Þjóðviljinn - 26.08.1979, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 26.08.1979, Blaðsíða 22
22 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 26. ágúst 1979. Lostafuili erfinginn (Young Lady Chatter- ley) Spennandi og mjög djörf, ný, ensk kvikmynd í litum, frjáls- lega byggö á hinni frægu og djörfu skáldsögu ,,Lady Chatterley’s Lover”. Aöalhlutverk: Harlee McBride, William Beckley. tsl. texti Bönnub innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Barnasýning kl. 3 Ameriku-ralliö LAUOARÁ8 Stefnt á brattann A IMRSAl RCÍURf IfWCaOR®®®- Ný bráöskemmtileg og spenn- andi bandarlsk mynd. „Taumlaus, ruddaleg og mjög skemmtileg. Richard Pryor fer á kostum I þreföldu hlut- verki sínu eins og villtur gölt- ur sem sleppt er lausum i garöi”. Newsweek Magazine. Aöalhlutverk: Richard Pryor. Leikstjóri: Michael Schultz. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. íslenskur texti. Bönnuö börnum innan 16 ára. Barnasýning kl. 3 Munster-f jölskyldan Bráöskemmtileg gamanmynd IIKMIMÍÍÍÍlQ 1-14-75 tL Feigöarförin (High Velocity) á \ s \ kvik- mynd meö: Ben Gazzara Britt Ekland. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuö innan 16 ára. Lukku Láki og Dalton- bræöur Sýnd kl. 5 Barnasýning ki. 3 TOM OG JERRY Teiknimyndasafn. hafnarbíó Sweeney 2. | JOHW DENNIS THAUIf WATERMAN Sérlega spennandi litmynd, einskonar framhald af myndinni Sweeney sem sýnd var hér fyrir nokkru. Ný ævintýri þeirra Regan og Carters lögreglumannanna frægu. Sýnd kl. 5—7—9 og 11.15. Bönnuö innan 16 ára. Á krossgötum TheTiimingpomt Islenskur texti. Bráöskemmtileg ný bandarisk mynd meö úrvalsleikurum I aöalhlutverkum. 1 myndinni dansa ýmsir þekktustu ballettdansarar Bandaríkjanna. Myndin lýsir endurfundum og uppgjöri tveggja vinkvenna slöan leiöir skildust viö ball- ettnám. Onnur er oröin fræg ballett- mær en hin fórnaöi frægöinni fyrir móöurhlutverkiö. Leikstjóri: Herbert Ross Aöalhlutverk: Anne Bancroft, Shirley Maclaine, Mikhail Baryshnikov. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3 Tuskubrúðurnar Anna og Andi Varnirnar rofna (Breakthrough) Islenskur texti. Hörkuspennandi og viöburöa- rik ný, amerísk-frönsk-þýsk stórmynd i litum um einn helsta þátt innrásarinnar I Frakkland 1944. Leikstjóri Andrew V. McLaglen. Aöalhlutverk eru i höndum heimsfrægra leikara: Richard Burton, Rod Steiger, Robert Mitchum, Curd Jilrgens o.fl. Myndin var frumsýnd i Evrópu og viöa I sumar. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. Síöasta sýningarhelgi Barnasýning kl. 3: Dalur drekanna Spennandi ævintýramynd. TÓNABÍÓ Þeir kölluöu manninn Hest (Return of a man called Horse) RICHARD HARRIS THERETURN Of A MAN CALLED HORSE' ,,Þeir kölluöu manninn Hest”, er framhald af myndinni ,,1 ánauö hjá lndiánum” sem sýnd var I Hafnaiblói viö góöar undirtektir. Leikstjóri: Irvin Kershner Aöalhlutverk: Richard Harris Gale Sondergaard Geoffrey Lewis Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Barnasýning kl. 3 Bráðskemmtilegt teiknimyndasaf n Pípulagnir Nýlagnir. breyting- ar, tritaveitutenging- ar. Simi 3692? (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin) Birnirnir enn á ferö (The bad news Bears in breaking training) Létt og fjorug ntmynu ná Paramount um „Bears” liöiö. Leikstjóri: Michael Press- man. islenskur texti Aöalhlutverk: William Devane Cliffton James S*ýmd kl. 3, 5, 7 og 9 Sföasti sýningardagur. Sama verö á öllum sýningum. Mánudagsmyndin Eins dauöi er annars brauð (Une Chante, l'Autre Pas, L) Nýleg frönsk litmynd er fjall- ar á næman hátt um vináttu- samband tveggja kvenna. Leikstjóri: Agnes Varda. