Þjóðviljinn - 29.11.1979, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 29.11.1979, Blaðsíða 16
16 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 29. nóvember 1979 «shák Umsjón: Helgi ólafsson ------:------------------- Samræmdar aðgerðir Það er oft talað um samræmd- ar aðgerðir nii á timum í stjórn- málaumræðu. En samræmdar aðgerðir fyrirfinnast á öðrum sviðum s.s. i Iþróttum og svo nátt- úrlega i skák. Þegar skák er tefld ber skákmanninum aö var- ast að einblina um of á einhliða aðgeröir, skákboröiö saman- stendur jú af 64 reitum. Eftirfar- andi skák sem tefld var á jóla- skákmótinu f Hastings '75-76 skýrir framansögð orð mjög vel. Hvftt: David Bronstein Svart: Raymond Keene Frönsk vörn 1. e4-e6 2. d4-d5 3. Rd2-Rf6 (Vinsælli og sennilega öruggari leikur er 3. — c5, Þannig hafa teflst margar skákir Karpovs og Kortsnojs.) 4. e5-Rfd7 5. C3-C5 6. Rgf3 (Framur sjaldséður leikur. Al- gengaraer 6. Bd3, eða 6. f4. Leik- urBronsteins er þó ákaflega eöli- legur. Eftir allt saman þá er mönnum nú kennt aö hraða liðs- skipaninni sem mest.) 6. ..-Rc6 10. 0-0—Bd6 7. Be2-cxd4 11. b3-Dc7 8. cxd4-f6 12. Bb2 9. exf6-Rxf6 (Þessi biskup á eftir að spila mikla rullu 1 komandi sóknaraö- geröum.) 12. ..-Rg4 (Um þennan leik og næsta er i sjálfu sér ekki mikið að segjai Báðir reyna að koma mönnum sinum í sem bestar stöður. T.a.m. stefnir þessi riddari niður á f7 þar sem hann hefur auga með e5- reitnum. En timinn sem þetta fer i er dýrmætur auk þess sem svartreita biskupinn og riddarinn á c6 gefa þessum hernaðarlega mikilvæga reit gætur. 12. — 0-0 var þvi betra.) 13. h3-Rh6 17. a3-Hae8 14. Hcl-Rf7 18. Bd3-g6 15. Bb5-0—0 19. Dc2-Rh8 16. Hel-Bd7 20. b4 (Þaðfer ekki á milli mála að hvlt- ur hefur vænlega kóngssóknar- möguleika. Það er þvi mjög at- hyglisvert hvernig hann kemur sókninni I kring, með aögerðum á drottningarvæng sem miðast aö þvi að opna (sóknar-) skálinuna al-h8.) 20. ,.-a5 21. Be2! (Riddarinn á d2 á að fara til b3 án þess aö hætta sér á skiptamuns- fórninni — Hxf3.) 21. . .-Dd8 26. Rd3-Rd7 22. Rb3-Rb8 27. Rde5-Rfxe5 23. Rc5-Bc8 28. dxe5-Be7 24. Bdl-Rf7 29. Dd4-b5 25. Dd2-b6 30. Hc6-Rb8 stööum fjÁTYARÐUR JÖKULL SKRIFAR 1 31. Hd6! (Strategian hefur heppnast full- komlega. Drepi svartur nii á d6 opnast skálinan banvæna.). 31. ..-Dc7 33. Dc5-Bd7 32. Bb3-Rc6 34. Bxd5! (Afgerandi. 34,—exd5 35. Dxd5 + er vitaskuld vonlaust). 34. ..-Hf5 35. Hxd7! — Svartur gafst upp. Landssmlðjan SÖLVHÓL5GÖTU-101 REYKJAVIK-SÍMI 20680 TELEX 2207 Vantarþig hillur-hirslur á lagerinn, verkstæðió, í bíiskúrinn eða geymsluna 0DEXION Landssmiðjan hefur ávallt fyrirliggjandi ailar gerðir af Dexion og Apton hillum. Uppistöðurnar eru gataðar og hillurnar skrúfaöar á eða smellt í. Það getur ekki verið auðveldara. Óskum eftir 4 herbergja ibúð : „Hver er maðurinn?” Óskum eftir 4 herbergja ibúö. Upplýsingar i sima 76145 og 66455. 1 Einn eg þekki mikinn mann I er minnir á bresku frúna. 1 Alvarlegum augum hann P.