Þjóðviljinn - 29.11.1979, Page 11

Þjóðviljinn - 29.11.1979, Page 11
XO SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 29. nóvember 1979 Fimmtudagur 29. nóvember 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 Auður Guðjónsdóttir og Þuriður Jóhannesdóttir skrifa um barnabækur HETJUR HAFSINS Armann Kr. Einarsson: Goggur vinur minn. Saga úr þorskastriöinu. 114 bls. Helgafeil 1979 ABalpersóna þessarar bókar er 16 ára strákur sem heitir Magni. Hann er hættur i skóla og langar aökomast á sjóinn. Honum býöst pláss á varöskipinu Tý sem messagutti. Þaö fyrsta sem viö sjáum til hans á sjónum er aö hann stendurúti viö boröstokkinn meökiki oghorfirá isbjörná jaka oghefur uppi ýmsar vangaveltur. „Erhann ekki tignarlegur? sagöi Magni og andlitiö ljómaöi” (9) „Var ísbjörninn fyrirboöi óvæntra atburöa?” (11) Einna best kemur i ljós hvers konar persóna Magni er i samtöl- um hans viö káetufélaga hans, Gogg, og veröur ekki annaö séö en hér sé á feröinni ansi hreint seinþroska unglingur. Goggur fræöir Magna um margt m.a. dýralif i Þanghafinu. „Segöu mér eitthvaö meira um þessi dýr, sagöi Magni ákafur. Hann gat ekki lengur haft hemil á forvitni sinni.” (24) „Augu Magna uröu kringlótt af undrun og hann beiö spenntur eftir framhaldinu.” (25) Sagan gerist i þorskastriöinu og varöskipið klippir aftan úr mörg- um breskum togurum. Einnig gerist það aö bresk freigáta eltir Tý uppi og stlmar inn I hliðina á honum. Breskur sjóliöi fellur útbyröis og enginn sér þaö nema Magni sem kastar sér fyrir borö og vinnur þarna björgunarafrek. Ef við eigum að trúa þvi aö hann hafi getað þetta hlýtur hann aö hafa veriö búinn aö taka út fullan likamsþroska þvl börnum er þetta aö sjálfsögöu ekki fært þó svo aö þau hafi bjarghring til aöstoðar. Magni er þannig mjög mót- sagnakennd persóna. Hann minn- ir annaö veifiö á 8 ára pottorm t.d. þegar hann horfir á skipherr- ann og hugsar: „Svona skegg ætla ég aö hafa þegar ég verö stór.” (68) En hitt veifiö talar hann sem li'fsreyndur öldungur: „Hvað erum viö annaö en ryk- korn I alheimi?” (70) segir hann þegar honum er hrósaö fyrir björgunarafrekiö. Persónan Magni er sem sé mjög brota- kennd, óhætt aö segja illa gerö af höfundarins hendi. í þessu felst liklega höfuögalli bókarinnar. Þaö getur hreint út sagt enginn unglingur þekkt nokkuð af sjálfum sér I Magna þessum. Magni er ekki dæmi- gerður unglingur. En þarf persóna I bók endilega aö vera dæmigerö? Nei, en hún þarf aö vera trúveröug. Hún má vera gáfaöari og klárari, stærri og sterkari en almennt gerist. En þaö eru takmörk fyrir þvi.hversu langt höfundur getur gengiö I þvi aö skapa fyrirmyndarungling. I þeirri bók sem hér um ræöir er biliö milli raunverulegra 16 ára unglinga og Magna svo stórt aö þaö er óbrúanlegt. Það er llkast þvl aö veriö sé aö skrifa um unglinga eins og höfundur vill eöa heldur aö þeir séu. Hetjur hafsins Goösögnin um hetjur hafsins er hér enn i fullu gildi. „Hættur