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sföasta sinn. Ð 19 OOO ------salur^^ Verölaunamyndin Hjartarbaninn Robert De Niro Christopher Walken Melyl Streep Myndin hlaut 5 Oscar-verö- laun I apríl s.l. þar á mebal ,,Besta mynd ársins” og leik- stjórinn: Michael Cimino besti leikstjórinn. lslenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýná kl. 5 og 9 — Hækkaö verö Læknir í klipu Sprenghlægileg gamanmynd. lslenskur texti. Sýnd kl. 3. - salur I Rio Lobo Hörkuspennandi „vestri” meö sjálfum „vestra”-kappanum John Wayne Bönnuö innan 12 ára. Endursýnd kl. 3,05—5,05— 7,05—9,05—11,05. ------salurV Tviburarnir -------salur ID------ Hættuleg kona Hörkuspennandi litmynd Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl.: 3, 5, 7, 9 og 11. , Er sjonvarpió \ bilaó? rbi Skjárinn Sjónvarpsverlistó Bergstaðasírati 38 simi 2-19-4C dagbók apótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna i Reykjavlk vikuna 24. ágúst-30. ágúst er i Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki. Nætur- varsla er f Ingólfsapóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Haf narf jöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 —.12. Upplýsingar I sima 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjavik — simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes.— similllOO Hafnarfj.— simi5 1100 Garöabær— simi5 1100 lögreglan Reykjavlk — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— C-aröabær — simi 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 simi 5 11 66 simi 5 11 66 sjúkrahús lleim sóknartimar: Borgarspftalinn —mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvftaþandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard.ogsunnud.kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud.kl. 13.00 — 17.00 Og 18.30 — 19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 Og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frákl. 15.00 — 16.00 ogkl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardagakl. 15.00— 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspltali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30— 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur —viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæðfngarheim iliö — viö Eirfksgötudaglega kí. 15.30 — 16.30. Kieppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tími og á Kleppsspitalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varslaer á göngudeild Land- spftalans, simi 21230. Slysavaröstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upnlýsingar um lækna og lyfjaþjónustu f sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, simi 2 24 14. Reykjavik — Kópavogur — Seítjarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frá kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst 1 heimilis- Isekni; slmi 115 10. bilanir Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi I sima 1 82 30, i Hafnarfiröi i slma 5 13 36. fiitaveitubilanir sfmi 2 55 24 Vatnsveitubflanir.slmi 8 54 77 Sfm abilanir, simi 05 Bilanavakt borgarstofnana, Sfmi 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og I öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. félagslíf Nemendur Kvennaskólans i Reykjavik eru beönir aö koma til viötals I skólann mánudaginn 3. sept., þriöji bekkur kl. 10, annar bekkur kl. 11, uppeldissviö kl. 2. Kvæöamannafólagiö föunnfer til Viöeyjar n.k. sunnudag. Mætum viö Hafnarbúöir kl. 10 f.h.Uppl.