Þ. Framb oðskynning í kortrí speglasjón Játvarður Jökull hef- ur sent okkur eftirfar- andi pistil þar sem hann segir okkur frá þeim hugleiðingum, sem framboðskynning- in í sjónvarpinu vakti með honum. Einn í áraburði „Ekki missir sá, er fyrstur fær” og sannaöist á Steingrimi Hermannssyni. Við hér fyrir vestan hefðum nú ekki kunnaö neitt lakar við hár hans laust og lifandi, já og Vestfjarðajakk- ann hans góða. En skrúömáll var Steingrímur i sjónvarpinu. Væri það ekki óþekkt á Islandi að flokksforingjar létu semja fyrir sig ræður eins og gert er i Kanalandi, þá? Liklega er hon- um rangt gert til með hugdett- um af þessu tagi. Hver nema Steingrimur þyrði að Utiloka stjórnarsamstarf við þetta leiftrandi,nýja Ihald, sem komið er á skjáinn? Grímunni kastað Friöriki „skal á foraðiö etja”. Ætli Geir Hallgrimsson, flokks- eigandi, hafi þurft að skreppa rétt einn ganginn til þeirra I Bilderbergkúbbnum, eða var hann eftir sig eftir Suðurlands- reiðina? Hvort heldur sem var þá var mikill fengur aö fá sjálf- an vaxtarbroddinn, handbendi útlendra auðhringa i Sjálf- stæðisflokknum, fyrir augu og eyru hlustenda. Þótt Geir karl- inn hafi falliö I eitt skipti fyrir öll sem hæf ur formaöur og þó aö Birgir Isleifur Gunnarsson sé fallinn og flúinn sem borgar- stjóri alveg endanlega,þá heföi hvor sem var verið hrein hátiö samanborið við þaö fimbul- fambshimpigimpi karlkyns, sem nú er haft á oddinum hjá ihaldinu. Þó er ánægja illilega galli blandin. Það er refsing fyrir grimmilega sök hermangs viðurstyggðar og auðhringa- þjónkunar aö annað eins og þetta skuli vera vaxtarbroddur stærsta stjórnmálaflokksins i landinu. Sýndu mér vini þina og þáskal ég segja þér hver þú ert. Bágt áttu, Salóme, að þetta skuli vera þinir „réttu vinir”. „Og meira íhald” Almælt er um þá, sem skilja viö, aö þeir átti sig ekki á þvi hvernig komið er og halda að allt sé eins og var. Mikið sann- aöist þetta vel á L-lista-liöinu. Þeir segjast vera Sjálfstæðis- menn þótt Geir flokkseigandi hafi slegiö þá af oghuslað hræið utangarðs og sagt þá vera vofú- ljós. En viö sjónvarpsglápendur höfum séð Ihald bæði þessa heims og annars. Ætli „frjálst útvarp” gerði betur en rétt rikissjónvarpið? „Og ennþá meira íhald” Allt er þá þrennt er. Það varð aldeilis ör frumuskiptingin þeg- ar lokskom að kynlausri æxlun i Sjálfstæðisflokknum. Hitt er svo annaö mál hvort Sólneslistinn telst til góðkynja æxla eöa ekki. En hugarfarið, herra minn trúr! vissulega að geta fleytt Vil- mundi betur en raun er á. Per- sónan dugir bara hreint ekki til og þvi fer nú sem fer. Varla tekur aö minnast á Arna nýkrata Gunnarsson. Hann er orðinn pólitiskur kal- kvistur, sem von er. og hefur ekki einu sinni hitagildi i eyðingareldi krata. „Hvert það tré, sem ekki ber ávöxt, skal upp höggvið.” Að stöðva leifturstríð íhaldsins Umsjón: Magnús H. Gislasor Hver treystir sér til að kalla bað góðkynja I garö flokkseigenda-, sálarinnar? Sjónvarpiö opinberaði stað- reyndina um þriklofning- inn, L-S-D-listana. Formaöur flokkseigandafélagsins, öðru nafni S.jiálfstæðisflokksins, seg- ir að L- og S-listar séu villuljós og varar viö þesslags pólitisk- um ofsjónum, vofuljósum. Póli- tiskt framhaldslif Jóns Sólness sé pólitiskt guðlast, hjáguða- dýrkun af allra verstu tegund. En það má S-lista-liöiö eiga að þaö hefur ekki skilið við i nein- um vinarhug. Þar hefur Geir vakið upp sendingu áður en sá, sem sagður er látinn, var nokk- uð farinn að kólna. Þar vakti hannupp þann draug, sem gefur ekki ef tir mat sinn heldur kref st matarskammtsins án nokkurra refja. En hugsið þið ykkur bara hvernig heföi farið fyrir flokks- eigendaflokknum