og ævintýri heilla hugi ungra manna.” (11) „Skipshifnin átti þaö sammerkt aö enginn æöraöist á hverju sem gekk.” (48) Einn hluti af þessari goösögn er sá aö sjómenn séu ævinlega miklir kvennamenn. En höfundur vill ekki hafa neitt klúrt fyrir ungum lesendum sinum svo að Jón litli háseti raular bara: „Kom ég upp i Kvislarskarö, / kátleg stúlkan fyrir mér varö,” en segir ekkert meira um uppáhaldsumræöuefni sitt, kvenfólk. Þorskastríðið Undirtitill bókarinnar er Saga úr þorskastríöinu. En hvernig er þvi gerö skil I sögunni? Umfjöll- unin um striöiö er vægast sagt mjög ómálefnaleg. Aldrei er vikiö einu oröi aö orsökum strlösins, málstaöur hvorugs deiluaöila er skýröur. Þessi ómálefnalega af- staöa kemur nokkuö skýrt fram i samtali Magna og breska sjóliöans: „Stríö er brjálæði, Fyrir sunnan eftir Tryggva Emilsson Mál og menning hefur sent frá sér bókina Fyrirsunnan, sem er þriöja og siöasta bindi æviminn- inga Tryggva Emilssonar verka- manns. Báöar fyrri bækurnar, Fátækt fólk og Baráttan um brauöiö, hafa hlotiö mjög góöar viötökur. Fyrsta útgáfa beggja er löngu uppseld og önnur prentun á þrotum lika, enda voru báöar bækurnar tilnefndar af tsiands háifu til Bókmenntaverölauna N oröu rla nda rá ös. Fyrir sunnan hefst þar sem Tryggvi flyst búferlum meö fjöl- skyldu sinni til Reykjavikur 1947. Þegar suður kemur er baslinu slöur en svo lokiö heldur hefst þaö á nýjum vettvangi, fyrst I hreysi i Selásnum, slöan I Blesugróf þar sem Tryggvi byggir yfir sig eöa öllu heldur innréttar gamait baö- hús frá Bretatið. Hann gengur i alla vinnu sem býöst og tekur jafnframt þátt i verkalýösbarátt- unni af Iifi og sál. I forlagskynningu segir m.a.: „Þessibókhefur aö geyma glögg- ar aldarfarslýsingar ekki siöur en hinar fyrri og gefur m.a. sýn til ýmissa hliða Reykjavikurlifs þessara árasem ekki hefur veriö mikiö hampaö I bókum. Hér er aö finna ógleymanlegar frásagnir af nágrönnum og yfirleitt aöbúnaöi Fyrsta íslendingasagan FYRSTA SAGAN heitir 37. rit- iö I bókaflokknum Studia Island- ica. Fjallar höfundur, Bjarni Guönason prófessor, um Hryggjarstykki, bók frá 12. öld sem samin varaf Eiríki nokkrum Oddssyni. Margt er á huldu um þessa bók sem hefur varöveist I safnritum norskra konunga- sagna, m.a. Heimskringlu. Sögu- hetjan er Siguröur slembir sem baröist til rlkis I Noregi og var af lifi tekinn 1139 á hroöalegan hátt. Höfundur telur Hryggjarstykki verafyrstu frumsömdu söguna á Islenska tungu, og leitast hann viö aö sýna fram á aö fyrsta sagan sé samin um miöja 12. öld og sögu- ritun hafi þvf hafist tveimur ára- tugum fyrr en álitið hefur veriö. Armann Kr. Einarsson. hrópaöi breski pilturinn og augu hans loguöu — Já, llka þorska- striö, svaraöi Magni — Ég er friöarsinni, sagöi ungi sjóliðinn ákafur. — Viö eigum ekki aö berj- ast um hafsvæöin heldur skipta þeim réttlátlega og I bróöerni, sagði Magni ihugandi.” (61—62) Hér eru orsakir þorskastrlösins alveg látnar liggja á