Þjóðviljinn - 14.10.1979, Page 15

Þjóðviljinn - 14.10.1979, Page 15
Sunnudagur 14. október 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15 Odvar Nordli(orsætisráðherra: Hláturinn lengir iifiö. Allar gagnrýnis- raddir Verkamannaflokksins eiga ná fulltrúa I rikisstjórn, allt vald iiggur nú I höndum forsætisráöherra. En er þaö nóg til aö lengja lif stjórnarinnar eftir þingkosningarnar 1981? vegis veriö ráöherra áöiar i stjórnartíö Einars Gerhardsen var hann bæöi byggöarmála- og fjármálaráöherra, og I stjórn Brattelis 1971-72 var hann utan- rikisráöherra. Hins vegar lagöi hann ekki dul á þab þá aö hann hefbi heldur viljaö vera dóms- málaráöherra, Nú hefur sú ósk ræst. Formaöurinn girtur af Nordli haföi nú meö aöstoð Bjartmars Gjerde, oliu- og orku- málaráöherra og Tors Halvorsen formanns Alþýöusambandsins lagt rikisstjórnarkapalinn. Eitt var þó ógert. Til aö tryggja sér ’ óskipt völd og heilsteypt forystu- hlutverk varð Nordli aö gera for- mann Verkamannaflokksins.Rei- ulf Steen.sér óskaðlegan. Reiulf Steen hafði verið kjörinn for- maöur flokksins 1975, en lands- fundur kratanna haföi hins vegar gert Odvar Nordli aö forsætisráö- herra. Forystuvaldiö hefur þaraf leiðandi veriö tviskipt innan flokksins. Til að hvessa forystu- broddinn og gera sjálfan sig aö ótviræðum foringja varö þvl Nordli aö taka Steen inn i stjórnina, en hann haföi áöur setið á Stórþinginu og gegnt veigamiklum störfum sem for- maöur utanrikisnefndarinnar. Allt benti til þess aö Steen ætti glæsilega framtiö innan flokksins, ekki sist var talaö um hann sem væntanlegan utanrikis- ráöherra. Raunin varö þó önnur Nordli geröi hann aö viöskipta- ráöherra, og Halvard Bakke, sem hefur gegnt þvi ráðherraembætti, tekur nú sæti á þingi. Steen er þvi kominn i stjórnina, og neyöist til aö leika aöra fiölu. Eftir þessa breytingu missir hann sjálfkrafa stööuna sem formaöur utanrikis- nefndarinnar og eftir stendur Nordli sem óhagganlegur forystusauöur Verkamanna- flokksins. Þessa dagana segja norsk blöö, aö Steen hafi veriö limlestur póli- tiskt. Gengur kaballinn upp ? Helstu hernaöarbreytingunum var lokiö. Afgangurinn var eiginlega formsatriöi. Rolf Hansen varnarmálaráðherra var fluttur yfir I embætti umhverfis- verndarráöherra, sem þó má kalla lækkun i tign. Þá tók Thor- vald Stoltenberg viö varnarmála- ráöuneytinu, og var ekki seinn aö segja já takk. Hann er á siöasta snúning enda setiö lengi sem rikisritari og fariö aö slá i hinn pólitiska frama hans. Ronald Bye var geröur aö samgöngumála- ráöherra, enda áöur forstjóri fyrir Norskum alþýöuleyfum og gæti þvi stuölað aö betri ferða- samböndum Norömanna. Arne Nielsen, sem hefur veriö eins konar farandbikar Odvars Nordli og notaöur i hin og þessi störf innan ýmissa ráöuneyta (siöast geröur aö byggöarmála- ráöherra 1978) var dubbaöur i heilbrigöismálaráöherra. Samfara þessum miklu breyt- ingum á norsku rikisstjórninni, lét Per Kleppe.fráfarandi fjár- málaráöherra, þaö vera sitt siöasta embættisverk aö leggja nýju fjárlögin fyrir Stórþingiö. I þeim kemur . fram allveruleg tekjuaukning rfkisins af oliu- vinnslu úr Noröursjó ásamt hag- stæöum árangri af launa- og veröstöövun rikisstjórnarinnar. Til dæmis má nefna aö rekstrar- Andreas Cappelen, dómsmála- ráöherra: Forsvari ihalds- aflanna, sem sér gamlan draum rætast. Sissel Röbeck neytendamálaráö- herra: Ung, róttæk — og kona. jöfnuöur norska rikisins hefur færst 1 jákvæðara horf svo um munar á siðustu árum eöa úr minus 26,3 miljöröum noskra króna á árinu 1977 í minús 1,8 miijón á næsta ári. Þarna eiga oliutekjurnar stærsta þáttinn, enda farnar að koma inn i dæmiö svo um munar. Á móti vega gjöld og vextir af erlendum lánum, en Noregur reiknar meö aö borga- þau aö fullu innan fárra ára. I Reiulf Steen viöskiptaráöherra: Ennþá formaöur Verkamanna- fiokksins, en limlestur pólitiskt. Einar Förde kirkju- og mennta- málaráöherra: Fulltrúi vinstri aflanna. heild má þvi segja aö næsta ár og árin framundan lofi góöu i efna- hagsmálum. Spurningin er hins vegar hvernig launasamningarnir takast á vori komanda, og hvort rikisstjórninni takist aö halda óbreyttri efnahagsstefnu I náinni framtiö. Þá er það einnig óráöiö, hvort Odvar Nordli takist aö axla hinn mikla forystukross, sem hann hefur sett á eigin herðar Lars Skytöen iönaöarmálaráö- herra: Fulltrúi Alþýöusambands- ins. Ulf Sand fjármálaráöherra: Stiröur embættismaöur en örugg flokkskanina. meö þessum veigamiklu breyt- ingum. Nú fyrst reynir á hann sem forystumann og pólitiskan leiötoga Verkamannaflokksins, og enn er óútséö um, hvort sam- starfsmenn forsætisráðherra og hinir ýmsu hópar innan flokksins sýni Nordli fulla hollustu. Þaö verður fyrst I þingkosning- unum 1981 sem i ljós kemur hvort kapallinnhans Nordlis hefur gengiö upp. —im ÚTBOÐ Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum i að byggja dælustöðvarhús á Fitjum i Njarðvík. Otboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja Vesturbraut 10 A Keflavik og á Verkfræðistofunni Fjarhitun h/f Alftamýri 9 Reykjavlk gegn 50 þús. kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hita- veitu Suðumesja fimmtudaginn 1. nóv. 1979 kl. 14.00. STYKKIS HOLMUR HRADFERD FLUTNINGABÍLAR AVALLT Á FERÐINNI MEÐ NÝJAR OG GLÆSILEGAR VÖRUR Jón Loftsson hf. Stykkishólmi

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.