Þjóðviljinn - 20.04.1980, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 20.04.1980, Blaðsíða 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 20. aprll 1980 Sara Lidman og John Sune Carlson feröuöust ekki alls fyrir löngu til Vfetnam og Kampiitseu og skrifuöu greinaflokk um þá ferö. 1 siöasta Sunnudagsblaöi (þ. 13. april) sögöu þau frá Thay Ninh héraöi og sjiíkrahúsi fyrir vansköpuö börn I Ho Chi Minh borg. Bæklun þeirra er afleiöing af eiturhernaöi Bandarfkja- manna i Vietnam. í þessari grein sem er önnur af þremur f rööinni, segja þau Sara Lidman og JohnSune Carlson frá Vietnömum sem ekki vildu yfir- gefa land sitt, heldur kusu aö aöstoöa viö uppbyggingarstarfiö. Ly Chanh Trung prófessor geymir nú svin I bilskúmum sinum, I staöinn fyrir bilinn sem hann átti þegar Bandarikjamenn greiddu honum laun. Aö visu fær háskólakennari nú 120 dong i laun á mánuöi, sem er helmingi meira en flokksstarfs- menn og verkamenn fá. En þar sem kílógramm af kjöti kostar 20 dong er svin miklu æskilegri eign en jafnvel ffnasti blll. Trung prófessor og kona hans eru fingeröar manneskjur og lita ekki út fyrir aö hafa alist upp viö sjálfsbjargarbúskap. (Seinna fréttum viö þó aö konan er ein- mitt alin upp viö slikan búskap). En þegar viö spyrjum hver ætli aö slátra svininu góöa svarar húsbóndinn: — Einn af sonum okkar, sem er tvitugurog gegnir nú herþjónustu viö landamæri Kina og Vietnam. Þegar hann kemur i leyfi slátrar hann svininu og gerir þaö svo snyrtilega aö ekkerthljóö heyrist. Ég þori ekki einu sinni aö horfa á þaö... Þau kusu að vera kyrr Klæöaverksmiöjurnar búa viö véla- og hráefnaskort, og verslunarbann Bandarikjanna kemur hart niöur á þeim einsog öörum iönaöi f Vfetnam. Grænmeti Glæsileg ávaxtatré varpa skuggum sinum á garöinn. En þar sem áöur voru ræktaöar rósir vex nú grænmeti. Hjónin búa i einu af úthverfum Ho Chi Minh borgar, sem allt frá timum franska nýlenduveldisins hefur veriö einbýlishúsahverfi háskóla- starfsmanna. Heimili þeirra er laust viö prjál, og gæti þaö bent til þess aö fágaöur smekkur réöi þar rikjum. Dökkgræn ,,ao dao” mussan sem frú Trung klæöist utan yfir viöar, hvitar siöbuxur er fingerö og minnir á skartklæöin sem konur hafa boriö i Saigon frá fornu fari. En staöreyndin er samt sú, aö tekjur fjölskyldunnar eru nú aöeins einn tiundi af þvi sem þær voru meöan á hernámi Bandarikjamanna f Suöur-Viet- nam stóö. Þegar Bandarikjamenn fóru hófst mikill brottflutningur menntamanna. Þeim voru boönar stööur og rannsóknaraöstaöa viö bandariska háskóla og laun sem gátu veriö margfalt hærri en þeir höföu haft i Saigon. — Margir þeirra sem vildu ekki fara þá^hafa ekki getaö sætt sig viö versnuö kjör og reyna nú aökomastburt.Þeir skilja aö þaö vöruflóð sem veriö var aö drekkja okkur borgarbúum I var blekk- ing. Þaö er til orö yfir þetta: sykraöar kúlur — til aögreiningar frá drápskúlunum sem hellt var yfir landsbyggöina og Noröur- Vietnam. En jafnvel þótt menn viti aö góö lffskjör geta veriö manninum til hneisu sem meö- borgara, getur „sykurinn” hafa náö tökum á honum.. — Fréttiö þið nokkurntima af vinum, sem hafa flutt burt? — Ójá, þeir skrifa oft. Margir hafa þaðgott, efnalega séö. En þá langar heim. Ef viö gætum bara komið lagi á efnahagsmálin fljót- lega held ég aö flestir myndu koma aftur. Hvaö Trung sjálfan snertir finnst honum óhugsandi aö flytja úr landi. Hann litur á sig sem einn af þeim sem áttuöu sig seint og eru engar hetjur, einn af þeim sem „ekki hafa ennþá borgað fyrir sjálfstæöið”, og ætla aö