Þjóðviljinn - 29.11.1979, Síða 18

Þjóðviljinn - 29.11.1979, Síða 18
18 SIDA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 29. nóvember 1979 #t>JÓÐLEIKHÚSIfl Stundarfriður I kvöld kl. 20. Uppselt sunnudag kl. 20 Gamaldags komedía föstudag kl. 20 k sama tíma að ári laugardag kl. 20. Tvær sýningar eftir óvitar laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 Litla sviftiö: Fröken Margrét i kvöld kl. 20.30 Næst sfftasta sinn. Miftasala 13:15 — 20. Simi 1- 1200 alþýdu- leikhúsid Við borgum ekki Við borgum ekki Vegna mikillar aftsóknar: Miftnætursýningar I Austur- bæjarbiói föstudagskvöld kl. 23.30 laugardagskvöld kl. 23.30. Fáar sýningar eftir. Miftasala i Austurbæjarbiói frá kl. 16 i dag, simi 11384. i>:iKFEiA(;a2 22 RFYKIAVlKUR1 Kvartett i kvöld kl. næst siftasta sinn. 20.30, Er þetta ekki mitt líf? föstudag kl. 20.30. Ofvitinn laugardag, UPPSELT sunnudag, UPPSELT, þriftjudag kl. 20.30, miövikudag kl. 20.30. Miftasala I Iftnó kl. 14-20.30, simi 16620. Upplýsinga- simsvari allan sólarhringinn. AIISTURBÆJARRÍfl „Ó GUÐ!" Bráftskemmtileg og mjög vel gerft og leikin ný bandarisk gamanmynd i litum. — Mynd þessi hefur alls staöar verift sýnd vift mikla aftsókn. Aftalhlutverk: GEORGE BURNS, JOHN DENVER (söngvarinn vinsæli). Mynd, sem kemur fóiki i gott skap f skammdeginu. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 TÓMABIÓ Audrey Rose Suppose a stranger told you your daughter was his daughter in another life? Suppose you began to beÚeve him? Suppose it was true? A haunting vision of reincarnation. jludwi) $ose ' rorn - nirn • rhrn Ný mjög spennandi hrollvekja byggft á metsölubókinni „Audrey Rose” eftir Frank De Felitta. Leikstjóri: Robert Wise Aftalhlutverk: Anthony Hopkins.Marsha Mason, John Beck. Bönnuft innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30 .. Er sjonvarpið ^bilað? -1-P- Skjárinn Sjónvarpsverbtói Bergstaðastrati 38 Verftlaunamyndin Oliver íslenskur texti Heimsfræg verftlaunakvil mynd I litum og Cinema Scope. Mynd sem hrifur unga og aldna. Mynd þessi hlaut sex Oscars-verftlaun 1969. Leikstjóri Carol Reed. Mynd- in var sýnd i Stjörnubiói árift 1972 vift metaftsókn. Aftalhlut- verk Mark Lester, Ron Moody, Oliver Reed, Shani Wallis. Sýnd kl. 5 og 9. Sfmi11475 Ivar hlújárn Hin fræga og vinsæla kvikmynd af riddarasögu Sir Walters Scott. Robert Taylor, Elizabeth Taylor, George Sanders. Sýnd kí. 5, 7 og 9 — tslenskur texti — Búktalarinn Hrolivekjandi ástarsaga. Frábær ný bandarlsk kvikmynd gerft eftir sam- nefndri skáldsögu William Goldman. Einn af bestu þrill- erum siftari ára um búktalar- ann Corky, sem er aft missa tökin á raunveruleikanum. Mynd sem hvarvetna hefur hlotift mikift lof og af mörgum gagnrýnendum verift líkt vift „Psycho”. Leikstjóri: Richard Attenbor- ough Aftalhlutverk: Anthony Hopkins, Ann-Margret og Burgess Meredith. Bönnuft börnum innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5,7 og 9. Sama verft á ölium sýningum. Leiftrandi skemmtileg banda- rlsk litmynd, er fjallar um manniifift í New Orleans í lok fyrri heimsstyrjaldar. Leikstjóri: Louis Malie Aftalhlutverk: Brooke Shields Susan Saradon Keith Carradine lsl. texti Sýnd kl. 5. Þetta er mynd, sem allir þurfa aft sjá. Allra siftasta sinn. húsbyggjendur ylurinner ' góður AfnfpiAum mnannrunarolast a Algmðum arnangrunarplast i Stor R*yk|a»ikurs**4iJ lli manudegi - - lostudags Alhendum voruna a byggingarstad. •idskiptamonnum