Þjóðviljinn - 29.11.1979, Síða 5

Þjóðviljinn - 29.11.1979, Síða 5
Fimmtudagur 29. nóvember 1979 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5 Gatt-samkomulag um afnám vidskiptahamla íran: Byltingarráðið skipar nýjan ntanríkisráöherra Genf (Reuter) Iönaöar- og þróunarrikin samþykktu I gær nýjar reglur um millirikjaviöskipti á næsta áratug, og jafnframt aö halda áfram viöræöum um samkomu- lag varöandi takmarkanir á tilteknum innflutningsvörum. Arsfundur Viöskipta- og tolla- bandalagsins (GATT) samþykkti reglur um tollalækkanir og afnám á hömlum á millirikjaviöskiptum meö iönaöar- og landbilnaöar- vörur. Ná þessar samþykktir til þúsunda vörutegunda, og munu þær taka gildi á næstu sex árum. Samkvæmt samkomulaginu veröa tollar á vörum aö verögildi 140 biljónir dollara lækkaöir um þriöjung á næstu átta árum, og hefjast lækkanirnar á næsta ári. önnur ákvæöi gera ráö fyrir aö afnumdar veröi hömlur á kaupum og sölu flugvéla annarra en herflugvéla, og aö komiö veröi I veg fyrir aö rikisstjórnir geta af ósanngirni notaö niöurgreiöslur „Viö getum staöiö frammi fyrir þvi aö allar tölur hellist inn á skömmum tima, ef eitt kjördæmi dregur þaö aö hægt veröi aö fara i gang meö tölur,” sagöi Ómar Ragnarsson fréttamaöur um kosningasjónvarpiö. Ýmislegt getur breytt áætlun um sjónvarp aö kosningum loknum. „Viö erum jafnvel viöbúnir þvi aö veröa meö kosningasjónvarp tvö kvöld i röö, ef talning dregst mjög, t.d. i tveimur kjördæmum,” sagöi Ómar. „En þaö yröi þá i mjög stuttu formi seinna kvöldiö”. Einnig er hugsanlegt aö kosningu veröi lokiö i stórum kjördæmum strax á sunnudags- kvöld og þá yröi talningu i raun lokiö mjög viöa þegar kosninga- sjónvarp hæfist á mánudags- kvöld. Þá getur sú staöa komiö upp, aö kosning dragist fram á þriöjudag i einu eöa fleiri kjör- dæmum, ef ófærö hamlar þvi aö mennkomistá kjörstaö fyrri dag- ana. Ovissuþættir eru þvi ýmsir og hafa liklega sjaldan veriö fleiri i kosningum hér á landi. Sjón- varps- og útvarpsmenn veröa þvi aö vera viö öllu búnir. og ýmsar ráöstafanir til aö takmarka millirikjaverslun. Þá er einnig gert ráö fyrir sérstökum samningum um slátur- og mjólkurafuröir. I samkomulaginu eru ákvæöi um á hvern hátt ríkisstjórnir megi nota útflutningsniöur- greiöslur og innflutningstolla, matsreglur tollembætta, vörustaöla og annaö. Viöræöur GATT hófust áriö 1973, og áttu upphaflega aö lækka sem mest tollamúra og viöskiptahömlur milli rikja. Orkukreppan, vöruskortur, óstööugir gjaldmiölar og efna- hagslegur samdráttur ullu þvi, aö markmiö viöræönanna varö einkum þaö, aö koma I veg fyrir aö viöskiptahömlur ykjust. Bandarikin, Japan og Efna- hagsbandalagiö telja samkomu- lagiö árangursrikt miöaö viö áöurnefndar aöstæöur. Þróunarrikin telja aö þaö samrýmist ekki vonum slnum. Ómar sagöi aö kosningasjón- varpiö yröi aö grunni til i sama formi og i kosningunum i fyrra- sumar. „Breytingarnar veröa helst í þvi fólgnar, aö til þess aö auka þaö sviö sem gefst til aö spá i hlutina höfum viö fengiö þrjá spekinga. Þeir eru Jón Þorsteins- son, Bergsteinn Jónsson og Magnús Bjarnfreösson. Þeir félagar munu reyna aö spá I tölurnar þar sem tölvuna þrýtur vit,” sagöi hann. Á milli þess sem tölur berast veröa ýmis atriöi til skemmtunar og tilbreytingar. Sýnt veröur frá fjörugum kosningafundi á Þing- eyri. Fjölbreytt tónlist veröur á boöstólum, allt islenskt efni. Meðal annars veröur sýnt frá tónleikum sem nýlega voru haldnir til heiðurs Sigfúsi Hall- dórssyni. Þá veröa sýndar teikni- myndir og filma af frambjóö- endum i