milli hluta og raunar breitt yfir þær með þessufriðartali. Hitt er svo annaö mál að I lokin, þegar búiö er aö semja frið, eiga Islendingar stærra og auöugra land, og skip- verjar fagna þvi ákaft. Mótsögnin er augljós. Tilgangur striösins er dreginn I efa, en jafnframt er árangri strlðsins fagnaö. Um bresku sjómennina er farið litilsviröingaroröum, ekki vegna þessaö mástaöur þeirra sé verri, heldur eru þeir einfaldlega kjark- lausari en islensku sjómennirnir. „Sjáöu hvernig ungarnir raöa sér undir hænumömmu. — Iss, þeir eru hræddir, greyin,” (46) segir um þá á einum stað. Þaö er gamalkunn aöferö aö gera litið úr óvinunum i stríössögum. Hún kemur sér einkar vel þegar skrif- aö er um óverjandi málstaö eins ogt.d. yfirgang hvltra manna viö indiána eöa negra og nýlenduherra. Hvers vegna þessi leið er valin hér er ekki gott aö vita þvi málstaö Islendinga I þorskastrlöinu ætti aö vera auövelt að verja án þess aö gripa til þess ráös aö niðurlægja breska sjómenn. A kápusíðu bdkarinnar segir aö þessi saga sé nýstárleg. í sögunni er ekkert nýstárlegt nema umhverfiö sem hún er látin gerast I. Aö ööru leyti fer höfundur troðnar slóöir. Auöur Guöjónsdóttir Þuriöur J óhannsdóttir og húsakosti þess fólks sem var aö hrófa upp yfir sig kofum i óleyfi allsstaðar I útjaöri bæjar- ins eöa bjó i bröggum. Lýst er vinnustöðum og vinnufélögum og einnig er mikill fengur aö lýsingum á verkföllunum 1952 og 1955 þar sem Tryggvi var I fylk- ingarbrjósti. I lokin er sérstakur bókarauki um systkinin frá Hamarkoti”. Fyrir sunnan er 317 bis., auk myndasiöna, prentuö I Prent- smiöjunni Hólum hf. Kápumynd er eftir Harald Guöbergsson. HVAÐ SEGJA ÞAU UM STOÐUNA? Soffia Guðmundsdóttir, 2. á lista Alþýðubandalagsins á Norðurlandi eystra: Framsókn tilbúin í íhaldssamvinnu „Það er góður hugur í fólki hér. Við vonumst til að halda okkar hlut og helst sækja á," sagði Soffía Guðmundsdóttir bæjarfulltrúi á Akureyri, sem skipar 2. sæti á lista Alþýðubandalagsins á Norðurlandi eystra. „Alþýðubandalagið hefur verið í sókn hér á síðustu árum". Soffla sagði aö tiliögur ihalds- ins um niöurskurð á opinberri þjónustu og framkvæmdum mæltust ekki vel fyrir I dreifbýl- inu. Mönnum heföi ekki fundist miöa of hratt byggingu skóla og sjúkrahúsa og vegageröt. d.,þótt ekki ætti enn að draga úr slíkum framkvæmdum. „Viö erum nokkuö bjartsýn,” sagði Soffia. „Viö vinnum eins og Soffla Guömundsdóttir: Viö erum nokkum bjartsýn. viö framast getum og vonum þaö besta. Og viö minnum aö sjálf- sögöu á þaö aö nú þarf aö afstýra þeirri hægri hættu, sem er yfir- vofandi. Þessi afturhaldsstefna hefur aldrei fyrr veriö boðuö svo afdráttarlaust af hálfu Sjálf- stæöisflokksins.” Hún sagöi aö á framboösfund- um heföi gengiö treglega aö fá frambjóöendur krata og Fram- sóknar til þess aö svara þvi, hvers konar stjórn þeir vilja aö loknum kosningum. „Okkur finnst þaö venda til þess aö kratarnir vilji fyrst og fremst I stjórn meö