verja þvi sem eftir er ævinnar til aö vinna aö uppbyggingu landsins. Hann er af embættismönnum kominn, faöir hans starfaöi i banka á tlmum Frakka. ,,Og sjálfur var ég alinn upp til að veröa lftill Frakki. Kaþólskur skóli I Saigon. Croyant mais pas pratiquant (franska oröatiltækiö yfir þann sem er kristinn af vana en ekki endilega sannfæringu). A stúdentsárunum var ég sendur til Sorbonne.” Félagsfræöikennari hans talaöi um möguleika vanþróuöu rikj- anna — og tók dæmi frá Róm- önsku Amerlku. I Vletnam var andspyrnustríö hinna rauöu gegn Frökkum aö komast á lokastig - I Paris sat Vietnaminn Trung og skrifaöi doktorsritgerö um ka- þólska heimspekinginn Emmanuel Mounier. Viö heimkomuna til Vietnam fékk hann kennarastarf viö menntaskóla, þar sem rektorinn var kona og kommúnisti. — Hún kynnti mig fyrir systur sinni og þá varö ég ástfanginn og endanlega bundinn minu landi. Konan mln hefur alltaf skiliö allt á undan mér. Hún er skáld. Astarbréfin hennar fjölluöu um fósturjöröina. Tímarit En Diem lét loka menntaskól- anum. Rektorinn, sem jafnframt varmágkona Trung, fór i felur og varö siðar einn af stofnend- i, þjóöfrelsishreyfingarinnar. Trung og kona hans fluttu til Saigon, og hann fékk kennara- stööu viö háskólann. Þau höföu alltaf samband viö andspyrnu- hreyfinguna. Vegna kaþólskunn- ar var hann ekki grunaöur, en annars var strangt eftirlit á tim- um Diem. Ég var i hópi nokkurra ka- þólskra menna sem hófu útgáfu timarits. Þar fjölluöum viö um Vietnam óbeint, t.d. meö löngum og nákvæmum greinum um ástandiö i Rómönsku Amerlku, Spáni og Afriku. Þannig komumst viö framhjá ritskoöuninni. Eftir fall Diem gátum viö talaö opin- skárra um hlutina, enda þótt Ly Chanh Trung prófessor getur ekki hugsaö sér að yfirgefa Víet- nam. strlöiö hafi þá komist á nýtt stig. Ég var I Þriöja aflinu, samtökum sem kölluö voru „Þjóðlegu samtökin um lýöræöi og friö I Vletnam”. Trung gefur I skyn aö samein- ing Noröur- og Suöur-VIetnam hafi ekki gengiö alveg snuröu- laust fyrir sig, „aö menntamenn fyrir norðan hafi talaö annaö mál en viö hér syðra”. En öllum háskólakennurum I Saigon var boöið upp á endurráöningu, og þeir sem kenndu náttúruvísindi gátu haldiö áfram aö nota sömu kennslugögn og áöur. Þeir sem störfuöu viö lögfræöi- og hug- visindadeildir þurftu aö sækja fyrirlestra I marxiskum fræðum, sem haldnir voru af flokks- félögum frá Hanoi. — I tengslum viö þessa fyrir- lestra höldum viö uppi umræöum. Sumar kenningarnar viöurkenn- um við, en svo eru til kenningar sem við sunnanmenn höfnum. Við erum hvattir til að kynna okkur marx-leninisma. En þess er ekki krafist að við göngum i flokkinn, þaö er ekki skilyröi fyrir þvl aö viö höldum prófessors- eöa lekt- orsembættum okkar. Hvaö segir Trung prófessor um framtlö trúarinnar í Vletnam? Hann svarar óbeint, i myndum, einsog trúin sé orðin eitthvaö annaö en hefö á seinni árum. Hann minnist oft á verkamanna- prestana i Rómönsku Ameriku, sem eru ekki virkir I prédikunar- stólum heldur i verksmiðjum. Hann minnir á aö fyrsti kristni söfnuöurinn hafi oröiö ein helsta hugmyndauppspretta kommún- ismans. — Marxistar eru alltaf illa liönir i kapltalisku samfélagi. En þeir gefast ekki upp. Kristnir menn hafa fyrir sitt leyti engin forréttindi i sóslalisku samfélagi — og þeir eiga ekki aö gefast upp þess vegna. Reyndar hefur kristindómurinn alltaf veriö upp á sitt besta þegar hann hefur veriö I litlum metum, þegar hann hefur ekki gefið áhangendum sinum nein forréttindi. Trú sem er einhvers virði verður að geta lifaö