Þjóðviljinn - 29.11.1979, Síða 9

Þjóðviljinn - 29.11.1979, Síða 9
Fimmtudagur 28. nóvember 1979 ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 9 Lúðvík Jósepsson formaður Alþýðubandalagsins — Ég hef verið á ail- mörgum kosningafund- um víðsvegar um landið að undanförnu í flestöll- um kjördæmum landsins, í kaupstöðum og kauptún- um en einnig í sveitunum. Það er augljóst af þess- um fundum að allmikill áhugi er fyrir kosningun- um og margar spurning- ar heyrast um það hvað koma muni upp úr kjör- kössunum. Það er skoðun min eftir þessa fundi alla og viðtöl mín við forystu- sveit okkar um allt land að staða f lokksins sé góð í öllum kjördæmum. Al- þýðubandalagið stendur vel í heild, þó að flokkur- inn eigi í harðri baráttu við alla hina flokkana. Hugur flokksfélaga okk- mæta meö því meöal annars aö nýta ónýtta eöa vannýtta fiski- stofna viö landiö og meö þvi aö vinna verömætari vöru úr fram- leiöslu þeirri sem þegar á sér . staö i landinu úr sjávarafurö- um. Jafnframt er unnt aö skapa aukin verömæti meö þvi aö auka framleiöslu islensks iön- aöar, sem vinni meira af þvi sem viö notum sjálf en nú er innflutt. Meö þessum hætti veröur meira til skiptanna og unnt aö koma i veg fyrir þaö aö kauphækkanir breytist I verö- þenslu og gengissig. 2. I ööru lagi leggjum viö á- herslu á aö unnt er aö auka framleiönina stórlega. Viö eig- um ekki aö þola þaö lengur aö 70 frystihús af 100 i landinu séu rekin meö 25% lakari afkomu en hin 30 húsin. Viö eigum ekki aö una þvi öllu lengur aö okkar iön- aöur sé rekinn meö 60% þeirra afkasta sem tlökast i grannrikj- um okkar. Lúövik Jósepsson: Leggiö allir fram þá vinnu sem þið mögulega getiö og ieggiö megináherslu á aö koma i veg fyriraðlaunamenn tvistri sér. Höfiunn samdráttar- og kaupladkkunarleiö ar er góður, hvarvetna er vel unnið og sums staðar með miklum ágætum. Tvær leiðir 1 kosningunum er mest rætt um veröbólguna og hvernig á aö mæta þeim efnahagsvanda sem henni fylgir. Þaö er spurt um tillögur flokkanna gegn verö- bólgunni og hvaöa ráö eru til þess aö draga úr dýrtiöinni oe loks hvernig stendur á þessari miklu veröþenslu hér á landi. Auövitaö er mikiö rætt um leiftursókn Ihaldsins,en sú kenn- ing þess aö unnt sé aö koma veröbólgunni niöur i svo aö segja einu vetfangi er argvitug blekking. Til þess aö ráöa niöur- lögum veröbólgunnar eru aö- eins til tvær leiöir. Þaö á hiö sama viö hér á landi og alls staöar annars staöar: Annars vegar aö gripa til róttækra sam- dráttar- og kauplækkunaraö- geröa sem venjulega fylgir at- vinnuleysi. Hin leiöin er aö vinna sig fram úr vandanum meö aukinni framleiöslu og framleiöni, ströngu aöhaldi i verölagsmálum og sparnaöi. Deilurnar hér á landi eru i þess- um efnum þær'sömu og annars staöar og fylkingarnar skiptast meö svipuöum hætti i grund- vallaratriöum. Hér á landi birt- ast þessar meginfylkingar ann- ars vegar I Alþýöubandalaginu, en hins vegar I Sjálfstæöis- flokknum. Þegar fjallaö er um þessi mál kemur svo i ljós aö aö- eins stigsmunur er á tillögum Alþýöuflokks og Framsóknar I þessum efnum annars vegar og Sjálfstæöisflokksins hins vegar. Leið Alþýðubandalags- ins: Vinna sig út úr vandanum. Talsmenn hinna flokkanna klifa á þvi aö viö höfum enga til- lögu fram aö færa gegn verö- bólgunni. Þaö er vegna þess aö þeir telja enga leiö færa aöra en samdráttar- og kauplækkunar- leiöina. En okkar tillögur byggj- ast á þvi aö þjóöin reyni aö vinna sig út úr vandanum meö jákvæöum hætti. 1 meginatriö- um felast okkar tillögur i eftir- farandi: 1. Aukningu framleiösluverö- Við leggjum áherslu á aö skipuleggja betur en veriö hefur ráöstöfun fjármuna I fram- kvæmdir. Viö viljum ekki ein- blina á þaö hversu há prósenta þjóðarframleiðslunnar fer i fjárfestinguna heldur á þaö hvernig fjárfestingin skilar sér aftur inn i þjóðarbúiö — meö öörum oröum: Viö viljum greina á milli verkefnanna. Viö teljum aö stórauka beri fjár- festingu i aukinni hagræöingu og vélvæöingu atvinnuveganna, en á sama tima teljum viö að draga beri úr fjárfestingu I kauphöllum og skrifstofubygg- ingum. 