Þjóðviljinn - 26.08.1979, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 26.08.1979, Blaðsíða 16
16 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 26. ágúst 1979. *fíngrarím *fíngrarím * fingrarím * fingrarím „Dauöur listamaöur er góöur listamaöur”. Þessisetning er og verður slgild. Þaö þekkja vist fiestir til þeirrar staöreyndar aö lista- menn veröa oft aö meirháttar hetjum og snillingum eftir dauöa sinn. Sérlega á þetta viö ef viökomandi listamaður hefur andast fyrir aldur fram, og/eöa á einhvern voveiflegan hátt. Þá skyndiiega upgötvar fólk að þarna hafi verið á feröinni ein- stæöur kraftur sem nú er horf- inn af sjónarsviðinu og kemur ekki aftur. Þaö sem eftir lista- manninn liggur er hafiö upp til skýjanna, nafni hans er hamp- aö, og áöur en varir muna allir eftir aö hafa haft einhverskonar pata af honum eöa jafnvel per- sónuleg kynni viö hann eöa verk hans. Sigild saga Þettaersigildsagasem sifellt er aö endurtaka sig. Tónlistar- heimurinn hefur svelt flesta sina gömlu snillinga i hel, en siöan hafiö nöfn þeirra og tón- verk til æöstu metoröa löngu eftir dauöa þeirra. Þessir „meistarar” hafa ekki hug- mynd um eigin snilli þarsem þeir liggja löngu rotnaðir i gröf- um sinum. En andi þeirra svifur yfir vötnunum, einsog sagt er. Ipoppsögunnihafa aldeilis átt sér staö „frábær” andlát sem hafa komið peningamyllu braskaranna til aö snúast og mala gnægðir gulls. Þaðerkunnaraenfrá þurfi að segja fjaðrafokið sem dauöi Brian Jones gitarleikara Roli- ing Stones, Jimi Hendrix gltar- leikara, Janis Joplin sögnkonu og Jim Morrison, söngvara Doors, olli I upphafi þessa ára- tugs. Jimi Hendrix og Janis Joplin, sem bæöi áttu fremur ömur- Elvis Presley er ennþá helsti skotspónn braskaranna, þó aö rúm tvö ár séu liöin frá dauða hans. Menn keppast viö aö framleiöa hverskyns glingur I nafni þessa látna söngvara. Eins og myndin sýnir vel, var Presley varla svipur hjá sjón siöustu æviárin, eins afskræmdur af fitu og hann var orðinn. En sem betur fer hefur litið veriðreynttilað græða á dauða islenskra listamanna. Þó hefur ein dapurleg undantekning frá þessuveriðgerð. Það var þegar Vilhjálmur Vilhjálmsson söngv- ari lést i hörmulegu bilslysi fyrir rúmu ári. Strax daginn eftir andlát Vil- hjálms voru komnar stórar andlitsmyndir af honum I glugga flestra hljómplötuversl- ana Reykjavikur og nágrennis. Siðasta hljómplata hans, „Hananú”, var sett I nýtt um- slag og henni dreift i allar versl- anir. Skömmu eftir útförina var siðanfarið að auglýsa plötuna i blöðum og þó var svivirðilegast þegar hún var auglýst i sjón- varpi hvaö eftir annað. Vil- hjálmur sjálfur kom fram i þessari auglýsingu syngjandi á góðvirðisdegi niðri á Austur- velli og á flugi I flugvél sinni. Þetta þótti flestum hrein svi- virða, þó ekki hafo nokkurs staöar komið fram opinber gagnrýni á þessa herferð svo ég viti. Herferðin hafði tilætluð áhrif, þvi platan sddist vel og var ein af mest seldu plötum siðasta og þarsiðasta árs. Nýjasta dæmið En ekki er allt sem sýnist. Dagblöðin eru oftast engu betri en svi'virðulegustu braskarar. Nýlega átti sér stað fáheyrð ósvinna, er stærsta og „lit- breiddasta” dagblað landsins birtiá baksiðu grein um andlát islensks tónlistarmanns. Fyrir- sögnin var á þá leið að enginn fór varhluta af þvi, að blaða- menn viðkomandi blaðs þóttust fróðari en við var að búast um ýmis málsatvik er leiddu til dauða viðkomandi tónlistar- manns. Sama dag birtu sið- EINS DAUÐI ER ... \ • Frægðarljómi sá er stafaöi af Hendrix i lifanda