Þjóðviljinn - 26.08.1979, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 26.08.1979, Blaðsíða 14
FA KRISHNAR 11-15 14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 26. ágúst 1979. UTBOÐ Rafmagnsveitur rikisins óska eftir tilboðum i eftirtalið efni: 1. Linuefni fyrir Vesturlinu Vir einangrar klemmur þverslár 2. Linuefni fyrir Vopnafjaröarlinu Vir einangrar klemmur þverslár útboönr. 79034 útboönr. 79035 útboönr. 79036 útboönr. 79037 útboö nr. 79038 útboönr. 79039 útboönr. 79040 útboönr. 79041 3. Spjaldloki fyrir Gönguskarösárvirkjun, útboönr. 79032 4. Hliföarhólkar fyrir sæstreng útboöbr. 79042 Útboösgögn fást efhent á skrifstofu Rafmagnsveitna rikis- ins, Laugavegi 118, 105 Reykjavik, frá og meö þriöju- deginum 28. ágúst 1979 gegn óafturkræfri greiöslu kr. 5000,- fyrir hvert eintak útboöa samkvæmt liöum 1-2 og kr. 1000,- hvert eintak samkvæmt liöum 3-4. Tilboöum samkvæmt liöum 1-2 skal skila fyrir kl. 12.00 fimmtudaginn 20. september n.k. en þau veröa opnuö kl. 14.00 sama dag. Tilboöum samkvæmt liöum 3 og 4 skal skila mánudaginn 10. sseptember n.k. Tilboö samkvæmt liö 3 veröur opnaö kl. 10.00og tilboö samkvæmt liö 4 kl. 14.00sama dag. Væntanlegir bjóöendur geta veriö viöstaddir opnun til- boöa. RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Rauða dagatalið er kómið út Viðtal við Óskar Guð- mundsson * ritstjóra þess Út er komið Rauða daga- talið, 200 blaðsíðna bók með forvitnilegu efni. Rit- stjóri dagatalsins er Oskar Guðmundsson en dreif ingaraðili Mál og menning. S. 15199. Þjóð- viljinn náði tali af Öskari til að spyrja hann um þetta rit. — Hver er tilgangurinn meö út- gáfu Rauöa dagatalsins Óskar? — Þaö á náttúrulega aö þjóna margháttuöum tilgangi en ekki sist þeim aö freista þess aö gefa VISS PASSI! Vísir er smekklegt og lifandi blað sem er í takt við ólíkustu strauma hvunndagsins svo ekki sé talað um helgarblaðið. Pólitík, kvikmyndir, myndlist, leiklist, umhverfi, bókmenntir o.m.fl. fá öll sína umfjöllun. Með áskriftaðVísi losnar þú við óþarfa hlaup og vesen en færð blaðið borið inn á gafl til þín stundvíslega dag hvern. Það er viss passi.Sendu seðilinn til Vísis Síðumúla 8 eða hringdu í síma 86611 og við sjáum um framhaldið. / i Ég óska eftir aö gerast áskrifandi aö Vísi Nafn Heimilisfang Sími .og segir rétt fiá! fólki nýja innsýn i sögu andófs gegn þjóöskipulagi misréttisins. — A hvern hátt? — 1 d*»gatalinu eru rifjaöir upp minnisveröir atburöir eöa skrif sem tengjast þessari baráttu og hef ég unniö efniö þannig aö ég hef flett gömlum árgöngum af Verklýösblaöinu og Þjóöviljan- um og einnig notast viö tugi ann- arra heimildarita. Má þar nefna bækur eins og Almanak alþýöu, Ar og daga eftir Gunnar M. Magnúss, Sögu verkalýös- hreyfingarinnar eftir Ólaf R. Einarsson og ævisögur manna eins og Gunnars Benediktssonar, Jóns Rafnssonar o.fl. Aldrei hef- ur veriö skrifaö heildarsagn- fræöirit um sögu verkalýös- hreyfingarinnar og andófs gegn kapltalismanum. Þaö er ekki einu sinni til saga Kommúnistaflokksins og Sósial- istaflokksins þó aö ungir sagn- fræöingar