Ihald- inu og aö þaö fylgi sem Framsókn fær út á vinstra samstarf sé hún tilbúin aö fara meö beina leiö yfir I ihaldssamvinnu,” sagöi Soffia. „Við þessu höfum viö varað og sagt, aö við yrðum að fá vinstri stjórn meö þvi aö efla Alþýöu- bandalagið.” Aage Steinsson, 2. maður á lista Alþýðubandalagsins í Vestfjarðakjördœmi: Við höfum byr — Þessi kosninga- barátta hef ur farið fram á hefðbundinn hátt, ef svo má segja. Við í Alþýðu- bandalaginu höfum haldið okkar f undi um kjördæmið og svo hafa verið haldnir sameiginlegir framboðs- fundir7 en þeir eiga að verða 12 í allt og 10 þeirra þegar verið haldnir, sagði Aage Steinsson 2.maður á lista Alþýðubandalagsins í Vestfjarðakjördæmi, þeg- ar blaðamaður Þjóðviljans hafði samband við hann og spurði frétta úr kosninga- baráttunni. Hafa ekki samgöngumálin angraö ykkur i kosninga- baráttunni? — Jú vissulega. Feröalög um Vestfiröi á þessum árstíma eru erfiö og hafa gert okkur nokkuö erfitt fyrir. Þó, eins og ég sagöi áöan, hafa verið haldnir 10 framboösfundir og má telja þaö gott miöaö viö aöstæöur. Hvernig hefur gengiö aö fá fólk til starfa i kosningabaráttunni nú? — Þaö hefur gengiö vel, en þó hefur gengiö verr en áöur aö fá ungt fólk til starfa þar sem skólarnir eru I fullum gangi. Mik- iö af ungu fólki kemur aö jafnaöi til starfa i sumarkosningum, en þaö á þess ekki kost nú, nema aö takmörkuöu leyti. Viö erum meö kosningaskrifstofu I gangi hér á ísafirði og svo höfum viö veriö meö mikla útgáfustarfsemi, þannig aö ég tel aö vel hafi veriö starfaö Hver hafa verið aöal-mál kosn- ' ingabaráttunnar á Vestfjöröum? — Efnahagsmálin hafa án vafa verið efst á baugi I kosninga- baráttunni, en aö auki hefur svo iandbúnaðarmálin boriö hátt i sveitunum, ekki slst skattamál bænda. Andstæöingar okkar hafa boriö út mikinn óhróöur og ósannindi um Alþýöubandalagið, sem viö höfum verið aö leiörétta RiflR Aage Steinsson: Karvel tapar obbanum af þvi fylgi sem sér- framboö hans fékk i fyrra. og segja fólki sannleikann um. Þaö virðist svo sem ótti and- stæöinga okkar sé mestur viö Alþýöubandalagiö. Hefur Alþýöubandalagiö mik- inn byr á Vestfjöröum um þessar mundir? — Já, þaö tel ég vera og þaö kæmi mér mjög á óvart ef viö töp- uöum atkvæöum hér. Nú er ljóst aö Karvel Pálmason, tapar obbanum af því fylgi sem sér- framboð hans fékk I fyrra og þaö er álit manna hér, aö þaö muni dreifast nokkuö á flokkana, þann- ig aö erfitt er aö spá um úrslit, en maöur hefur þaö sterklega á til- finningunni aö meöbyr okkar aukist dag frá degi. Og nú er lokabaráttan fram- undan? — Já, viö höfum nú fariö um ailt kjördæmiö og haldiö okkar fundi þar, en þessa dagana eru frambjóöendur Alþýöubanda- lagsins aö fara á milli vinnustaöa á ísafiröi og ræöa við fólk og veröur þaö siðasti áfanginn I kosningabaráttu okkar. Og mót- tökurnar hafa verið meö þeim hætti að viö erum bjartsýnir, sagöi Aage Steinsson aö lokum. — S.dór Baldur Óskarsson, annar nmður á lista