Þjóðviljinn - 03.02.1980, Síða 14

Þjóðviljinn - 03.02.1980, Síða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 3. febrúar 1980 Ewa Dalkowska leikur eiginkonu fréttamannsins I myndinni An deyfingar. Kvikmyndatökuvélinni beint ab „fyrirmyndarverkamanninum” Birkut (Jerzy Radziwillowicz). 1 Póllandi hefur jafnan staöiö nokkur styr um myndir Wajda. Þær hafa vakiö deilur einsog öll almennileg listaverk hljóta að gera. Þessar deilur hafa þó yfirleitt ekki verið fagurfræöilegs eölis, heldur hafa þær fyrst og fremst snert efnið i myndum hans, pólitískt innihald þeirra. Wajda er enginn kerfismaöur. I krafti frægöar sinnar og vinsælda hefur honum tekist aö segja margt sem aörir heföu ekki mátt segja. Enginn má þó skilja þessi orö á þann veg, aö hér sé kominn dæmigeröur andófsmaöur. Wajda starfar innan pólska kerfisins og er i hávegum haföur i landi sinu. En hann er ekki rétttrúnaöar- maöur, hann gerir ekki glans- myndir af veruleikanum til þess aö þóknast yfirvöldunum. Öánægt íhald Nýjasta dæmiö um þetta er einmitt Marmaramaöurinn, (1976). Yfirvöld áttu i erfiö- leikum meö aö kingja þeim bita, og myndin var oröin tveggja ára þegar húnloks fékkst sýnd, utan keppni, á Cannes-hátföinni 1978. 1 Póllandi fékk hún góöar viötökur áhorfenda, ekki siður en á Vesturlöndum, en óánægja greip um sig I rööum ihalds- samra kvikmyndager öar- manna. 40 slikir skrifuöu undir mótmælabréf til pólskra yfir- valda, þar sem þeir mótmæltu ,,of miklu frjálslyndi” i menningarmálum og nefndu sem dæmi Marmaramanninn eftir Wajda. Vonandi á þetta bréf ekki eftir aö draga dilk á eftir sér, en vist er aö Wajda, sem var haröákveöinn aö koma á Kvik- myndahátiöina i Reykjavik, hætti skyndilega viö þaö og sagöist þurfa aö sitja þing pólskra kvikmyndageröar- manna á sama tlma. Vafalaust veröur máliö rætt þar. Forboðið verkefni En um hvaö fjallar þá þessi margumdeilda mynd, Marmaramaðurinn? Efni hennar er i stuttu máli á þessa leið: Agnieszka er ung stúlka sem er aö ljúka námi viö kvik- myndaskóla og leita sér aö efni i lokaprófsmynd. Hún finnur marmarastyttu af hetjulegum verkamanni frá Stallntimanum inni á rykföllnu safni og dettúr i hug aö reyna aö hafa uppi á þessum manni, sem sat fyrir hjá myndhöggvaranum, og for- vitnastum lif hans. Faöir Agni- eszku er járnbrautarstarfs- maöur og hefur sagt henni margt um Stalintímann, þegar hann sjálfur var ungur. Þetta uppátæki stúlkunnar, aö fjalla um Stalintimann, vekur urg meöal kennara henn- ar, en hún lætur þaö ekkert á sig fá. Smám saman tekst henni aö hafa uppi á ýmsum atriöum úr ævi verkamannsins Birkuts. Hún nær tali af fólki sér, reyna aö finna rætur sinar ef svo má aö oröi komast. Hún finnur aö án vitneskju um þann jaröveg sem hún er sprottin úr getur hún ekki lifað og starfaö I nútlmanum. Þannig mótmælir Wajda þeim sem vilja þurrka út fortiöina af þvi aö hún er óþægileg. Og þetta er einmitt ástæðan fyrir viöbrögöum ihaldsins I Póllandi viö þessari mynd. Marmaramaöur inn er meistaraverk, einnig frá kvik- myndalegu sjónarmiöi. Nútiminn og fortiöin fléttast saman á snjallan og mynd- rænan hátt og andrúmsioft beggja timabilanna veröur sérlega lifandi: hraði og tauga- spenna nútlmans, þunglama- leiki Stallntlmans. Nútlminn er I björtum litum, Stalintiminn er dimmur. Inn I myndina er skotiö „heimildamynd” sem Wajda gerir núna i anda Stalln- tlmans. I fortexta hennar stendur: aöstoöarleikstjóri: Andrzej Wajda. Menn hafa velt þvi fyrir sér hvaö Wajda sé aö fara meö þessu, hvort hann sé kannski aö gera grin aö sjálf- um sér. Ég held aö hann sé beinlínis aö segja: ég var lika til á þessum tima, ég er partur af þessari sögu, þetta er lika mitt lif. Hinar tvær Mér hefur oröiö tiörætt um Marmaramanninn hér, en þaö stafar llklega af þvi aö hún er eina myndin af þessum þremur sem ég hef ennþá séö. Samkvæmt þeim upplýsingum sem mér eru tiltækar um hinar tvær eru þær kannski ekkert slðri aö gæöum. An deyfingar er llka ádeilu- mynd á Pólland nútlmans, ekk- ert slöur en Marmara- maöurinn. 