Þjóðviljinn - 26.08.1979, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 26.08.1979, Blaðsíða 2
2 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sumrinu bjargað Almannarómur segir aö sumrinu sé bjargað sunnan- lands. Nokkrar sólarvikur i jUli og ágúst hafa séö til þess. Timi til kominn, segjum við Reykvik- ingar og hugsum meö illkvitni til Akureyringa sem lágu nú loksins í þvi. Svo fáum viö bak- þanka og sendumbændum fyrir noröan samúöarskeyti i hug- anum. Ég fór I frl frá blaöamennsk- unni hálfan mánuö af ágúst. Timann ætlaöi ég aö nota til aö sitja inni viö verkefni sem ég hef tekið að mér. Mikiö var þaö erfitt. íhvertskipti sem ég gekk fram i eldhús til aö fá mér kaffisopa blöstu viö berar mjaömir út um stofugluggann. sólheitar axlir og brúnir barns- rassar. Þarna flatmagaöi þetta á teppum, ærslaöist um allan garö meö gleöisköllum, kastaöi boltum, drakk ropvatn af stút eða heita drykki úr bollum og þegar verst lét var hvitvíns- veisla. Garöstemming dag eftir dag ogég sem átti að grúfa mig yfir ritvél, skræður og rykfallna blaöabunka. Hvernig getur sveiklunduð sál staðist sunn- lenska sólk, grænt gras, sprikl- andi börn ogfáklæddar konur úr mörgum húsum? Ég tala nú ekki um þegarfersk og glitrandi Rinarvin renna i móöuð glös. Hvernig? Ekki min. Suma daga vann ég i korter, aöra i hálftíma, enn aöra heila tvo klukkutlma en þegar nag- andi samviskubitið var aö gera út af viö mig beit ég á jaxlinn og tróö yfirnáttúrulegu þreki I hverja taug likamans og tókst jafnvel aö sitja i allt upp undir 10 tima. Þá varö lika ógurlegt spennufall og ég fór út aö ganga i góöa veðrinu. Svona fer sólin með sjálfsag- ann. Ekki fallegt aö tarna! Ef viö gætum bókaö þó ekki væri nema 6 sólarvikur á sumri hverju þyrfti enginn maöur aö leita tii suölægra sólarstranda. íslensk sól er svo sterk og heit, loftiö svo tært og gróöur jaröar svo grænn aö viö ekkert er sam- an aö jafna. Ekki a.m.k. út- lenska móöu, mollu og mistur. En svo koma rigningarsumrin og gera mann dapran o g úrillan. Kannski sumar eftir sumar. Rok og rigning. Ekki er þaö betra fyrir hin sérlegu verkefni. Þá slær maður vixla á vixla ofan og slær jafnvel bankastjór- ana lika til aö fá þá og tryllist siöan til útlanda og eyöir langt um efni fram bara til þess að horfa framan I sólina og fá sér bjór. En sumri okkar Reykvikinga er sem sagt bjargað i ár. Þeir sem fara til útlanda gera þaö á yfirvegaöan sólsaddan hátt. Og slá engan mann. Guöjón Poppheimurinn tekur sifellt stakkaskiptum. Siö- ustu fréttir eru þær, aö bassaleik- arinn i Ljósunum úr bænum, Gunnar Hrafnsson, er búinn aö segja sig úr hljómsveitinni, og hyggst leggja fyrir sig lögfræöi- nám viö Háskólann i haust. En maður kemur i manns staö, og tekur Jóhann Ásmundsson i Picasso viö af Gunnari. Þá eru aöeins tveir hljómsveitarmann- anna eftir, sem upphaflega byrj- uöu I Ljósunum. hérlendis er smám saman aö fá á sig alþjóölegan blæ. Auglýsinga- miöarnir sem þekkja farartæki ökuþóranna eru bara eitt dæmi um verslunarkapitaliÖ sem stendur bak viö keppnirnar. Best er aö sjálfsögöu aö veöja á þá ökumenn sem skaraö hafa fram úr og þá leggja fyrirtækin hiö ótrúlegasta aö mörkum. 