Alþýðubandalagsins í Suðurlandskjördæmi Hér gengur íhaldið marg- klofíð til leiks” „Starfið hjá okkur hefur gengíð vel. Við höfum haldið nokkra fjölmenna fundi á eigin vegum og baráttusamkomur i Borg i Grímsnesi og Vestmanna- eyjum,og þessir fundir og samkomur hafa verið vel sótt. Auk þess hafa fjöl- margir sjálfboðaliðar tek- ið virkan þátt í, kosninga- starfi okkar" sagði Baldur óskarsson, annar maður á lista Alþýðubandalagsins í Suðurlandskjördæmi, þegar við ræddum við hann. Um starfið í kjör- dæminu sagði hann enn- fremur: „Eftir því sem á kosningabar- áttuna hefur liöiö hefur fólk verið mun fúsara tii aö leggja sig fram I okkar vinnu. Astæöan er ekki slst sú aö menn gera sér ljósa grein fyrir þeirri gífuriegu hættu sem felst I stefnu Sjálfstæðisflokks- ins og þvi leifturstrlöi sem þeir ætla aö heyja gegn lífskjörum al- þýöu fái þeir til þess fylgi. Fyrir okkur vinstri menn er þaö mjög ánægjulegt aö Ihaldiö geng- ur nú margklofiö til leiks I kjör- dæminu. Þessir partar ihaldsins gefa heldur ófagrar lýsingar hver á öörum. Eggert Haukdal bendir á þau bolabrögö og þær kúgunar- aöferöir sem viöhaföar eru I Sjálfstæðisflokknum, auk þess sem hann telur formann Sjálf- stæðisflokksins óhæfan og hafi gegnt forsætisráðherraembætti af sérstökum klaufaskap. Enda er þessi klofningur auövitað liöur I hatrömmum innanflokksátökum iþingflokki Sjálfstæöismanna þar sem þeir berjast Gunnar og Geir. A sameiginlegum framboðs- fundum sem flokkarnir hafa haldiö hefur það veriö athyglis- vert aö heyra talsmenn Alþýöu- flokksins útloka stjórnarsam- vinnu viö Alþýðubandalagiö aö kosningum loknum. Aftur á móti fást frambjóöendur Framsóknar- flokksins og Alþýöuflokksins alls ekki til aö lýsa yfir neinu um þaö hvort þeir muni vinna meö Sjálf- stæöisflokknum aö kosningum. loknum. og taka þátt i leifturstriöinu gegn llfskjörunum. Þess vegna munum viö Alþýðubandalagsmenn á Suöurlandi leggja okkur alla fram þessa siðustu daga. Viö munum reyna að gera sem flest- um vinstri mönnum grein fyrir þvi,aö aöeins sterkur þingflokkur Alþýöubandalagsins og traust samstaöa þess meö verkalýös- hreyfingunni getur hindrað þær stórkostlegu árásir sem íhaldiö boöar nú á lifskjör fólksins, komiö i veg fyrir algjör forréttindi fjár- magns og fyrirtækja I þjóðlifinu og landsölu til útlendinga.” ÞS BALDUR ÓSKARSSON: Kratar útiioka samstarf viö Alþýöu- bandalagiö. Ég held að æ fleiri geri sér þaö nú ljóst aö þeir eru báöir reiöu- búnir til aö fara I rlkisstjórnar- samstarf viö Sjálfstæöisflokkinn 1 BH ICIiyi X-G „Ég byrjaði á því að skrifa kafla og kafla í sumarfríum, en vann að endanlegu handriti að bók- inni í ölfusborgum í maí s.l. vor. Ég lét engan lesa yfir endanlegt handrit og talaði ekki við útgefanda fyrr en ég hafði lokið við bókina" sagði Aðalheiður viðtalldagsins Hefur langað að skrífa bók „eins lengi og ég man „Þetta fólk stendur flest í lægstu tröppum þjóðfelagsstigans, en ég vildi gjarnan skrifa