Þjóðviljinn - 29.11.1979, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 29.11.1979, Qupperneq 3
Fimmtudagur 29. nóvember 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 Atvinnurekendur vígbúast og ætla ad stofna strídssjód: 2-300 miljónir kr.til verkbanna Fá styrki til að hefja verkbönn og halda þau út þegar verkbann hefur staðið í þrjár vikur Vinnuveitendasamband íslands hefur tekið upp nýjar vinnuaðferðir og hyggst beita þeim vopnum til launalækkunar sem aldrei fyrr hefur verið beitt á islandi svo nokkru nemi. Launafólki er í fersku minni stöðugar verkbannshótanir Þorsteins Pálssonar, fram- kvæmdastjóra VSt, i nafni at- vinnurekenda á liðnu hausti. Nú hefur hinn nýja forysta atvinnu- rekenda fylgt hinni hörðu linu eftir með tillögu að stofnun vinnudeilusjóðs á vegum VSÍ, sem aðstoða á fyrirtæki þegar verkbann eða verkföll hafa staðið i ÞRJAR VIKUR EÐA LENGUR. Miðað við núverandi aðildargjöld VSt og launa- summuna i landinu má gera ráð fyrir að 200 tii 300 miljónir króna renni I þennan vinnudeilusjóð atvinnurekenda á ári hverju. Höft á samtakafrelsi: Síðustu misserin hafa látlaus- ar árásir dunið á verkalýðs- félögunum og forystumönnum þeirra. Þessum árásum hefur veriö ætlað að veikja grundvöll verkalýöshreyfingarinnar og skapa lag til þess að koma fram snöggri kauplækkun og hæfilegu atvinnuleysi. í kjölfar blaða- greina, útvarpsþátta og áróðurs manna eins og Þórs Vil- hjálmssonar, hæstaréttardóm- ara, Sigurðar Líndals, prófessors, Jóns Sigurðssonar forstjóra Járnblendifélagsins, Vilmundar Gylfasonar, nú- verandi dómsmálaráðherra,og skrifa Dagblaðsins, Morgun- blaðsins, Visis og Alþýðublaös- ins hafa fulltrúar Sjálfstæðis- flokksins i stjórnarskrárnefnd lagt til aö gerðar verði breyting- ar á stjórnarskrá lýðveldisins sem eiga að auðvelda nýrri rikisstjórn ihaldsaflanna að réttlæta höft á samtakafrelsi launafólks. 1/4 ársgjalda 1 framhaldi af hinum nýja vopnaburði, verkbannsvopninu og hugmyndum um skerðingu verkfallsréttarins, kemur svo umrædd tillaga um vinnudeilu- sjóð til þess að knésetja verka- lýðshreyfinguna. t 1. grein reglna þessa sjóðs stendur: „Vinnuveitendasambandið hef- ur á slnum vegum vinnudeilu- sjóð I þvi skyni að bæta tjón sem meölimir sambandsins eða aðildarsamtaka þess verða fyrir vegna vinnustöðvana.” 1 annarri grein segir m.a.: Þorsteinn Pálsson: Fylgir verk- banssstefnunni eftir meö stofn- un vinnudeilusjóðs atvinnu- rekenda. „Tekjur vinnudeilusjóðs skulu vera 1/4 hluti árgjalda meðlima sambandsins og að- ildarsamtaka þess auk vaxta.” A samningssviði Vinnu- veitendasambands tslands eru 51 þúsund launamenn. Heildar- launasumman til þeirra á ári á desembergrunni, þaö er eftir næstu visitöluhækkun, er um 350 miljarðar króna að launatengd- um gjöldum meötöldum. Með- limum VSl er gert að greiða 0.4% af vinnulaunum til sam- taka atvinnurekenda og fjórö- ungur af þvi á semsagt að renna i vinnudeilusjóð. Nú greiða ekki allir atvinnurekendur fullt gjald til VSt, en varlega áætlað má gera ráð fyrir að miðaö við áðurnefnda launasummu renni á 3. hundrað miljónir í þennan sjóð á næsta ári. Búa sig undir hörð átök ! Um tilgang vinnudeilusjóðs | segir svo i 3. grein: „Meðlimir I sambandsins og aðildarsam- ' taka þess svo og aðildarsamtök- . in sjálf geta,þegar vinnustöðvun I hefur staðið I þrjár vikur vegna verkfalls eða verkbanns, snúiö J sér til framkvæmdastjórnarinn- . ar með ósk um fjárhagslegan stuðning i þvi skyni að leiða vinnustöðvunina til lykta”. 