Þjóðviljinn - 20.04.1980, Síða 19
Sunnudagur 20. aprll 1980ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 19
Sagt hefur þaö
veriö um
Suðurnesjamenn
Þinglyndi
vísna-
mál %
Umsjön:
Adolf J.
Petersen
Blendin nunna,
brögðin tvenn
I
Einhvernttma i vetur varö
mér á sú skyssa aö misskilja
þaö hjá Birni Jónssyni i Alftá
(Swan River) sem hann sagöi
um fræöi Einars Pálssonar
fornhugmyndafræöings, og
sagöi ég aö myndi „skens”
vera sem ekki reyndist rétt
þegar ég haföi fengiö á þvi
nánariskýringu ástflbrögöum
Björns þá hann skrifaöi um
þekkingu Einars á þessari
fræöigrein. Grunlaust er mér
samt ekki aö svo heföi getaö
fariö fyrir fleirum.
Nú er komiö snjallt bréf frá
Birni, sem eins og ég hef áöur
sagt býr i Kanada, er læknir
og bætir öll mannanna mein
bæöi utan húsar sem innan. 1
þessu tilnefnda bréfi segir
Björn og hefur rétt aö mæla.
Þeirskrökva aldrei i Kanada:
„Mikill pokapresturheföir þú
oröiö Adolf minn, ef þú hefö-
ir grundaö bibliutetriö ekki
betur en mina hómiliu um
Einar Pálsson og hans fræöi.
Allt kvæöiö er, eins og þú sérö
viö endurlestur, yfirlýsing um
mitt háa mat á verkum hans,
og umkvörtun um aöstööu-
leysi þaö sem hann býr viö, og
vörnum máls á opinberum
málsflutningsvettvangi Há-
skóla íslands. Ennfremur
itreka ég tillögu mina aö
honum beri Nóbelsverölaun
fyrir frábæf afrek á sviöi
fornrar hugmyndafræöi, og
sérstaklega baksviös is-
lenskra fornbókmennta”.
Um tilviínunina Poka-
prestur vil ég segja:
Lagst þá mundi lágt min sál,
i Ufinu raunamæddur,
ef sungiö heföi Séra mál
svörtum poka kiæddur.
Björn heldur áfram og
segir; „vil ég nú biöja þig aö
birta þessa málsgrein I Visna-
málum, þessum málum til
áréttis. Er hér ekki um neitt
„skens” aö ræöa, heldur mál-
efnislega nauösyn og heiöur
okkar beggja. Þaö aö ég kalla
hann „öllumvitra” er alvöru-
gaman, og þýöir bókstaflega
þaö sem oröiö merkir: hann
veit öörum meira. Já, enn-
fremurLögberg-Heimskringla
hefur nú birt þennan þátt úr
Visnamálum, svo villan er
komin vestur.”
Ekki sé ég mig sekan um
þaö þó þaö blaö tosi einhverju
upp úr Visnamálum, en segi
bara sem er:
Varla get ég valdiö þvi,
þó villist Kringlu sálin
þegar Lögberg læöist í
aö lesa Visnamálin.
Björn heldur áfram og
segir; „Ekki mikiö aö frétta
héöan nema kuldinn er 1 al-
gleymingi, og ofsahriö sunnar
I fylkinu, allir vegir lokaöir til
Winnipeg, en stjörnubjart
hverja nótt. Máninn minn
upptendraöur og vekur
ástriöur hverja nótt, ég kalla
hann Sæluvikumána og segi:
Háieit markmiö tildur tjá ,
sem tómahljóö I dúnki,
nægir þaö aö nú má fá
Nóbelsverölaun i rúnki.
■
Rakst hér á visu um Arna ■
Bergmann sem ég sendi þér
einusinni eftir beiöni um svar
viö áyrkingu frá afgreiöslu- ,
fólki.Súsiðasta af þremur var
svona:,
Um lifsins kvöl af þorna ,
þistli ■
þrumaöi biskupinn.
Sunnudags i sætum pistli
syngur postuiinn. .
Kaupmaöur einn á
Sauöárkróki, sendi pantanir
slnar suöur og bætti oft aftan á I
næstum ólæsilega pöntun meö ■
illasleiktum blýanti: 3 dúnka
bolsiur, blandaðar, 5 kassa
karamellur, 6 dúsin suöu-
súkkulaöi, bæöi brögöin, þaö
er vanillubragð og þetta meö
klofbragöinu, eitt par gall-
ósiur 44, 3 box hold kjeft
o.s.frv.. Þetta er skagfirsk J
sagnfræöi.
Fræöin kunna á Króknum enn,
klofbragös unna tökum.
Blendin nunna brögöin tvenn
bakar i þunnum kökum.
Björn segir um fööur sinn,
„hann var kennari, oddviti,
gjaldkeri, meöhjálpari, leik-
fimiskennari, stúkustjóri, 10
bama faðir meö meiru; hann
lenti i harðri ásókn frá komm- I
um sem báru honum á brýn
sleifarlag á bókhaldi, þó var
allt heiðarlegt, hann varði sig
og kvaö:
Afsakana eru þrot,
eina vöm þó finni;
allir glappa. eiga skot
á ævi stuttri sinni.
Aöalatriöunum úr bréfi
Björns er nú búiö aö koma á
blaö, en hann ávarpar ritara
Visnamála meö þessari visu:
öndvegis -komma einn ég sá
yfriö domm f vetur,
oni rommi allur iá
og einni tommu betur.
Vertu svo marg blessaöur
ogverndaöuraf vættum lands,
sjávar og lofts, og ekki skal
eldur ógna þér heldur.
Þökk sé Birni fyrir bréfiö,
ávarniö og góöar óskir.
Nú er best að láta vor-
rómaninn biöa seinni tima og
fletta svolitiö i bréfi frá
Brandi Finnssyni i Arborg i
Manitoba; hann segir:
Ég var aö vaöa i edikstunn-
unni hennar Auöar Haralds og
komst aö þeirri niöurstööu aö
þaö sé nokkuö llkt á komiö
meö okkur, kannski veröi aö
beita sömu aöferö viö hana og
þá sem ég verö aö þola,
þ.e.a.s. megrunarfæöi.
Ekki er smeykur álfagrér,
ei sér skeika lætur,
kinnableikur kominn er
karl i leiki nætur.
Og vorum viö þá báöir á
lóöarii, eöa á þeim buxunum.
Hef nú ekki meira að segja I
bili nema hér um daginn var á
lofti tillaga einhvers umbóta-
manns um aö safna brundi úr
Nóbelsverölaunamönnum til
svikaseröingar gáfnakvenna,
svo mér varö aö oröi:
Ég er kvalinn, illa alinn.
er mér valin fæöa naum,
viö borö-salinn syngur kalin
sálin galin. — Sleppið taum!
Þá kemur svariö:
Ekkert hikið, haldið strikið,
hér skal spikið sigra fljótt,
annars prikiö ég ósvikið
á miðbikið legg i nótt.
Meira frá Brandi slöarr
góöar stundir.