Þjóðviljinn - 12.08.1979, Síða 13

Þjóðviljinn - 12.08.1979, Síða 13
12S1ÐA — ÞJÓÐVILJINN, Sunnudaeur 12. ágúst 1979. Sunnudagur 12. ágúst 1979. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 GESTUR GUÐMUNDSSON SKRIFAR: AF ÍSLENSKUM SLÓÐUM í KAUPMANNAHÖFN — ÖNNUR GREIN Liflegasta starfsemin, sem rek- in er meöal Islendinga i Kaup- mannahöfn er eflaust rokkhljóm- sveitin Kamarorghestar. Eins og fram kemur hér á eftir, á sveitin töluveröa forsögu, en hiln tók á sig núverandi mynd upp úr óper- unni Skeifa Ingibjargar, sem frumflutt var á 1. des. hátfö islenska námsmannafélagsins I Kaupmannahöfn 1978. Óperan' fjallar um hjónaástir Jóns Sig- urössonar og Ingibjargar, en meö ivafi um Jónas Hallgrims- son og aöra Islendinga i Kaup- mannahöfn. óperan var siö- an sýnd I Félagsstofnun stúdenta viö Hringbraut i janúarlok, I tvi- gang viö troöfullu húsi og mikla hrifningu. Enginn fjölmiöill birti þó dóm um verkiö, nema Stúdentablaöiö, en þar sagöi m.a.: „Hápunktur verksins var þegar orghestarnir fluttu „Nú andar suöriö” viö nýtt lag i' pönk- stll, og salurinn tók andköf af hrifningu.” Meö vorinu fóru Kamarorg- hestar aftur á stjá og fluttu „Oreigasirkus óla i ós” 1. mai i Jónshúsi. Meginuppistaöa sirkussins voru nokkur rokklög af ýmsum stiltegundum, allt frá country til pönks, sem öll fjölluöu um lif og stéttarbaráttu öreig- anna. Ahorfendurnir hundraö tóku verkinu meö sllkri hrifningu, aö hljómsveitin varö aö flytja þrjú aukalög, hiö slöasta vita- skuld internasjónallinn. Æfingar höföu þó ekki gerst slysalaust og komu þar viö sögu „rokkarar” sem eru hópar leöur- jakkaklæddra mótorhjólatöffara, er berja gjarnan frá sér (sbr. „Hell’s Angels”). Tveim dögum fyrir frumflutning voru orghest- arnir aö koma af æfingu og litu viöá disköteki. Þar sem Kristján Pétur var aö dansa flóöhesta- dansinn, rak hann sig i mann á dansgólfinu. Sá reyndist vera rokkari úr sveitinni „Galopping Goose”, en um 10 félagar hennar voru á staönum. Skipti nú engum togum, aö þeir tóku aö berja org- hestana, sem þoröu lítt aö verja sig. Þess I staö notuöu þau fýrsta tækifæriö aö laumast út og gengu heim á leiö. A leiö yfir „Söerne” á brú drottningar Lovlsu, rekast þau á einn rokkarann ásamt fyldarkonu. Eftir smávegis oröa- hnippingar dró rokkarinn upp hnlf og lagöi tvisvar i handlegg eins orghestsins. Tvö önnur báru hann blóöugan af vigvelli, en einn orghesturinn og vinur þeirra gestkomandi frá Sviþjóö reyndu aö afvopna rokkarann meö skólatösku og tréskó aö vopni. Þaö tókst, og hnlfnum var fleygt I sikiö, á meöan rokkarinn lá ringlaöur I götunni eftir aö hafa fengiö tréskóinn I höfuöiö. Þá kom hins vegar I ljós, aö vinur Kamarorghestanna hafði fengiö stungu I magann og var fluttur i ofboöi á gjörgæsludeild. Mátti þaö vart tæpara standa, þvl aö þegar lögregla og sjúkrabill komu á vettvang, sást hilla undir rokkaragengiö. Haföi vinkona rokkarans laumast upp I leigubll og sótt liösauka. Rokkararnir voru ekki á þvi „aö missa mann” hefndarlaust. Þvi eltu þeir á slysavaröstofuna, þar sem veriö var aö gera aö sárum orghestanna. Tóku þeir upp þráöinn aö berja á Islending- unum, þar til lögreglan birtist, en hún lét þaö nægja aö smeygja org. hestunum út um bakdyrnar og upp á lögreglustöö til skýrslu- töku. Þar hittust orghestarnir og báru saman bækur sinar um at- buröina. Þegar fréttaritari Þjóö- viljans tók viö þá viötal, barst tal- iö fýrst aö þessum atburöum. Böggi: ... Þegar Benni var bú- inn aö segja okkur söguna spuröi ég: „Hvers vegna varstu aö henda hnlfnum I slkiö, maöur?” „Ég er meöhann I bakinu,” svar- aöi Benni... Það er ekki hægt að spila á tslandi Sp.