Laugardalshöll. Tölvan reyndist vel I siöasta kosningasjónvarpi og hún verður aö sjálfsögöu i aðalhlutverki á kosninganóttina. Teiknuö spjöld meö úrslitum veröa ekki notuö frekar en siöast, þvi tölvan er Teheran (Reuter) Byltingaráöiö I tran skipaöi I gærkvöld nýjan utanrikisráö- herra. Hann heitir Sadeq Qotzbadeh og hefur veriö yfir- maöur rikisútvarpsins I tran. Talsmaöur byltingarráösins sagöi aö Qotzbadeh muni koma i staö Abolhassan Bani-Sadr, sem var skipaöur utanrikisráöherra tii bráöabirgöa 6. nóvember s.l.. Engar ástæður voru gefnar fyrir skipun nýja utanrikisráö- herrans, en starfsmenn utanrikis- ráðuneytisins sögöu aö hún gæfi til kynna andstööu byltingarráös- ins gegn fyrirhugaöri þátttöku Bani-Sadr I fundi öryggisráös Sameinuöu þjóöanna n.k. laugar- dag. Hassan Habibi talsmaöur iranska byltingarráösins sagöi aö Bani-Sadr muni áfram veröa afar fljót aö svara og veröur sýnt beint af skermi hennar. Bein útsending veröur frá taln- ingu i Austurbæjarskóla eftir þörfum og beint simasamband veröur haft vib alla aöra taln- ingarstaöi. Fulltrúar flokkanna fjögurra, sem bjóöa fram i öllum kjördæmum, koma i sjónvarpssal strax eftir aö fyrstu tölur I Reykjavik hafa borist. „Við stefnum aö þvi aö hafa meira samband viö stjórnmálamennina sjálfa en sföast,” sagöi Ómar. Rætt veröur viö formenn stjórn- málaflokkanna i lok kosninga- sjónvarps. Nýmæli veröur, aö helstu niöurstööur veröa jafnframt kynntar á fingramáli, þannig aö heyrnardaufir geti einnig fylgst með að nokkru leyti. Umsjónarmenn kosningasjón- varpsins eru fréttamennirnir Guöjón Einarsson og ómar Ragnarsson og útsendingu stjórnar Marianna Friöjóns- dóttir. Allt starfsfólk sjón- varpsins vinnur meira eöa minna aö undirbúningi og útsendingu sjónvarps á kosninganóttina. —eos efnahagsmálaráöherra til bráða- birgða. Námsmennirnir I bandariska sendiráöinu I Teheran höföu áöur fordæmt öryggisráöið sem „samsærismiöstöö” og skoraö á irönsk stjórnvöld aö senda ekki fulltrúa til fundar öryggisráðs- ins. Nýi utanrikisráöherrann sagöi aö enn heföi ekki verið ákveöiö hvort hann færi til Sameinuðu þjóöanna. Hann sagöi: „utan- rikisstefna islamska lýöveldisins er sú, sem Ajatollah Khomeini hefur mótaö, og henni verður framfylgt af einurö”, i fjölmiöl- um i íran I gær. Bandariski bankinn Morgan Guaranty Trust skýröi I gær frá þvi að vestur-þýskur dómstóll heföi úrskurðaö aö lagt veröi hald á hlutabréf Iranska rikisins i fyrirtækjunum Krupp og Deutsch Babcov.k, sem tryggingu fyrir skuldum lran viö bankann. Iranska rikiö á um fjóröung allra hlutabréfa I þessum tveim fyrir- tækjum. Morgan Guaranty Trust fór fram á dómsúrskurðinn eftir aö Bani-Sadr fyrrum utanrikisráö- herra lýsti þvi yfir, aö Iran mundi ekki endurgreiöa erlendar skuld- ir, eftir aö Bandarikin frystu inn- eignir Iran I bandariskum bönk- um. Yfirlýsing Bani-Sadr hefur ekki fengist opinberlega staöfest I Iran, og telja vestur-evrópskir bankamenn almennt, aö ekki muni standa á endurgreiöslum frá írönum. Þing FFSÍ: Fiskimál í breiinidepli Þingi Farmanna- og fiski- mannasambands tslands var fram haldiö i gær. t gærmorgun var rætt um vita*og hafnarmál en þar næst hélt Guöjón Krist- jánsson skipstjóri framsögu- erindi um fiskimál, sem veröa mun aöal mál þessa þings. Nokkrar umræöur uröu um máliö aö lokinni framsöguræðu, en siöan var máliö sent til nefndar og veröa aöal umræö- urnar um fiskimálin þegar nefndarálitiö liggur fyrir. Siödegis i gær var svo rætt um mannaráðningar og fleira þvi viökomandi. —S.dór Bretar j þjarma að EBE Dublin (Reuter) Forystumenn