Þjóðviljinn - 26.08.1979, Blaðsíða 21

Þjóðviljinn - 26.08.1979, Blaðsíða 21
Sunnudagur 26. ágúst 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 21 Flugmálastjórn mun gangast fyrir upplýsinga- og kynningafundum um flug- mál á Islandi á næstu dögum. A fundunum mæti tæknimenn flugmálastjórnar. Til fundanna hafa sérstaklega verið boðaðir fulltrúar viðkomandi flugfélaga, flug- málastarfsmenn, sveitarstjórnarmenn og þingmenn dreifbýlisins. Fundir þessir eru opnir öllum áhuga- mönnum um flugmál. Fundirnir verða sem hér segir: 1. Suöurland: A Selfossi þriöjudaginn 28. ágústkl. 20:00iSelfossbió. 2. Vestfiröir: t Hnifsdal miðvikudaginn 29. ágústkl. 16:001 F-élagsheim- ilinu. 3. Vesturland: I Stykkishólmi fimmtudaginn 30. ágúst kl. 16:00 i Hótel- inu. 4. Austurland: A Hornafiröi laugardaginn 1. september kl. 20:00. 5. Noröurland: A Akureyri þriöjudaginn 4. september kl. 20:00 i Hótel Varðborg. Flugmálastjórn hvetur eindregið alla flugáhugamenn til þess að sitja þessa fundi. Fundir þessir eru ekki hvað sist haldnir til þess að taka móti ábendingum frá heima- mönnum. FLUGMÁLASTJÓRN Frá Menntaskólanum í Kópavogi Skólinn verður settur i Kópavogskirkju kl. 14 miðvikudaginn 5. september. Kennarafundur verður haldinn i skólanum kl. 14 mánudaginn 3. september. Skólameistari FÉLAGSSTOFNUN STÚDENTA Herbergi - íbúðir óskast Félagsstofnun stúdenta óskar eftir her- bergjum eða ibúðum fyrir námsfóik við Háskóla íslands. Vinsamlegast hafið samband við skrif- stofu Félagsstofnunar stúdenta, simi 16482, næstu daga kl. 10-16. íbúðaskipti Arósar - Reykjavík íslensk hjón með tvö börn, sem nú eru búsett i Árósum, óska eftir ibúðaskiptum frá 1. október n.k. i 1-2 ár. í boði er 3ja herbergja ibúð i næsta ná- grenni Árósarháskóla og fylgja henni allir innanstokksmunir og innbú. Óskað er eftir ibúðaskiptum við barnafjölskyldu, sem mundi vilja láta innanstokksmuni og annað innbú fylgja sinni ibúð i Reykjavik. Þeir sem hafa áhuga á slikum skiptum eru vinsamlega beðnir að hringja i sima 35638, eða sima 06-104402 i Arósum. The China Framhald af bls. 3. annaökomiöframi máli hennar á öðrum vigstöövum.A fundi kjarn- orkuandstæöinga i Washington sagöi hún m.a. að „raunveru- leikinn hafi reynst kvikmyndinni yfirsterkari”. Jafnvel þótt menn séu flestir sammála um að myndin „The China Syndrome” sé aö veru- legu leyti skáldskapur, hafa umræöurnar um hana þó varpað ljósi á þá staðreynd, aö litiö slys i kjarnorkuveri getur haft hinar afdrifarikustu afleiöingar fyr- ir jaröarbúa. Sú almenna hræösla við kjarnorkuver.sem menn óttuöust að myndin myndi skapa, er kannski ekki svo neikvæö. En slysiö i Harrisburg varð til að beina athygli manna frá myndinni og til hinnar raun- verulegu hættusem af kjarnorku- verum getur hlotist. Eins dauði Framhald af bls. 16 tveimur mönnum sem viö sögu komu meiri skaöa en nokkur getur bætt, hver sem málalok verða. Trúlega hafa þau aukið sölu sina aö einhverju marki útá til- tækið. Tilgangurinn helgar meðalið. Dauði Bstamanna er ávallt viðkvæmt mál, viðkvæmara en iauði ýmissa annarra, þvi að listamenn eru oft álitnir al- mannaeign. Þess vegna hafa nöfn látinna listamanna oft á tíðum orðið fyrir barðinu á fjár- glæframönnum af ýmsu tagi. Það