lika eitthvað um þá sem ofar standa” 55 Bjarnfreðsdóttir, sem ný- lega sendi frá sér sína fyrstu bók, „Myndir úr raunveruleikanum". „Þetta er skáldsaga, en eins og nafniö bendir til, byggir hfln á ákveðnum raunveruleika. Ég hef þó ekki ákveöið fólk sem fyrir- myndir, en aöstööu þessa fólks, sem ég skrifa um, þekki ég all- vel.” „Hefur þig kannski lengi lang- að til aö skrifa bók?” „Já, eins lengi og ég man eftir mér. Þaö var ekki seinna vænna aö láta veröa af þessu. Satt aö segja haföi ég aldrei tlma til aö setjast niöur og skrifa fyrr.” „Ertu ánægð meö þær viötökur sem bókin hefur fengiö?” „Já, aö visu er svo stutt siöan bókin kom út aö þaö er litiö aö marka ennþá. En þaö fólk sem hefur lesiö bókina viröist ánægt meö hana og ég er auövitað glöö fyri því. Þaö gleöur mig ef þessi bók getur oröið til þess aö fólk fer I alvöru að hugsa um þau ung- menni sem hafa veriö að alast upp hér undanfarna áratugi og þau uppvaxtarskilyrði sem þau hafa búiö viö. Og þó aö bragga- hverfin hafi veriö rifin veit ég ekki hvort uppvaxtarskilyröin hafa batnað nokkuö aö ráöi.” „Ertu meö fleiri bækúr i smiö- um? „Ja, þaö er aö minnsta kosti af nógu aö taka. Þaö er verst aö þaö vantar alltaf tlma.” „Er það fyrst og fremst þetta fólk sem lægst stendur i þjóðfé- lagsstiganum, sem þú vilt skrifa um?” „Þessi fyrsta saga min segir frá þvi, enda þekki ég þaö fólk Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir sendir frá sér sína fyrstu bók, „Myndir ár raun veruleikanum” best. En óneitanlega sækir ýmis- legt fleiri á mann. Fólkiö sem ég fjalla aðallega um I þessari bók standur vissulega flest á neöstu tröppum þjóöfélagsstigans, en ég vildi gjarnan halda áfram eitt- hvaðupp eftir tröppunni og skrifa lika um þá sem ofar standa.” sagði Aðalheiöur aö lokum. Þaö er „örn og örlygur” sem gefa útþessa fyrstu bók Aðalheið- ar. þs Stuðningur við Kortsnoi Sem kunnugt er af fréttum, hefur Viktor Kortsnoj, stór- meistari I skák, fariö þess á leit viö rikisstjórn lslands, aö hún beiti áhrifum sinum viö sovésku stjórnina til aö kona hans og sonur fái aö fara frá Sovét- rikjunum til Sviss, þar sem Kortsnoj býr. I gær ákvaö rikisstjórnin aö veröa viö þessum tilmælum Kortsnoj og i þvi tilefni var sendi- herra Sovétrikjanna á Islandi af- hent i utanrikisráöuneytinu orö- sending ríkisstjórnarinnar. I henni segir m.a.: Meö tilliti til þess aö Islend- ingur er nú I forsæti Alþjóöa skáksambandsins og meö lang- varandi vinfengi sovéskra og islenskra skákmanna I huga, vill rikisstjórn Islands undirstirka aö hún telur máli skipta að beiöni Kortsnojfjölskyldunnar fái hag- stæða lausn. Af þessum ástæöum, og jafnframt meö áherslu á jákvæöa afstööu til sameiningar fjölskyldna sem tekin var i Lokaskjali ráöstefn- unnar i Helsinki, skorar rikis- stjórn Islanjis eindregiö á rikis- stjórn Sovetríkjanna aö taka þessa beiöni til rækilegrar yfir- vegunar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.