Þjóðviljinn - 29.11.1979, Page 1

Þjóðviljinn - 29.11.1979, Page 1
\ UÚÐVIUINN Fimmtudagur 29. nóvember 1979 —261. tbl. 44. árg. Ellert Schram og Jónas Haralz útskýra leiftursókn íhaldsins: Ellert Schram: Eitthvert at- vinnuleysi á næsta ári afleiöing leiftursúknarinnar. Jónas Haralz: Enginn skyldi halda að kjararýrnunin veröi minni þótt hægar veröi farið I sakirnar. Uppsagnir, atvinnuleysi og snögg kjaraskerding • Leið Sjálfstœðisflokksins út úr verðbólgunni er að skapa „hóflegt atvinnuleysi” og brjóta niður andstöðu við erlenda stóriðju. Leiftursókn Sjálfstæðis- flokksins gegn lífskjörun- um mun leiða til atvinnu- leysis og snöggrar kjara- rýrnunar. Ellert Schram frambjóðandi Sjálfstæðis- flokksins viðurkenndi á vinnustaðafundi hjá BM- Vallá sl. föstudag að leiftursóknin myndi leiða til einhvers atvinnuleysis á Islandi á næsta ári, en lof- aði að úr því myndi rætast er lengra liði. Jónas Haralz, höfundur efna- hagsstefnu viðreisnar- áranna og hugsuðurinn að baki leiftursóknarinnar, Atvinnurek- endur víg- búast til ad fylgja leiftur- sókninni eftir: TILLAGA. AJP REGLUÍÍ UTl VINNUDEILUSJÓÐ. I staö 24., 25. og 26. gr. laga Vinnuveitendasambands Islands kani eftirfarandi reglur: Vinnuveitendasamband Islands hefur a sinum vegum vinnudeilusjoð i þvi skyni að bæta tjón, sem meðlimir sambandsins eða aðildarsamtaka þess verða fyrir vegna vinnustöðvana. Tekjur vinnudeilusjóðs skulu vera 1/4 hluti árgjalda meðlima sambandsins og aðildarsamtaka þess auk vaxta. Reikningum sjóðsins skal haldið sér- , Tillagan aö reglugerö fyrir stríössjóö atvinnurekenda frá 5. þessa mánaöar. Stofna stríðssjóð Innan Vinnuveitendasambands Isiands er unnið að stofnun stríðssjóðs til þess að fylgja eftir leiftursókn íhaldsins sem leiða mun til kauplækkunar og atvinnuleysis. Stofna á vinnudeilusjóð sem hefur það verkefni að styrkja atvinnurekendur til þess að hef ja verkbann og til þess að halda það út standi það í þrjár vikur eða meira. Tvö til þrjú hundruð miljónir króna gætu runnið f þennan sjóð á næsta ári og Ijóst er að nú er ætlunin að knésetja verkalýðshreyfinguna. SJA STJÓRNARFORMAÐUR ALUSUISSE: • Full atvinna ekki lengur á stefnuskrá Sjálfstœðisflokksins segir i grein í Morgunblað- inu í gær: „Það getur ekki verið takmark okkar í atvinnu- málum að allir menn geti hvenær sem er fengið at- vinnu af einhverju tagi." 2000 uppsagnir? 1 samræmi viö leiftursóknina á aö taka hér upp núll-grunns-að- ferð við gerð fjárlaga og ákveöa opinber útgjöld frá ári til árs aö öllu leyti. Eins og fram hefur komiö þýðir þetta að atvinnu- öryggi opinberra starfsmanna veröur i reynd ekkert. Bjarni Einarsson deildarstjóri hjá Framkvæmdastofnun hefur reiknað út frá boðuðum 35 miljarða niöurskurði ihaldsins, að hann jafngildi þvi að a.m.k. 2000 opinberum starfsmönnum veröi sagt upp. Það kemur einnig fram i grein eftir Ólaf G. Einars- son, frambjóöanda Sjálfstæðis- flokksins,i Görðum, blaði ihalds- ins I Reykjaneskjördæmi, að fyrirmyndir leiftursóknarinnar eru m.a. sóttar til Kaliforníu þar sem 100 þúsund opinberum starfsmönnum var sagt upp störf- um. 20-30% kjararýrnun Jónas Haralz, hugmynda- fræðingur viöreisnaráratugsins og „endurreisnar i anda frjáls- hýggju”,heldur þvi fram i Morgunblaðinu i gær aö eins gott sé að taka kjaraskerðinguna i einni leiftursókn heldur en aö leggja til eins og Framsóknar- flokkur og Alþýðuflokkur að stór- felld kjaraskerðing verði látin koma fram á löngum tima. Jónas Haralz segir: „Ef alvarlegt viðnám gegn verðbólgu leiðir til nokkurrar kjararýrnunar um sinn, þá er þaö litil fórn samanborið viö þaö sem vinnst. Enginn skyldi heldur halda aö kjararýrnunin veröi þvi minni sem hægar er fariö f sak- irnar. Þær tillögur,scm fram hafa komið um hægfara minnkun veröbólgu i áföngum, byggjast á þvi aö laun hækki minna en verö- lag, mánuö eftir mánuö, ár eftir Framhald á bls. 17. Mœlitœkin rifin niður á Grundartanga Sjá síðu 3 jákvæðu viðmóti Beitum mútum og til þess að ná afgerandi stjóm „ALUSUISSE er félag sem fæst viö grundvaiiariðnaö um heim allan, og getur þvi ekki horft fram hjá vandamálum þverrandi hrá- efna — og orkuauöiinda. Viö veröum aö gripa tækifærin, koma á vinsamlegum samböndum og styrkja jákvætt viömót. öðru hverju veröum viö einnig aö veita takmarkaöan fjárhagsstuöning. Aöeins meö þeim hætti tekst okkur siöar meir aö ná yfirráöum og afgerandi stjórn á hinum fjöl- þjóölegu fyrirtækjum sem viö eigum aöild aö.” Þessi orð mælti Mr. Emanuel R. Meyer i ársræðu sinni til hlut- hafa ALUSUISSE, sem hann flutti i Sviss þ. 19. april. Mr. Meyer benti á, að ofangreindum aðferðum yröi félagið einkum að beita gegn smáþjóðum og Þriðja heiminum. Orð Mr. Meyers túlka betur stefnu ALUSUISSE i aðildar- löndum félagsins um heim allan en nokkur fréttaskýring. Aöferðirnar til að komast yfir hráefni og orkulindir þjóða eru að kaupa strengjabrúður i fram- kvæmdastörf, múta ákvörðunar- aðilum og embættismönnum samfara þvi, að „mjúkum” aðferöum er beitt. Alverið við Straumsvik er reist af íslenska álfélaginu (ISAL), sem er hreint dótturfélag ALU- SUISSE og þannig alfarið i höndum útlendinga. tslenska rikisstjórnin tilnefnir 2 af 7 i stjórn tSAL. Forstjórinn, Ragnar Halldórsson, er ráðinn af meiri- hluta stjórnarinnar. —im

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.