aA kostnaðar lausu Hagk*cmt *erd og gterdsluskilmelar vii llestra hali nffit nnrnii _ yiiiui Mis SIEVE McQUEEN 'vís V iiT " Hin spennandi og skemmtilega kappaksturs- mynd f litum og Panavision meft mörgum frægustu kappaksturshetjum heims. lslenskur texti. Endurdýnd kl. 5-7-9 og 11.15. Ð 19 OOO ■ salur/ Kötturinn Kanarifuglinn o g TraycAT AVÍIfl THE (A.VAltf, M—— Hver var grímuklædda óvætturin sem klórafti eins og köttur? Hver ofsótti erfingja hins sérvitra auftklfings? Dulmögnuft — spennandi litmynd, meft hóp úrvals leikara. Leikstjóri: Radley Metzger. Islenskur texti Bönnuft innan 12 ára. Sýnd kl. 3—5—7—9— og 11. • salur Launráð í Amsterdam Amsterdam — London — Hong Kong, — spennandi mannaveiftar, barátta vift bófaflokka. ROBERT MITCHUM Bönnuft innan 16 ára. Sýnd. kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 * salur N Hjartarbaninn 23. sýningarvika Sýnd kl. 9.10 Víkingurinn Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10 • salur I Grimmur leikur Hörkuspennandi litmynd Sýnd ki. 3, 5, 7, 9 og 11 LAUGARÁS I o Slmt 32075 Brandarakallarnir Tage og Hasse I Ævintýri Picassos Oviftjafnanleg, ný gaman- mynd. Mynd þessi var kosin besta mynd ársins ’78 af sænskum gagnrýnendum. lsiensk biaftaummæli: Helgarpósturinn „Góftir gestir í skammdeginu” Morgunblaftift „ÆP. er ein af skemmtiiegri myndum sem gerftar hafa verift siftari ár”. Dagblaftift „Eftir fyrstu 45 mínúturnar eru kjáikarnir orftnir mátt- lausir af hlátri”. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 . íslenskur texti. apótek lögregla Reykjavlk — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garftabær — söfn Kvöldvarsla Iyfjabúftanna I Reykjavík 23—29. nóvember er I Reykjavikurapóteki og Borgarapóteki. Nætur- og helgidagavarsla er I Reykja- vfkurapóteki. Upplýsingar um lækna og lyjfjabúftaþjónustu eru gefnar í sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opift alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaft á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjarftarapótek og Norft- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar í sima 5 16 00. slökkvilið Slökkvilift og sjúkrabfiar Reykjavik — simi 1 11 00 Kópavogur— similllOO Seltj.nes.— similllOO Hafnarfj.— slmi5 1100 Garftabær— simi5 11 00 simi 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 slmi5 11 66 s!mi5 11 66 sjúkrahús H eim sókn artim ar: Borgarspftalinn —mánud. — föstud. kl. 18.30 - 19.30 og laugard. ogsunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvftabandift — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard.ogsunnud.kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — fóstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud.kl. 13.00 — 17.00 Og 18.30 — 19.30. Landspftalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæðingardeildin — alla daga frákl. 15.00 —16.00 ogkl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöft Reykjavík- ur —vift Barónsstlg, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæftingarheimilift * — vift Eiriksgötudaglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — aila daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Kópavogshælift — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aftra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Göngudeildin aft Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti í nýtt hús- næöi á II. hæft geftdeildar- byggingarinnar nýju