Þjóðviljinn - 13.01.1980, Síða 15

Þjóðviljinn - 13.01.1980, Síða 15
Sunnudagurinn 13. janúar 1980. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 * kTikmyndir II | Einar Már Guðvarðarson skrifar Síðustu þrjá sunnudaga hafa birst eftir mig greinar hér í blaðinu um börn og unglinga í sam- félagi einstefnumiðlunar. í innganginum að greinarf lokknum krafð- ist ég gagnrýni og eða andsvars. Fáir virðast hafa séð í gegnum vefinn og endurtekningarnar, ef til vill fáir lesið, lítill áhugi fyrir viðfangsefn- inu eða miskunnsemin í hávegum höfð. Einn tveggja barna faöir sagöi þó viö mig er ég hitti hann yfir kaffibolla vestur i bæ og haföi spurt hann hvort hann vissi um nokkra atvinnu viö mitt hæfi: „Heyröu þú hefur veriö aö skrifa eitthvaö i Þjóö- sprengi kl. 24:00 erfittað halda likamsvökvanum i skeífjum. Börnin fá siðan martröö um nottina og/eða eiga erfitt með svefn. Þegar þau segja frá aftur á móti þá vantar ekki kok- hreystina: T.d. „Hann drepaði og drepaði og drepaði og var oboslega klár”. Það er að segja hetjan, sá sem drap hvað flesta á tjaldinu.Þannig reyna þau að hemja hræðsluna, byrgja hana inni,en sýna á yfirborðinu tilbú- inn styrk. Sum geta það ekki og byrja að öskra meðan á sýningu stendur. En það á ekki að gera, þá má ekki. „Jæja krakkar, stundin okkar er að byrja — við skulum drifa okkur heim” kallar pabbinn framan úr eldhúsi. Krakkarnir eru byrjaðir að púsla inni i stofu og virðast una sér við leikinn. „Ég vil ekki fara” heyrist þá i Siggu. „Já, hún er svo leiðinleg þessi kelling” rymur i Nonna. Pabbinn lætur þau orð sem vind um eyrun þjóta, er þegar kom- inn i skóna og klæðir sig i yfir- höfnina. Hann endurtekur orð sin. „Nei” segir Nonni og stekkur á fætur, setur sig i stell- ingar og miðar með imynduðum riffli á pabbann. Skotið riður af. Pabbinn litur á mig og það er vonleysi i svipnum, um leið gripur hann Nonna i þeim til- gangi að klæða hann i úlpuna og skóna. „Svo ef þau missa af Stundinni okkar, þá væla þau og segja að maður hafi ekki minnt þau á hana”, segir hann meðan sonurinn berst um eins og sönn hetja. Einhvers staðar segir, að börnin séu eins og leirinn, aö það sé hægt að hnoða þau að vild. Mér datt i hug sagan um úlfynjuna sem ól upp útburðinn forðum daga. Stundin okkar, peningar, disco og draumsýnir. Ég klóraöi mér i kollinum og horfði á hetjuimyndina brjótast um i krumlum pabbans. Hvern- ig dettur mér i hug að skrifa há- stemmdar greinar um börn og fjölmiðlun i dagblað, þegar slik- ar uppákomur eiga sér stað yfir kaffibolla i gömlu timburhúsi — með sál — i vesturbænum? Og það var reyndar fleira sem styrkti þessa undrun mina á þvi að detta slikt i hug og þá meðal annars: A meðan barnaefni i sjón- varpi og útvarpi er i mörg- viljann, lifurðu ekki á þvi?” Hann eins og fleiri virðast ekki gera sér grein fyrir að þar er ekki feitan gölt að flá, en hann hélt áfram: „Hvað ertu annars að röfla maður? Engin ástæða til að stressa sig út af kassanum: Maður slekkur áonum þegar maður nennir ekki að horf’áann. Þetta er ekkert mál — krakk- arnir hafa gaman aðessu. Kass- inn er ágætur — hann þegir þeg- ar maður vill. Maður er búinn að vera að vinna allan