ísima 11953og 24665. Nefndin. UTIVISTARFERÐIR CtivistarferÖir Sunnud. 26/8 ki. 13 Stóra-Skógfell — Grindavik. Verö 3000 kr, fritt f. börn m/fullorönum. Fariö frá B.S.I., bensinsölu. Föstud. 31/8 kl. 20 Fjallabaksvegur syöri. Upplýsingar og farseölar á skrifst. Lækjarg. 6 a. slmi 14606. Ctivist SIMAR 11798 OG 19533 Sunnudagur 26. ágúst. Kl. 09. 1. Brúarárskörö. Fararstjóri Hjalti Kristgeirsson 2. Högnhöföi (1030 m). Fararstj. Böövar Pétursson 3. Hlööuvellir. Ekiö veröur upp Miödalsfjall og inn á Rótasand, þaöan veröur gengiö i Brúarárskörö og á Högnhöföa, en þeir sem vilja geta haldið áfram i bfln- um inn á Hlööuvelli. Verö kl. 3500 gr. v/bflinn. kl. 13. 1. Bláfjallahellar. Leiösögu- maöur Sveinn Jakobsson, jaröfr. og Einar Olafsson. Hafiö góö ljós meö ykkur. 2. Bláfjöll. Fariö veröur meö nýju stólalyftunni upp á Há- koll (702 m) og geta þeir, sem vilja einnig farið niöur meö henni. Leiösögumaöur Hregg- viöur Jónsson. Verö kr. 2000 gr. v/bflinn. Fariö veröur i allar feröirnar frá Umferöarmiöstööinni aö austanveröu. Muniö „FERÐA- og FJALLABÆK- URNAR”. 29. ág. Síöasta miövikudags- feröin i Þórsmörk. 30. ág.-2. sept. Noröur fyrir Hofsjökul. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Feröafélag islands. söfn Listasafn Einars Jónssonar Opiö alla daga nema mánu- daga 13.30-16. Bókasafn Dagsbrúnar, Lind- argötu 9, efstu hæö, er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 slöd. Asgrimssafn Bergstáöastræti 74 opið sunnud., þriöjud. og fimmtud. kl. 13.30-16. Aö-' gangur ókeypis. I Sædvrasafniö er opiö alla daga kl. 10-19. ýmislegt Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást I bókabúö Braga Bry njólfssonar Lækjargötu 2, bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti, Blómabúöinni Lilju, Laugarásvegi 1, Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfiröi og á skrifstofu fé- lagsins. Skrifstofan tekur á móti samúöarkveöjum i síma 15941 og innheimtir upphæöina I glró, ef óskaö er. Minningakort Sjálfsbjargar, félags fatlaöra I Reykjavfk, fást á eftirtöldum stööum: Reykjavik: Reykjavíkur Apó- tek, Austurstræti 16, Garös Apótek, Sogavegi 108, Vestur- bæjar Apótek, Melhaga 20-22, Bókabúöin Alfheimum 6, Bókabúö Fossvogs, Grimsbæ v. Bústaöaveg, Bókabúöin Embla, Drafnarfelli 10, Bóka- búö Safamýrar, Háaleitis- braut 58-60, Kjötborg, Búöar- geröi 10. Hafnarfjöröur: Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31, Hjá Valtý Guö- mundssyni, öldugötu 9. Kópa- vogur: PósthúsiÖ Kópavogi, Mosfellssveit: Bókabúöin Snerra, Þverholti. Minningarkort Hjartaverndar' fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu Hjartaverndar, Lágmúla 9, s. 83755, Reykja- víkur Apóteki, Austurstræti 16, Garös Apóteki, Sogavegi 108, Skrifstofu D.A.S., Hrafn- istu, Dvalarheimili aldraöra,. viö Lönguhliö, Bókabúöinni Emblu, v/Noröurfell, Breiö- holti, Kópavogs Apóteki, Hamraborg 11, Kópavogi, Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu Hafnarfiröi og Sparisjóöi Hafnarfjaröar, Strandgötu, Hafnarfiröi. