Þjóðviljinn - 29.11.1979, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 29.11.1979, Qupperneq 13
Fimmtudagur 29. nóvember 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Undirbúningur er nú I fullum gangi fyrir 1. desember hátíðarhöid stúdenta. A myndinni eru fjórir full- trúar af sjö i 1. des.-nefnd þeirra. F.v. Óskar Sigurösson, Jóhanna Þórhallsdóttir, Eirikur Guöjónsson og Elsa Þorkelsdóttir. (Ljósm.: eik) Stúdentar fjalla um frelsið 1. des.: Jakobína Sigurðardóttir aðalræðumaðurinn Hátiöardagskrá stúdenta 1. desember n.k. veröur aö þessu sinni i Félagsstofnun stúdenta og veröur samtimis i þremur sölum. Aöalræðumaður verður Jakobina Siguröardóttir rithöfundur en fjölmörg skáld og tónlistarmenn munu koma þar fram. Dag- skránni verður ekki útvarpaö en þess I stað verða stúdentar meö sérstaka kvöiddagskrá I útvarp- inu á laugardag. A blaöamannafundi i gær sagö- ist 1. desember-nefnd vera þeirr- ar skoðunar aö þaö form sem veriö hefur undanfarin ár á hátíö- inni væri oröiö úr sér gengiö og þvi heföu stúdentar sjálfir ákveö- ið aö breyta til á þennan hátt. Þema dagsins veröur hugtakiö fresli og munu stúdentar fjalla um þaö á ýmsan hátt bæöi i Félagsstofnun stúdenta og i út- varpsdagskránni. Auk þess er komiö út blaö sem er helgaö frels- inu. Nánar veröur sagt frá hátiöarhöldunum i Þjóöviljanum siöar. -GFr Villtar heimildir: Klukkutíma stuðplata „ViIItar heimildir” nefnist ný safnplata meö 20 stuölögum, sem Þorgeir Astvaldsson hefur valiö. ÖII lögin utan eitt hafa áöur kom- iö út á hljómplötum Steina hf. og Ýmis hf..Platan er u.þ.b. klukku- stundar löng, eöa helmingi lengri en venjulegar breiösklfur. Meöal flytjenda á „Villtum heimildum''eru: Lummurnar, Stuömenn, Lónli Blú Bojs, Halli og Laddi, Helgi Pétursson, Gunn- ar Þóröarson, Dúmbó og Steini, Ljósin I bænum, Fjörefni, Brim- kló, Jakob Magnússon, Randver, Diddú og Egill og Hljómsveit Ingimars Eydal. Gunnar Þóröarson sá um aö skeyta tónlistinni saman. Pétur Halldórsson sá um hönnun um- slagsins. Veröi þessarar plötu er haldiö i lágmarki. Hún kostaö aöeins 6900 krónur. Séö yfir hluta áf fundarsalnum. Aðalfundur Landverndar Aöalfundur Landverndar var haldinn aö Hótel Loftleiöum laugardaginn 24. nóv. sl.. Land- verndarsamtökin hafa nú starfað i 10 ár og var dagskrá fundarins aö talsverðu leyti tengd þeim timamótum. Þorleifur Einarsson rakti aödragandann að stofnun Land- verndar og störf hennar I 10 ár. Haukur Hafstaö flutti fundinum greinargerö um einstök verkefni Landverndar. Stefán Bergmann Framhald á bls. 17. MEU« 0 10 20 30 40 5 0 6 0 7 0 ðO 1CO 110 120 130 140 Vegfarandi no. 1 er klæddur dökkri úlpu, no. 2 grárri og no.3 ljósi. Sá er siðastur gengur er svartklædd- ur, en ber glitmerki. Myndin sýnir okkur i hvaöa fjarlægö þeir sjást frá bil meö lágljósum „Endurskin í skammdegi” Slysavarnafélag tslands hefur ákveöiö að nota kjördagana sem I hönd fara til áróöurs fyrir notkun endurskinsmerkja nú i svartasta skammdeginu. Munu slysavarna- deildir og björgunarsveitir dreifa limmiöum meö áminningu á flestum kjörstööum á landinu. Minnt er á i fréttatilkynningu frá SVFÍ hve miklu fyrr gangandi vegfarandi sést i myrkri eöa slæmu skyggni ef hann ber endur- skinsmerki. Þaö er þó ekki nóg ef