Þjóðviljinn - 03.02.1980, Side 2

Þjóðviljinn - 03.02.1980, Side 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 3. febrúar 1980 Var nokkur að tala um Gísb, Eirík og Helga? Allar Gróur á Leiti þessa lands eru komnar á stúfana og nú er gaman. Gróskutiö i vænd- um. Forsetaframboðin hrann- ast upp og sjálfur Sjálfstæðis- flokkurinn, kjölfestan i islensk- um stjórnmálum, er eins og brotiö fley i vindi. Auk þess er YS'/ ■ é5'* % V 1/ JL; ' M 1 » -w . 11 r landið stjórnlaust. Gaman gaman. Ef frá eru taldar prests- kosningar úti á landi eru for- setakosningar skemmtilegustu uppákomurnar i okkar litrika veiöimannaþjóöfélagi. Hver einasti frambjóðandi aö ó- gleymdum mökum þeirra eða makaleysi er brotinn til mergj- ar og hver ögn og taug i honum skoöuö. Siöan er hann mæröur ótæpilega eöa troöinn niöur i svaöiö og allur almúgi skemmtir sér konunglega. Og nú er skemmtunin aö hefjast. A sunnudaginn komu allir frambjóöendurnir, sem þá voru komnir fram I sviðsljósið, fram I sjónvarpi og sátu þar innan um fólk sem át þjóölegan mat og söng Nú er frost á Fróni. Pétur sló á lær sér, Guölaugur horföi brosandi til beggja átta,en Albert sat meö stjarfa hönd á pung. Lýstu þeir kostum sinum meö mörgum hjartnæmum oröum og mátti ekki á milli s já hver væri fram- bærilegastur. A þriöjudaginn birtust svo litmyndir af köppunum i ööru siödegisblaöanna þar s em þeir sátu eöa s tóöu og heldu i hendur kvenna sinna, brosandi og ástfangnir. Albert vár i rönd- óttum fötum, I hvitri skyrtu meö skáröndótt bindi. Guölaug- ur var I röndóttum fötum, i hvitri skyrtu meö skáröndótt bindi. Pétur var i röndóttum fötum, I hvitri skyrtu meö ská- röndótt bindi. Albert sló þeim þó viö aö einu leyti. Hann var meö sveitabæ og fjöll I bakgrunn. Enginn komst I hálfkvisti viö hann í þjóölegheitum. Ég fór strax aö velta þvi fyrir mér hvort þetta væri ekki Bakki i Svarfaðardal. Meö myndunum fylgdu viö- töl. Þar kom fram aö Albert er hreinskilinn og heiöarlegur maöur, mannþekkjari og hefur hæfileika til aö koma eölilega fram og samlagast ööru fólki, háu sem lágu. Aöaláhugamál hans eru þau sem hann fæst viö hverju sinni. Guölaugur er hógvær og prúöur en þó meö nokkra reisn. Hann er mannkostamaöur i hefðbundnum stil, réttsýnn, sanngjarn og sæmilega mennt- aöur. Auk þess er hann hluti af þjóðarheildinni. Pétur er hreinskilinn og sannoröur en þó hógvær. Hann er heilsteyptur og tortryggni gætir ekki i samskiptum viö hann. Hann hefur menntun og þekkingu bæöi varöandi innan- landsmál og málefni annarra landa.Síöas t en ekki s Is t er Pét- ur góöur Islendingur. Væri nú ekki rétt aö endur- vekja Félag sannra Islendinga til aö styöja þessa menn? Eöa var nokkur aö tala um Gisla, Eirik og Helga? — Guöjón. Sjálfstæðis- flokkurinn heldur áfram aö klofna. Fyrst var þaö leiftursóknin sem skipti flokksmönnunum i tvo hópa, siöan tóku viö margs konar erfiöleikar ihaldsins og nú siöast hefur Gunnar Thoroddsen riölaö flokknum I tvær fylkingar, eftir aö hann hóf sjálfstæöa stjórnar- myndun. Eftirfarandi visu var stungiö aö ritara Skráargats- ins.oglýsir hún ástandinu fyrr og nú: Nú er daufur ihaldsandinn, aukst þyngsl viö flokksins barm Leifursóknin lak I sandinn likt og sæöi I divansgarm. r Ymsir hafa velt þvi fyrir sér, hvers vegna ein lóö viö Tómasarhaga er meöal þeirra, sem Reykja- vikurborg hefur auglýst til úthlutunar nú nýveriö. Flestir halda, aö nú eigi aö leggja falleg tún og kartöflugaröa I rúst og þétta byggöina svo um munar, en svo er alls ekki. Lóöina fann einn athugull starfsmaöur