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna á Austurlandi fást I Reykjavlk I versl. Bókin, Skólavöröustíg 6,og hjá Guö- rúnu Jónsdóttur, Snekkjuvogi 5, sími 34077. skákþraut Drottning d6 hvitur mátar i næsta ieik utvarp Sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjöm Einarsson bisk- up flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). Dag- skrá. 8.35 Létt morgunlög. Horst Wende og hljómsveit hans 9.00 A faraldsfæti. Birna G. Bjarnleifsdóttir stjórnar þætti um útivist og feröa- mál. Rætt viö Ama Björns- son og LýÖ Björnsson um áhrif feröalaga á sögu og þjóöhætti. 9.20 Morguntónleikar: Barokksv itur. a . Gustav Leonhardt semballeikari leikur Svltur nr. 6 í Es-dúr og nr. 9 i f-moll eftir Georg Böhm, svo og Svítu nr. 8 í f-moll eftir Georg Friedrich Hándel. b. Julian Bream leikur á gitar Svitu nr. 2 I c-moll eftir Johann Sebastian Bach. 10.00 Fréttir. Tönleikar. 10.10. Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur I umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa I Bólstaöarhliöar- kirkju. (Hljóör. 12. þ.m.). Prestur: Séra Hjálmar Jónsson. Organleikari: Jón Tryggvason bóndi I Artún- um. 12.10 Dagskráin. Tónleikar.' 12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.15 ,,Hver er ég?” smásaga eftir Björn Bjarman. Höf- undur les. 13.40 Miödegistónleikar. 14.55 Bikarkeppni KSi. Valur og Fram keppa til úrslita á Laugardalsvelli. Hermann Gunnarsson lýsir. 15.45 Létt lög. 16.00 Fréttir. 16.15 VeÖurfregnir. „Ég man þá tiÖ” — hundraö ára minning Stein- grims Arasonar. Stefán Júllusson sér um dag- skrána, flytur inngangser- indi og kynnir atriöin. Flytj- endur meö honum: Anna Kristin Arngrimsdóttir, Hjörtur Pálsson og Móeiöur Júníusdóttir. 17.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.40 Dönsk popptónlist Sverrir Sverrisson kynnir söngkonuna Lone Keller- mann. 18.10 Harmonikulög. örvar Kristjánsson leikur. Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Saga frá Evrópuferð 1974. Fjóröi og sföasti hluti: A heimleiöfrá landamærum Póllands. Anna ölafsdóttir Björnsson segir frá. 19.55 Balletttónlist eftir Stravinsky og Ravel. a. Maurizio Pollini leikur á planó þrjá þætti úr „Petrúsku” eftir Igor Stravinsky. b. Suisse Rom- ande hljómsveitin leikur Svitu nr. 2 Ur „Daphnis og Klói” eftir Maurice Ravel; Ernest Ansermet stj. 20.30 Frá hernámi tslands og styr jaldarárunum sföari. Dr. Gunnlaugur Þóröarson les frásögu sina. 21.00 Kórverk eftir Bedrich Smetana. Tékkneski fII- harmoniukórinn syngur. Stjómandi: Josef Veselka. 21.20 Korslka, perla Frakk- lands. Sigmar B. Hauksson tók saman þátt i tali og tón- um. 21.40 Tónlist eftír Hafliöa Haligrfmsson. a. Dúó fyrir viólu og selló. Ingvar Jónas- son og höfundurinn leika. b. „Fimma” fyrir selló og pianó. Höfundurinn og Hall- dór Haraldsson leika. 22.05 Kvöldsagan: „Grjót og gróöur” eftir óskar Aöal- stein. Steindór Hjörleifsson leikari les (6). 22.30 VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Létt músik á sfökvöldi. Sveinn Magnússon og Sveinn Arnason kynna. 1 þættinum er m.a. rætt viö Arna Bergmann ritstjóra og leikin sovézk andófstónlist. Ö.35 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. Séra Grímur Grímsson flytur (a.v.d.v.). 7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Tónleik- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. Tónleikar. 11.00 Viösjá.Helgi H. Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Morguntónleikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Sorrell og sonur’’ eftir Warwick Deeping. Helgi Sæmundsson þýddi. Sigurö- ur Helgason byrjar lestur- inn. 15.00 Miödegistónleikar: 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn. Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.20 Sagan: „Cifur, úlfur" eftir Farley Mowat.Bryndís Viglundsdóttir les þýöingu si’na (9). 18.00 Vfösjá. Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.15 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Arni Böövarsson flytur þáttinn. 19.40^ Um daginn og veginn 20.00 Einsöngur: Tlieo Adam syngur iög eftir Schubert Rudolf Dum:kel leikur á píanó. 20.30 tJtvarpssagan: „Trúö- urinn” eftir Heinrich Böli Franz A. Gislason les þýö- ingu sina (20). 21.00 Lög unga fólksins.Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 22.10 Kynlegir kvistir og and- ans menn: Um hindurvitni og spádóma. Kristján Guö- laugsson sér um þáttinn. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp sunnudagur 18.00 Barbapapa. Nítjándi þáttur frumsýndur. 18.05 Noröur-norsk ævintýri. Fjóröa og sföasta ævintýri. Sonur sæbúans. Þýöandi Jón Thor Haraldsson. Sögu- maður Ragnheiöur Stein- dórsdóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpiö) 18.20 Ná ttU rusk oöa rinn. Fjóröi þáttur. Orka i iðrum jarðar. Þýðandi óskar Ingimarsson. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Maöur er nefndur óskar Garibaldason á Siglufiröi. óskar er 71 árs aö aldri og var á sinni tíö alkunnur i heimabæ sinum,#Siglufiröi, fyrir ósleitilega forgöngu um baráttu verkalýös; stéttarinnar á timum mik- illa stéttaátaka hér á landi. Hann var formaöur stéttar- félags slns meira en áratug, og einnig var hann lengi bæjarfulltrúi. í þætti þess- um ræöir Björn Þor- steinsson menntaskóla- kennari viö óskar um félagsstörf hans og sildar- árin á SiglufirÖi. Einnig veröur sýndur Siglu- fjaröarkafii kvikmyndar Lofts GuÖmundssonar, ísland I lifandi myndum,en hún var gerö á árunum 1924-25. Stjórn upptöku örn Ha röarson. 21.40 Astir erföaprinsins. Breskur myndaflokkur. Fjóröi þáttur. Skilnaöurinn. Efni þriöja þáttar: Ját- varöur er krýndur konungur i'janúar 1936, enhann hefur meiri áhuga á aö vera meö Wallis Simpson en gegna embættisstörfum. Ernest Simpson er loksins nóg boöiö og segir aö Wallis veröi aö velja milli þeirra Játvaröar. Játvaröur segir móöur sinni aö hann ætli aö dveljast hjá henni i höll konungsf jölskyldunnar í Skotlandi. Hann kemur á tilskildum tima, og Wallis er meö honum. ÞýÖandi Ellert Sigurbjörnsson. 22.30 Sumartónleikar. Sænski flautuleikarinn Gunilla von Bahr og spænski gítar- leikarinn Diego Blanco leika verk eftir ýmsa höfunda. Þýöandi Kristin Mántylá. (Nordvision — Finnska sjónvarpiö) 23.00 Aö kvöldi dags. Séra Birgir Snæbjör nsson. sóknarprestur á Akureyri, flytur hugvekju. 23.10 Dagskrárlok. mánudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 íþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.00 Dýr á ferö og flugi Kanadlsk fræöslumynd um búferlaflutning farfugla og ýmissa annarra dýra. Þýöandi og þulur óskar Ingimarsson. 21.50 Gdögeröir Breskt sjón- varpsleikrit eftir Christopher Hampton. Leikstjóri John Frankau. Leikendur Tom Conti, Kate Nelligan og John Hurt. Ann hefur I nokkur ár búiö meö Dave, ofsafengnum og óhefluöum fréttamanni. Hann kemurheim eftir dvöl i Libanon, en þá hefur Ann slitiö sambandi þeirra og býr meö öörum manni, sem er alger andstæöa Daves. Þýöandi Dóra Hafsteins- dóttir. 22.40 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.