Þjóðviljinn - 14.03.1980, Page 14
14 SIDA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 14. mars 1980
O^NÓÐLEIKHÚSIÐ
3*11-200
Sumargestir
4. sýning i kvöld kl. 20. Upp-
sclt.
Hvit aögangskort gilda.
5. sýning sunnudag kl. 20.
óvitar
laugardag kl. 15,
sunnudag kl. 15.
Náttfari og
nakin kona
laugardag kl. 20,
miövikudag kl. 20.
Listdanssýning
þriöjudag kl. 21.
Næst sföasta sinn.
Símsvari 32075
Endursýnum þennan
spennandi vestra meö Clint
Eastwood i aöalhlutverki.
Ath.: Aöeins sýnd til sunnu-
dags.
Sýnd kl. 5-7-9 og 11.
Systir Sara og asnarnir
CLINT
EASTWOOD
.. ihe dea'íie?! man
altve iake: on a
whole armv'wiih
two gun? and a
fistíui.ö1 dvnamite'
Miöasala 13.15-20. Simi 1-1200.
leikfelag 212;
REYKIAVlKUR
Ofvitinn
i kvöld UPPSELT
sunnudag UPPSELT
þriöjudag kl. 20.30,
miövikudag kl. 20.30.
Er þetta ekki
mitt lif?
laugardag kl. 20.30,
íimmtudag kl. 20.30.
Miftasala I I6nó kl. 14-20.30.
Simi 16620.
Upplýsingasimsvari um sýn-
ingardaga allan sólarhring-
inn.
MiBnætursýning i Austur-
bæjarbiói i kvöld kl. 23.30 og
laugardag ki. 23.30.
Mifiasala I Austurbæjarbiói kl.
16-23.30. Simi 11384.
Sfmi 18936
Skuggi
(Casey’s Shadow)
lslenskur texti
Bráfiskemmtileg ný, amerisk
kvikmynd I litum og Cinema
Scope meö hinum frábæra
Walter Mattheu i afialhlut-
verki ásamt Andrew A. Rubin,
StephanBurnso.fi. Leikstjóri
Ray Stark.
Sýnd ki. 5,7 og 9.
Mynd fyrir aila fjölskylduna
Ævintýri I orlofs-
búðunum
( Confessions from A
Holiday Camp)
Islcnskur texti
Ævintýri i orlofsbúðum
Sprenghlægileg ný, ensk -
amerlsk gamanmynd í litum.
Aöalhlutverk Robin Askwith,
Anthony Booth, Bill Maynard.
Sýnd kl. 11.
Bönnuö innan 14 ára.
TÓNABÍÓ
Slmi 31182
//Meöseki félaginn/y
(„The Silent Partner”)
„Meöseki félaginn” hlaut
verölaun sem besta mynd
Kanada áriö 1979.
Leikstjóri: Daryi Duke
Aöalhlutverk: ELLIOTT
GOULI), CHRISTOPHER
PLUMMER
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Bönnuö innan 16 ára.
Simi 11384
Veiðiferðin
Ný, Islensk kvikmynd I litum
fyrir alla fjölskylduna.
Handrit og leikstjórn: Andrés
Indriöason.
Kvikmyndun og fram-
kvæmdastjórn: Gisli Gests-
son.
Meöal leikenda: Sigriöur Þor-
valdsdóttir, Siguröur Karls-
son, SigurÖur Skúlason, Pétur
Einarsson, Árni Ibsen, Guö-
rún Þ. Stephensen, Klemenz
Jónsson og Halli og Laddi.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4.
Sfmi 22140
Særingarmaðurinn
(The Wicker Man)
fHE
Spennandi og dulúöug mynd
um forn trúarbrögö og mann-
fórnir sem enn eru sagöar fyr-
irfinnast I nútlmaþjóöfélagi.
Leikstjóri: Robin Hardy.
Aöalhlutverk: Edward Wood-
ward, Britt Ekland, Christ-
opher Lee.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö innan 16 ára.
ATH. Háskólabló hefur tekiö i
notkun sjálfvirkan simsvara,
sem veitir allar helstu upplýs*
ingar varöandi kvikmyndir
dagsins.
Þrjár sænskar I Týrol
Ný, fjörug og djörf þýsk gam-
anmynd I litum.
ISLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 5,7 og 9
Ðönnufi innan 16 ára.
B W OOO
--- - SOlur
Flóttinn til Aþenu
Sérlega spennandi, fjörug og
skemmtilcg ný ensk-banda-
risk Panavision-litmynd.
ROGER MOORE — TELLY
SAVALAS — DAVID NIV-
EN — CLAUDIA CARDIAN-
ALE — STEPANIE POW-
ERS — ELLIOTT GOULD
o.m.fi.
