Þjóðviljinn - 29.11.1979, Síða 4

Þjóðviljinn - 29.11.1979, Síða 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 29. nóvember 1979 DJOWIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýðs- hreyfingar og þjóðfrelsis tugelandi: tltgáfufélag ÞjóBviljans Framkvemdastjóri: EiCiur Bergmann Riutjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. FrétUstjórl: Vilborg HarBardóttir UmajónarmaBur SunnudagablaBs: Ingólfur Margeirsson Kekstrarstjóri: Olfar Þormóösson Auglýsingastjóri: Rúnar Skarphéöinsson Afgreiöslustjóri: Valþór HlöÖversson Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar örn Stefánsson, Guöjón Friöriks- son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Glslason, Sigurdór Sigurdórsson. Erlendar fréttir: Jón Asgeir Sigurösson iþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Jón Ölafsson Otlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson Handiita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Ellas Mar. Safnv öröur: Eyjólfur Arnason Auglýsingar: Sigrlöur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir ölafsson. Skrifstofa: Guörún Guövaröardóttir. Afgreiösla: Einar Guöjónsson, GuÖmundur Steinsson, Kristln Péturs- dóttir. Slmavarsla: ölöf Halldórsdóttir, Sigrlöur Kristjónsdóttir. Bflstjóri: Sigrún Báröardóttir Hósmóöir: Jóna SigurÖardóttir Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Otkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson. Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Sföumúia 6. Reykjavík.slmi 8 13 33. Prentun: Blaöaprent hf. A tvinnuleysisstefnan • Það er tímanna tákn að Sjálfstæðisf lokkurinn hef ur horfið frá þeirri stefnu sinni að hér skuli vera full atvinna. Auðvitað er slíkt markmið í hrópandi mótsögn við leiftursóknina gegn lífskjörunum, 35 miljarða niður- skurð á opinberum útgjöldum og tilheyrandi samdrætti í framkvæmdum. Áhrifamiklir menn í Sjálfstæðisflokkn- um svo sem Ellert Schram og Jónas Haralz, efnahags sérfræðingur viðreisnaráranna og hugsuður ,,endur- reisnar í anda frjálshyggju'^boða óhikað snögga kjara- skerðinguog hæfilegt atvinnuleysi. Sjáf Istæðismenn tala um tímamót fyrir kosningar. Og sannarlega eru það tímamót þegar stærsti stjórnmálaf lokkur landsins viðurkennir opinskátt að hann hafi kastað markmiðinu um fulla atvinnu fyrir róða. Verkbannsstefnan • Síðustu misserin hefur ekki linnt árásum á samtök launafólks og samtakafrelsi launafólks. Þannig hefur jarðvegurinn verið undirbúinn undir tillögur um breytingu á vinnulöggjöf inni atvinnurekendum í hag og Sjálfstæðisf lokkurinn hef ur lagt fram hugmyndir um að ákvæði verði sett í stjórnarskrá sem opnar möguleika fyrir íhaldsstjórnir að takmarka samtakafrelsi launa- fólks og svipta það verkfallsrétti. Vinnuveitendasam- band Islands hefur undir nýrri forystu hótað hvað eftir annað á þessu ári að beita verkbannsvopninu sem legið hefuróhreyft í áraraðir. Leiftursókn íhaldsins, sem fela mun í sér snögga kauplækkun, hyggst Vinnuveitenda- sambandið síðan fylgja eftir með stofnun vinnudeilu- sjóðs, sem einstakir atvinnurekendur og greinar eiga að geta fengið styrk úr til þess að hef ja verkbann og til þess að halda út verkbann er það hefur staðið í þrjár vikureða meir. Greinilegt er á þessu að atvinnurekendur eru að búa sig undir hörð átök á vinnumarkaði og að koma áfram hinni snöggu kauplækkun íhaldsins með fuilri hörku. Vantrúarstefnan • Undir stjórnarforystu Sjálfstæðisflokksins hefur ávallt ríkt áhugaleysi og kyrrstaða á nær öllum sviðum almenns iðnaðar í landinu. Samhliða hefur Sjálfstæðis- flokkurinn jafnan viljað viðhalda sundurvirku skipulagi í raforkumálum. Af skrifum forystumanna