Efnahags- . bandalagsins hefja i dag I neyöarfund um kröfur I bresku rikisstjórnarinnar, J sem taldar eru alvarleg . ógnun viö tilveru banda- I lagsins. Svo viröist sem óbrúanlegt , bil sé milli krafna rikis- ■ stjórnar Margrétar Thatch- I er um niðurskurð á framlagi I Bretlands til sameiginlegs , fjárhags Efnahagsbanda- ■ lagsins og þess niöurskuröar [ sem önnur aðildarriki telja | forsvaranlegan. , Thatcher forsætisráöherra ■ segir, aö ef ekki veröi gengið | aö kröfum sinum á fundinum | i Dublin, muni hún gripa til • gagnráðstafana, sem gætu I riðiö Efnahagsbandalaginu j aö fullu. Vill Thatcher koma | á jöfnuöi milli þess sem > Bretar leggja I sjóöi banda- I lagsins og þess sem þeir upp- j skera meö aöildinni. Fram- | lög Bretlands eru 2,2 milj- ■ öröum dollara hærri en I greiðslur sem landiö fær frá | Efnahagsbandalaginu. Giscard dÉstaing Frakk- ■ landsforseti veröur aö taka | tillit til öflugra bændasam- • taka i Frakklandi, og mun I þvi tregur til aö ganga aö | kröfum breska forsætisráö- I herrans Helmut Schmidt • kanslari Vestur-Þýskalands I mun einnig tregur til aö láta j undan Margréti Thatcher, I Leyland- \ verkfalli j lýkur London (Reuter) Bresku bilaverksmiöj- | urnar Leyland hófu aftur ■ starfsemi I gær, eftir viku- I langt verkfall. Um 30.000 starfsmenn | bilaverksmiöjanna hófu ■ óyfirlýst verkfall fyrir viku, I vegna þess að Leyland, sem j er rikisfyrirtæki, ráku | verkalýðsleiötogann Derek • Robinson. Verkalýösfélög og tals- | menn fyrirtækisstjórnar- | innar komu sér saman um aö • láta nefnd rannsaka hvort | forsendur voru fyrir brott- | rekstri „Rauða Robba”, en I hann gengur undir þvi viður- • nefni vegna þess aö hann er I kommúnisti. Leyland-verksmiöjunum I var bjargaö frá gjaldþroti * áriö 1975, meö þvi aö breska j rikið keypti þær. Þær hafa | nýlega fariö fram á 500 I miljón sterlingspunda fjár- * ■ hagsaöstoö frá rikinu. Kosningasjónvarp svipað og síðast Heyrnardaufir sjá helstu úrslit á fingramáli GERIÐ SKIL f Happdrætti Þjóðviljans DREGIÐ 1. DES. Tekið á móti greiðslum á skrifstofu Alþýðubanda- lagsins Grettisgötu 3 (frá kl.9-19). Einnig má senda greiðslu inn á hlaupa- reikning Þjóðviljans nr. 3093 i Alþýðubankanum. UMBOÐSMENN! Hafið samband við skrif- stofuna og ljúkið upp- gjöri. Happdrœtti Þjóðviljans Dregið 1. desember 1979 Verð miðakr. 1.500 ’singar í síma 17500 og 81333 •"v" t. t ■ 3. 4» 5. 6. 7. 8. X 10. 11, 12. 13. 14, 15, 16. 17. 16. 19. 20. 21. 22. V I N N I N G A R : Feró i Evtópuhafnir meó Eimskip h.t. Sólðtlandufetó meó Útsýn FétÖ fti ÚrvétméÓ lélgutlugf tUMallorca FétÖ tri Úrval moð lelgutlugl tit Ibité irlandsteröir meö leigutlugl á vegum SamvinnuterÓe og Landfýn Sólarlandatarö meö Útsýn Flugfat meö Flugleiöum til Stokkhólms Flugtet meö Flugielöum W Luxemburg Flugfet meó Ftugleiöum tii New York Flugter með Fluglelöum til BeHimore Sölarlandeterð tré Feróamlöstööinni Reiðhjól tri Versluntnní Otnlnn Relðhjól fri Versluninni Örnlnn Reiöhjót tri Verslunlnnl Örnlnn Reiðhjól tri Versluninni Öminn Reiöhlól tri Vetslunlnni Ömlnn Reiöhlól tri Versiunlnnl Ötninn Relöhlól fti Verslunlnnl Ötninn Reióhiól tri VersluninniÖrninn Reióhjó/ trá Verslunlnni Örninn Reiöhiól Iri Versluninni Örninn kr. 340.000 - 325.000 - 325.000 - 300.000 - 235.000 - 235.000 - 300.000 ~ 175.000 - 165.000 - 150.000 - 150.000 - 300.000 ~ 100.000 - 100.000 - 100.000 - 100.000 — 100.000 - 100.000 - 100.000 - 100.000 - 100.000 - 100.000 VEROMÆTI VINNINQA SAMTALS KR. 4.000.000

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.