Þjóðviljinn - 29.11.1979, Page 19

Þjóðviljinn - 29.11.1979, Page 19
Fimmtudagur 29. nóvember 1979 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 19 Steindór HJörleifsson og Þorsteinn Gunnarsson leikstýra einþáttungum Jóns Dan I kvöld. Einþáttungar eftir Jón Dan i kvöld verða fluttir i Utvarpiö tveir einþáttungar eftir Jdn Dan, „Siggi og feöur hans” og „Logi og bræður hans”. Sá fyrrnefndi er undir leikstjórn Steindórs Hjörleifs- sonar, en Emil Gufimundsson, Þorsteinn Gunnarsson og Jón Hjartarson fara meö hlut- verkin. Þorsteinn Gunnarsson leikstýrir þeim siöarnefnda, og þar leika Guörún Asmunds- dóttir, Steindór Hjörleifsson, Felix Bergsson og Gunnar Rafn Guömundsson. Flutningur beggja leikritanna tekur tæpa fimm stundar- fjóröunga. „Siggi og feöur hans” gerist i menntaskóla og segir frá samskiptum eins nemandnas, Siguröar Ivars- sonar viö kennara hans. Piltur lætur ekkert tækifæri ónotaö til aö litisviröa hann og standa upp i hárinu á honum. Kennarann grunar þó aö ekki sé allt meö felldu, og fær aö lokum skýringu á þvi, hvernig á hátterni piltsins stendur. „Logi og bræöurhans” segir frá 11 ára dreng sem á i sálrænum erfiöleikum. Hann dreymir illa á nóttunni og kann á ýmsan hátt undarlega viö sig á heimilinu. Eldri bróðirhans ermikiöá sjónum, en drengurinn leitar til hans meö vandamál sinþegar hann er heima. Hann tekur lika ein- dregið málstaö hans þegar upp kemst um orsökina fyrir geötruflun Loga. Jón Dan er fæddur aö Brunnastööum á Vatnsleysu- strönd áriö 1915. Tók próf frá Verslunarskóla Islands 1933. Afgreiðslumaöur, verk- smiöjustjóri og skrifstofu- maöur i Reykjavik 1933-59, Ævintýrið um Elídor kastalarog annaö serh minnir á miöaldir. Landiö sem þau koma til heitir Elidor. Þar hefur styr jöld geisaö og ljósiö er horfiö, allt er dimmt og dautt. D1 öfl hafa náö valdi á birtunni, en hún er varöveitt i fjórum dýrgripum, sem bi»-n- in taka aö sér aö finna. Eftir mikinn eltingarleik og ótal ævintýralega atburöi ná börnin þessum dýrgripum og koma þeim til skila. Þá upp- lifa þau dögunina I Elidor. — Þetta er ævintýri meö boöskap, — sagöi Margrét aö lokum. — Boðskapurinn um ljósiö og friöinn er aö visu ekki nýr, en hann er alltaf merki- legur. — ih Utvarp Kl. 16.40 Margét örnólfsdóttir byrjar I dag lestur nýrrar Utvarps- sögu fyrir stálpuö börn: „Elidor” eftir Alan Garner 1 þýöingu Margrétar. — Þessi saga ætti ekki aö fara fyrir brjóstiö á neinni húsmóöur I vesturbænum, — sagöi Margrét. — Hún fjallar ekki um nein unglingavanda- mál, heldur hlaut mjög góöa dóma þegar hún kom út fyrst 1965. Alan Garner hefur skrif- aö fleiri bækur fyrir börn, og fengið góöa dóma fyrir þær. Hann ber það mikla viröingu fyrir börnunum aö hann vand- ar málfar sitt, og ég hef reynt aö skemma þaö ekki fyrir hon- um i þýöingunni. 1 sögunni segir frá fjórum systkinum sem lenda i þvi dularfulla ævintýri aö feröast aftur i timann. Timinn sem þau lenda I er enginn ákveöinn ti'mi, en þar eru Jón Dan, höfundur einþátt- unganna sem fluttir veröa i kvöld. siöan rikisféhiröir til ársloka 1977. Jón hlaut 1. verölaun I smásagnakeppni Sam- vinnunnar og Helgafells 1955. Auk smásagna hefur hann sent frá sér skáldsögur, ljóð og leikrit. Þessir einþátt- ungar sem útvarpiö flytur nú eru fyrstu leikverk hans sem þar heyrast. Sjónvarpiö sýndi leikrit eftir hann 1971, „Upp á fjall aö kyssast”, og Leikfélag Akureyrar sýndi „Brönu- grasiö rauöa” 1970. Hringið i síma 8 13 33 kL 9-5 alla virka daga eða skrifið Þjóðviljanum Síðumúla 6, 105 Reykjavík. Enn um forsíðuna Enn berast okkur visur, ortar I tilefni af forsiöumynd siöasta Sunnudagsblaös. Hér eru tvö sýnishorn: Siglfiröingur yrkir svo: Astir þeirra ylja mér innst viö hjartarætur. Óla tvirætt brosiö ber en Benedikta grætur. og Hafþór Helgason sendi þessa