Þjóðviljinn - 20.04.1980, Page 11

Þjóðviljinn - 20.04.1980, Page 11
Sunnudagur 20. aprll 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11 Nýrheims- meistari í bréf skák M% y - \ > ^ * ' Þann 19. febrúar s.l. gafst þá- verandi heimsmeistari i bréf- skák, Jakov Estrin, upp i skák sinni viö Jörn Sloth, Danmörku, og þarmeð var 8. heimsmeistara- mótinu lokiö. Sigurvegarinn i skákinni, og mótinu um leið, hinn 35 ára gamli Jörn Sloth frá bæn- um Ringköbing, varö þannig eftirmaöur Estrins. Hann vann mótiö meö 11 vinningum af 14 mögulegum. Jafn honum aö vinn- ingumvaröSovétmaöurinn Zago- rovsky, en Sloth haföi betra stiga- hlutfall. Lokastaöan varö þessi: 1. Sloth (DK) 11 vinninga, 2. Zagorovsky (USSR) 11, 3. Kosen- kov (USSR) 10.5, 4. Chasin (USSR) 8.5, 5. Kletsel (USSR) 8, 6.-10. Arnlind (S), Mífdler (DDR), de Carbonnel (BRD) Dr. Dun- haupt (BRD) og Estrin (USSR) 7, 11.-12. Boey (B), og Walther (CH) 5.5, 13.-14. Abramov (USSR) og Siklos (CDN) 4.5, 15. Nun (CZ) 1 vinning. Úrslitamótið hófst 1. júlí 1975 og stóö þvi í meira en f jögur og hálft ár. Þaö er mjög óvenjulegt f bréf- skakaðmót standiþetta lengi, en þar sem Urslitin réöust af skákum milli nokkurra efstu manna var afráöiö aö tefla skákírnar til enda, i staö þess aö láta þær i dóm. Síðasta hálfa áriö voru leik- ir sendir með slmskeytum. úrslitin komu engum á óvart, þvl úrslitaskákin haföi veriö Estrin töpuö siöasta hálfa áriö, en þar sem jafntefli heföi þýtt þaö aö landi hans heföi unniö mótiö, þá hélt hann áfram fram i rauöan dauðann. Þegar Estrin loks gafst upp var staöan þessi: I staö þess aö leika sínum 79. leik kaus hann aö leggja niður vopnin, enda sljó oröin. Þessi staöa mun væntanlega lengi I minnum höfö hjá frændum vorum Dönum! Sloth fæddist I Hurup, nærri bænum Thisted. Hann var orðinn 13 ára gamall þegar hann gekk I taflfélag staöarins, en hæfileikar hans komu fljótt I ljós. Ári siöar varö hann skákmeistari félags- ins, og skákmeistari héraösins þrjú ár I röö. Skákstlll hans hefur frá upphafi veriö „stööulegur”, og þaö sýndi sig fljótlega aö hann haföi djúpan skilning á skák. 1962 vann hann unglingameist- aramdt Danmerkur, og stuttu slöar flutti hann til Arhus, til náms I stæröfræöi og rússneskri tungu. Þar lauk hann námi og fékksterkari andstæðinga I skák- inni, sem geröi honum kleift aö þróa skákstil sinn. Og árangurinn lét ekki á sér standa. í Haag, 1963, náöi hann 5 vinn- ingum af 7, þegar Danmörk vann minniútgáfuna af olympiukeppni unglinga. Unglingamótiö i Grön- ingen vann hannsiöan 1964, en þaö mót varö siöar unglingameistara- mót Evrópu. Meöal þeirra sem hann skaut aftur fyrir sig þar var sjálfur Robert HObner. Sama áriö varö skákklúbbur- inn, setn Sloth tefldi með, Dan- merkurmeistari skákfélaga. Þaö hefur oftorðiö siðanog ávallt með Sloth á fyrsta borði. Danmörk