Leikstjóri: GEORGE P. COS-
MATOS
Islenskur texti
Sýnd kl. 3,6,9
Bönnuö innan 12 ára.
alor
Meö hreinan skjöld
— endalokin —
spennandi litmynd um
stormasama ævi lögreglu-
manns.
lsl. texti.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05
- SClli
u,C---
Hjartarbaninn
VerÖlaunamyndin fræga, sem
er aö slá öll met hérlendis.
9. sýningarmánuöur
Sýnd kl. 5.10 og 9.10.
------ salur D--------
örvæntingin
THE
DEER HUNTER
MICHAEICIMINO
Hin fræga verölaunamynd
Fassbinder meö Dirk Bogarde
lsl. texti
Sýnd kl. 3.15, 6.15 og 9.15.
hafnorbió
Sfmi 16444
Sikileyjarkrossinn
r** ROGER , STACY
MOORE KEACH
/ TDP ACTION FILMEU ;
MiSSíON; 3
Tvö hörkutól sem sannarlega
bæta hvorn annan upp, I
hörkuspennandi nýrri Italsk-
bandariskri litmynd. Þarna er
barist um hverja minútu og
þaö gera ROGER MOORE og
STACY KEACH.
islenskur texti
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
’BUTCH &SUNSANCE‘
Spennandi og mjög skemmti-
leg ný bandarísk ævintýra-
mynd úr villta vestrinu um
æskubrek hinna kunnu útlaga,
áöur en þeir uröu frægir og
eftirlýstir menn.
Leikstjóri: Richard Lester.
Aöalhlutverk: William Katt og
Tom Berenger.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
apótek
Kvöldvarsla lyfjabúöanna I
Reykjavik 14.—20. mars er i
Háaleitisapóteki og Vestur-
bæjarapóteki. Nætur- og
helgidagavarsla er i Háaleit-
isapóteki.
Upplýsingar um lækna og
lyfjabúöaþjónustueru gefnar I
sima 1 88 88.
Köpavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9 — 12, en lokaö á
sunnudögum.
Hafnarfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og
Noröurbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9 —
18.30, og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 10 —
13 og sunnudaga kl. 10 — 12.
Upplýsingar i sima 5 16 00.
slökkvilid
Slökkviiiö og sjúkrabflar
Reykjavik —
Kópavogur—
Seltj.nes —
Hafnarfj.
Garöabær —
simi 1 11 00
simi 111 00
simi 1 11 00
simi 5 11 00
simi 5 11 00
lögreglan
Reykjavik —
Kópavogur—
Seltj.nes —
Hafnarfj.—
Garöabær —
slmi 1 11 66
simi 4 12 00
sími 1 11 66
simi 511 66
slmi 5 11 66
sjúkrahús
Bláfjöll og
Hveradaiir
Upplýsingar um færö, veöur
og lyftur i simsvara: 25582.
söfn
Bústaöasafn, Bústaöakirkju,
slmi 36270. Opiö mánud. —
föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-
16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu
16, slmi 27640. Opiö mánud. —
föstud. kl. 16-19.
Aöalsafn — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, slmi aöal-
safns. Eftir kl. 17 s. 27029. Op-
iö mánud.- föstud. kl. 9-21.,
laugard. 8-18, sunnud. kl.
14-18.
Bdkin heim
Sólheimum 27, sfmi 83780.
Heimsendingarþjónusta á
prentuöum bókum viö fatlaöa
og aldraöa. Simatlmi: mánu-.
daga og fimmtudaga kl. 10-12.
Bókasafn Dagsbriinar
Lindargötu 9, efstu hæö, er op-
iö laugardaga og sunnudaga
kl. 4-7 slöd..
Borgarbókasafn
Reykjavikur:
Aöalsafn — Utlánsdeild.
Þingholtsstræti 29 a, sími
27155. Eftir lokun skiptiborös
27359. Opiö mánud.-föstud. kl.
9-21, laugard. kl. 13-16.
Farandbókasöfn
Afgreiösla I Þingholtsstræti
29a, sími aöalsafns. Bóka-
kassar lánaöir skipum, heilsu-
hælum og stofnunum.
Heimsóknartimar:
Borgarspitaiinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. ogsunnud. kl. 13.30 —
14.30 og 18.30 — 19.00.
Grcnsásdeild Borgarspital-
ans: Framvegis veröur heim-
sóknartiminn mánud. —
föstud. kl. 16.00 — 19.30,
laugard. og sunnud. kl. 14.00
—19.30.
Landspitalinn — alla daga frá
kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Fæöingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30
— 20.00.
Barnaspitali Hringsins— alla
daga frá kl. 15.00 — 16.00,
laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og
sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og
kl. 15.00 — 17.00.
