Þjóðviljinn - 26.08.1979, Blaðsíða 24

Þjóðviljinn - 26.08.1979, Blaðsíða 24
UOÐVIUINN Sunnudagur 26. ágúst 1979. nafn* Jón Júliusson, leikari var ráðinn frarnkvæmdastjóri Alþýðuieikhússins fyrr I vik- unni af sex umsækjendum. Jón hefur áður starfaö með leikhúsinu sem leikari, m.a. i Skollaleik.Viö sióum áþráö- inn til hans og spurðum hvernig þaö legöist i hann aö vera oröinn framkvæmda- stjór AL. — Þaö leggst mjög vel I mig. Að visu tek ég ekki við stööunni formlega fyrr en 15. næsta mánaðar þar sem ég er þessa stundina aö setja upp Fjalla-Eyvind á isafiröi og losna ekki fyrr. — Hvaö er helst framund- an hjá ieikhúsinu? — Sýningum á leikritum frá fyrra leikári veröur hald- iö áfram. Þau eru: Blóma- rósir, Viö borgum ekki, og Nornin Baba Jaga. Einnig veröa hafnar æfingar á nýju verki eftir Böövar Guö- mundsson eins og fram hefur komiö I fréttum. Málið er einfaldlega aö opinberir styrkir til leikhússins eru svo naumt skammtaöir, aö viö höfum ekki efni á aö hætta sýningum sem ganga vel, þótt nýtt leikár taki viö. — i hverju felst starf framkvæmdastjóra? — Ég er nú ekki ennþá farinn aö greina þaö i smá- atriöum en helstu þættir vinnunnar eru aö sjá um bókhald, skipuleggja starf- semi, halda spjaldskrá, kaupa inn þaö sem þarf og hafa hönd meö auglýsinga- starfsemi og hafa heildaryf- irlit yfir rekstur leikhússins. Ég tek engar stórákvaröan- ir, þær eru teknar á svo- nefndum allsherjarfundum sem haldnir verða á þriggja vikna fresti. Þarna starfar einnig framkvæmdanefnd og er hlutverk hennar og mlns aö framkvæma þaö sem alls-. herjarfundir ákvaröa. — Ertu hættur aö ieika? — Nei, þaö er ekki þarmeö sagt aö ég sé hættur aö leika. En aö sjálfsögöu mun ég aö- eins taka aö mér smáverk- efni, þar sem ég llt á fram- kvæmdastarfiö sem mitt aö- alstarf. Ég er ráöinn I óákveöinn tima, og þaö er margt óráöiö, ma. hefur ver- iö erfitt aö greiöa starfsfólki laun þótt leikrit gangi óvenju vel, eins og starfsemin á fyrra ári ber meö sér. En engu aö slður lltum viö bjart á framtíöina enda er Alþýöu- leikhúsiö skemmtilegasta leikhúsiö I borginni. — im Aðalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til Kvöldsími föstudaga, kl. 9 — 12. f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum. f" Utan þess tima er hægt að ná i blaðamenn og aðra starfs- v 010.5.3 er 81348 menn blaðsins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, \ A, 81257 og 81285, afgreiösla 81482 og Blaðaprent 81348. Rœtt við Magnús Geirsson hafnar- verka- mann Magnús Geirsson hefur unniö á Eyrinni f 35 ár. Hann er lúgu- maður hjá Eimskip og hefur I laun 57.000 krónur á viku fyrir 40 stunda vinnu. — Þaö sér auövitaö hver heil- vita maöur, aö þaö framfleytir sér engin verkamannsfjölskylda á dagvinnulaunum einum saman, — segir Magnús. Magnús býr ásamt konu sinni, Hansinu Hannesdóttur I ibúö viö Skúlagötu, og hafa þau búiö þar siðan 1945. Hansina hefur starfaö i verksmiöju i 30 ár og gerir enn. Þau eignuöust tvö börn, en misstu annaö þeirra á besta aldri. Vikulaun: Kr. 57.000 fyrir 40 stunda vinnu Starf og kjör skólunum, I háskólanum t.d. — en ekki hjá ungu verkafólki. — Getur þaö ekki stafaö af of miklu vinnuálagi hjá verkafólki? — Jú, kannski, annars kynnist maöur svo litiö æskunni núoröiö. Mér finnst ástæöan kannski fyrst og fremst vera peningaflóöið og veröbólguhugsunarhátturinn. Þaö er nú svo meö þessa verö- bólgu, að þaö tala allir um aö ráöabótáhenni.en enginn viröist ráöa neitt viö hana, sama hvaöa flokkur er. Nú höfum vi ö vinstri stjórn, en ekki bólar á neinni lausn á þessum vanda. Flokk- arnir lofuöu ýmsu fyrir slöustu kosningar, og má t.d. minna á afnám tekjuskatts, sem var eitt af baráttumálum Alþýðuflokks- ins — ekki hefur þaö náö fram aö ganga. Þaö er rætt um allskyns félagsmálapakka, og auövitaö er þetta varnarbarátta, en ég kem ekki auga á neinn árangur af henni. Forkastanlegt siðferði Ég hef mi'na hugmynd um lausn efnahagsvandans, — segir Magnús