á lóft Landspltalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar verftur óbreytt. Opift á sama tlma og verift hefur. Simanúmer deildar- innar verfta óbreytt 16630 og 24580. læknar Kvöld-, nætúr- og helgidaga- varslaer á göngudeild Land- spítalans. simi 21230. Slysavarostofan, slmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöftinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. '7.00 — 18.00, slmi 2 24 14. BORGARBÓKASAFN REYKJAVIKUR: Aftalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29 a, slmi 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359 i útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9-22. Lokaft Á laugardögum og sunnudög- um. Aftalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími aftal- safns. Eftir kl. 17 s. 27029. Mánud. — föstud. kl. 9-22. Lok- aft á laugardögum og sunnu- dögum. Lokaft júlimánuft. vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn— Afgreiftsla I Þingholtsstræti 29 a, slmi aftalsafns. Bókakassar lánaftir ( skipum, heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuöum bókum vift fatlafta og aldrafta. Síma- timi: Mánudaga og fimmtu- daga kl. 10-12. Hljóftabókasafn — Hólmgarfti 34, simi 86922. Hljóftabóka- þjónusta vift sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10-4. Bústaftasafn, Bústaftakirkju, slmi 36270. Opift mánud. — föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13- 16. Bókabílar, bækistöft i Bústaftasafni, slmi 36270. Viökomustaftir vlftsvegar um borgina. Arbæjarsafn opift samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9-10 alla virka daga. félagslif Bláf jöll Upplýsingar um færB, og lyit ur i simsvara 25582. Kvikmyndasýning i MIR- salnum, laugardaginn 1. des. kl. 15: „Sverftift” — breift- tjaldsmynd í litum, byggft á skáldsögu um atburöi sem gerftust á miftöldum i löndum Kákasus og Mift-Aslu. Skýr- ingatextar á ensku. — Ollum heimill aftgangur meftan hús- rúm leyfir. — MíR spll dagsins Norftri urftu á Ijót mistök I eftirfarandi spili og kostuftu þau hann og félaga hans topp- inn. Norftur: S- H-xxxx T-K D 10 xxxx L-10 x Vestur: Austur S-A xxxxx S-x H-ADx H-K G 10 T-A T-xx L-K 9 x L-A G xxx Suftur: S-K D G 10 xx H-x T-G xx L-D xx Sagnir enduftu þannig aft A spilafti sex hjörtu eftir aft norftur haffti meldaft tígul og suftur spafta. Otspil sufturs var tigulgosi og hann nagafti sig i handarbökin yfir aft hafa ekki látift spafta. En sagnhafi hjálpafti til, lagfti næst niftur spaftaás og varft hálftoginleit- ur í andliti þegar norftur trompafti. En norftur var held- ur glrugur og i von um aftra stungu spilafti hann eina spil- inu sem ekki mátti spila, laufi og ærfti drottninguna út úr suftri. Þar meö var eftirleikur- inn léttur fyrir sagnhafa, en spilift er alltaf einn niftur ef annaft hvort trompi efta tígli er spilaft eftir spaftastunguna. Þaft getur verift dýrt aft vera gráftugur. (Frá Sigurgeiri i Vestm.eyjum.) gengi NR. 226 27. nóvember 1979 1 Bandarikjadollar 391.40 392.20 1 Sterlingspund 847.80 849.50 1 Kanadadollar 333.95 334.65 100 Danskar krónur • • •• 7525.85 7541.25 100 Norskar krónur • ••• 7818.60 7834.60 100 Sænskarkrónur 9352.60 100 Finnsk mörk 10467.00 100 Franskir frankar 9575.20 100 Belg. frankar 1380.00 100 Svissn. frankar • • • • 23865.85 23914.65 100 Gyllini 20131.40 100 V.