Þjóðviljinn - 20.04.1980, Side 3
Sunnuilagur 20. aprfl 1980 ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 3
Málgagn Vatikansins
kemur út á pólsku
Kaþólisminn hefur löngum
staöið traustum fótum i Póllandi
og verið rfki i rikinu. Ekki sfst
hefur grundvöllur kaþólsku kirkj-
unnar I Póllandi oröiö sterkari
eftir aö Jóhannes Páll II tók viö
völdum páfa, en hann er fæddur i
Póilandi eins og þekkt er.
Nú hefja kaþólikkar nýja her-
ferö I Póllandi og spjótunum
einkum beint gegn þarlendum
stjórnvöldum sem hingaö til hafa
haft eftirlit meö blaöaútgáfu i
landinu samkvæmt austur-
evrópskri reglu. Páfi hefur nú
hins vegar tekiö upp á þvi aö
senda pólska útgáfu á málgagni
Vatíkansins i Róm, L’Osserva-
tore Romano. Kirkjuforystan i
Róm heldur þvi fram að blaöið
eigi mikla möguleika á þvi aö
veröa vinsælasta blaö Póllands,
þar sem þaö sé eina óritskoöaða
blaöiö sem sleppur inn i landiö.
Yfirvöld Póllands hafa hins
vegar ekki veitt neina tryggingu
fyrir þvi að blaöiö komist óhindr-
aö gegnum greipar stjórnvalda.
Kaþólikkar og kommúnistar hafa
Félagsheimilið
Seltjarnarnesi
Selkórinn
skemmtir
Selkórinn á Seitjarnarnesi
heldur hina árlegu opinberu tón-
leika sina fyrir styrktarfélaga og
aðra söngunnendur sunnudaginn
20. april kl. 16.30 og fimmtu-
daginn 24. april kl. 20.30 i Félags-
heimiii Seltjarnarness. A fjöl-
breyttri efnisskrá eru bæöi inn-
lend og erlend lög.
Þar til fyrir fjórum árum var
kórinn kvennakór. Þvi hefur sú
hefð orðið, að konurnar syngi
fáein lög sérstaklega. Einsöngv-
arar með kórnum eru
Guðmundur Sigurösson og
Þórður Búason en stjórnandi er
Ragnheiður Guömundsdóttir
söngkona og undirleikari er Lára
Rafnsdóttir.
Norræn list
á þriðja
áratugnum
Mánudaginn 21. april kl. 20:30
flytur THOMAS MOBERG, list-
fræöingur frá Uppsölum, erindi,
semhann nefnir: ,,Om linjer i
nordisk modernism p5 1920-tal-
et”.
Thomas Moberg dvaldist hér-
lendis sl. ár og haföi þá samband
viö ýmsa islenska listamenn, sem
störfuöu á 3. áratug þessarar
aldar, t.d.Finn Jónsson. Þaö varö
svo til þess, aö fariö var aö
grennslast fyrir um myndir eftir
Finn frá þessum árum, en taliö
var aö þær heföu glatast á valda-
timum nasista. En eins og fram
hefur komiö i islenskum fjöl-
miölum leiddi þessi eftirgrennsl-
an til jákvæös árangurs, þvi aö
nokkrar myndanna komu i leit-
irnar.
Thomas Moberg skýrir i erindi
sinu frá ýmsum athugunum á
verkum frá ofannefndu árabili
um Noröurlöndin öll og i lok
erindisins sýnir hann tvær til-
raunakvikmyndir frá þeim árum.
Fyrirlesturinn er öllum opinn.
Síminn
er 81333
DIMMUINN
Simi 81333
átt samningaviöræður um máliö
en engar ákvaröanir teknar. Jó-
hannes Páll II páfi hefur hins
vegar ekki haft þolinmæbi til aö
biöa niðurstöðum Kommúnista-
flokksins og sett prentvélarnar i
gang.
I fyrri viku voru prentuð eitt
þúsund tilraunaeintök af mál-
gagni Vatikansins á pólsku og eitt
eintak rétt páfa viö einkamóttöku
siödegis.