4. Þá teljum viö aö unnt eigi aö vera aö spara miljarða og aftur miljaröa meö þvi aö draga skipulega úr milliliðakostnaðin- um i þjóöfélaginu. Mér er ljóst aö talsmenn hinna flokkanna telja okkar leiö enga leið. Þeir vilja vikja frá þeirri hugsun aö viö eigum möguleika á þvi aö framleiöa meira og þeir stara á þaö eitt aö skera og skera og lækka kaupi, jafnvel þó aö slik stefna geti kostað stórfelld átök um kaup- gjaldsmálin. Hverjar yrðu afleiðingar leiftursóknar íhaldsins? Sjálfstæöisflokkurinn hefur lýst þvi yfir aö hann ætli aö skera niður rikisútgjöld um 35 miljaröa. I fyrsta lagi meö þvi aö skeröa framlög til framkvæmda um 10 miljaröa króna — til hafna, vega, skóla og sjúkrahúsa. Dettur nokkrum manni i hug aö þetta dragi úr verðbólgu þegar stærstu fyrirtækin I landinu eru I staöinn látin sleppa viö aö borga 10 miljarða i skatta? 1 annan staö hefur Sjálfstæö- isflokkurinn lýst þvi yfir aö spara eigi um 12 miljaröa i rik- isrekstrinum i einni svipan. Af þessari upphæö eru 7-8 miljarö- ar i launagjöld, en þaö jafngildir árslaunum um 2000 starfs- manna. Hver yröi afleiðingin af þvi aö framkvæma slikan niöur- skurö i einni svipan jafnhliöa þvi sem dregið yröi úr framlög- um til atvinnumála? Afleiöingin yröi auðvitað 2000 atvinnuleys- ingjar. Ekki dregur þessi leiö úr veröbólgu tafarlaust. Nei, þessi leiö dregur ekki úr veröbólgu fyrr en atvinnuleysiö færi aö segja til sin i kverkatökum á launafólkinu sem ekki gæti sótt veröbætur fyrir veröhækkanirn- ar. Hér virðist vera treyst á þaö aö atvinnuléysiö dragi úr verö- bólgunni á siöari stigum. Loks, svo aöeins þrjú dæmi séu nefnd, gerir Sjálfstæöis- flokkurinn ráö fyrir þvi aö draga úr niöurgreiöslum land- búnaöarafuröa um 7 miljaröa og aö verölag búvöru hækki þar meö um 30%. Ekki dregur þaö úr veröbólgunni, og þó enn siður þaö stefnumál Sjálfstæöis- flokksins aö gefa verslunará- lagningu „frjálsa”. Þaö er þvi ljóst aö i tillögum Sjálfstæöisflokksins felst stór- felld hætta á atvinnuleysi og aö ekki dregur úr veröbólgu I fyrstu, en kauplækkanir eiga aö fyljga i kjölfariö. „Leiftursókn gegn veröbólgu” er nakin kaup- lækkunar- og samdráttarstefna. Allt íslenskt launafólk ætti að skipa sér um leið Alþýðu bandalagsins þvi allir launamenn eru andvígir kauplækkun, samdrætti og atvinnuleysi Sama íhaldsstefnan með tilbrigðum Alþýðuflokkurinn og Fram- sókn hampa einnig hugmyndum um baráttu gegn veröbólgu, — Já, en þegar menn skoöa tillögur þeirra sést aö þar er einungis um aö ræöa einskonar tilbrigöi viö ihaldsstefnuna. All- ir heimta þeir niöurskurö fram- kvæmda: I fjárlagafrumvarpi Tómasar Arnasonar er gert ráö fyrir 15% niöurskurði framlaga ,til stofnlánasjóöa. Sjálfstæöis- flokkurinn leggur til 3Ö% niöur- skurö. Bæöi Framsókn og ihald- iö leggja til aö bönd veröi sett á kaupiö hvað svo sem verölag hækkar mikið. Allir flokkarnir flytja tillögur um erlenda stór- iöju á sama tima og skera á niö- ur framlög til Islenskra atvinnu- vega. Þegar stefnur og tillögur þessara tveggja flokka, Fram- sóknar- og Alþýðuflokks eru skoöaöar, sést aö i raun eru stefnurnar aöeins tvær sem tek- ist er á um, stefna Sjálfstæöis- flokksins — stefna Alþýöu- bandalagsins. Hvað tekur við? Hvaö tekur viö aö kosningum loknum? Þaö fer vitaskuld eftir úrslitum kosninganna og hvern- ig atkvæði falla. Min skoöun er sú að mestar likur séu á þvi að Sjálfstæöisflokkurinn muni leggja mikla áherslu á aö fá aö mynda rikisstjórn. Hann þarf þvi aö gera þaö upp viö sig hvort hann vill starfa meö Alþýöu- eöa Framsóknarflokki. Ég held að allar likur séu til þess aö Sjálf- stæöisflokkurinn geti valiö þarna á milli eins og honum sýnist. Aö visu er þaö svo aö komi Alþýöubandalagiö sterkt út úr kosningunum — bæti til dæmis viö sig þingsætum — mun koma