Sjálfstæðis- flokksins og stefnuyfirlýsingum flokksins nú er Ijóst að áfram ríkir sama vantrúin á möguleikum í f jölþættrar iðnþróunar hérlendis. Jafnframt er Ijóst að íhaldið hyggst áfram nota það öryggisleysi og ójöfnuð sem heilir landshlutar búa við í orku- og húshitunarmálum til að laða fram kapphlaup um virkjanir og stóriðjuver útlendinga. öll hugsun Sjálfstæðisflokksins beinist að erlendri stóriðjuá örfáum stöðum og þjónustustarfsemi i tengslum við hana. • Þegar menn eru haldnir svona magnaðri vantrú á íslenska atvinnuvegi,hverju skiptir það þá þó upplýst sé að fSAL flytji miljarða úr landi til þess að standa undir tapi Alusuisse annarsstaðar í heiminum og þótt stóriðju- stefna íhaldsins muni gera erlend stórfyrirtæki allsráð- andi í íslensku efnahagslífi? Sem betur fer skiptir það enn tugþúsundir íslendinga sem er annt um efnahags- legt og pólitískt sjálfstæði þjóðarinnar miklu máli, og þeir þurf a að svara íhaldinu rækilega í kosningunum um helgina. Hermagnsstefnan • Inn í þá f ramtíðarmynd sem hér hef ur verið dregin að framan fléttast hermálið og aðildin að NATÓ. Herstöðvaandstæðingar þurfa að átta sig á því að f ram- undan kann að vera í náinni framtíð að aronskusjónar- miðin slái í gegn og ísland verði leigt Bandaríkjaher undir herstöðvar í áratugi. Innan Sjálfstæðisflokksins vex aronskusjónarmiðunum sífellt ásmegin og tíu ára leiga hefur verið lögð til í íhaldsmálgagni. Undir aronskuna hafa Framsóknarf lokkur og Alþýðuf lokkur tekið með því að betla fé út úr bandarískum skattborg urum í islenska flugstöð gegn mestu viðbót á aðstöðu Bandaríkjahers hér í seinni tíð. • Gegn kauplækkuninni sem boðuð er, gegn atvinnu- leysinu sem vofir yfir, gegn erlendri stóriðjustefnu íhaldsins og gegn aronskusjónarmiðun er aðeins eitt svar. Svarið er að efla einn flokk gegn íhaldi og veita Alþýðubanda laginu stöðvunarvald gegn þessum áformum í kosningunum. —ekh. fdippt- Lœti eru þetta ólafur Jóhannesson veröur ekki sakaöur um hógværö og hjartans litillæti I þessari kosn- ingabaráttu. Komi hann fram i eftir „sterkum” mönnum. Einn slikur skrifar i Dagblaöiö i fyrradag — hann er á þeim bux- um að fela Magnúsi H. Magnús- syni einskonar alræöisvald og velji hann sér 3—5 af „þeim mönnum sem hann treystir best til aö starfa meö sér viö aö merku niöurstööu, að flokkur hans sé i senn „ankeri og plógur islensks þjóðlifs” — og mætti komast langt á þessari mynd- auögi: þviekki aö kalla flokkinn lika áburö og útsæöi þjóölifsins, segl hans, árar og júne- munktellmótor? „Tilævarandiskammar...”: OLAFUR JOHANNESSON SNUPRAR FORSETANN —f orsetar lýðveldisins ávallt faríö að vilja alþingis um skipun ráöherra Úlalur Jóhannesson um hugsaniegt forselalramhoö' MUN TAKA ÞANN KOSTINN TIL ALVARLESRAR IHUOSJNM Öll möguleg mál Suðurland kann einnig góö skil á ástandinu i helviti — en sjónvarpi verður það strax aug- ljóst, að það er ekki pláss á skerminum eða i hljóöneman- um fyrir annan Framsóknar- mann viö hliö hans. Um leið og þessu fer fram i þingkosninga- slagnum lætur Clafur drjúgt yfir möguleikum sinum á aö veröa næsti forseti Islands. Verður ólafur nú svo sjálfhverf- ur i þessum vangaveltum, aö hann talar rétt eins og forseti landsins, Kristján Eldjárn, sé ekki til. Viö segjum nú eins og Steinn Steinarr: hverslags læti eru þetta? Þjóöin og ég Það lofar heldur ekki góðu, að Ólafur er farinn aö smiöa sér hegðunarreglur sem væri hann forseti. Hann hefur látið mikiö af þvi að hann heföi aldrei skrif- að undir skipunarbréf Vil- mundar Gylfasonar dómsmála- ráöherra. Þar meö væri forseti farinn út á þá háskalegu braut aö láta persónulega óvild sina ráöa embættisverkum en ekki vilja alþingis. Undarlegt