Þjóðviljinn - 12.08.1979, Síða 11

Þjóðviljinn - 12.08.1979, Síða 11
Sunnudagur 12. ágúst 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIDA 11 UmferAin stöövast. Óvænt innlegg i ósýnilega leiksýningu: lögreglan skerst i leikinn. Bandarisk fjölskyldumynd I allsherjarleiksýningu. Frá alisherjarleiksýningu i Þýskalandi. Ahorfandi fer upp á sviö og tekur aö sér hlutverk eiginmannsins. er óhugsandi i Suöur-Amerlku, ef eitthvaö er neöanjaröar, þá er leyndin lifsnauösyn.” Leikhús hinna kúguðu Leikhús sitt nefnir Boal leikhús hinna kúguöu en þaö er svar viö hinnihræöilegukúgun,sem rikir I þessum blóöi drifna heimshluta: Suöur Ameriku, þar sem tugur manna og kvenna er daglega myrtur af herforingjum sem kúga þjóöirnar, þar sem fólk er skotiö niöur ágötunum ogrekiö af torgunum, þar sem samtökum bænda, verkamanna, náms- manna og listamanna er splundr- aö kerfisbundiö og leiötogar þeirra eru fangelsaöir, pyntaöir, deyddir eöa neyddir til aö flýja land. 50 000 deyddir á tveimur vikum — Chile, 50 000 deyddir á fimm- tán mánuðum — Argen- tína, 500 000 deyddir úr sulti, hægum og hljóð- látum dauðdaga sem litla athygli vekur — Brasilia. A þetta leikhús þá nokkurt er- indi til Evrópu sem ekki hefur þekkt neitt þessu likt siöan nas- isminn ogfasisminn liöu undir lok. og svar mitt segir Boal er já. Þvl svo sannarlega er einnig kúgun hér I margskonar myndum, þó ekki sé hún neitt i likingu viö Suö- ur-Ameriku. Og þar sem fyrir- finnst kúgun er þörf á leikhúsi hinna kúguöu þ.e. leikhúsi frelsis- ins. Virkur áhorfandi Agusto Boal leggur aöaláherslu á aö áhorfandinn veröi virkur þátttakandi i leiknum. í þessu skyni hefur hann byggt upp kerfi æfinga sem er notaö sem eins konar upphitun og siöan eru ým- iskonar sýningar þar sem byggt er á mismunandi þátttöku áhorf- enda, og skulu hér nefnd tvö dæmi. Ósvnileg leik- sýning Viö fyrstu sýn viröast ósýnilegu leiksýningarnar vera einhvers konar uppákomur. En þaö er aö- eins viö fyrstu sýn. Þarna er nefnilega um aö ræöa skrifuö atr- iöi meö leikurum sem hafa ákveöin hlutverk. Atriöiö er þvi- næst leikiö þar sem þaö gæti gerst, ogtveir aöalleikarar sjá til þess aö sem flestir veröi vitni aö sýningunni, margir leikarar eru svo á viö og dreif um staöinn og láta atburöarásina enduróma og draga þeir sem flesta inn i hana. Siöan veröa leikararnir aö hverfa af staönum, án þess aö nokkur veröi þess var aö um leiksýningu hafi veriö aö ræöa. Þegar sett er á sviö byrjar hóp- urinn jafnan á þvi aö koma sér niöur á eitthvert tiltekiö efni, sem honum eöa einhverjum i hon- um finnst aö þjaki sig. Þetta geta veriö hin margvíslegustu viö- fangsefnij ástand heimsmála, veröhækkun á matvælum, kynja- misrétti osf. Þaö eitt skilyröi er sett aö þetta sé eitthvaö, sem hópnum sjálfum finnst, en ekki eitthvaö, sem hannhefur heyrt af afspurn. A ýmsum þeim stööum þar sem þessar sýningar hafa veriö, hefur sem betur fer komiö I ljós, aö ástandiö hefur veriö miklu betra og fólk umburöar- lyndara en leikendur höföu imyndaö sér; mætti þar td.nefna franska hópinn, sem ætlaöi aö taka fyrir hvaö Frakkar væru af- skiptasamir og hvaö litiö mætti gera i Frakklandi. Þeir sendu leikara inni kjólabúö og létu karl- mannlegan mann biöja um kjól. Þegar afgreiöslustúlkan haföi loks sannfærst um aö hann væri aöleita aö kjóli handa sér en ekki konunni, fór hún og kom meö mikiö af kjólum, sem hún áleit aö myndu fara honum vel. Og þeir viöskiptavinir sem álitu aö maö- urinnmætti gjarnan ganga i kjól, ef honum þætti það gaman, reyndust vera i miklum meiri- hluta. 