i felum. Ég hef veriö að hugsa svolltið um Pétur postula upp á síökastiö. Finnst ykkur ekki skondiö þegar Meistarinn kallar hann klett, og staöhæfir aö á þessum hverflynda vesalingi ætli hann að byggja söfnuð sinn... Frú Trung kallar okkur til borös. Hún hefur matreitt hádegisverö og dúkaö borö sem höföar til allra skilningarvita sem hreinasta undur. Laufþunn hris- blöö. Avextir hafsins. Salöt. Smáréttir sem eiga ekki sinn llka. 011 máltiöin minnir á helgiathöfn, bjarta messu. Viö fáum aö vita aö hún hefur fætt fimm börn og aö hún starfar nú sem forstööukona á bama- heimili. Hún er grönn einsog stöngull, og hrukkótt, enda oröin amma. En I augum hennar sér maöur bregöa fyrir fjórtán ára stúlkunni sem hljóp meö bréf á milli andófsmanna og stóru systur sinnar „Varðandi Frelsun Fósturjaröarinnar”.... Viö hittum Trung-fjölskylduna á sunnudegi. A mánudaginn erum viö I borgarhlutanum Cholon, þar sem flestir Ibúanna eru klnverskir; Hoa, einsog þeir kalla sig sjálfir. Sumar stærri verslanirnar eru lokaöar, en flestar hinna smærri eru opnar og á götunum er iöandi mannllf. Utanaðkomandi gestur sér ekkert af þeim mótsögnum, sem hljóta að vera undir yfir- boröinu. Viö heimsækjum litla klæöa- verksmiöju, sem verkamennirnir hafa stjómaö sjálfir siöan eig- andinn flutti úr landi. Flestir af þeim 500 sem hér vinna eru Hoa. Nýi verkstjórinn er kona, Voung To Nu. Hún er 25 ára og verka- fólkið valdi hana úr sínum hópi. Hún er fædd I Saigon, en foreldrar hennar fluttu þangaö frá Klna. Einsog flest Hoa-börn læröi hún kinversku heima hjá sér, en gekk I venjulegum vietnamskan skóla. Faöir hennar var fjöllistamaöur ogkennirnú loftfimleika viö leik- hús I Ho Chi Minh-borg. Móöir hennar dó ung, og faðir hennar kvæntist aftur. Þessari fjölskyldu var þaö mikiö áfall þegar ágrein- ingurinn kom upp milli Klna og Vietnam. 1 mai-júnl 1978 hófust daglegar útvarpssendingar þar sem Kinverjar hvöttu Hoa-fólkiö til aö flytjast frá Vietnam. Kln- versk skip áttu aö taka fólkiö upp úti fyrir ströndum Vietnam. Þvi var sagt aö óhætt væri aö leggja af staö I litlum bátum. Hálshöggnir Voung To Nu segir einnig frá þvi, aö útsendarar hafi komiö til Vletnam, og var þaö liöur I kin- verskri aögerö, sem kölluö var „Bariö að dyrum”. Þeir sögöu aö sennilega mundu Klnverjar neyöast til aö senda hersveitir til Ho Chi Minh-borgar. Ef þeir hittu þá fyrir Hoa-fólk, yröi það hálfs- höggviö sem fööurlandssvikarar. — Viö vorum mjög sorgbitin. Allir Hoa eiga rætur I Klna, allir vilja láta jaröa sig þar. Fyrir okkur, sem aldrei höfum komiö þangaö, er Kina „okkar innra land”, okkar leynda ást. A hinn bóginn elskum viö llka Vletnam, þar sem viöhöfum lifaöllfi okkar. Þaö er einsog sérhver fjölskylda hafi veriö klofin meö sveröi. Þegar áróöurinn dundi sem hæst vildi stjúpmóöir min fara burt. Börnin hennar vildi fylgja henni. Ég vildi vera kyrr. Pabbi var i vafa. Stjiqjmóðir mln fór til yfir- valdanna og baö um feröaleyfi fyrirsigog börn sin. En á slöustu stundu sá hún eftir öllu saman og ákvaöaö veröa um kyrrt. Nokkrir ættingjar minir fdru burt, og sjó- ræningjar réöust á þá á hafi úti. Aldrei sást neitt neitt skip frá Klna. Nú eru þeir i' flóttamanna- búöum I Malasiu. — Þaö er fleira sem veldur þvi aö viö erum farin aö skilja, aö hatur stjórnarinnar i Peking á Vletnam vegur þyngra en um- Klnverjar ráöast inn I Cao Bang I Vfetnam. „Hatur þeirra á Vfetnam vegur þyngra en umhyggjan fyrir Hoa-fólki, sem býr utan iandamæra Klna”.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.