hafi siöustu misserin veriö aö fást viö þessa óskrifuöu sögu. Studdist ég m.a.a viö BA-ritgeröir þeirra. — Er þá Rauöa dagataliö sagn- fræöirit? — Þaö er nú hæpiö að gefa þvi svo visindalegan stimpil en hins vegar er þaö tilraun til aö varpa nýju ljósi á sögu okkar. Þó aö auövitaö sé það brotakennt og ó- fullkomið sem hægt er að koma fyrir i svona kveri er okkur akkur i öllu sem kemur úr þessari átt þar sem svo litið hefur verið skrifað. — Hvert er efni ritsins? — Dagatalið sjálft nær frá 1. september í ár til 1. september á næsta ári og eru við flesta daga tilvisanir eöa tilvitnanir i atburði eöa skrif frá fyrri árum meö gamansömu ivafi og teikningum i léttum dúr. t ritinu er einnig simaskrá samhyggjumannsins. Þar er að finna þau félög og fyrir- tæki sem menn hafa hneigst til að kalla til vinstri og einnig heimilis- föng ASl og svæða- og sérgreina- sambanda innan þess. Þá er sagt frá Menningar- og fræðslusam- bandi alþýöu (MFA) —starfi þess og stefnu —og birtir eru nokkrir sönglagatextar m.a. 3 þýðingar alþjóðasöngs verkalýösins eftir þá Sveinbjörn Sigur jónsson, Óskar Guðmundsson. Magnús Ásgeirsson og Jakob Smárá-Þessskal getiö aöþýöing- in eftir Jakob er tiltölulega lítt þekkt. Aö lokum eru i Rauöa dagatalinu skýringar á oröum og hugtökum, sem koma oft fyrir i þvi og hver mabur þarf að vita einhver skil á. — Er bókin kannski fyrst og fremst ætluð stúdentum? — Nei, gera má ráðfyrir aö allt framsækiö fólk hafi gagn og gaman af þessari bók þó er ekki hægt aö leyna þvi að útgef- endur Rauða dagatalsins vona aö stúdentar, framhaldsskólanemar og ungt fólk I verkalýðshreyfing- unni kaupi bókina og þess vegna erum viö m.a. með efni sem ætti að höfða beint til þess svo sem eins og upplýsingar um MFA og ASI auk þess sem i sjálfu dagatal- inu er getið fjölmargra verka- lýðsfélaga og samtaka allt frá upphafi stéttabaráttunnar. Rauða daga?alið fæst i Skóla- verslunum og kostar kr. 3000. — Þú vildir kannski segja eitt- hvaö aö lokum eins og venja er i öllum almennilegum viðtölum, Óskar? — Já, það er kannski best að gera eftirfarandi ljóðlinur úr þýð- ingu Jakobs Smára á alþjóöa- söng verkalýðsins að minum: ,,En andstyggð sér i sessi hossar, hið seyrna riki gulls og stáls. Er kyn, þótt haturs brenni blossar og báli eldgos heiftarmáls?” —GFr Orðsending frá verkamannafélaginu Dagsbrún Vegna breytinga á skrifstofu félagsins, Lindargötu 9, 1. hæð, verður skrifstofan flutt upp á 4. hæð i sama húsi til 1. október n.k., en verður þá opnuð aftur á fyrstu hæð. Skrifstofan á 4. hæð verður opin frá kl. 9- 12 og 13-17, mánudag til föstudags frá og með 29. ágúst n.k. Skrifstofan er lokuð á laugardögum. Athugið að á meðan á þessum breytingum stendur verða sima- númer okkar sem hér segir: 11977 af- greiðslan, 17996 og 21815. Engin breyting verður á skrifstofu félagsins á 2. hæð (tryggingadeild) siminn þar verður eftir sem áður 25633. Vegna þessara breytinga verða allar skrifstofur félagsins Lindargötu 9, lokaðar 27. og 28. ágúst n.k. Stjórnin

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.