lifi hefur löngum yljaö pyngjum braskaranna. Ættingjar goösins hafa aldrei séö neitt af þeim auö sem dauöi Hendrix veitti ósvífnum peningamonnum. Hendrix var orðinn mjög illa farinn af stööugu hljómieikahaldi og neyslu sterkra lyfja þegar hann lést, einsog myndin sýnir. lega og einmanalega ævi, breyttust skyndilega I ástmegi allra poppunnenda, eftir dauða sinn. Braskað með dauðann Braskararnirhrintu skriöunni af staðogallar mögulegar og ó- mögulegar upptökur með þess- um listamönnum komu fram á sjónarsviðið. Allt voru þetta æðisgengnustu gtundir við- komandi stórstjarna sem eng- inn mátti láta fram hjá sér fara. Aðdáendaklúbbar spruttu upp út um allt og ýmiskonar Jimi Hendrix - Janis Joplin - glingur og glys seldist á hæsta mögulega verði. Þessi saga endurtók sig svo allhressilega þegar rokkkóng- urinn sjálfur Elvis Presley lést 16 ágUst 1977. Presley-æðiö hófst að nýju, og fólk kepptist við að eignast allra handa drasl sem minnti á hina látnu stjörnu. Ýmsir héidu i pilagrlmsför til fæðingarbæjar Presleys, Memphis, þar sem hann lést og var jarðsettur. Og ekki voru þeir fáir sem lögðust svo lágt aö stela blómum og gripum af leiði Presleys eða jafnvel einhverj- um af eigum hans. Elvis-afturgöngur Hámark þessa fábjánaskapar var svo þegar sjónvarpstöð efndi til svokallaðrar „Look-a-like” keppni, þ.e.a.s. keppni um það hver llktist goð- inu mest f einu og öllu. Allra handa skitseiði kepptust við að koma fram sem Elvis Presley og stældu söng hans og fram- komu. Þó keyrði alveg um þverbak þegar ein sjónvarpstööin til- kynnti að hUn ætlaði að standa að plastiskri skurðaðgerö sem gerð yrði á fjórum manneskjum til að breyta Utliti þeirra svo, að þær gætu likst fjórum látnum listamönnum. Eftir aðgerðirnar komu þessir gervilistamenn svo fram i þátt- um sjónvarpsstöðvarinnar i „liki” Elvis Prestley, Janis Joplin, Jimi Hendrix og Jim Morrisson. Ojg aJlt saaJabi þetta gull i aranna. Af heimaslóðum Hér heima á Fróni gerði Ómar Ragnarsson grfn að öllu saman og kom fram sem Elli Prestsinsá skemmtunum. Hann stældi og skrumskældi söng og framkomu Prestley á skemmti- legan hátt og landinn hafði gaman af. degisblöðin samsvarandi fréttir af aðdraganda andláts hans. Heldur ósmekklega þótti undirrituðum að fréttaflutningi þessum staðið, og enn er málið ekki til lykta leitt. Það var Morgunblaðið, sem hingað til hefur ekki sleikt hasarfréttir og limt á siöur sinar, sem sló þess- ari frétt upp fyrst með fyrir- sögninni: ,,Lést eftir ryskingar, ungur maður i gæsluvarðhaldi”. A fréttinni mátti vel skilja að hljómborðsleikari sá er veriö hafði samstarfsmaður hins látna listamanns væri valdur aö dauöa hans. Siðdegisblöðin slógu fréttinni einnig upp þennan dag, en þó ekki eins áberandi. En Dagblað- iðbætti heldur betur bióðii sárið þegar það birti nafn hljóm- borösleikarans grunaða, sem nU sat I gæsluvarðhaldi. Gróusögurnar fengu snarlega byr undir báða vængi og hafa ýmsar misjafnar sögur flogið. Það er alkunna að skaðaö mannorð fæst seint eöa aldrei bættálslandi.og eins erþaöal- kunna að ekki þarf mikiö til að skaða mannorð manna hérlend- is. Ekki fer á milli mála að sé maður Uthrópaður fyrir aö vera grunaður um aöild að dauða annars manns er almannaróm ur fyrr en varir búinn að gera þann sama að moröingja. Blöðin hafa ekki ennþá fengið krufningsskýrslur til birtingar, enda búin að hrópa nóg að sinni. Hver sem málalok verða, þá eru blöðin búin aö vinna þessum Framhald á bls. 21.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.