-Þýsk mörk •••• 22445.20 22491.10 100 Lirur 47.83 100 Austurr. Sch 3126.35 100 Escudos 784.40 100 Pesetar 591.30 100 Yen 157.42 1 SDR (sérstök dráttarréttindi) 510.01 511.05 KÆRLEIKSHEIMILIÐ Sjáðu hvað er fyrir utan húsið okkar! Alvöru, lifandi trukkur! útvarp 7.00 Vefturfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Vefturfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.00 Morgunstund barnanna? Gunnvör Braga byrjar lest- ur sögunnar um „ögn og Anton” eftir Erich Kastner I þýftingu Ólafiu Einars- dóttur. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veftur- fregnir. 10.25 Morguntónleikar Peter Schreier syngur lagaflokk- inn „Astir skáldsins” eftir Robert Schumann: Norman Shetler leikur meft á píanó. 11.00 Iftnaftarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sig- mar Armannsson. 11.15 Tdnleikar: Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Léttklasslsk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóft- færi. 14.45 Til umhugsunar Karl Helgason og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson fjalla um á- fengismál. 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Tónlistartimi barnanna Stjórnandi: Egill Friftleifs- son. 16.40 CJtvarpssaga barnanna: „Elídor” eftir Ailan Carner Margrét örnólfsdóttir byr j- ar lestur þýftingar sinnar. 17.00 Tónleikar Nýja fíl- harmoniusveitin i Lundún- um leikur „II giardino di rose” forleik eftir £ej»' 77i^i fnrr i ' Get ég nokkuft aftstoftaft yftur, herra? krossgátan í 2 3 ífl 5 6 L_ 7 8 9 _ 10 ■ 11 L 12 □ 13 14 i 15 16 17 18 E 19 20 21 _ 22 23 24 [2 □ 25 i ■ Lárétt: 1 kústur 4 æsa 7 hóp 8 hugboft 10 band 11 bindi- efni 12 hljóft 13 tangi 15 flýti 18 utan 19 klaka 21 ljá 22 æfa 23 hljóft 24 gabb 25 blása Lóftrétt: 1 dúkur 2 atóma 3 mjúk 4 reikna 5 hallinn 6 kona 9 fljót 14 kom vift 16 tré 17 kjána 20 ákæra 22 greinir Lausn á siftustu krossgátu Lárétt: 1 bekk 4ávöl 7 rotta 8skot 10 ungi 11 lús 12 önd 13 ask 15 alt 18 got 19 ára 21 skáp 22 stúf 23 takka 24 atar 25 órar Lóðrétt: 1 basl 2 krossgáta 3 kot 4 átuna 5 vandlátar 6 leift 9 kúa 14 kopar 16 trú 17 óska 20 afar 22 skó Alessandro Scarlatti: Ray- mond Leppárd stj. / Sinfóniuhljómsveit íslands leikur 17.50 Tóníeikar. Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Arni Böftvarsson flytur þáttinn. 19.40 islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 20.15 Leikrit: Tveir einþátt- ungar eftir Jón Dan (frum- ftuttir) 1: „Siggi og feftur hans" Leikstjóri: Steindór Hjörleifsson. Persónur og leikendur: Siggi (Sigurftur lvarsson) 19 ára nemandi / Sigurftur Sigurjónsson. Har- aldur Sæmundsson kennari / Þorsteinn Gunnarsson. Rektor / Jón Hjartarson. 2: „Logi og bræftur hans” Leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson. Peráónur og leikendur: Svavar 44 ára / Steindór Hjörleifsson. Þór- unn kona hans 42 ára / Guft- rún Asmundsdóttir. Stefán 18 ára / Gunnar Rafn Guftmundsson. Logi 11 ára / Felix Bergsson. 21.30 Frá tónlistarhátiftinni i Björgvin á þessu ári St. Martin-in-the-Fields hljóm- sveitin leikur a. Concerto grosso i d-moll op. 3, nr. 5 eftir Handel. b. „Minningar frá Flórens” í d-moll op. 70 eftir Tsjaikovski. 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Reykjavikurpistill: Heimsmyndin Eggert Jóns- son borgarhagfræftingur flytur. 23.00 Frá tónieikum I Norræna htísinu 10. september I haust Rudolf Piernay syngur „Vetrarferftina”, lagaflokk eftir Franz Schubert (fyrstu 12 lögin). ólafur Vignir Al- bertsson leikur á planó. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.