Þiö eruð öll Islensk og syng- iö á islensku. Af hverju eruö þiö ekki heima á Fróni? Kamarorghestarnir; Þaö er bara ekki hægt. I fyrsta lagi eru hljóöfæri viöbjóöslega dýr heima. Hér getur maður lika séö fyrir sér án þess aö vinna myrkranna i milli, svo aö þaö er tlmi til aö spila. Heima er þvl troöiö I mann Mátulegtá þig Þótt þú boltist blankur um bæinn og bísist ef tir bjór — þá er það bara mátulegt á þig Sé sossinn sár á f éð og sjúkur þú liggir í nauð þá er það bara mátulegt á þig Því þú ert bara f lippað f rík sem engan meikar sens Og þér er alstaðar varpað á dyr og enginn vill þig sjá — þá er það bara mátulegt á þig og þóttþú tapir í billjard (eins og alltaf) öllu skæsinu — þá er það bara mátulegt á þig Því þú ert bara betlitík og alveg hóplaust keis Þótt þú sért barinn blár og marinn og beinin hökkuð í mauk — þá er það bara mátulegt á þig þú varst þér hvort eð er út um það sjálf ur, enda engin < f urða eins og þú lætur alltaf — þá er það bara mátulegt á þig Því þú ert bara lamaður jeppi hvort áttu heima inná kleppi (Þennan texta flytja kamarorghestarnir við lag í nýbylgjustíi — hvort tveggja frumsamið. Annars var textinn riotaður í vor sem kennslugagn í nútímaíslensku við Kaupmannahafnarháskóla). Þessar myndir tók Haddi á hljómleikum Kamarorghestanna i Jónshúsi 7. júll sl. Lisa Pálsdóttir og Benóný Ægisson, Benni. „ Vi vil ha’ mere menneskeligt andrumsluft” RÆTT VIÐ KAMARORGHESTANA, ÍSLENSKA ROKKHLJÓMSVEIT SEM STARFAR í KAUPMANNAHÖFN Kristján Þór Sigurðsson, Stjáni stjarna. frá blautu barnsbeini að þaö þýöi ekkert aö iöka tónlist, þaö sé ekki hægt aö lifa á þvi. Manni er inn- rætt aö vera ekkert aö ota slnum tota nema á hinni almennu fram- abraut. Þaö eiga allir aö vera eins. Hér getur maöur leyft sér aö gera eigin hluti og skipta um skoðun án þess aö þurfa aö rifast út af þvi næsta hálfa áriö. Þaö er llka i alla staöi þægilegra aö lifa hérna. Hvernig er það, má ekki bjóöa blaöamanninum bjór? Ættartré orghestanna Sp: Eiga kamarorghestarnir sér ekki gagnmerkt ættartré eins og aðrar súpergrúppur? Benni: Ég er sá eini úr hinum upphaflegu kammarorghestum. Þeir voru stofnaöir I Gljúfurár- holti i Olfusi 1974 og lifðu þar i góöu yfirlæti fram á vor 1976. Viö lékum okkur mest meö segulbönd og smlöuöum hljóöfæri. Opinber- lega lékum viö i Austurbæjarbíói, Galleri Súm, Stúdentakjallaran- um, Hamrahliöinni og stóra saln- um I Félagsstofnun. Viö héldum til á jósku heiðunum einn vetur og komum þá einu sinnifram i Arós- um. Voriö 78 léku sum okkar i kabarett Bláklukkna og Liks, en kamarorghestarnir voru endur- vaktir til að flytja Skeifu Ingi- bjargar sl. haust. Stjáni: Ég spila bara á gitar.... öll hin: Gleymdu ekki astró- lógiunni! Stjáni: Þaö kemur þessu máli ekki viö. Þó má geta þess aö hljómsveitin er risandi júpiter i ljóni, og þaö boöar ekki neitt ann- aö en gott. Benni: Þaö má fylgja aö hljómsveitin er skipuö fjórum eldmerkjum og einni jörö. Þaö hefur oröiö gos úr minna. Böggi: Ég hef gert misheppn- aöa tilraun tO aö veröa akústik poppari á