er þetta tal allt. Stundum finnst manni að Ólafur Jóhannesson sé farinn aö hugsa um sjálfan sig og þjóöina i ein- hverju sérstöku hjúskaparbandi — rétt eins og de Gaulle hugsaði til Frakka meöan hann var og hét. Magnús slökkti eldinn Annars veröa ýmsar uppá- komur furöulegar þegar menn taka sig til og fara aö svipast stjórna þessu litla landi okkar”. Þessi höfundur færir nánari rök fyrir mati sinu: „Þið munið hvernig Magnús barðist viö eld- inn i Eyjum og hann sigraði eins og kunnugt er.” Þótt Framsóknarmenn séu hrifnir af ólafi sinum hafa þeir stillt sig um þaö til þessa að telja hann ofjarl elds og annarra höfuðskepna. En maöur veit vist aldrei á hverju maður á von næst. Kerra plógur hestur En þegar litiö er á malgögn í heilu lagi er þaö kannski Sjálf- stæöismannablaöiö Suðurland sem stendur sig glæsilegast i þvi aö draga upp hinar einföldu og skýru andstæður sem einkenndu hugmyndaheim miöalda en hafa orðið æ sjaldgæfari i nú- i þaö er náttúrlega i skólunum hjá kommunum. Blaöinu farast svo orð um þá skelfilegu hluti: Rauöar kennarastofur Nokkrar kennarastofur i sunnlenskum skólum hafa þessa dagan tekið á sig svip Marx- iskra áróðursdeilda heims- kommúnismans. Myndir af lög- fræðingunum Lenin og Kastró prýða veggi og áróöursbækl- ingar Alþýðubandalagsins eru þar meir til umfjöllunar en skólaverkefni nemenda. 1 staö þjóölegra gamalla kvæöa eru sunnlensk börn nú látin kyrja „ísland úr Nató” og i landa- fræöinni er innrás Rússa i Finn- land kölluð frelsunaraöferð. 1 kosningabaráttunni klæöast svo starfsmenn þessara kommúnistanýlenda snjáöum gallabuxum og lopapeysum og rölta innan um vinnandi fólk megnið af sinum langa fritima bullandi um verkalýösmál, at- vinnumál og stjórnmál og öll möguleg mál sem i þá hafa ver- iö pumpuð til framdráttar hinni íslensku deild Rússneska kommúnistaflokksins.” Þetta er bráöskemmtilegt: hugsiö ykkur þá makalausu ’ ósvifni kommanna aö vera aö „pumpa” i menn „verkalýös- málum, atvinnumálum og stjórnmálum og öllum mögu- legum málum”. Viö höfum aldrei séð annað eins! Svona kalla veröur aö rista sundur meö plógnum hans Arna Sudurland \ XXVII. .r, r.muJj^u, II. luu.iulv. I'» 1 Sjálfstæðisflokkurinn ) - ankeri og plógur íslensks þjóðlífs \ í_j timanum. Um daginn birtist þar johnsens — og rota þá meö forsíðugrein um ágæti Sjálf- ankerinu i leiöinni, þaö er stæöisflokksins eftir Árna augljóst mál. Johnsen, sem kemst aö þeirri ab ,oa skorið Ritgerðarsafn Kristins E. Andréssonar Mál og menning hefur gefið út siöara bindi ritgeröarsafns Krist- ins E. Andréssonar, Um islenskar bókmenntir II. Sigfús Daöason annaðist útgáfuna. 1 þessu bindi er úrval ritgeröa og greina sem samdar voru á timabilinu 1949- 1973. Þar er meðal annars aö finna nokkrar mestu ritgeröir Kristins þar sem hann leitaöist m.a. við að skýra og greina stööu og verðandi islenskra bókmennta á þessum aldarfjóröungi og tekur enn til athugunar suma þá höf- unda sem hann mat mest. Má þar nefna ritgerö um Gerplu, um kjarnann i verkum Gunnars Gunnarssonar og um islenska ljóöagerö 1966. Ein eftirminnileg- asta ritgerö bókarinnar, þó á ööru sviöi sé, er Hetjusaga frá átjándu öld, um Ævisögu Jóns Stein- grimssonar, og mun höfundur raunar i fyrstu hafa ætlað henni sess i stærra verki. Kristinn E. Andrésson var einn fremsti bókmenntafræöingur og bókmenntafrömuöur þessarar aldar. Ritgeröasafn hans Um islenskar bókmenntirer þvi mik- ill fengur öllum þeim sem leggja stund á bókmentir og hafa yndi af þeim. Um íslenskar bókmenntir II er 335 bls. og I bókarlok er nafnaskrá beggja bindanna. Bók- in er prentuð i Prentsmiöjunni Hólum hf.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.