náði bronsverðlaun- ununum á heimsmeistaramóti stúdenta. Þar var Sloth á 3. borði með 10.5/12. í sterkasta skákmóti sem hald- iðhefur verið i Danmörku, en það var 1965, átti Sloth góðan mögu- leika á titli alþjóölegs meistara, en teygöi sig of langt I slöustu skákinni. Eftir aö Sloth lauk námi fór mestur tími hans i fjölskylduna, eins og gengur, en þrátt fyrir það hefur hann náð ágætis árangri. skák Sex sinnum hefúr hann oröiö Árhus-meistari, og þegar hann gegndi herþjónustu bætti hann Kaupmannahafnartitlinum i safniö. Hann hefur aldrei orðiö Danmerkurmeistari en varö I öðru sæti áriö 1975. Meö landsliöi Danmerkur hefur Sloth teflt 56 skákir, unnið 14 og tapaö 8. Skortur á þjálfun gerir honum erfitt fyrir aö finna vinn- ingsleiöimar, en hæfileikar hans tryggja honum jafnteflin jafnvel gegn sterkum stórmeisturum. Meöal sigra hans eru nokkrir gegn stórmeisturum. Sem betur fer hefur bréf- skákarformiö gert Sloth kleift að sýna hvaö I honum býr. 1965 tefldi hann með danska liöinu i olympíuforkeppni, þar sem hann náði hálfum IM-titli 1 bréfskák. 1973 tefldi hann f Evrópukeppni, og tveimur árum siöar var hann öruggur sigurvegari, ósigraður, — eins og hann hefur veriö allan sinn bréfskákarferil, og þá er úrslitakeppni heimsmeistara- mótsins meðtalin! Að tefla gegn 14 andstæðingum I lokakeppni heimsmeistara- keppninnar reyndist mikill tlma- þjófur, bæði frá vinnu og fjölskyldu. Rannsóknirnar tóku að meöaltali 3-4 tima á dag. Allan timann varö hann aö fylgjast vel meönýjungum, enda má segja aö ekki hafi það mótsblað eða tlma- rit komið svo til Danmerkur, aö hann færi ekki fyrstur um það höndum. Þegar byrjanimar voru á enda var Sloth nokkuð ánægður meö sinn hlut, nema i einni skák- inni. Hann haföi farið fyrir- hyggjulaust út I afbrigði af Nimzowitsch-vöm þar sem hon- um fannst staöa sin ekki við- unandi, þó aö hún væri ekki hættuleg. En þá bauð andstæðing- ur hans, Walter, jafntefli sem Sloth að sjálfsögðu þáði. Sloth á auövelt meö að tileinka sér nýjar teoríuhugmyndir ann- arra skákmanna, og finnur sjálf- ur áhugaverðar nýjungar I byrj- unum. Honum tekst mjög vel að einbeita sér, jafnvel þó að börnin séu aö ærslast i kring um hann eða jafnvel á honum! Fyrir úrslitakeppnma um heimsmeistaratitilinn var Chasin meöal þeirra skákmanna sem Sloth var hræddastur viö. Chasin hafði aldrei á sinum ferli tapað bréfskák, og hann hafði hvltt i viðureign þeirra. Sloth tel- ur þessa skák meö þeim bestu á bréfskákarferli si'num. Skýringar eru eins og áður eftir Sloth sjálf- an. Hvltur: Chasin, Sovétrikjunum Svartur: Sloth, Ðanmörku. 8. heimsmeistaramótiö. 1. Ó4-RÍ6 2. c4-e6 4- e3‘b6 3. Rc3-Bb4 5. Re2-Ba6 (I Meistarakeppni Evrópu hafði ég tvisvar náð góðum árangri meö 5. — Re4?!. En Chasin hefur án efa veriö vel undir þann leik búinn.) 