1 henni segir frá þekktum fréttamanni, sem veröur fyrir hverju áfallinu á fætur ööru, bæöi i einkalifinu og vinnunni. Hann telur sig nógu ‘sterkan til aö geta sagt ýmis- legt sem ekki er I samræmi viö hinn opinbera sannleika, en I ljós kemur aö svo er ekki. Stúlkurnar frá Wilko er hinsvegar mjög frábrugöin hinum tveimur. Hún er byggö á skáldsögu eftir Jaroslaw Iwaszkiewicz, sem er mjög virtur pólskur rithöfundur á níræðisaldri. Söguna skrifaöi hann á fjóröa áratugnum. Iwaszkiewicz er einnig höfund- ur sögunnar „Birki- skógurinn”, sem Wajda geröi kvikmynd eftir áriö 1970. Stúlkurnar frá Wilko er rómantlsk mynd og aö mestu leyti laus viö pólitlskar vanga- veltur. Hún fjallar um mann sem kemur i þorp eitt, Wilko, þar sem hann haföi eitt sinn átt margar góöar stundir, einkum 1 kompanii viö fimm ungar systur og nú vill hann reyna aö endurvekja fortiöina. En timanum veröur ekki snúiö til baka. Lífiö er annaö og meira en endur minningar um for tíðina. Þaö er mikill fengur aö þessum þremur kvikmyndum, og ætti nú enginn reykvlskur kvikmyndaunnandi aö láta happ úr hendi sleppa. meistari pólskrar kvikmyndalistar Á Kvikmyndahátíð 1980, sem hófst i gær, eru sýndar þrjár nýjustu myndir pólska kvikmyndastjórans Andrzej Wajda: Marmaramaðurinn, Án deyf- ingar, og Stúlkurnar frá Wilko. Myndir eftir Wajda hafa áður verið sýndar hér á landi, og flestir kvikmyndaunnendur kannast eflaust við meistaraverk hans Aska og demantar, Birkiskógurinn, Aska, Landslag eftir orrustu, Allt til sölu; svo nokkur séu nefnd. þar sem hann er aö sýna leikni sína viö múrverkiö. „Verka- maöur gegn verkamanni — hvernig getur þaö veriö?” — spyr hann, furöu lostinn. Skömmu siöar hverfur besti vinur hans. Þegar hann spyrst fyrir um vininn hjá flokknum fær hann svarið: „Viö skulum hafa uppi á honum, haföu engar áhyggjur, og umfram allt: geröu ekkert sjálfur I málinu, láttu okkur um þaö”. Birkut sættir sig ekki viö þessi mála- lok, og nú fer aö halla undan fæti fyrir honum. Andstaðan eykst Þegar hér er komið sögu vandastmáliö fyrir Agnieszku og þaö veröur stööugt erfiöara aögrafa upp staöreyndir úr lifi Birkuts. Jafnframt eykst and- staöan gegn þessu fyrirtæki hennar i skólanum, og á end- anum fær hún hvorki filmu né vél til aö halda starfinu áfram. En faðir hennar hvetur hana til aö hætta ekki fyrren hún hefur fundiö Birkut s jálfan. Þaö tekst henni nú reyndar ekki, þvi aö Birkut er dáinn. En hún finnur son hans, sem vinnur I skipa- smíöastöö I Gdansk. Þar haföi faöir hans einnig unniö siðustu árin, og er gefiö I skyn aö hann hafi farist I uppreisninni þar 1970. Meö því er Wajda aö segja okkur aö Birkut hafi veriö baráttumaöur til siöustu stundar og aldrei látiö deigan slga, einsog svo margir vinir hans og samferöamenn, sem Agnieszka hefur talaö viö og sem viö sjáum komna I góöar stööur, sátta viö kerfiö og búna aö „gleyma” Stalintimanum. Leit að uppruna Fjórar persónur I þessari mynd eiga samúö höfundarins: Agniezska og faöir hennar, Birkut og sonur hans. Þannig tengir Wajda þaö besta úr for- tiðinni viö þaö bes ta I nútiðinni: fólkiö sem gefst ekki upp, sættir sig ekki viö ódýrar lausnir mála, en þrjóskast viö og sækir fram. Agnieszka er ekki aö grafast fyrir um afdrif Birkuts af einni saman for- vitni: hún er aö leita aö sjálfri Marmaramaöurinn: Agnieszka (Krystyna Janda) og sonur Birkuts (Jerzy Radziwiliowicz ). sem þekkti hann, og grefur upp gamlar heimildamyndir um hetjuskap hans. Birkut var geöslegur og fremur einfaldur sveitastrákur, sem geröist múrari og tók þátt I aö byggja mikil mannvirkiá árunum eftir stríö, þegar Pólland var aö rísa úr rústum. Hann var geröur aö „fyrirmyndar- verkamanni” og látinn setja met i afköstum, öðru ungu fólki til eftirbreytni. Birkut undi þessu vel og hélt hann væri aö gera þjóö sinni mikiö gagn. En svo fer hann aö uppgötva aö ekki er allt sem sýnist. Hann veröur fyrir árás Christine Pascal leikur aöalkvenhlutverkiö I myndinni Stúlkurnar frá Wilko, sem er pólsk-frönsk framleiösla. Ingíbjörg Haralds- dóttir snrirar um kvíkmyndir

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.