borgarinnar, sem var aö leita sér aö lóö undir byggingu. Hann var aö sögn aö glugga i kort inni á skipulagsdeild og sá þar aö borgin átti bleöil næst horninu á Fálkagötu (fyrir neöan Arnabúö) og sendi umsvifalaust inn umsókn um úthlutun. Ef ekki heföi komiö til þessi Gunnar: Söguiegur splittari. Birgir tsieifur: Ekki lengur góöu gömlu timarnir. Siguröur: Leikur Snorra? M.C. Escher Forsíðumyndin ólukkans nýi meirihluti og lóöareglurnar hans, heföi þessi duglegi starfsmaöur eflaust fengiö umbun fyrir leitina.en hér sannaöist aö laun heimsins eru vanþakklæti. Þrátt fyrir dyggilega aöstoö „lóöarnefndar ” sem ierutveir embættismenn borgarinnar og þeirra Alberts ogBirgis Isleifs i borgarráöi sem samþykktu beiöni mannsins dugöi þaö ekki til. Akveöiö var aö allir Reykvikingar skyldu hafa rétt til aö sækja um lóöina og sá fá hana sem mestan rétt heföi skv. nýju lóöaúthlutunar- reglunum! Nú er undirbúningur ifullum gangi aö gerökvikmyndar um Snorra Sturluson I tilefni af 800 ára afmæli hans á siöasta ári, en Þráni Bertelssynirithöfundi og dagskrárstjórnanda I sjón- varpinu var á sinum tima faliö aö annast gerö hennar. Skráargatiö hefur hleraö aö Sigurður Halimarsson leikari frá Húsavík komi nú helst til greina til þess aö leika hlutverk Snorra. Árið 1952 voru mikil átök I Sjálf- stæöisflokknum vegna komandi forsetakosninga. Gunnar Thoroddsen studdi þá dyggi- lega tengdafööur sinn Asgeir Asgeirsson en flokkurinn séra Bjarna. Var haldinn mikill full- trúafundur Sjálfstæðismanna þar sem Asgeirsarmurinn varö aö lokum ofan á. Hiö sama kvöld voru tveir ungir menn á gangi um borgina og áttu leiö fram hjá húsi Her- manns Jónassonar. Sáu þeir hvar Hermann stóö á tröppunum og var kampa- kátur. Hann kallaöi til þeirra og sagöi: Nú er Gunnar Thor búinn aö splitta Sjálfstæöis- flokknum. Viljið ekki koma inn og fá ykkur viskfglas, strákar? Forsiöumyndin er eftir hol - lenska listamanninn M.C. Escher og ber nafniö „Upp og niöur tröppurnar” (Ascending and Descending). Myndin er litógrafia, gerö áriö 1960. Maurits Cornelis Escher lést áriö 1972 á sjötugasta og fjóröa aldursári. Hann var fæddur á þjóöhátiöardegi lslendinga 17. júni 1898. Framan af átti list hans erfitt uppdráttar, en þegar viöurkenningin kom, kom hún þeim mun rækilegar, og munu fáir grafiklistamenn vera i ööru eins hágengi á seinni árum. Hann hóf fyrst nám I arkitektúr og sér þess merki i list hans, en sneri sér siöan alfariö aö grafik- list. Nokkuö algeng gagnrýni á verk hans framan af var, aö þau höföuöu um of til vitsmuna áhorfandans, en væru ekki nógu almennt listræn. Enda var þaö svo aö meöal þeirra sem fyrstir fengu mætur á verkum Eschers voru ýmsir þeir sem aöhylltust vísindalega hugsun eöa beinlin- is unnu aö visindastörfum. En á Escher stóö aldrei aö skýra verk sin, og þaö geröi hann oft I löngu máli. t heimi hans er þvi ekkert tilviljunum háö, og sú „blekkingarmynd af ’ blekk- ingarmynd” eins og hann sjálf- ur komst aö oröi um llst sina var vandlega úthugsuö og unnin út I æsar. En þaö eru einmitt þessi vönduöu vinnubrögö og þessi meövitaöa skámynd veru- leikans (sem stundum jaörar viö súrrealisma, en hafnar þó bæöi draumnum og flóttanum) sem hefur vakiö aödáun svo margra. A Kjarvalsstööum opnaöi um helgina sýning á eftirprentun- um verka Eschers. Er hér um aö ræöa 18 grafikmyndir, og kemur sýningin hingaö til lands frá hollenska sendiráöinu I Lundúnum, fyrir milligöngu ræöismannaskrifstofu Hollands I Reykjavik.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.