1 Frakklandi var lika stúlkan, sem fannst hún vera þjökuö af þvi aö fá ekki aö gera ýmislegt af þvi sem karlmönnum er leyfilegt og þvi fór hópurinn inn á bar og stúlkan sendi fallega unga mann- inum, sem sat út i horni kampa- vinsflösku, þaö gekk að visu erf- iðlega aö fá þjóninn til aö færa honum hana! 1 Kungelv var einn þátttakandi sem sagöi aö sér fyndist mjög erf- itt aö versla i stórmörkuöum, hann yröi alveg ruglaöur, annaö- hvortkeyptihann alltof mikið eöa þá ekki neitt. Þvi var ákveöiö aö sviösetja vandamál hins venju- lega heimilisfööur, sem kemur inn I kjörbúö og á aö kaupa hár- þvottaefni og sápu, en fellur fyrir vöruframboöinu og öllum tilboö- unum og kaupir heila körfu af vörum I þeirri góöu trú aö hann hafi gert reyfarakaup. Þessari Helga Hjörvar skrifar um leiklist skiptavinanna um erfiöleika venjulegs fólks á aö varast aug- lýsingamennsku og gylliboö. En þó aö ósýnilega leikhúsiö hans Boal komi þannig aö góöum notum i velferöarþjóöfélögum Noröurlanda bera þess aö minn- astaö þaö varö til i Argentinu þar sem þjóöféiagsaöstæöur neyddu leikarana til að fara huldu höföi. Allsherjarleiksýning, leiksýningin þar sem allir geta leikið með í ósýnilegu leiksýningunni er áhorfandinn án þess aö vita af þvi aöalpersóna i atburöarásinni en i allsherjarleiksýningunni er áhorfandinn virkur þátttakandi og getur komiö upp á sviöiö og breytt leikritinu, ef honum sýnist höndlun heimilisfööurins lauk svo sem þvi aö eiginkonan sagöi hon- um skýrtog skilmerkilega, svo að allir þeir er biöu afgreiðslu máttu heyra, aö hann ætti ekki að láta plata sig svona heldur fara aftur og skila vörunum. Þaö tókst svo ekki betur til en svo aö hárþvotta- efniö og sápan sem hann átti aö kaupa voru til á kjarapöllum nokkur stykki saman, en þar sem eiginkonan var ófáanleg til að kaupa meira en eitt af hvoru, fengu þau svo viöskiptavini og leikara til aö kaupa af sér um- frambirgöirnar á vægu veröi. Miklar umræöur spunnust útfrá þessum atburöum nyíðal viö- aö hægt sé aö breyta ástandinu. Hópur leikara lýsir einhvers konar kúgun, sem áhorfendur þeirra og þeir sjálfir þekkja. Þetta getur verið valdniösla ráö- andi afla, kúgun manns á konu, foreldrar er kúga barn sitt, at- vinnurekandi er kúgar launþega og takmarkiö er aö aflétta kúgun- inni, án þess aö gripiö sé til ein- hverra þeirra töfrabragða, sem ekki standast i raunveruleikan- um. Hvernig er hægt aö breyta þessu ástandi? eru áhorfendur spuröir. Flestirgeta sjálfsagt lýst þvi meö orðum, en þaö gildir ekki i allsherjarleiksýningunni. Þú kallar STOPP og gengur upp á sviöiö og tekur að þér hlutverk þess kúgaöa og reynir aö bregö- ast ööruvisi viö, þannig aö kúgun- inni veröi aflétt. Viöa veröur fyrir valinu kúgun konunnar eins og hún birtist i margvislegum myndum I hinum óliku þjóöfélögum allt frá Suöur Ameriku, tilSikileyjar og siöan til velferöarþjóöfélaga Noröurlands. Boal segir frá allsherjarleiksýn- inguá torgi I bæ á Sikiley, en þar mega stúlkur á giftingaaldri ekki fara út á kvöldin nema i fylgd meö bræörum sfnum eöa foreldr- um. A torginu er leikiö dæmigert atriöi úr fjölskyldullfi og stúlk- urnar og piltarnir og feöurnir og mæöurnar taka þátt i leiknum og reyna aö breyta ástandinu til betra horfs. Þegar atriðið hefur veriö leikiö kiukkustundum sam- an, breytist allsherjarleiksýning- in I allsherjarfund þarna á torg- inu,þarsem menn ræöa ákaftum samfélagiö og hugsanlegar breyt- ingar á þvi. I allsher jarleiksýningu er einn- ig hægt aö æfa eitthvaö sem til stendur og gera sér þannig betri grein fyrir ástandinu og þvi sem uppá kann aö koma. Hann segir frá þvi þegar verkamaöur I fiski- mjölsverksmiöju i Perú reyndi aögera sér grein fyrir þvi, hvern- igmætti koma i veg fyrir aö hann og félagarhans yröu aö vinna á 12 tima vöktum fyrir lúsarlaun. Atti aö fara i verkfall, atvinnuleysi var þar mikiö, átti aö reyna aö hægja á sér viö vinnuna eöa hraöa henni þar til vélar verksmibjunn- ar yröu stopp og hlé fengist vegna viögeröar? Allar þessar aðferðir vorureyndará allsherjarleiksýn- ingum og þar komu I ljós kostir þeirra og gallar, svo aö verka- mennirnir vissu betur að hverju þeir gengu. Annaö dæmi: Hermenn þjóö- frelsishreyfingarinnar i Mósam- bik áttu aö hitta fulltrúa portú- galska hersins, þegar portúgalski herinn lagbi formlega niöur vopn i Mósambik. Þessir aöiiar höföu aldrei hist án þess aö skjóta hver á annaö, hvernig myndu þeir nú Framhald á 21. siöu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.