Landakotsspitali — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Barnadeild — kl. 14.30— 17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heiisuverndarstöö Reykjavfk-
ur — viö Barónsstig, alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.30. Einnig eftir samkomu-
lagi.
Fæöingarheimilib — viÖ
Eirlksgötu daglega kl. 15.30 —
16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.00. Einnig eftir samkomu-
Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vlfilsstaöaspitalinn — alla
daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30
— 20.00.
Göngudeildin aö Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti I nýtt hús-
næöi á II. hæö geödeildar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspltalans laugardaginn
17. nóvember iy79. btartsemi
deildarinnar veröur óbreytt.
Opiö á sama tima og veriö hef-
ur. Simanúmer deildarinnar
veröa óbreytt 16630 og 24580.
læknar
Kvöid-, nætur- og helgidaga-
varsia er á göngudeild Land-
spitalans, sfmi 21230.
Slysavarösstofan, sfmi 81200,
opin allan sólarhringinn. Upp-
lýsingar um iækna og lyfja-
þjónustu í sjálfsvara 1 88 88.
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstööinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00 — 18.00, sími 2 24 14.
fyrirlestrar
Fyrirlestur
um PROUT hugmynda-
fræöina n.k. laugardag aö
Aöalstræti 16 kl. 14.00. Fjallaö
veröur um andlega leiötoga og
stjórnkerfi i proutísku þjóö-
félagi.
Þjóömálahreyfing
tslands
féiagslff
Sjálfsbjörg Reykjavik
Félagsmálanefnd stendur
fyrir bingói sunnudaginn 16.
þ.m. kl. 3 e.h. aö Hátúni 12, 1.
hæö.
Bókasafn Seltjarnarness
Mýrarhúsaskóla.— Simi 17585.
Safniö er opiö á mánudögum
kl. 14-22, þriöjudögum kl.
14-19, miövikudögum kl. 14-22,
fimmtudögum kl. 14-19, föstu-
dögum kl. 14-19.
Sædýrasafniö er opiö alla
daga kl. 10-19.
Listasafn EinarsJónssonar
Safniö er opiö sunnudaga og
miövikudaga frá kl. 13.30-
16.00.
minningarkort
Minningarkort Sambands
dýraverndunarfélags tslands
fást á eftirtöldum stööum:
1 Reykjavík: Loftíö Skólavöröu-
stig 4, Verslunin Bella Lauga-
veg 99, Bókav. Ingibjargar
Einarsdóttur Kleppsveg 150,
Flóamarkaöi S.D.l. Laufásvegi
1 kjallara, Dýraspitalanum
Víöidal.
1 Kópavogi: Bókabúöin Veda
Hamraborg 5,
í Hafnarfiröi: Bókabúö Olivers
Steins Strandgötu 31,
A Akureyri: Bókabúö Jónasar
Jóhannssonar, Hafnarstræti
107,
1 Vestmannaeyjum: Bókabúöin
Heiöarvegi 9.
A Selfossi: Engjaveg 79.
Minningakorl Sjálfsbjargar,
félags fatlaöra I Reykjavík,
fást á eftirtöldum stööum:
Reykjavik: Reykjavlkur Apó-
tek, Austurstræti 16, Garös
Apótek, Sogavegi 108, Vestur-
bæjar Apótek, Melhaga 20-22,
BókabúÖin Alfheimum 6,
Bókabúö Fossvogs, Grimsbæ
vBústaöaveg, Bókabúöin
Embla, Drafnarfelli 10, Bóka-
búö Safamýrar, Háaleitis-
braut 58-60, Kjötborg, Búöar-
geröi 10. Hafnárfjöröur:
Bókabúö Olivers Steins,
Strandgötu 31, Hjá Valtý Guö-
mundssyni, öídugötu 9. Kópa-
vogur: Pósthúsiö Kópavogi,
Mosfellssveit: Bókabúöin
Snerra, Þverholti.
KÆRLEIKSHEIMILIÐ
Kökuskrímslið hvað? Ég veit hver er köku-
skrímslið á þessu heimili!
i utvarp
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi 7.20 Bæn
7.25 Morgunpósturinn. (8.00.
Fréttir).
8.15 VeÖurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.).Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Dagný Kristjánsdóttir
heldur áfram aö lesa þýö-
ingu slna á sögunni
„Jóhanni” eftir Inger
Sandberg (4).
9.20 Leikfim i. 9.30
Tilkynningar. 9.45
Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir.
10.25. ,,Mér eru fornu minnin
kær”. Einar Kristjánsson
rithöfundur frá
Hermundarfelli sér um
þáttinn. Sagt frá heimsókn
aö Kirkjubóli I Hvítarár-
siöu, lesin ljóö eftir
Guömund Böövarsson og
rætt um þau.