Islandi. Sú tilraun nefndist Melchior. Siöan fór ég á Ekki hefur veriö neinn fastur trommuleikari með Kamarorghestunum, en þann 7. júii barði Stein- grimur Guðmundsson trommusett sem Benni hefur gert. sjóinn og upp úr þvi til Danmerk- ur. Lisa: Ég læröi einhvern tim- ann aö vera leikkona, en Danir viljaekki hafa mig á sinu sviði. I gagnfræöaskóla söng ég meö Kústum ogLIsu, og siöar raulaöi ég mér til skemmtunar meö Garöari Hanssyni i nokkur ár. Hér I Kaupmannahöfnkynntist ég þessum strákum og þeir eru alveg þrælskemmtilegir. Kristján Pétur: 1 menntaskóla lékég á gitar I bitlahljómsveitinni Skapta, sem kom aö vlsu ekki mikiö fram. Svolagöi ég gltarinn alveg á hilluna og nam heimspeki Inokkurár, gekkbara vel. Ég var viö heimspekinám I Arósum, þeg- ar ég kynntist Bögga og viö fórum aö spila og koma fram saman. 1. des. siöastliöinn, þegar Skeifa Ingibjargar var frumflutt, var ég aö flækjast þarna llka meö Bögga og Einari Vilberg undir nafninu Blsa Blús Bandið. Eftir áramót flutti ég til Kaupmannahafnar og rann þá einhvern veginn inn I Kamarorghesta, eins og böllur I feita vinnukonu. Frirokk Spt Treystiö þiö ykkur til aö lýsa þeirri tónlist sem þiö spiliö? Kamorg: Viö höfum skapaö nýja múslkstefnu, sem heitir fri- rokk. Þaö þýöir aö hver og einn spilar nokkurn veginn þaö sem hann filar, utan um vissa beina- grind aö lagi. Viö höfum t.d. gert lag þannig, aö viö sátum meö texta, og einhver sagöi, hvort viö gætum ekki sungið hann eins og Johnny Cash. Viö sátum þrir, og enginn haföi þaö á hreinu hvernig Johnny Cash mundi gera þaö. Viö reyndum og þaö hljómaöi nú- llk- ast Beach Boys. Siöan bættum viö okkar persónulega stil ofan á, og þannig varö lagiö til. Sp: Hvernig ganga æfingar fyrir sig hjá ykkur? Kamorg: Viö höfum hingaö til Kristján Pétur Sigurðsson. gert þau mistök aö taka þetta fyrst og fremst sem skemmtun. Viö komum inn I æfingaplássiö og rennum i gegnum lögin okkar, án þess aö vinna mikiÖ meö þau. Nú höfum viö tekiö upp ákveönari stefnu. M.a. höfum viö útilokaö bjórinn frá æfingum og pælum meirai því sem viö erum aö gera. Sp: Hvernig veröa þessi sam- felldu verkykkar til, þ.e. Skeifan og Oreigasirkusinn? Kamorg: Benni átti nú Skeif- una, en öreigasirkusinn var soö- inn saman upp úr nokkrum lög- um, sem voru til um sama tema. Sumt var gert 1 samkrulli en ann- aö geröum við hvert i slnu horni. Útsetningar eru siöan geröar I sameiningu, sbr. skilgreininguna á frlrokki. Ný hundadagastjórn Sp: Er ákveðinn boöskapur i verkum ykkar? Kamorg: Tvimælalaust. Viö stefnum aö þvi aö koma á fót ann- arri hundadagastjórn á Islandi, og þaö standa m.a.s. yfir viöræö- ur viö Jörgen nokkurn um aö taka aö sér hlutverk konungs. Hann veröur algerlega óháöur dönsku krúnunni og situr á Lálandi og stjórnar þaöan. Hann mun fara aö dæmi fyrirrennarans og hleypa öllum föngum út af Litla Hrauni og gera þá að ráðherrum og öörum valdsmönnum. Þaö er þessi fallega hugsun sem er undiraldan i bandinu. Sp: Hvers vegna á konungur- inn aö sitja á Lálandi? Stjáni: Hann hefur áreiöanlega gamanaf þvi,maöur.Þaö er ekki hægt aö gera honum þaö aö setja hann niöur á lslandi. tslandsferð i haust? Sp: Hvaö er á.döfinni? Kamorg: Viö spilum i Jónshúsi 7. júll og verðum bæöi meö gam- Framhald á 21. siöu. Björgólfur Egilsson, Böggi.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.