bæði i þvi sem likt er og ólikt mtð þessum hverfum. Það er full ástæða til að fylgjast með nýju teiknunum frá tslandi þegar höf- undarnir ráða þar að auki yfir jafn mikilli stillist og Ólafur Gunnarsson, Ása Sólveig og Þor- steinn Antonsson.” (Millifyrirsagnir eru Þjóðviljans) skyld, en þó ólik. I safnritinu eru aöeins þrjár smásögur eftir konur. Þær sem fundu náð fyrir augum Ivars Eskeland eru Svava Jakobs- dóttir, Jakobina Sigurðardóttir og Asta Siguröardóttir. Sögur þeirra telur Kjetsaa vera með þvi besta i bókinni, og einnig fer hún afar já kvæðum orðum um Guöberg Bergssonog Þorgeir Þorgeirsson. Astrid Kjetsaa telur þessa bók ekki nógu vel til þess fallna að gera út af við gömlu goösögnina um Island, „..goösögnina um að „sögueyjarfrændur” okkar lifi, hugsi og tali einsog miðaldafólk, varðveittir I eilifu öryggi I torf- bæjum og á hestbaki innan um eldfjöll og heita hveri”. ih Islenskar smásögur á norsku

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.