11.00 Morguntónieikar
Henryk Szeryng leikur meö
Sinfóniuhljómsveitinni i
Bamberg Fiölukonsert nr. 2
í d-moll op. 22 eftir Henryk
Wieniawski: Jan Krenz stj.
/ Fflharmoniusveitin I Vln
leikur Sinfónlu nr. 6 I C-dúr
eftir Franz Schubert:
Istvan Kertesz stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar
12.20 Fréttir. 12.45
Veöurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikasyrpa. Léttklasslsk
tónlist og lög úr ýmsum
áttum.
14.30 Miödegissagan:
„Myndir daganna”, minn-
ingar séra Sveins Vikings
Sigríöur Schiöth les (8)
15.00 Popp. Vignir Sveinsson
kynnir.
15.30 Lesin dagskrá næstu
viku
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
VeÖurfregnir.
16.20 Litli barnatiminn
Heiödls Noröfjörö stjómar
bamatíma á Akureyri.
16.40 Utvarpssaga barnanna:
17.00 Slödegistónleikar.
18.45 Veöurfregmr. Dagskrá
kvöldsins
19.00 Fréttir. Vlösjá 19.45
Tilkynningar.
20.00 ..Keisarakonsertinn”
eftir Ludwig van Beethoven
Vladimlr Ashkenazy leikur
Planókonsert nr. 5 i Es-dúr
op. 73 meö Sinfónluhljóm-
sveitinni I Chigaco: Georg
Solti stj.
20.40 Kvöldvaka a.
Einsöngur: Jón
Sigurbjömsson syngur Is-
lensk iög.Clafur Vignir
Albertsson leikur á pianó. b.
Fólksflutningar úr Skafta-
fellssýslum til Austurlands
Eirlkur Sigurösson rithöf-
undur flytur frásöguþátt. c.
I>væfti eftir Bólu-Hjálmar
Broddi Jóhannesson les-d.
Minningar frá Grundarfirfti
Elísabet Helgadóttir segir
frá. e. Haldift til haga
Grimur M. Helgason
forstöftumaftur handrita-
deildar landsbókasafnsins
talar. f. Kórsöngur: Samkór
Selfoss syngur. Söngstjóri:
Björgvin Þór Valdimarsson
22.15 Vefturfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Lestur Passíusálma (35)
22.40 Kvöldsagan: „Ur
fylgsnum fyrri aldar” eftir
Friftrik Eggerz . Gils
Guömundsson les (19)
23.00 Afangar
Umsjónarmenn: Ásmundur
Jónsson og Guöni Rúnar
Agnarsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjöitvarp
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Prúöu leikararnir
Gestur I þessum þætti er
leikkonan Dyan Cannon.
Þýöandi Þrándur Thorodd-
sen.
21.05 Kastijós Þáttur um inn-
lend málefni. Umsjónar-
maöur ómar Ragnarsson
fréttamaöur.
22.05 Faöir Sergl Rússnesk
bídmynd, byggö á sögu eftir
Leo Tolstoj og gerö i tilefni
af því aö 150 ár eru liöin frá
fæöingu hans. Aöalhlutverk
Sergí Bondartsjúk. Myndin
er um fursta nokkum,
Kasatski aö nafni, sem ger-
ist einsetumaöur. Þýöandi
Hallveig Thorlacius.
23.35 Dagskrárlok
Ef þú átt eitthvaö sem ekki hefur hækkaö frá þvl f gær ætla
ég aö fá tvö stk. af þvl.
gengið NR. 51, —13. mars 1980.
1 Bandarikjadollar......................... 407.00 408.00
1 Sterlingspund ........................... 905.55 907.75
1 Kanadadollar............................. 348.40 349.20
100 Danskar krónur ....................... 7189.85 7207.55
100 Norskar krdnur ........................ 8132.70 8152.70
100 Sænskar krénur ........................ 9492.70 9516.00
100 Finnsk mörk .......................... 10640.50 10666.70
100 Franskir frankar....................... 9613.80 9637.40
100 Belg. frankar.......................... 1382.50 1385.90
100 Svissn. frankar....................... 23628.50 23686.50
100 Gyllini .............................. 20446.10 20496.30
100 V.-þýsk mörk ......................... 22468.80 22524.00
100 l.lrur................................... 48.27 48.39
100 Austurr. Sch........................... 3139.20 3146.90
100 Escudos................................. 830.60 832.60
100 Pesetar ............................. 599.80 601.30
100 Yen ................................. 164.54 164.95
1 18—SDR (sérstök drdttarréttindi) 14/1 525.81 527.11