ef L- og S- hefðu fundið hvorir aðra og runnið I eitt I pólitiskum viö- skilnaði sinum? Þá viöureign hefði ég viljað sjá á skjánum. Hrakfaramarsinn Varla fer hjá þvi aö sumum' komi I hug að Magnús ráöherra Margnússon hafi lent á vitlaus- um bási upp á siðkastið. Hvern- ig var það, áttaðihannsigekki á þvi þegar húsbóndaskiptin urðu' Hversvegna skvetti hann ekki upp rassinum, sleit hálsbandið, sletti úr klaufunum og hljóp á dyr meðan timi var til? Hann vandræöast yfir þvi, aö lifeyris- sjóðsmáliö varð afhluts hjá hon- um. Hann veit þó allra manna best aö útgöngubrotthlaupiö i vor I neöri deild varð til þess aö drepa máliö. Þ.e.: Kratar og Sjálfstæðismenndrápu það. Það var fyrsta innborgunin af kaupi ráðherrastóla brúðustjórnar- innar, sem situr nú meö þræði ihaldsins í hverjum skanka. Þvi oftar sem Vilmundur Gylfason er haföur til sýnis, þvi betra. Hugsjónir hans mót- sagnakennt málskrúösblaður. Orðaval hans oftar en ekki upp- skrúfað og hrært saman tilgerö, fjasj, ðfgum og staðleysum. Afergjan við boðunina ætti Hlutskipti Alþýðubandalags- ins i' þessum kosningum er að hnekkja leiftursókn auömagns- ins I anda frjálsrar auðhyggju. Þaövorunýir kraftar flokksins, sem fram var teflt. Þau kunnu vel'til verka. Vinnuþjarkurinn og skipuleggjandinn Hjörleifur Guttormsson kom eiginlega á óvart með hraðmælsku. Það sem þvi olli, reyndist auöskilið. Maðurinn er svo þaulkunnugur og handviss um eðli og stöðu mála, að allt liggur opiö fyrir honum til túlkunar. Guðrún Helgadóttir var I ess- inusínu i sjónvarpinu. Það dylst engum sem um hugsar, hvilika lærdóma og þjálfun það gefur þeim, sem við fást, að rétta Reykjavik við eftir sérgæsku- misnotkun ihaldsins i áratugi. Guðrún kemur með einstaklega dýrmæta pólitiska reynslu inn i þingsalina, og það er vel. Benedikt Daviösson fór rólega I sakirnar en athugaði hvert skref vandlega. Hann mun van- ari þófi i samningum. Þar eru minúturnar varla eins dýrmæt- ar og I sjónvarpsþáttum. En Benedikti getur hitnað I hamsi og þá er hann ekki mál-’ staöur eða hikandi. Þessir nýju liðskraftar Alþýðubandalagsins lofa góðu og létu ekki sinn hlut eftir liggja. Af lífi og sál Þau stóðust frumraunina og héldu vel á málstaö herstöðva- andstæðinga, þau sem komu fram i nafni Fylkingarinnar. Það var gott og gilt erindi, sem þau áttu að þjarma að her- dýrkendum ihalds og krata. Fylkingin er eina vinstra flokksbrotið núna, sem metur ofar að spila alveg á eigin spýt- ur en að samstilla krafta vinstri manna i Alþýðubanda- laginu. Sjálfsagt hafa þau rætt þetta vel og vandlega, en mikið má vera ef sérframboð þeirra kemur ihaldinu verr en sam- stilling þeirra með Alþýðu- bandalaginu hefði gert. Var þetta atriði nú krufið til mergj- ar? Grinframboöin, „Hin” og „Hitt”. Æi nei. Lokið 20. nóv. 1979. Játvarður Jökull Jtilfusson Víetnamar hjá SÍS Fjórir af flóttamönnunum frá Vfetnam, sem hingaö komu fyrirskðmmu, erunúkomnir til starfa hjá Sambandi fslenskra samvinnufélaga aðþvi er segir f Sambandsfréttum. Starfa þeir I Holtagörðum, þar af þrfr hjá kexverksmiðjunni Holt og hinn fjórði á lager Innflutningsdeild- ar. Vietnamarnir þykja hinir ágætustu starfskraftar og láta jafnt samstarfsmenn þeirra sem yfirmenn mjög vel af störf- um þeirra. - mhg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.