Þjóðviljinn - 12.08.1979, Blaðsíða 16
16 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 12. ágúst 1979.
kvikmynda-
kompa
„MeÖ kyrrmyndum og hreyfimyndum getum við upplýst f jöldann og sýnt
honum fram á markmiö byltingarinnar, og haldiö á lofti minningunni um
hana.” Hani Jawharieh,
Hani Jawharieh er einn af mörgum pislarvottum palestinsku byltingarinn-
ar, en hann lét lifið 11. april 1976, er hann var að kvikmynda bardaga, sem
stóðu yfir á milli palestinskra skæruliða og libanskra þjóðernissinna annars
vegar og hermanna Falangistahreyfingarinnar hins vegar. Hani var einn
af brautryðjendum palestinskrar kvikmyndagerðar og fekkst aðallega við
myndatöku. Meðal mynda, sem hann tók og minnst er á i þessari grein, má
nefna MEÐ BLÓÐI OG SÁL og LYKILLINN.
Flest okkar lita i kvikmyndina
sem tæki til aö miöla okkur ein-
hverju afþreyingarefni, fá okkur
til aö gleyma hversdagslegum
áhyggjum um stund og hverfa á
vit ævintýrafrásagna eöa spenn-
andi og dramatiskra atburða þar
sem söguhetjurnar lenda i þvillk-
um raunum, aö maður þakkar
sinu sæla fyrir aö fá aö lifa fá-
breyttu og tilbreytingasnauöu
hversdagslif i. Þannig horfir mál-
iöa.m.k. viö frá sjónarhóli okkar,
sem iifum i svokölluðu menning-
ar- og velferöarþjóöfélagi.
En fyrir sumar þjóöir er kvik-
myndin enginn skemmtana- eöa
afþreyingarmiöill. Sú mynd af
veruleikanum, sem brugöiö er
upp á hvita tjaldinu kann aö virö-
ast okkur fjarlæg og óraunveru-
leg, en fyrir aöra er hiin raun-
veruleikinn sjálfur, hversdags-
legir atburðir i hinni daglegu llfs-
baráttu.
Þannig er þessu fariö hjá Pal-
esti'nuaröbum. t vaxandi mæli
hafa þeir notfært sér kvikmynda-
tökuvélina til aö tjá þau lífsskil-
yröi og þau vandamál, sem þeir
hafa þurft aö búa viö siöan sion-
istarnir ráku þá burt af heima-
högunum og hófu grimmdarlegar
ofsóknir á hendur þeim. En fyrst
og fremst lita Palestínuarabar á
kvikmyndina sem eitt af vopnum
sinum I baráttunni fyrir endur-
heimtingu fööurlandsins.
Þeir eru ábyggilega sárafáir
hér á landi, sem haft hafa ein-
hverjar spurnir af kvikmynda-
gerö Palestínuaraba og þaöan af
sföur fengiö aö kynnast henni af
eigin raun. Þaö er kannski ekki
nema von, þvi kvikmyndagerö
þeirra er svotil ný af nálinni og
þeir aöilar, sem mestu ráöa i
dreifingakerfinu, þykir hún sjálf-
sagt ekki fýsileg söluvara.
Formaöur Palestinunefndar-
innar, Ástvaldur Ástvaldsson,
ferðaðist til Libanon i sumar og
hitti þar að máli nokkra af for-
svarsmönnum Frelsishreyfingar
Palestinu — PLO. Astvaldur
kynnti sér m.a. kvikmyndagerö
Palestinuaraba og fékk tækifæri
til að sjá tvær myndir, sem þeir
hafa búiö til, auk myndar, sem
hin kunna breska leikkona Van-
essa Redgrave hefur gert um
frelsisbaráttu þeirra.
Viö tókum Ástvald tali og báö-
um hann aö skýra okkur frá kvik-
myndamálum þessarar undirok-
uöu þjóöar.
— Kvikmyndagerð Palestinu-
araba má rekja aftur til ársins
1967, en þá stofnuöu þrir einstak-
lingar, þar af ein kona, Palest-
Inska kvikmyndafélagiö (Palest-
inian Cinema Institution). Tækja-
kosturinn sem þau byrjuöu meö
var ein kassamyndavél, en
Kvikmyndavélin getur lika veriö vopn i baráttu kúgaðrar þjóöar fyrir frelsi og jafnrétti.
tveimur árum siöar eignuöust
þau fyrstu kvikmyndatStuvélina.
Þá hófu þau gerö fyrstu heimild-
armyndarinnar, sem bar nafniö
Gegn friösamlegu lausninni.
Næsta myndin var Meö blóöi og
sál, en hún greinir frá árás
Jórdaniuhers á búöir Palestinu-
araba þar i landi I september
1970.
Markmiö þessa félagsskapar
frá upphafi hefur veriö: 1 fyrsta
lagi aö hvetja fóik til þátttöku i
palestinsku byltingunni og upp-
lýsa þaö um markmiö hennar og
tilgang; í öörulagi aö safna kvik-
myndum og ljósmyndum af lifi
palestinsku þjóöarinnar og bar-
áttuhennar; i þriðja lagi aökoma
á samskiptum viö byltingarsinn-
aöa kvikmyndahópa og -félög er-
lendis, aö taka þátt i kvikmynda-
hátiöum i nafni Palestinu og veita
alla mögulega aöstoö þeim, er
vilja styöja markmiö palestinsku
byltingarinnar.
