Þjóðviljinn - 29.11.1979, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 29.11.1979, Blaðsíða 20
G-listinn — j KVOLD — Háskólabíó — G-listinn BARÁTTU FUNDUR í Háskólabíói í kvöld 29. nóv. kl. 21.00 Stutt ávörp flytja: Svavar Gestsson Guðmundur J. Guðmundsson Olafur Ragnar Grímsson Guðrún Helgadóttir Guðrún Hallgrímsdóttir Sigurður Magnússon //Erindi" Ijóð eftir Þórarin Eldjárn: Erlingur Gíslason leikari les, tónlistarívaf eftir Karl Sighvatsson Islenski blásarakvintetettinn leikur: Sigurður Ingvi Snorrason, klarinett Manuela Wiesler, flauta Kristján Þ. Stephensen, óbó Stefán Þ. Stephensen, horn Hafsteinn Guðmundsson, fagott Óskar Halldórsson les Ijóð Hljómsveitin MEZZOFORTE og Ellen Kristjánsdóttir: syngja og leika ný lög eftir Magnús Eríksson, Gunnar Þórðarson, Eyþór Gunnarsson og Friðrik Karlsson. Hljómsveitina skipa: Friðrik Karlsson, Eyþór Gunnarsson, Jóhann Ásmundsson, Gunnlaugur Briem og Björn Thorarensen. Kjartan Ragnarsson: syngur eigin lög og Ijóð. Alvörumál þjóðarinnar: Leikararnir Guðrún Ásmundsdóttir, Hjalti Rögnvaldsson, Karl Guðmunds- son og Þórhallur Sigurðsson flytja. Lúðrasveit verkalýðsins: leikur undir stjórn Ellerts Karlssonar. Fundarstjóri: Jón Múli Árnason. tslenski blásarakvintettinn jón Múli 'Mezzoforte Lúörasveit Verkalýftsins leikur undir stjúrn Ellerts Karissonar. Erlingur Karl Sighv. Kjartan Guftrún Helga Guðrún Hallgr. Sigurftur LISTINN Þórhallur Ellen Öskar. SYNUM SAMSTOÐU UM G-LISTANN Fjölmennum i Háskólabíó í kvöld til baráttufundar A öeins 2 sólarhringar þar til kjörstaðir verða opnaðir G-listinn — I KVÖLD — Háskólabfó — G-listinn Ólafur Ragnar Guðmundur J. Svavar Karl Guðm. Hjalti

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.