hik á Framsóknar- flokkinn og jafnvel Alþýðuflokk- inn. En fari kosningarnar á þá lund sem siödegisblööin spá nú aö Framsóknar- og Sjálfstæöis- flokkur verði sigurvegarar kosninganna þá efast ég ekkert um aö þeir munu mynda hér rikisstjórn eftir kosningar og i kjölfar slikrar stjórnarmyndun- ar fylgdi timabil hörkuátaka á vinnumarkaði meö minnkandi framleiðslu og þaö er fullvist aö ekki dragi úr verðbólgu meö þeim hætti. — Er vinstristjórn útilokuð? — Nei, þaö vil ég ekki segja. Komi Alþýöubandalagiö sterk- ara út úr kosningunum mun sá möguleiki vissulega koma til at- hugunar en til þess aö slikt geti leitt til vinstristjórnar meö raunverulega vinstristefnu veröur óhjákvæmilega aö tak- ast samkomulag um aögeröir gegn verðbólgunni sem byggj- ast á þeirri jákvæöu leiö sem viö boöum og þar meö aö verö- bólguvandinn veröi ekki leystur á kostnaö almennra launa- manna meö atvinnuleysi og skertum kaupmætti. Abyrgð launafólks 1 kosningunum um helgina veröur tekist á um launakjör al- mennings. Ég dreg þaö ekki I efa af margra ára reynslu aö launamenn telja sig sist of- haldna af sinum launum og kaupmætti launanna. Þar gildir einu hvort um er aö ræöa verka- menn i fiski eða bæjarvinnú, iönaöarmenn, iönverkafólk, skrifstofufólk' kennara eöa aöra starfsmenn. Þetta fólk gerir allt kröfu um þaö i stéttarfélögum sinum aö þaö fái haldiö launa- kjörum sinum og i félögunum er allt þetta fólk reiöubúiö til þess aö hefja verkfall til aö verja kaupmátt launanna. En getur þaö þá verið aö stór hluti þessa sama launafólks láti blekkjast svo i átökunum að þaö gangi aö kjörborðinu og kjósi þá flokka sem hafa þaö aö yfirlýstri stefnu aö skera niöur kaupiö? Þaö væri i rauninni mikiö á- byrgöarleysi ef launamenn viö þessar aöstæöur kysu yfir sig i- haldsstjórn kauplækkunar- flokka en geröi siöan kröfu til þess rétt á eftir aö stéttarfélögin snúist til varnar. Launamenn veröa aö gera sér ljóst aö það er ekki hægt ab halda uppi launa- kröfum I stéttarfélögum en kjósa samtimis kauplækkunar- flokka til alþingis. Slikur tvi- skinnungur mundi leiöa yfir þjóðina hörö og mikil átök og margvislegar hættur. Þaö er fráleitt aö skilja á milli kjara- málanna og stjórnmálanna. Meb atkvæöi sinu er fólk aö á- kveöa kjörin. Standa saman og sigra, eða tvístra liði og tapa t þessum kosningum skiptir mestu sem jafnan fyrr aö mönn- um takist aö greina aöalatriði frá aukaatriöum. Kjósendur þurfa aö gera sér ljóst aö i grundvallaratriðum er tekist á um þær stefnur sem ég rakti áö- an til baráttu gegn verðbólg- unni: Hvort á aö leysa verö- bólguvandann meö kreppu og atvinnuleysi eöa meö jákvæöum aðgerðum I samstarfi viö sam- tök launafólks. Aubvitaö ætti allt islenskt launafólk aö skipa sér i þessum átökum meö ann- arri þessari leiö, þvi allir launa- menn eru andvigir kauplækkun, samdrætti og atvinnuleysi. En þá kemur spurningin mikla: Eru allir launamenn sammála um aö verja sin kjör, eöa tvistra þeirfylkingum? Meginatriðiö er aö launamönnum takist að sam- einast um einn flokk sem þeir geta trúaö fyrir málstaö slnum i þessum átökum um grundvall- aratriðin — fremur en að deila sér i fjóra hluta á milli flokk- anna. Crslit kosninganna velta á þvi aö launamenn skynji mátt samstöbunnar og niöurstaöan veröur I samræmi viö þau úrslit. Viö stuöningsmenn Alþýöu- bandalagsins vil ég segja: Geriö nú skyldu ykkar þessa siðustu daga til kosninga. Legg- iö allir fram þá vinnu sem þiö mögutega getiö og leggiö á þaö megináherslu að koma I veg fyrir aö launamenn tvistri sér. Viö launamenn vil eg segja þetta: Gætiö vel aö þeirri staö- reynd aö þaö væru hrapalleg mistök ef þib nú af vana eöa aö- gæsluleysi hélduö áfram aö kjósa þá flokka sem heimta aö þeir tekjulægstu fórni og veija þá leiö sem kallar yfir þjóöina kreppu og kauplækkun. Launamaöur: Gættu aö stööu þinni áöur en þú greibir atkvæöi á kjördegi.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.