og setur upp prakkara- svip. — Viö leigjum bara Rússum Höfnin er hættustaður Blaöamaöur heimsótti þau hjónin eitt kvöldiö nú I vikunni, og hóf viötaliö meö þvl aö spyrja Magnús um vinnuaðstöðuna viö höfnina. — A undanförnum árum hafa oröið gifurlegar breytingar á vinnuaðstöðunni. Meö gáma- flutningunum má segja aö hand- afliö hafi flust úr lestunum uppl húsin. Mesta erfiðisvinnan núna fer fram I húsunum. Þaö hefur veriö fækkaö I gengj- unum (vinnuhópunum) hjá okkur, og allt gengur nú út á auk- inn hraöa. Tæknin er meiri. En athafnasviöiö er þröngt, og um- ferö þar gffurlega mikil. Þarna eru stórvirkar vélar og hraö- skreið tæki, sem koma úr öllum áttum, alltof mikiö er af því aö menn og bllar séu þarna á ferö án þess aö eiga nokkurt erindi. Þaö hefur nú verið til umræöu hjá hafnarstjórn Imörgáraöloka höfninni, en ekkert hefur gerst I þvi enn. Maður sér þaö hvergi I erlendum borgum, aö hafnir séu opnar fyrir almennri umferö, enda er þaö fáránlegt. Slysahætta — Fylgir þessu ekki mikil slysahætta? — Jú, vissulega. Þaö hafa oröiö mörg dauöaslys viö höfnina á undanförnum árum, og núna höfum viðmisst þrjá félaga okkar á stuttum tima. Sum þessara slysa heföi kannski veriö ógern- ingur aö fyrirbyggja. Hættan er alltaf fyrir hendi, sérstaklega I skammdeginu. En öryggismálin veröa aldrei I góöu lagi nema verkamennsjálfir taki þau I sínar hendur, séu á veröi og geri athugasemdir I tíma, þegar eitt- hvaöeraö. Góö verkstjórner lika mikilvæg I þessu sambandi. Viö höfum haft ágæta verkstjóra hjá Eimskip, þótt þeir séu náttúrlega misjafnir einsog aörir — enginn er algóöur. En ég verö aö segja, aö ég er oröinndauöleiöur á að kvarta. Ég hef gert mikiö af þvl aö benda á hluti sem fara úrskeiöis, og mér finnst helviti hart þegar þvl er ekki sinnt. Nú er kominn nýr maöur I starf sem ekki hefur áöur veriö sérstakur maöur I, starf öryggisvarðar. Viö skulum bara vona aö hann standi sig, þetta er ungur maöur. Áhugaleysi unga fólksins — Er mikil eftirvinna hjá ykkur núna? — Hún hefur veriö töluverö, siöan yfirvinnubanninu var aflétt, bæöi eftirvinna og næturvinna. Þetta yfirvinnubann kom sér viða illa. Þaö væri svo sem ágætt aö vinna aöeins átta tlma á dag, ef hægtværiaölifaaf því. En þótt40 stunda vinnuvika hafi verið lög- bundin hér á landi er hún hvergi praktlseruð I raun. — Hvaö finnst þér um Dags- brún? — Ja, Dagsbrún I dag og Dags- brún I gær — þetta eru tveir ólikir hlutir. Ég kynntist snemma verkalýösbaráttunni, því aö besta vinafóik foreldra minna voru hjónin Ottó N. Þorláksson og Karólina Siemsen, sem áttu heima á Vesturgötu 29. Viö strák- arnir kölluðum húsiö Bolsann. Þetta er sögufrægt hús, og þarna var maður smákrakki skríöandi innanum eintóma byltingarmenn — þá var nefnilega talaö um bylt- ingu. En nú er ekki sami baráttuhug- urinn I Dagsbrúnarmönnum. Það eru sárafáir menn sem mæta á fundum núoröiö. Ég hef gert þaö nokkuö reglulega s.l. 15 ár. Þaö - sem mér finnst verst er aö unga verkafólkið hefur ekki nógu mik- inn áhuga á verkalýðsmálum og pólitik. Þaö er ekki gertnóg af þvi aö kynna ungu fólki verkalýös- mál. Manni finnst heilbrigt og eðlilegt aö ungt fólk hafi áhuga á pólitik — sá áhugi er fyrir hendi I helminginn af landinu og Amerik- önum hinn helminginn. Svo setj- um viö gjaldkera meö tölvur I að reikna út ágóöann, flytjum inn vinnuafl frá Vietnam og Kampu- cheu, og förum sjálfir til Kanari. Þessi lausn mundi endast I svo sem áratug, en þá værum viö - náttúrlega hætt aö vera þjóö. En aö gamni slepptu finnst mér alveg forkastanlegt hvernig sið- feröi I fjármálum er orðið hjá okkur. Þar eiga allir flokkar hlut aö máli. Mér finnst hreint furöu- legthvernig dr. Jóhannesi Nordal og öörum fjármálaspekingum okkar tekst alltaf að fá erlendlán uppá miljaröi — hvaöan kemur okkur þetta lánstraust? Þá er þaö ekki slöur furöulegt hve létt er tekið á fjármálasvikum, sem Framhald á bis. 21.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.