— Algjörlega söguleg stund! er
páfinn sagöur hafa hrópaö þegar
hann sá eintakið. A forsiöu mál-
gagnsins sem er i dagblaösbroti
og telur 24 siöur, mátti sjá stóra
ljósmynd af Jóhannesi Páli II
páfa og handskrifað bréf frá
honum til heiöurs útgáfunni.
Jóhannes Páll páfi II: Rödd min
mun hevrast á pólsku!
Tónleikaröð Guðnýjar
og Philips að hefjast
Guöný Guömundsdóttir fiölu-
leikari og Philip Jenkins pianó-
leikari efna til sérstæöra tónleika
um þessar mundir bæöi á Akur-
eyri og I Reykjavik. Hér er um
þrenna tónleika aö ræöa en á
efnisskrá eru allar 10 sónötur
Beethovens fyrir fiölu og pianó.
Mun þaö vera I fyrsta sinn aö þær
eru allar fluttar hér á landi á
samstæöum tónleikum sem þess-
um.
Tónleikarööin hefst i Reykavik
annað kvöld kl. 20.30 i Norræna
húsinu, aörir tónleikar veröa
miövikudaginn 23. aprll og þeir
þriöju sunnudaginn 27. april á
sama staö og tima. Aðgöngu-
miðaverö er kr. 3000 fyrir hverja
tónleika, en kr. 7.500 ef keypt er á
þá alla i einu, námsmenn fá
ódýrari miöa.
&
Philip Jenkins og Guöný
Guömundsdóttir standa aö list-
viöburöi sem tónlistarunnendur
hafa ekki átt kost á fyrr.
t:
Húsnæöismálastofnun ríkisins auglýsir til sölu 30 íbúöir í parhúsum viö Háberg og Hamra-
berg í Breiðholti. Brúttóflatarmál íbúöanna er um 103m2 og veröur þeim skilaö fullfrá-
gengnum aö utan sem innan 1. júní n. k.
Grassvæði lóöa veröa lögö túnþökum, stéttar steyptar en stígar, leiksvæði og bilastæði
malbikuö. Hús þessi standa á þremur lóðum og eru 5 hús (10 íbúöir) á hverri lóö.
Húseigendum er skylt aö mynda meö sér félag er annast framkvæmdir og fjárreiöur varöandi
sameignina.Söluverö íbúöannaer kr. 29.8000.000.00 og greiðist þannig:
1. 80% verös íbúðar veitir Húsnæðismálastofnunin að láni úr Byggingarsjóöi . íkisins til 33
ára meö 2% vöxtum og fullri vísitölubindingu miðað við byggingarvísitölu.
Einnig ber lántaka aö greiöa 1 /4% af lánsfjárhæðinni til Veödeildar Landsbanka íslands
vegna starfa hennar. Lán þetta er afborgunarlaust fyrstu 3 árin en greiðist síöan upp á 30
árum (annuitets-lán).
2. 20% verös íbúðar ber kaupanda aö greiða þannig:
a. Fyrirafhendingu íbúðar verður kaupandi aö hafagreitt 10% kaupverös.
b. Á næstu 2 árum eftirafhendingu íbúðar, skal kaupandi greiöa 10% kaupverðsauk
vaxta af láni skv. 1. tölulið. Lánskjöreru aöööru leyti hin sömu og á láni skv. 1. tölulið.
íbúðir þessar eru eingongu ætlaðar félasgmónnum
verkalýðsfélögum innan ASÍ og giftum iðnnemum.
íbúöirnar eru fyrir 5 manna fjölskyldur og stærri.
Umsóknareyðublöð ásamt nánari upplýsingum um
skilmála liggja frammi á skrifstofu Húsnæðismála-
stofnunarinnar, Laugavegi 77. Umsóknum skal skila
á sama stað eigi síðar en föstudaginn 9. maí n. k.
m Húsnæðismálastofnun ríkisins