1 fjórðu grein segir m.a. að sambandsstjórn VSt geti veitt styrk við upphaf vinnu- I stöðvunar ef deilan er talin hafa verulega þýöingu fyrir heildar- hagsmuni atvinnurekenda. „Heimild þessi kemur einkum I til álita þegar sambandsstjórn , hefur tekið ákvörðun um verk- ■ bann”. Fylgja í fótsporin Það leynir sér ekki af I framansögöu að atvinnu- rekendasamtökin eru að vig- | búast og ætla sér að feta i fót- ■ spor „leiftursóknar” ihaldsins I með verkbönnum og lang- varandi atvinnusviptingu. Ekki | er heldur að efa,að þau ætlast til • þess af nýrri ihaldsrikisstjórn I og nýjum fhaldsmeirihluta á alþingi, að hann komi fram | breytingum á vinnulöggjöfinni ■ atvinnurekendum i hag og bindi I i stjórnarskrá ákvæði sem tak- I marka samtakafrelsi launa- | fólks. -ekh • Málfrelsiss j óður Veltír SAM 900 þúsund króna styrk Jónas Jónsson veitir Sigurði A. Magnússyni styrkinn fyrir hönd Mál- frelsissjóðs. (Ljósm.:eik) Stjórn Málfrelsissjóðs barst i sumar beiði frá Sigurði A. Magnússyni rithöfundi um fjár- styrk til að standa straum af málskostnaði við VL-máliö sem var höfðað gegn honum vegna ummæla hans i grein i Þjóð- viljanum 25. júni 1974 og i greinargerð hans i sama blaði 27. febrúar 1975. t gær afhenti svo Jónas Jónsson honum fyrir hönd sjóðsstjórnar umbeðinn styrk að upphæð 903 þúsund krónur. Er Sigurður 7. maðurinn sem fær styrk úr sjóðnum. Eins og kunnugt er var sjóður- /,Okkur fannst nóg kom- iö og þessum rannsóknum er nú að Ijúka samkvæmt ákvörðun okkar", sagði Jón Sigurðsson fram- kvæmdastjóri Járnblendi- félagsins, en eins og skýrt var frá í Þjóðviljanum í gær, hundsaði heilbrigðis- ráðherra kröfu Heil- brigðiseftirlits ríkisins um að loftmengunarrannsókn- um á Grundartanga verði haldiðáfram enn um hríð. Þessa dagana er unnið að þvi að taka niður tæki, sem leigö voru til mælinganna,og verða þau flutt til Noregs innan skamms. Jón inn stofnaður til að tryggja frelsi landsmanna til umræðu um mál- efni sem varða almannaheill og til óheftrar listrænnar tjáningar. Þeir sem þegar hafa fengið fé úr sjóðnum eru Guðsteinn Þengils- son, Garðar Viborg, Helgi Sæmundsson, Dagur Þorleifsson, Einar Bragi og Svavar Gestsson. Litið fé er nú i Málfrelsissjóði en nú i jólamánuöinum er ætlunin að safna fé i sjóðinn með hjálp rit- höfunda sem árita bækur sinar i Bókabúð Máls og menningar gegn frjálsu framlagi til sjóðsins. Meöal rithöfunda sem þannig Sigurðsson sagði.að samkvæmt starfsleyfi verksmiðjunnar hefði henni verið skylt að kosta forrannsóknir i 1 ár áður en til rekstrar kæmi til siðari saman- burðar og eftirlits. Hins vegar hefði framkvæmdastjórnin ákveðið að halda rannsðknunum áfram eftir að forrannsóknum lauk 1 vor, til þess að fylgjast með áhrifum ofns nr. 1, sem þegar hefur verið tekinn i notkun. „Þessum rannsðknum héldum við áfram i nær 7 mánuði án þess aö okkur bæri nein skylda til þess”, sagði Jón, „en ákváðum siðan að þeim skyldi hætt, ekki sist af kostnaöarástæöum en þessar slöari rannsóknir hafa kostaðmilli 25og 30 milj. kr.Heil- brigöisráðherra sá ekki ástæðu til að hafa af þessu afskipti þó ætla að vinna fyrir Málfrelsissjóð eru Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir, Auður Haralds, Arni Bergmann, Asa Sólveig, Egill Egilsson, Guð- Jón Sigurðsson Heilbrigðiseftirlitið