merkiö sést ekki úr bil sem nálgast. Sé endurskinsmerki aðeins boriö á bakinu sést þaö ekki þegar gengiö er á móti umferö eins og ber aö gera þar sem ekki eru gangstettir. Merkin þarf þvi aö hafa þannig aö þau sjáist vel. Einnig er hægt aö fá merki sem eru limd eöa saumuö á fikina. Þá eru tvö stór merki sett á flikina aö aftan og framan svo neöarlega, sem auöið er og tvö litil sett fremst á ermarnar. Limmiöarnir, sem bera áletrunina, „Endurskin i skamm- degi”eru ekki sjálfir endurskins- rnerki, heldur einungis áminning um aö bera slik merki. Munum reglurnar: Sjáum og sjáumst, segir aö lokum i frétt SVFÍ. Húnvetningafélagiö stofnar kvennadeild Stofnuö hefur verið kvenna- deild innan Húnvetninga- félagsins i Reykjavík. Ýmis- legt er á stefnuskrá. Fyrir nokkru var haldinn fyrsti fundurinn og ræddu konur málið af miklum áhuga. Kosinn var formaður: Þórey Sveinbergsdóttir. Öskað er eftir þvi aö sem flestar konur mæti til starfa. Fyrsta verkefni hinnar nýju kvennadeildar er að haldinn veröur köku-og munabasar ; húsi félagsins aö Laufásvegi 25 laugardaginn 8. desember kl. 14. Gengiö frá basarmununum hjá Sjálfsbjörgu. Basar Sjálfsbjargar Basar Sjálfsbjargar félags fatlaöra i Reykjavik, veröur i Lindarbæ laugardaginn 1. desember n.k. kl. 2 e.h. Fjöl- breytt úrval handunnina muna, svo sem jóladúkar, svuntur, vettlingar, jóla- skreytingar, kökur, lukku- pakkar og hiö vinsæla happ- drætti. Allur ágóöi rennur til styrktar félagsstarfinu. Kabarett á Egilsstöðum Laugardaginn 1. des. munu Tónkórinn og leikfélagið á Egilsstöðum standa fyrir skemmtikabarett I Valaskjálf. Veröur hann meö svipuðu sniöi og kabarett sá sem áöur- nefnd félög héldu fyrir 2 árum, þ.e.a.s. söngur og gamanmál ýmiskonar, frumsamiö, stælt og stoliö. Ein frægasta fatafella Austurlands mun mæta á staðinn og einnig má búast viö aö draugar riöi húsum. Aðstandendur kabarettsins sjá þvi ekki fram á annað en aö almennt kvöldbann veröi að gilda, þannig aö unglingar innan 14 ára aldurs fái ekki aögang nema i fylgd meö full- orðnum. Gleöin hefst kl. 9 og svo verður „dansur aftaná” og mun Slagbrandur stjórna honum. Vonandi geta Héraðsbúar slitiö sig frá ein- glyrninu eina kvöldstund til aö létta skapiö i skammdeginu og kosningaslagnum. Clayton á Kjarvalsstöðum í kvöld Akveöiö hefur verið að myndlistarsýning þeirra Kees Vissers, Ólafs Lárussonar, Kristins Haröarsonar, Magnúsar Pálssonar og Þórs Vigfúss. á Kjarvalsstööum veröi framlengd til sunnu- dags. I kvöld, fimmtudag kl. 20.00| verða hljómleikar á Kjarvalsstööum i tengslum við sýninguna. Þar leikur Harold Clayton impróviseraða nútimatónlist en hann hefur undanfariö veriö i hljómleika- för um Island. A laugardag kl. 20.00 verður svo performance Ólafs Lárussonar og á sunnu- dag, siöasta sýningardag, veröa allir myndlistar- Jólakort Styrktar- félagsins Komin eru á markaöinn ný jólakort Styrktarfélags van- gefinna meö myndum af mál- verkum eftir listakonuna Sól- veigu Eggerz Pétursdóttur. Kortin veröa til sölu á skrif- stofu félagsins Laugavegi 11 og i versluninni Kúnst Lauga- vegi 40. Impróviserar á Kjarvals- stööum i kvöld: Harold Clayton. mennirnir á Kjarvalsstööum til að heilsa upp á gesti. —GFr

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.