6. a3-Bxc3+ 7- Rxc3-d5 (Svartur stefnir aö uppskiptum á hvitreita biskupunum). 8. Df 3-0-0 9. Be2-c5 10. dxc5 (Þessi uppbygging meö Df3 er fremur sjaldgæf nú til dags þar sem hún er talin hættulaus svört- um. Bækurnar gefa nú 10. — Rbd7! (Taimanov-Spassky). En heilbrigö skynsemi sagöi mér aö Chasin, sem er stórmeistari, ætlaöi sér annað og meira en jafntefli gegn svona óþekktum Dana, sem aö auki stýröi svörtu (Teflt er til vinnings. 20. — Rb3 21. Bg5! (Hbl? Dg6) Rxal, 22. Bxd8 Dxd8, 23. Ddl leiðir til jafn- teflislegrar stööu). 21. Dc4-Rc2 22. Bg5! (Vegna þess aö 22. Ha2-He8! gef- ur svörtum færi á öflugri sókn) 22. — Rxal 25. Ke3-Rb3! 23. Bxd8-Dbl+ 26. Bh4-h6! 24. Ke2-Dxb2+ 27. Bg3. (Hér bauð hvitur jafntefli, en þar sem ég haföiallt aö vinna og engu að tapa með þvi að halda áfram þá...). 27. — Dd2 + 28. Ke4-Del+ 29. Kd3-Ddl + (Hér beið ég spenntur eftir svari Chasins. 30. Kc3-Rd2! litur ekki vel út fyrir hvitan, en þrátt fyrir margra daga rannsóknir fann ég enga afgerandi vinningsleiö. Eftirhinar venjulegu þrjár vikur, datt eftirfarandi leikur inn um lúguna hjá mér). 30. Ke3? (Eftir þennan leik fær hvitur vart bjargaö stöðunni). 30. — f5! 31. d6+-Kf8 32. Be5-g5 (Hvitur er i óþægilegri stööu. Aðalhótunin er 32. — Del+, 33. Bc3 gengur ekki vegna Dcl + , 34. Ke2 Rd4+, 35. Kd3 Dfl+ og vinn- ur drottninguna.) 33. Dc3-Rcl 34. Bg7+ (Dd2-f4+) Kg8 35. Dc4 + -Kxg7 36. d7-f4 + Jörn Sloth mönnunum. Hann hlaut að hafa eitthvert trompá hendi, og þvi...) 10.. — bxc5 (Bækurnar upp i hillu!). 11. cxd5-Bxe2!? tl þessum leik felst peðsfórn. 11. — exd5 er möguleiki, en slæmt er aö þurfa að planta riddaranum á a6). 12. Kxe2-exd5 14. Rxd5-Rxd5 13. Hdl-Rc6 15. Hxd5-Db6 (Svartur hefur þróaö stöðu sina hraöar og á möguleika á kóngs- sókn.) 16. Kfl-Had8 19- exd5-Hd8 17. e4-Rd4 20. Da4-Dg6! 18. Ddl-Hxd5 (Um leiö og ég sendi þennan leik gaf ég eftirfarandi leikjaröö: 37. Ke4-Dxd7 38. Dxcl-Dd4 + og eftir þessa þvinguöu leiki getur hvitur valiö á milli: A: 39. Kf3-Dd3 + 40. Kg4-Kg6! og B: 39. Kf5-Dd5 + 40. Kg4-Kg6! og síðan — Dxg2+ Þvl valdi Chasin einu skyn- samlegu leiöina I stööunni, hann gafst upp!) Nú er Sloth heimsmeistari I bréfskák, en hann ver ekki titil sinn i 9. eöa 10. heimsmeistara- keppnunum, sem nú þegar eru hafnar. Kannski reynir hann aftur siðar, en ekki i næstu fram- tið. Þaðer einfaldlega of erfitt, og nú þegar takmarkinu er náö, biöur hans mikil vinna viö kennslustörfin. Sloth ætlar llka aö teflameira yfir boröinu og stefnir aö titli alþjóölegs meistara á þeim vettvangi, i viðbót við stór- meistaratitilinn i bréfskák. —.eik/sk. (Byggt á AIPE Chess News). 9.99 OSTA,- 06 SMJORSALAN hefur flutt starfsemi sína í nýtt húsnæði aö BITKUHÁLSI2 Nýja símanúmerið er 8-ss-n ath. ostábúðmverðuráftainað Snorrabmut S4, simi 100&4

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.