óskaði eftir þvi.” Jón sagöi, að framkvæmda- stjórn Járnblendifé'.agsins myndi taka ákvöröun um framhaldiö þegar niðurstööur forrannsðkn- anna og 7 mánaöa rannsðknanna liggja fyrir. Þá yrði staðan metin og ákveðið hvort og hvenær rannsóknunum yröi haldið áfram. Hann sagði, að sér þættu rök- semdir HR fyrir heils árs eftir- mundur Steinsson, Guörún Helgadóttir, Steinunn Sigurðar- dóttir, Svava Jakobsdóttir og Tryggvi Emilsson. -GFr litsrannsðknum ekki haldgóð. Hér á land væri ekkert til sem héti vetrarstillur eða sumarvind- ar og siðasta ár heföi veðurfar raunar verið mjög óvenjulegt. Við það væri þess vegna ekki hægt að miða, heldur þyrfti margra ára rannsóknir fyrirfram ef hægt ætti að vera að meta veðurfarsþáttinn i dreifingu út- blástursins eftir árstiðum. Þá sagði Jón,aö reiknimódel fyrir loftmengunina væri vissulega skemmtileg tilhugsun fræðilega séð og hann vissi til þess aö HR hefði áhuga á aö láta verksmiðj- una kosta gerð sliks módels,- ekki endilega verksmiðjunnar vegna, heldur lika vegna mengunar frá öðrum iðjuverum. „Þaö teljum við hins vegar ekki vera okkar mál”, sagði Jón, „og ég trúi þvi ekki aö HR léti reiknimódel koma i staöinn fyrir mælingar sið- ar meir, en heilbrigðisráðherra getur hvenær sem er krafist mæl- inga upp á nýtt skv. starfsleyf- inu.” Jón sagði að lokum að það væri mikill kostur fyrir Járnblendi- félagiö aö hafa forrannsóknirnar til að styðjast við þegar siðar Framhala á bls. 17. Millifœrslur ALUSUISSE: Frétt Þjóðviljans rétt Forstjóri ÍSAL, Ragnar Haildórsson, reynir að kióra i bakkann I VISI i gær, varðandi frétt Þjóðviljans um millifærslur af gróða álversins við Straumsvik til tapreksturs ALUSUISSE i Bretlandi. Ber forstjórinn m.a. fyrir sig, aö Þjóöviijinn þýöi vit- iaust úr ensku og aö kostnaðurinn viövikjandi millifærslurnar hafi ekki veriö borinn af dótturfyrir- tækjunum á tslandi og i Noregi, heldur af ALUSUISSE. Klausan úr ræðu Mr. Meyers, stjórnarformanns ALUSUISSE, hljóðar þannig á ensku: „We decided to persevere. The cost was borne by our subsidiaries in Iceland and in Norway, but the final analysis by ALUSUISSE in the form of large payments á fonds perdu.” M.ö.o., rekstarhallinn i Bretlandi sökum oliukreppunnar 1975-76 var bættur upp með gróða álvers ALUSUISSE á Islandi og i Noregi, enda raforkan i þessum löndum ekki háð verðhækkunum á oliu. Að sjálfsögðu er kostnaöurinn endanlega borinn af ALUSUISSE eins og Ragnar Halldórsson bendir á i Visi, enda annað skrýtiö þar sem félagið á álverksmiðjurnar i Noregi, á tslandi og i Bretlandi. Málið er hins vegar, eins og Þjóðviljinn bendir á i frétt sinni i gær, að millifærslur, sem auð- hringar stunda, milli ýmissa fyrirtækja sinna i ýmsum löndum, eru geröar i tvennum til- gangi. I fyrsta lagi til að bjarga hallarekstri i ákveðinn tima og i öðru lagi til að fela hagnað til að forðast rétta skattlagningu. Viðkomandi yfirvöld landanna hafa venjulega engin tök á þvi að hafa yfirlit yfir slikar milli- færslur milli dótturfyrirtækja og höfuðstöðva. Frétt Þjóðviljans i gær var aö þvi leyti óvenjuleg, að þar sagði yfirmaður Ragnars Halldórs- sonar frá slikum millifærslum, þótt undirmaðurinn reyni aö skjóta sér undan ábyrgð með útúrsnúningum. — im Mælitækjunum skilað til Noregs „Fannst nóg komið”, segir Jón Sig- urðsson um mengunarmælingarnar

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.