daginn, krakkarnir á barnaheimilinu og allir orðnir dauðþreyttir, þá er fint að kveikja á’onum og slappa af. Maður verður nú ein- hvern tima að slappa af i öllu þessu djöfuls stressi” Við sátum i eldhúsi eins af þessum gömlu timburhúsum — með sál — i vesturbænum og drukkum kaffi á sunnudags - eftirmiðdegi. Pabbinn var ný- kominn úr þrjúbió. Hann fór fyrirkrakkana.Sigguog Nonna, tveggja og fjögurra ára. Það var einhver kúrekamynd i bió. Krakkarnir voru núna að leika sér inni i stofu. Nonni var aö segja heimalningnum henni öllu þriggja ára hvað hefði ver- ið „oboslea” gaman I bió. „Fyrst skjótaöi hann einn á hús- inu, hoppaði upp á hestinn og drap svo helling af indjánum. Hann notaði riffil og hnif og allt maður. Hann var alveg oboslea klár fantur.” Heimalningurinn horfði á látbragð og takta Nonna, sem var fylgt eftir með flaumi hástemmdra lýsingar- orða. Hún gapti af undrun. Vitanlega hafði hún ekki hug- mynd um, að ef til vill hafði Nonni setið agndofa, lafhræddur og með fingur beggja handa uppi i sér og slefuna upp aö oln- bogum starandi á það sem gerð- ist á hvita tjaldinu i bióhúsinu. Kokhreysti Rannsóknir I nágrannalönd- unum hafa sýnt að taugaveiklun barna rekur alltof oft rætur sin- ar til þeirra upplifana sem þau ganga i gegnum i kvikmynda- húsum og fyrir framan sjón- varpskassann. .Meðan þau horfa á sjálfa kvikmyndina eru þau þrtiguð af hræðslu, augun starandi tóm. og stundum er um tilvikum það lélegt að það virðist frekar ætlað skynlausum skepnum en börnum. Á meðan kvikmyndir ætlað- ar börnum i kvikmynda- húsum eru i flestum tilfell- um vart sýningarhæfar vegna iágkúrulegs inni- hajds. Á meðan allur kvikmynda- húsarekstur er i höndum einkaaðiia. Kristsvið auglýsingar i is- lensku sjónvarpi (sjá fyrstu grein)? Og á ineðan hirðsveinar úr endurholdguðum leiftur- sóknarflokki Hitlers berj- ast fyrir „frjálsu útvarpi og sjónvarpi” þegar þeir eru i raun að berjast fyrir fjölmiðlun i einkaeign? Upplýsingin er það litil að þessir sveinar Nerós nota ekki einu sinni rétt hugtök, 1 i j A meðan það er ekki einn stafur um hljóð-mynda- miðla kennslu i marg- rómuðum en sem betur fer einnig umdeildum grunn- skólaiögum. A meðan islensk kvikmynda- gerö berst i bökkum vegna fádæma skilningsleysis og andúðar islenskra stjórn- valda, svo ekki sé meira sagt. Er það nokkur hemja að á meðan rikið hagnast um hundruð miljóna i formi skatta á kvik- myndasýningum, þá sé veitt skitnum 30 miljónum til islenskrar kvikmynda- gerðar (1979)? Og á meðan islenskir unglingaleiðtogar líkja boðskapnum um fæðingu hvað þá um boðskapinn^og fyrir hverju eru þeir þá að berjast? r Utúrdúr Danir hafa gert tilraun með það sem kallast frjálst sjón- varp. Sú tilraun byggðist meðal annars á þvi að komið var upp vinnustofu i Kaupmannahöfn fyrir nokkrum árum. Þeir sem stóðu að þessari starfsemi i byrjun voru danska kvik- myndastofnunin og danska sjónvarpið. Vinnustofan var vel búin öllum tækjum til kvik- myndagerðar og við hana störf- uðu tæknilegir ráðgjafar þeim til halds og stuðnings sem höfðu frambæriiega hugmynd að Fjórða og síðasta grein kvikmynd. Þar með gafst öllum þeim sem höfðu áhuga og vilja tækifæri til