visu: Undirlægja Bensi er ' Ihalds frægu vona. Ennþá lægra Óli fer, ólétt hægri kona. Stefán ögmundsson, formaöur Menningar- og fræðslusambands alþýöu, var hér I gær. HANASLAGUR 1979 Nú trúlofun auglýstu alfariö sina Alþýöuflokkur nær kominn ihald. Ráðherrar settust i stólana Sna sjálfstæöiskratar meö takmarkaö vald. Vilmundar dómsmál I doöröntum biöu og dómarar allir sitt snarbættu ráö. Meö þrautir I maga i kerfinu kviöu karlar, ef yröi I möppurnar gáö. Og nú þurfa allir I framboð að fara, Friörik og Eggert og Sólnes og Geir. Óli er hættur sig sjálfan aö spara, sagöist þó alls ekki ætla fram meir. Framboðs á veröi er sumsstaðar sofiö, sorglegar fréttir ég heyröi i' gær, aö Ihaldiö bjóöi nú kjósendum klofiö, kli'gju og uppköst fær óspjölluö mær. Hjá Alþýöubandi er fátt eitt aö frétta, ei forustusauöur þess ætlar á þing. Hver mun þá I Sjónvarpi brúnirnar bretta og brothættum gleraugum snúa I hring. Austur viö Leirhnúk er leiöindaveöur og litiö vex gufan viö Kröflu I ár. D-lista samstæöu Sólnes nú kveöur og sendir I tviriti kosningaspár. Bragi kom vestan meö glampa i glyrnum, gustuöu vindar um Alþýöuhöll. Þingsætiö hugöi sér festa meö firnum, formanni slátra og henda á völl. Austan viö Þjórsá vex Eggert aö viti, veifar til allra meö höndunum ótt. Kosninga færist i kjósendur hiti kjarta um L-listann fram eftir nótt. Löngu daub Bergþóra brosir i laumi, brýst undan húöum til veðurs aö gá. Landeyjajarlinn meö truntur i taumi tæta mun atkvæöin Steinþóri frá. Og þá er aö biöa og kjósendum klappa, kjafta á fundum þótt fenni i' spor. Splæsa i flösku meö skrúfuöum tappa, stefna aö kosningum aftur I vor. Lesandi, sem óskar aö halda nafni sinu leyndu, sendi okkur þennan brag: I sandkassaleikjunum strákarnir gaula ei sopið er ennþá úr ausunum kál. A allsherjarþingi er Benni að baula buna úr talfærum heimsvandamál: „Jan Mayen loönurnar eiga aö lifa. Landhelgi færa skal út fyrir þær. Kolsvörtum negrunum kennum aö skrifa. Kjósum I viöræöunefndir í gær.” Kratarnir heima ei kjaftana spara, nú kólnar I veöri á Islenskri grund. „Vindblásin rikisstjórn veröur aö fara, viö getum stólana passaö um stund.” NU tóku margir að tala I einu tafsa I munnvikum oröanna fjöld. Er Benni kom heim þá var þetta á hreinu. Með hvelli mun samstarfið rofiö i kvöld. Steingrimur Hermannsson mælti út um munninn: „Margskonar öngþveiti skapast mun fiér. Kratarnir tinast i botnlausan brunninn, bjargráöin veröa aö koma frá mér.” Viöa á þjjóöþingum Vilmundar gelta, véfrétt frá ólafi birtist á skjá. „í keldu mun tunnan aö endingu velta, þá innihaldsleysiö viö fáum aö sjá.” Er þetta hœgt? Nú getum viö ekki oröa bundist lengur. Viö fóstrur sem höfum setiö á skólabekk i þrjú ár aö loknu stúdentsprófi eöa hliöstæðri menntun erum I 10. launaflokki, sem er kr. 269.921,-. A meöan vinnur viö hliö okkar ófaglært aöstoöar- fólk, sem vinnur á Sóknar- taxta. Laun þess hafa alltaf veriö talin m jög lág. Nd er svo komiö að ef þær hafa unniö I 5 ár, eöa lokiö einu kjaranám- skeiöi (sem er 60 tímar á laun- um, ef þær eiga aö vera i vinnu) og bera ábyrgö á deild, fá þær I laun 284.336-, sem er 14.415- krónum hærra en laun okkar. Dæmi eru til um aö fóstrur hafa sótt um aö fá aö vinna sem aöstoðarfólk,enþvihefur veriö synjaö. Eru þessi kjör sanngjörn? Hvar endar óréttlætiö? „Lengi býr aö fyrstu gerö”. Er nám okkar og þekking til aö annast og undirbúa yngstu þegna þjóöfélagsins út á llfs- brautina einskis metiö? Ef viö, útlæröar fóstrur, för- um á námskeið til endur- eöa viöbótarmenntunar, fáum viö þaö ekki metið til launa, sem og margar aörar þjóöfélags- stéttir. Hvaö finnst ykkur, gott fólk? Er ekki mál til komfö aö vakna og leiðrétta þetta? Nokkrar reiöar fóstrur. lesendum

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.