1 rallý- keppni Visis nýverið óku þeir bræöur ómar og Jón Ragnars- synir á nýjum Renault-bfl. Þaö vakti nokkra furöu aö þeir höföu skipt frá Simcunni. Skýringin er einfaldlega sú, að Renault-um- boöiö gaf þeim bilinn... Hér I skráargatinu vorum viö i siöasta þætti aö ýja aö þvi aö Jón Sólnes alþingismaður nyti sérstakrar fyrirgreiöslu garöyrkjustjóra Ak- ureyrarbæjar viö aö rækta garö- inn sinn. Þetta var á misskilningi byggt sem stafar vafalaust af þvi aö heimildamenn hafa ekki veriö búnir að átta sig fyllilega á þeirri nýjung sem garöyrkjudeild Akur- eyrar hefur fitjaö upp á I sumar. Ómar : Húrra, ég á nýjan bil! Hinn nýi garöyrkjustjóri var sem- sagt á höttunum eftir verkefnum fyrir unglinga i Vinnuskóla bæj- arins þvi eins og oft á vorin óttast menn atvinnuleysi skólakrakka á þessum aldri. Garöyrkjustjórinn brá á þaö ráö aö aö skrifa 60 aöil- um á Akureyri og bjóöa þeim aö kaupa vinnuafl til þess aö hiröa og snyrta i göröum og kringum fyrirtæki. Þessu var vel tekiö og m.a. Jón Sólnes, sem er mikiö fjarverandi, fékk vinnuflokk til þess aö vinna i garöi sinum i 20 stundir og greiddi fyrir þaö venjulegt tlmakaup plús 40% Sólnes: Styöur félagslegt fram- tak. stöövarálag. Um 250 unglingar störfuöu I Vinnuskólanum I sum- ar og vegna þess aö menn eru hugmyndaríkir á Akureyri tókst aö útvega öllum sem um sóttu vinnu. Sist af öllu vill Þjóöviljinn lasta slika þjónustu sem bæði bærinn og bæjarbúar hafa hag af. Mætti þetta veröa öörum til eftir- breytni og viö getum veriö Jóni Sólnes sammála um þaö aö nóg sé um hann skrifaö i f jölmiölum þótt ekki sé veriö að álasa honum fyrir aö styöja þarft félagslegt fram- tak. Nýtt verk eftir Véstein i Iönó. Vésteinn Lúöviksson hefur skrifaö nýtt leikrit, sem sett verður upp I Iönó á næstunni. Leikritiö fjallar um stéttabaráttuna á Siglufiröi á kreppuárunum og munu eflaust margir biöa spenntir eftir leikrit- inu, en eins og kunnugt er sló Vé- steinn I gegn meö leikriti slnu „Stalln er ekki hér” á sinum tima. Vésteinn hefur unnið aö þessu nýja verki sinu I langan tlma og var leikritiö upphaflega hugsaö fyrir Þjóöleikhúsiö.Leik- stjóri veröur Marla Kristjáns- dóttir. HEFUR SED ÚTSÝNIÐ AFEFRIHÆÐINNI? Afefri hæðinni ítveggja hæðastrætisvagninum.sérðþú Reykjavíkfrá nokkuð öðru sjónarhorni en þú ert vanur - Lundúnastrætisvagninn fer með fólk í skoðunarferðir um bæinn á klukkustundar fresti alla sýningardagana frá kl. 3 til 9 virka daga og frá kl. 1 til 9 laugardaga og sunnudaga. ? Og ferðin kostar aðeins 100 kr. - jafnt fyrir börn sem fullorðna. || is M ALÞJÓÐLEG VÖRUSÝNING 1979 GÓÐA FERÐ- ÚTSÝNISFERÐ UM BÆINN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.