nýjasta erlendis er fram- leiðsla Elvis-hvitvins. Fram- leiðendur búast viö aö selja reiðinnar býsn af þessu vini ein- göngu útá nafn hins látna söngvara. Niðurstaðan af þessum skrif- am veröur þvi, að hið fom- kveðna „Eins dauði er annara brauö” á vel við hér sem endra- nær. —jg Höfnin Framhald af bls. 24. upp komast. Dómstólarnir tefja málin árum saman, og svo lýkur þeim kannski með sátt, eða koðna alveg niður i kerfinu. Höfum við þó átt sprenglærða menn i ráðherrastöðum, löglærða for- sætisráöherra, einsog t.d. skóla- bróður minn Ólaf Jóhannesson. Það eina sem flokkarnir allir virðast hafa unnið nokkuð heils hugar að er landhelgismálið. Þeir hafa fariö vel út Ur þvi, enda mikiö i' húfi. Sjórinn er það sem þetta land byggist á, og svo verð- ur áfram. Fiskurinn i sjónum og aflið i ám og fossum — á þessu byggfst framtið okkar i þessu landi. 48 taxtar En svo ég haldi áfram með það sem mér virðist ámælisvert á Eyrinni, þá er það t.d. sú staö- reynd, að þaö fólk sem þar vinnur fær greidd laun eftir ótal mis- munandi töxtum — að ég held eru það einir 48 taxtar. Það fer eftir þvi hvaða störf menn vinna, hve lengi þeir hafa unniö osfrv. 1 rauninni ættu að vera i mesta lagi tveir taxtar. Sumum störfum fylgir meiri ábyrgð og meiri áhætta, og það er sjálfsagt að þau séu betur launuð. En þetta er ein flækja og kemur sér illa fyrir alla aðila einsog málum er nú háttað. Og svo finnst mér helviti hart að enn skuli ekki hafa verið komið á fót einum lifeyrissjóði fyrir alla landsmenn. Það erekkertvit i þvi aðt.d. opinberir starfsmenn séu I verðtryggðum lifeyrissjóði, en aðrirekki. Þetta mál hefur verið að vefjast fyrir þeim áratugum saman, og ekkert gengur. —ih Pipulagnir Nylagnir, breyting- ar, hitaveitutenging- ar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin) Lakkvinna Viljum ráða mann i lakkdeild i verk- smiðju okkar. Við leitum að röskum, nákvæmum og samstarfsfúsum manni. Upplýsingar i verksmiðjunni að Lágmúla 7 og i sima 83399. KRISTJfifl SIGGEIRSSOD HF. MENNTASKÓLINN VIÐ SUND víll ráða starfsmaim til að sjá um kaffi og nokkra matseld á kennarastofu. Upplýsingar á skrifstofu skólans, simar 37300, 33419 og 37580. Þjóðviljinn óskar að ráða umboðsmann i ólafsvik frá 1. september n.k. DJÚÐVIIIINN simi 81333 H Frá ^ Mýrarhúsaskóla Skólinn tekur til starfa mánudaginn 3.9. Kennarar mæti kl. 9 þann dag og nem- endur 4-6. bekkjar kl. 10.30. Nemendur 1.-3. bekkjar mæti mánudaginn 10.9. kl. 10. Nemendur forskóla sama dag kl. 9 og 10.45. Skólastjóri Ungt par menntaskólakennari og háskólanemi óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð i nágrenni Hamrahliðar eða Háskólans. Upplýsingar i sima 41588 milli kl. 1-5 e.h. virka daga. Orðsending frá samtökum grásleppu hrognaframleiðenda Grásleppuveiðimenn á hafissvæðunum norðan og norðaustanlands eru minntir á að skila veiðiskýrslu til viðkomandi yfir- valda fyrir 1. september vegna uppgjörs á neta- og aflatjóni á liðinni vertið. GRAFÍSKA SVEINAFELAGIÐ F élagsmenn athugið Leynileg allsherjaratkvæðagreiðsla um heimild til vinnustöðvunar handa stjórn félagsins fer fram að Bjargi, Óðinsgötu 7 þ. 27. og 28. ágúst frá kl. 9-19. stjórn GSF

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.