Þjóðviljinn - 12.08.1979, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 12.08.1979, Blaðsíða 22
22 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 12. ágúst 1979. AUSTliEBtJARRifl Fyrst,,l nautsmerkinu" og nú: I sporftdrekamerkinu (I Skorpionens Tegn) OLf WlTOf T AMNAMRGMAM MOOL •UMOGAAMO MAMl fTTOGfM SOREN STROMBCRG juorcRiNGcn BCNT WARBURC efterret nmgsvAr aane' blev taget pá »engen I? L Sprenghlægileg og sértaklega djörf, ný, dönsk gamanmynd i litum. ABalhlutverk: Ole Söltoft, Anna Bergman. !sl. texti. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Nafnskirteini. Barnasýning kl. 3 Ameríku-rallið Áhættulaunin (Wages of Fear) Amerisk mynd, tekin i litum og Panavision, spennandi frá upphafi til enda. Leikstjóri: William Friedkin ABalhlutverk: Roy Scheider, Bruno Cremer. ísienskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuft börnum HækkaA verö. Barnasýning kl. 3: Tarzan og stórfIjótiö Mánudagsmyndin Eins dauði er annars brauð (Une Chante, TAutre Pas, L) Nýleg frönsk litmynd er fjall- ar á næman hátt um vináttu- samband tveggja kvenna. Leikstjóri: Agnes Varda. Sýnd kl. 5, 7 og 9 LUKKU-LÁKI og DALTONBRÆÐUR Bráöskemmtileg ný frönsk teiknimynd í litum meö hinni geysivinsælu teiknimynda- hetju. — Islenskur texti — Sýnd kl. 5 og 7. Flótti logans Endursýnd kl. 9 Barnasýning kl. 3 TOM OG JERRY Teiknimyndasafn. JEflntýt'i "TIIK Anvi.NTniKR n TOSHIRO MIFUNE Spennandi og bráöskemtileg japönsk ævintýramynd, byggö á fornu japönsku ævintýri um svaöilfarir og hreystimenni. Islenskur texti Bönnuö innan 12 ára. Endursýndkl. 5-7-9og 11. TheTumingpoirit Islenskur texti. Bráöskemmtileg ný bandarisk mynd meö úrvalsleikurum i aöalhlutverkum. 1 myndinni dansa ýmsir þekktustu ballettdansarar Bandarikjanna. Myndin lýsir endurfundum og uPPgjöri tveggja vinkvenna siöan leiöir skildust viö ball- ettnám. önnur er oröin fræg ballett- mær en hin fórnaöi frægöinni fyrir móöurhlutverkiö. Leikstjóri: Herbert Ross Aöalhlutverk: Anne Bancroft, Shirley Maclaine, Mikhail Baryshnikov. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3 Tuskubrúðurnar Anna og Andi Silöustu sýningar Dæmdur saklaus (The Chase) nmá'Ríw.wvsjiKMa! / SfJAKt \mfe ii Islenskur texti. Hörkuspennandi og viöburöa- rlk amerlsk stórmynd f litum og Cin ma Scope meö úr- valsleikurunum Marlon Brando, Jane Fonda, Robert Redford o.fl. Myndin var sýnd i Stjörnublói 1968 viö frábæra aösókn. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sföasta sýningarhelgi Barnasýning kl. 3: Dalur drekanna Spennandi ævintýramynd. LAUQARA8 I o Læknir i vanda 'House 'allc” yi WALTER MATTHAU GLENDA JACKSON ART CARNEY RICHARD BENJAMIN Ný mjög skemmtileg banda- risk gamanmynd meö úrvals- leikurum I aöalhlutverkum. Myndin segir frá miöaldra lækni er veröur ekkjumaöur og hyggst bæta sér upp 30 ára tryggö i hjónabandi. Ekki skortir girnileg boö ungra fag- urra kvenna. tsl. texti. Leikstjóri: Howard Zieff. Sýnd kl. 5, 7P 9 og 11 Barnasýning kl. 3 Munster-fjölskyldan BráBskemmtileg gamanmynd Áskriftarsími Þjóðviljans 8-13-33 TÓNABÍÓ „GATOR" BURT REYNOIDSb “GATOR“. Sagt er aö allir þeir sem búa i fenjalöndum Georgiufylkis séu annaöhvort fantar eöa bruggarar. Gator McKlusy er bæöi. Náöu honum ef þú getur... Leikstjóri: Burt Reynolds. Aöalhlutverk: Burt Reynolds. Jack Weston. Lauren Hutton. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Ð 19 000 — salur>^^— Verölaunamyndin Hjartarbaninn Robert De Niro Christopher Walken Melyl Streep Myndin hlaut 5 Oscar-verÖ- laun i april s.l. þar á meöal „Besta mynd ársins” og leik- stjórinn: Michael Cimino besti leikstjórinn. íslenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýná kl. 5 og 9 — Hækkaö verö Læknir i klípu Sprenghlægileg gamanmynd. lslenskur texti. Sýnd kl. 3. • salur Rio Lobo Hörkuspennandi „vestri” meö sjálfum „vestra”-kappanum John Wayne Bönnuö innan 12 ára. Endursýnd kl. 3,05—5,05— 7,05—9,05—11,05. -salurV Þeysandi þrenning Spennandi og skemmtileg lit- mynd um kalda gæja á „trylli- tækjum” slnum, meB Nick Nolte — Robin Mattson. Islenskur texti Bönnub innan 14 ára. Endursýnd k 1 . 