Þjóðviljinn - 29.11.1979, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 29.11.1979, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 29. nóvember 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17 Hermangiö Framhald af bls 8. þeir þiggja laun. Þaö eru álitin hlunnindi aö fá vinnu. En væri herinn ekki hér heföi þaö fólk sem nú vinnur hjá honum fullan rétt til aö geta selt vinnuafl sitt á islenskum markaöi eins og annaö islenskt fólk, og engin á- stæöa er til aö ætla annaö en aö þvi muni takast þaö eins og hverjum öörum. Verulegum hluta af þeim störfum sem Is- lendingar vinna nú á vellinum veröur sjálfsagt haldiö áfram i þeirri flugstöö sem auövitaö veröur starfrækt þar til fram- búöar, og ástæöa er til aö ætla aö skipulögö atvinnuuppbygg- ingá Suöurnesjum mundiskapa margfalt fleiri atvinnutækifæri en herinn skapar nú. Nei, herinn er hér ekki vegna Islensks almennings, hvorki til aö verja hann gegn hættum né veita honum vinnu. Þaö eru ör- fáir forstjórar „Framkvæmda- félaga” og mútuþegar þeirra sem nærast á hersetunni, eins og Keflvlkingurinn Hilmar Jónsson hefur komist aö af eigin raun. — gk- Fækkun Framhald af 2 siöu — vera tengiliöur milli starfsliös og stjórnar og koma á framfæri tillögum um breytta starfshætti og aöferöir, vinnuskilyröi og vinnuhagræðingu. Einnig hefur BSRB skipað nefnd til að vinna i þessum málum og hlökkum við til að heyra meira um þeirra starf. Fyrrnefndur starfshópur kemur til með að starfa áfram og mun leitast við að allir starfshópar innan sjúkra- húsanna hafi þar sinn fulltrúa. Bréf þetta er sent fjármála- og heilbrigðismálaráðuney tunum, og stjórnarnefnd rikisspitalanna. Það er von okkar að stjórnvöld láti svo litið að svara fyrrnefnd- um spurningum i dagblöðin sem allra fyrst. Starfsmannafélagið Sókn, Hjúkrunarfélag islands, Sjúkraliðafélag isiands, Þroskaþjálfafélag tslands, og Stéttarfélag Isl, félagsráös- gjafa. Landvernd Framhald af 13. siöu. ræddi um viðfangsefni og fram- tiöarverkefni Landverndar. Þá flutti og Gylfi Már Guöbjörnsson mjög fróðlegt erindi um gróöur- kortagerö og notkun gervitungla og loftmynda. Hákon Guömundsson, sem veriö hefur formaður Land- verndar frá upphafi,lét nú af þvi starfi en við formennskunni tók Þorleifur Einarsson, jarö- fræöingur. Aðildarfélög Landverndar eru nú 64 talsins. Aðalfundurinn samþykkti ýmsar ályktanir og veröur þeirra nánar getið hér i blaðinu þegar kosningapúðurreiknum tekur að svifa frá. —mhg Uppsagnir Framhald af bls. 1 ár. Það er reynt að fela þetta I óskýru orðalagi, en þetta er eigi að siður sá grunnur sem öll áætlunin hvllir á.” Hér á Jónas Haralz augljóslega við áætlanir Alþýðuflokks og Framsóknarflokks um aö setja hámark visitölugreiöslna fast, ásamt óljósum loforöum um verðlagshömlur. Sjálfstæöis- flokkurinn viöurkennir hinsvegar að kjararýrnunin eigi að koma fram i einu 20 til 30% stökki. Atvinnuleysi er markmiö Þá heldur Jónas Haralz þvi fram að einungis beri að leggja strangt arösemismat á alla at- vinnu og skili hún ekki arði eigi viðkomandi störf ekki rétt á sér. Allir þeir sem ekki eru „arð- bærir” i þessum skilningi fá sem- sagt ávisun á atvinnuleysi og réttur einstaklinga til atvinnu er i engu viðurkenndur. Þaö eru svo atvinnurekendur og fjár- málaráöherra ihaldsins sem eiga Disney skiptimyndabækur MUNIÐ Happdrætti Þjóðviljans Dregið 1. des. Gerið skU sem fyrst alþýdubandalagsö Setberg hefur gefið út þrjár Disney-bækur, en þær heita: „Andrés önd leikur hetju”, „Grani iþróttakappi” og „Mikki Mús hefur margt að gera”. Þetta eru svonefndar skiptimynda- bækur, þar sem hver blaðsiða er í fjórum hlutum. Þess vegna geta börnin sjálf búið til alls konar aö ákveöa hvort verkafólk og opinberir starfsmenn eiga skiliö atvinnu eða ekki. Meö þessu vinnst þaö tvennt aö búið er til „hóflegt atvinnuleysi”,til þess aö einkareksturinn geti keypt sér vinnuafl á viðunandi veröi,og við- nám gegn erlendri stóriöjustefnu Sjálfstæöisflokksins er brotiö niður. Full atvinna er þvi ekki lengur á stefnuskrá Sjálfstæðis- flokksins eins og veriö hefur til þessa. Þetta eru fyrirætlanir Sjálf- stæöisflokksins og hafa þær aldrei veriö settar fram á jafn skýran hátt fyrir nokkrar kosningar. Þær eru i fulíu samræmi viö kenn- ingar frjálsræöispostulanna og hagfræöinganna Miltons Fried- man og Friedrichs von Hayek; sem halda þvi fram „að ekki sé hægt að halda uppi fullri atvinnu ef verðbólga er teljandi” (Hayek) og aö „atvinnuleysi sé tlmabund- inn kostnaður” (Friedman).-ekh Mælitækin Framhald af 3. siðu. meir ætti að meta áhrif verk- smiðjunnar á umhverfi sitt. „Þaö er engin leið að setja slikan at- vinnurekstur á laggirnar án þess að hann hafi áhrif á umhverfið og miklu hefur verið til kostað að slik áhrif yröu sem minnst,” sagöi hann. „7 mánaða rann- sóknirnar sýna að rykmengun hefur nánast engin verið og mengun af völdum brennisteins- dióxiðs, sem er langt undir skaö- semismörkum,er vart talandi um i landi sem af náttúrunnar völd- um spýr brennisteinsdióxiöum i miklu magni.” -A.I nýjar og sniðugar sögur meö þvi að skipta um myndir og texta. Bækurnar þýddi Vilborg Sigurðardóttir. Alþýðubandalag Hafnarfjarðar Opiö hús veröur aö Strandgötu 41, Hafnarfiröi, miövikudaginn 28. nóvember kl. 20.30. Frambjóöendur mæta. Stjórnin KALLI KLUNNI — Viö ausum og ausum — og gleymum alveg aö Hta — Sjáðu, Kalli, við erum komnir inn I dropasteinshelli, við höfum aldrei séð svoleiðis helli i kringum okkur. Hvað finnst ykkur, kæru vinir? áður! — Við erum svo furðu lostnir, að viö getum ekkert — Hér er svo rómantlskt, ég vildi bara aö ég væri með harmónikkuna mina. Heyriði, viö sagt nema, ó, nei, en hvað þetta er fallegt! verðum að gæta þess að sigla undir stærsta bogann, annars brotna möstrin af!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.