listrænnar túlkunar. Engrar kvikmyndalegrar menntunar var og er krafist (þvi vinnustofan er enn starf- andi af fullum krafti). einungis lögheimilis I landinu. Allur' kostnaður (hráfilma, framköll- unar-og önnur verkstæðisvinna og laun tæknilegra ráðgjafa) við myndgerðina er borgaður af dönsku kvikmyndastofnuninni. Nokkrar af þeim kvikmyndum sem hafa verið gerðar á vinnu- stofunni á liðnum árum hafa verið sýndar i danska sjónvarp- inu, á kvikmyndahátiðum og viðar. Frjálst útvarp og sjón- varp getur einungis verið rikis- rekið og það höfum við i dag á Islandi enda þótt deila megi um markmið þess og leiðir og það virðist oft frekar i einkaeign en frjálst. Þetta var annars útúr- dúr. Nú,en á meðan ástandið er svo slæmt sem raun ber vitni og lesa má meðal annars úr áðurnefnd- um upptalningum. er þa ekki firra ein og fásinna að skrifa há- stemmdar greinar um þær rannsóknir og niðurstöður sem eru fyrir hendi um f jölmiðlun og börn og unglinga i samfélagi einstefnumiðlunar? Getum við endalaust horft fram hjá stað- reyndunum, logið að okkur sjálfum og haldið áfram að trúa þvi sem við viljum trúa. enda þótt við vitum betur, þegar að er gáð? Það er ekki öll von úti,og i tilefni af þvi þá leitar enn meir á huga minn með hverjum degi sem liður að nota þá einu leið sem hugsanlega gæti vakið at- hygli á málinu, en það er að auglýsa i útvarpi og sjónvarpi á hverju kvöldi i heila viku eftir- farandi athöfn: Sprengi kl. 24:00 „Vegna þeirrar þrykkingar á ofbeldi, klámi, morðum sjálfs- morðum, fellegu fólki, gáfuðu, riku og kynæsandi inn i vitund mina sem islenskir fjölmiðlar hafa stundað á liðnum árum, þá hef ég nú klæðst gamla nasista- búningnum sem ég fann i rusli einsútgerðarfyrirtækisins vestur i Stykkishólmi fyrir nokkrum árum, settupp svört sólgleraugu og mun sprengja sjálfan mig i loft upp fyrir framan Útvegs- bankann i Austurstræti kl. 24:00 næstkomandi sunnudag. Sýningin er ætluð ungum sem öldnum.” Að hvaða niðurstöðu komst Þjóðverjinn Walther Tröger meðal annars i rannsókn sem hann gerði á 4000 unglingum á aldrinum 12-19 ára 1963 er varð- aði móttöku og upplifun þeirra á kvikmyndum (sjá grein 1.)? Hluti unglinganna upplifði kvik- myndina eins og hvern annan raunverulegan atburð sem ger- ist hér og nú. Hvað sjá börn og unglingar ekkii kvikmyndahús- um á Islandi og i islensku sjón- varpi? Skiptir þá nokkru máli hvort atburðurinn á sér stað i Austurstræti, i kvikmyndahúsi eða heima á stofugólfi? Þvi segi ég: ef við höldum sjónvarpsefni og kvikmyndum að börnum og unglingum á þann hátt sem nú er,þar semnotkunin er yfirborðslegog stjórnlaus þá getum við á sama hátt hvatt börn og unglinga, jafnvel skipu- lagt ferðir frá skólanum til að horfa á þennan venjulega at- burð sem i stað þess að gerast á hvita tjaldinu eða i sjónvarpi gerist nú i Austurstræti um næstu helgi. Þetta verður án efa ágæt- is tilbreyting fyrir þá sem leita hennar i annars frekar daufum miðbæ borgarinnar. Hittumst heil um næstu helgi. N.M. Munið eftir að fylgjast með aðdragandanum og aug- lýsingunum, já.og minna börnin á þær, þvi þannig kaupum við friðinn sem allir þrá...

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.