3.10-5.10-7.10.-9.10 og 11.10. • salur Margt býr I fjöllunum m Sérlega spennandi hrollvekja. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11. Pipulagnir Nýlagnir, breyting- ar, hitaveituteng- ingar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin). dagbók apótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna I Reykjavik vikuna 3. ágúst — 9. ágúst er i Garösapóteki og LyfjabúÖinni Iöunni. Nætur- varsla er í Garösapóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Haf narf jöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvem laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar i sima 5 16 00. slökkvilic^^^ Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjavik — simi 1 11 00 simi 111 00 simi 1 11 00 Bilanavakt borgarstofnana, Sfmi 2 73 11 svarar aiia virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og I öörum tilfellum seni borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. íélagslíf Kópavogur- Seltj.nes,— -------- Hafnarfj.— simi5 1100 Garöabær— simi5 1100 lögreglan Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — UTIVISTARFERÐIR- Sunnud. 12/8 kl. 13 Esja (noröurbrúnir) og Kerl- ingagil — Þjófaskarö, fjall- ganga eöa létt ganga, Verö kr. 2000. frítt f/börn m/fullorön- um. Fariö frá B.S.l. bensln- afgr. Föstud. 17/8 kl. 20 1. Þórsmörk 2. Út í buskann Sumarleyfisferöir: 1. Gerpir 18/8, fararstj. Er- lingur Thoroddsen 2. Stórurö — Dyrfjöll 21/8, fararstj. Jóhanna Sigmarsd. 3. Grænland 16/8 4. (Jtreiöatúr — veiöi á Arnar- vatnsheiöi (Jtivist sjúkrahús Heim sóknartimar: Borgar spltalinn —mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud. kl. 13.30 — 14.30 Og 18.30 — 19.00. Hvftabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard.ogsunnud.kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — fóstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud.kl. 13.00 — 17.00 Og 18.30 — 19.30. Landspltalinn — alla daga frá ki. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frákl. 15.00 —16.00 ogkl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavlk- ur — viö Barónsstlg, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötudaglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tími og á Kleppsspitalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. SIMAR. 11798 00 19533 Sumarleyfisferöir: 11. ágúst Hringferö um Vest- firöi (9 dagar) 16. ágúst Arnarfell og ná- grenni (4 dagar) 21. ágúst Landmannalaugar- Breiöbakur-Hrafntinnusker o.fl. (6 dagar) 30. ágúst Noröur fyrir Hofs- jökul (4 dagar) Kynnist landinu! Feröafélag íslands Sunnudagur 12. ágúst kl. 13.00 Gönguferö yfir Sveifluháls. Gengiö eftir Ketilstlg til Krisuvíkur. Verö kr. 2.000.- gr.v. bílinn. Fariö frá Umferöamiöstööinni aö austanveröu. Feröafélag islands. söfn læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spltalans, simi 21230. Slysavaröstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, simi 2 24 14. Reykjavik — Kópavogur — Seit jarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frá kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 115 10. bilanir Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi í sima 1 82 30, I Hafnarfiröi i sima 5 13 36. liitaveitubilanir slmi 2 55 24 Vatnsveitubllanir.simi 8 54 77 Símabiianir, simi 05 Bókasafn Dagsbrúnar, Lind- argötu 9, efstu hæö, er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 síöd. Landsbókasafn tslands, Saf> húsinu v/H verf i sgötu. Lestrarsalir opnir virka daga 9-19,laugard. 9-16. (Jtlánssalur; kl. 13-16, laugard. 10-12. minnmgaspjöld Minningarkort Styrktarfélags vangefinnaá Austurlandi fást I Reykjavlk I versl. Bókin, Skólavöröustlg 6,og hjá Guö- rúnu Jónsdóttur, Snekkjuvogi 5, sfmi 34077. Minningarkort Sjálfsbjargar, félags fatlaöra I Rvlk fást á eftirtöldum stööum: Reykja- víkurapóteki, Garösapóteki, Vesturbæjarapóteki, Kjötborg hf. Búöargeröi 10, Bókabúö- inni Alfheimum 6, Bókabúö Fossvogs Grlmsbæ v. Bú- staöaveg, Bókabúöinni Emblu Drafnarfelli 10, skrifstofu Sjálfsbjargar Hátúni 12. í Hafnarfiröi: Bókabúö Olivers Steins Strandgötu 31 og hjá Valtý Guömundssyni öldu- götu 9. Kópavogi: Pósthúsi Kópavogs. Mosfellssveit: Bókaversluninni Snerru. Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stööum: .Skrifstofu Hjartaverndar, Lágmúla 9, s. 83755, Reykja- víkur Apóteki, Austurstræti 16, Garös Apóteki, Sogavegi 108, Skrifstofu D.A.S., Hrafn- istu, Dvalarheimili aldraöra,. viö Lönguhliö, Bókabúöinni Emblu, v/Noröurfell, Breiö- holti, Kópavogs Apóteki, Hamraborg 11, Kópavogi,. Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu Hafnarfiröi og Sparisjóöi Hafnarfjaröar, Strandgötu, HafnarfirOi. Gengisskráning Nr. 149 — 10. ágúst 1979 Eining Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 366,60 1 Steriingspund 822,10 1 Kanadadoilar 312,90 100 Danskar krónur 6993,20 100 Norskar krónur 7337,10 100 Sænskar krónur 8720,90 100 Finnsk mörk 9609,40 100 Franskir frankar 8653,90 100 Belg. frankar 1259,40 100 Svissn. frankar 22285,70 100 Gyllini 18336,40 100 V.-Þýsk mörk 20160,60 100 Lirur 44,95 100 Austurr.Sch 2757,40 100 Escudos 747,40 100 Pesctar 553,40 100 Yen 169,88 1 SDR (sérstök dráttarréttindi).... • • • 475,94 476,98 útvarp sunnudagur 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög James Last og hljómsveit hans leika göngulög. 9.00 A faraldsfæti Birna G. Bjarnleifsdóttir stjómar þætti um útivist og ferða- mál. Rætt viö Heimi Hannesson, Birgi Þorgils- son og Júliu Sveinbjarnar- dóttur um landkynningu. 9.20 Morguntónleikar: Tón- list eftír Mozart 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti Tónlistar- þáttur I umsjá Guömundar Jónssonar planóleikara. 11.00 Kaþdlsk hámessa (hljóörituö á 50 ára afmæli Kristskirkju I Reykjavik 22. f.m.). Messuna syngur Dr. Henrik Frehen biskup. Forstööumenn prestaskól- anna i Bonn og Osnabruck aöstoöa. Kór kirkjunnar undir stjórn Jacques Rol- land og söngflokkur undir stjórn Snæbjargar Snæ- bjarnardóttur syngja. Organleikarar: GuÖmundur Gilsson og Dr. Ketill Ingólfsson. 11.00 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 „Sumarhús”, smásaga eftir Jónas Guömundsson Höfundur les. 14.10 Miödegistdnleikar: Frá alþjóölegri tdnlistarkeppni þýskra útvarpsstööva 15.10 tslandsmótiö I knatt- spyrnu, — fyrsta delld Hermann Gunnarsson lýsir siöari hálfleik Akurnesinga og Vals á Akranesvelli. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Frá norrænu þingi i Reykjavik um málefni þroskaheftra Vilhelm G. Kristinsson ræöir viö Bjama Kristjánsson skóla- stjóra, Jóhann Guömunds- son lækni og Margréti Margeirsdóttur félagsráö- gjafa. 16.50 Endurtekiö efni 17.20 Ungir pennar Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.40 Dönsk popptónlist 18.10 Harmonikulög Grettir Björnsson leikur. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Saga frá Evrópuferö 1974 Annar hluti: Frá Paris til Belgrad. Anna ölafsdótt- ir Björnsson segir frá. 19.55 Balletttónlist eftir Verdi 20.30 Frá hernámi tslands og styr jaldarárunum slöarl Kristinn Snæland rafvirki les frásögu sina. 21.00 Partita nr. 2 I c-moll eft- ir Bach Glenn Gould leikur á pianó. sjónvarp sunnudagur 18.00 Barbapapa. Sautjándi þáttur frumsýndur. 18.05 Meranó-sirkusinn.SIÖari hluti sýningar I norsku fjöl- leikahúsi. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpiö) 18.50 Náttdruskoöarinn Breskur fræöslumynda- flokkur i fimm þáttum um náttúrufar og dýrallf viöa um heim, geröur i samvinnu viö ná ttúrufræöinginn David Bellamy. Annar þátt- ur. Þýöandi Óskar Ingi- marsson. 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Heimsókn til Manar Þessa kvikmynd geröi Sjón- varpiö um heimsókn forseta Islands til eyjarinnar Man- ar á Irlandshafi I júnlmán- uöi sföastliönum, en lands- stjórnin þar bauö forseta- hjónunum aö vera viöstödd- um hátföahöld vegna þús- und ára afmælis þings Manarbúa, Tynwald. UmsjónarmaÖur Bogi Agústsson. búa, Tynwald. Umsjónar- maöur Bogi Agústsson. 