Palestinska kvikmyndafélagiö
hefur einbeitt sér aö gerö heim-
ilda- og fréttakvikmynda og i dag
hafa þeir gert um 30 kvikmyndir,
auk þess sem þeir hafa aðstoöaö
vinstrisinnaöa kvikmyndagerð-
armenn frá V-Evrópu og Banda-
rikjunum viö gerö mynda um lif
og baráttu Palestinumanna. En
sú mynd, sem segja má, að sé
þeirra stolt, heitir Bylting fram
til sigurs. Nú vinna um 50 manns
hjá þessu kvikmyndafélagi.
Þar sem meðlimir þessa félags
eru jafnframt þátttakendur i
sjálfri baráttunni, þá er starf
kvikmyndatökumannsins afar
áhættusamt og beinlinis lifs-
hættulegt. Þannig hafa þrir kvik-
myndatökumenn, sem unnu hjá
þessu félagi, látiö lifiö i bardög-
um. Sá fyrsti var Hani Jaw-
harieh, en hann varö fyrir byssu-
kúluóvinarins,þegarhann varaö
kvikmynda á meöan á borgara-
styrjöldinni I Libanon stóö, 11.
april 1976.
Palestina hefur tekiö þátt I fjöl-
mörgum kvikmyndahátiöum,
aöallega I Arabalöndunum og i
Austur-Evrópu, þar sem myndir
þess hafa hlotiö margskonar viö-
urkenningu og verölaun. A kvik-
myndahátiðinni I Leipzig i fyrra,
en hún er talin vera einhver um-
fangsmesta heimildarkvik-
myndahátiöin, sem um getur,
vakti kvikmyndagerö Palest-
Inuaraba sérstaka athygli og
hlaut Dagur landsins gullverö-
launin á þeirri hátiö.
Þessidagur er 30. mars, sem er
sérstakur baráttudagur I lifi Pal-
estinuaraba eins og hjá okkur
herstöövaandstæöingum, en þann
dagfyrir þrem árum voru ákveö-
inmótmæli gegnþvi, aölönd, sem
Palestinuarbar áttu á Vestur-
bakkanum og Gazasvæöinu, voru
tekin eignarnámi. Meöan á þess-
feröa af hálfu sionista. Auk þess
er saga palestinsku þjóðarinnar
reifuö lltillega og gerö grein fyrir
þeirri kúgun, sem Palestinuarab-
ar hafa orðiö að þola á herteknu
svæöunum.
Þessi kvikmynd er reyndar aö
talsveröu leyti tekin af kvik-
myndagerðarmönnum frá Vest-
urlöndum, en framleiöandi henn-
ar er Samed, sem er einskonar
framleiöslusamvinnufélag, en
kvikmyndagerö er einn þáttur
þess.
Dagur landsins er önnur mynd-
in, sem Samed hefur gert; hin er
Lykillinn.l grófum dráttum fjall-
ar hún um gamlan mann, sem
varö aö y firgefa heimili sitt fyrir
30 árum vegna hernáms sionista,
en, eins og fjölmargir aörir, tók
hann meö sér lykilinn aö húsinu.
Þeir, sem uröu aö yfirgefa heimili
siná þennan hátt, geyma lyklana
ennþá hjá sér þar sem þeir dvelj-
ast i flóttamannabúöunum. Lyk-
illinn er þvi nokkurs konar tákn
um afturkomu Palestinuaraba til
fyrri heimkynna, kröfu um sjálf-
sögðmannréttindi oglausn þeirra
vandamála, sem þeir hafa átt viö
aö strlða.
Upphaf myndarinnar er litil
barnasaga, sem byrjar svona:
„Hænan á sér heimili. Þaö heitir
hænsnakofi. Kaninan á sér heim-
ili. Þaö heitir hola. Hesturinn á
sér heimili. Þaö heitir hesthús.”
Og þannig áfram. En palestinska
barnið á sér ekkert heimili. Þaö
hefur veriö tekiö frá þvi og þaö
eina, sem þaö getur gert til aö
endurheimta þaö er aö taka sér
vopn i hönd.
Palestinska kvikmyndafélagiö
og Samed hafa átt nieö sér nána
samvinnu, en þóer nokkurmun-
Framhald á 21. siðu.
fyrst og fremst á viötölum viö
ýmis konar fólk, m.a. borgar-
stjórann I Nasaret, frammámenn
Palestinuaraba á þessu svæöi og
móður drengs, sem myrtur var i
þessum átökum, auk ættingja
fjölmargra, sem létu lifiö þennan
dag vegna villimannslegra aö-
um mótmælaaögeröum stóö réö-
ist Israelsher á mannfjöldann þar
sem hann haföi safnast saman og
auk þess gerði hann húsleit hjá
öllum þeim Aröbum, sem grunað-
ir voru um aö vera I viroröi meö
PLO. Myndin gerist aö verulegu
leyti innan Palestinu og byggir
Umsjón:
Sigurður
Jón
Ölafsson
KVIKMYNDIN ER VOPN
SPJALLAÐ VIÐ ÁSTVALD ÁSTVALDSS
UM PALESTÍNSKA KVIKMYNDAGERÐ