21.15 Astir erföaprinsins Breskur myndaflokkur I sjö þáttum, geröur eftir bók Frances Donaldson, „Edward VIII”. Annar þáttur. Wallis Simpson.Efni fyrsta þáttar: Játvaröur prins er hálffertugur aö aldri, er sagan hefet. Hann hefur lengi veriö i förum á vegum krúnunnar til bresku samveldislandanna og ný- lendnanna. Ástkona hans, laföi Thelma Furness, fög- ur bandarlsk kona, kynnir landa sína, Simpson-hjónin, fyrir honum. Laföi Furness heldur i heimsókn til Bandarlkjanna. Þarer hún I tygjum viö frægan mann og kemst upp um ástarævin- týri hennar. Þegar hún kemur aftur tU Englands hefur Wallis Simpson tekiö 21.20 Frakklandspúnktar Sigmar B. Hauksson sér um þáttinn og talar viö Vigdlsi Finnbogadóttur leikhús- stjóra og Erni Snorrason sálfræöing. 21.45 Þjóölög útsett af Benja- min Britten Peter Pears syngur. Benjamin Britten leikur á planó. 22.05 Kvöldsagan: „Elfas Eliasson” eftir Jakoblnn Siguröardóttur Frlöa A Siguröardóttir les (3). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Létt múslk á slökvöldi Sveinn Magnússon og Sveinn Arnason kynna. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn: Séra Grímur Grímsson flytur (a.v.d.v.). Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfr. Forustugr. landsmálablaöa (Utdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbiinaöarmál. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Tónleikar. 11.00 Viösjá Friörik Páll Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Morguntdnleikar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tórúeikar 14.30 Miödegissagan: „Aöeins móöir” eftir Anne De Moor Jóhanna G. Möller les þýö- ingu sina (5). 15.00 Miödegistónleikar: 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.20 Sagan: „(Jlfur, úlfur” eftir Farley MowatBryndis Viglundsdóttir les þýöingu sína (5). 18.00 Viösjá Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.15 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál 19.40 Um daginn og veginn Gunnar Páll Ingólfsson sölumaöur talar. 20.00 Einleikssónata fyrir selló eftir Zoltán Kodály Paul Tortelier leikur. (Frá finnska útvarpinu). 20.30 (Jtvarpssagan: „Trúö- urinn” eftir Heinrich Böll Franz A. Gislason les þýö- ingu sina (14). 21.00 Lög unga fólksins 22.10 Kvöldsagan: „Elias Eliasson” eftir Jakoblnu Siguröardóttur Fríöa A. Siguröardóttir les sögulok (4). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Ndtimatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. viö stööu hennar á heimili prinsins. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 22.05 tsballett.SIÖari hluti sýningar Leningrad-fs- ballettsins. 23.05 Aö kvöldi dags-Séra Birgir Snæbjörnsson, sókn- arpresturá Akureyri, flytur hugvekju. Mánudagur 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 tþróttir.Umsjdnarmaöur Bjarni Felixson. 21.00 Enginn er fullkominn Leikrit eftir Frederick Lonsdale, búiö til sjón- varpsflutnings af Pat Sandys. Leikstjóri John Frankau. AÖalhlutverk Nicola Pagett, Richard Vernon og Richard Morant. Margot Tatham kemur til Englands eftir dvöl í útlönd- um. Þaöfyrsta, sem hún sér þegar hún kemur heim, er eiginmaöur hennar í faöm- lögum viö fagra konu. ÞýÖ- andi Heba Júllusdóttir. 21.50 Sólvfldngar. Nýsjálensk heimildamynd um hönnun, smlöi og siglingu 23 metra báts frá Gilbertseyjum til Fiji. Einungis gamalgrónar aöferöir voru notaöar viö bátssmíöina, og feröin var farin til aö sýna, hvernig frumstæöar þjóöir gátu siglt um Kyrrahaf til forna. Þýö- andi og þulur Ingi Karl Jó- hannesson. 22.40 Geislavirkur úrgangur og aögeröir Greenpeace manna: Ný bresk frétta- mynd. Greenpeace-menn hafa lengi barist gegn því aö geislavirkum úrgangi frá kjarnorkuverum sé fleygt á hafi úti. Skip þeirra Rain- bow Warrior hélt beint af lslandsmiöum til þess aö reyna aö stööva breskt skip í aö losa geislavirkan úr- gang i Atlanshafi. Þýöandi og þulur Bogi Arnar Finn- bogason. 23.00 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.