Þjóðviljinn - 20.04.1980, Síða 21

Þjóðviljinn - 20.04.1980, Síða 21
Sunnudagur 20. aprn 1980 ÞJÓDVILJINN — SÍÐA 21 Canon np 50 Vegna verðlækkunar erlendis bjóðum við nú CANON NP 50 ljósritunarvélina á aðeins 1690 þúsund krónur, sem er 260 þúsund króna LÆKKUN. Ljósritar á venjulegan pappir allt að stærðinni B4, einnig á glærur. örtölva stjórnar vinnslum, sem þýðir: skýrari mynd og ótrúlega litið viðhald. Til afgreiðslu strax! , _ Söluhæsta véiin í Evrópu i dag ShrifuÉlin hf Suðurlandsbraut 12 Simi 8 52 77 /H5R\ ^ÍWONA"—s PUSUNDUM! wmm smáauglýsingar «80611 Húsráðendur athugið! 20-30 ferm. húsnæði óskast fyrir mjög fin- legan iðnað (föndur). Þarf helst að vera sem næst miðborginni. Bilskúr kemur til greina. Upplýsingar i sima 82945 og 20928. Eiginma&ur minn, fa&ir okkar, tengdafaöir og afi Guðmundur Br. Pétursson. stýrimaöur Stangarholti 32 veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju miövikudaginn 23. april kl. 3. Lydla Guömundsdóttir Hilda Guömundsdóttir Gunnar Felixson Þórhildur Guömundsdóttir Siguröur Einarsson PéturR.Guömundsson Sólveig Ó. Jónsdóttlr Hafsteinn ö. Guömundsson Aldis Gunnarsdóttir og barnabörn. Dauöi prinsessu Framhald af bls. 5. nýrra strauma sem jafnréttis- baráttunnar. Hún fjallar um arabiska ihaldssemi og arabiska róttækni. Aö dómi sænska sjónvarpsins, sem ákveðið hefur að kaupa myndina, hefur höfundur hennar gefiö mjög trúveröuga lýsingu á arabisku þjóðfélagi og fólkinu sem þar býr. Saudi-Arabía hótar öllu illu Yfirvöld i Saudi-Arabiu hafa hins vegar brugðist harkalega við þessari kvikmynd og hótaö öllu illu ef hún veröi sýnd. Hollandi, sem sýndi myndina fyrr I vikunni eftir miklar bollaleggingar, var tilkynnt af Saudi-Arabiu, aö ef kvikmyndin yröi sýnd gæti landiö búist viö þvl aö skrúfaö yröi fyrir alla oliu- sölu til Hollands. Sendiherra Saudi-Arabiu tilkynnti for- sætisráðherra Hollands þetta fyrr i vikunni og krafðist þess að myndin yröi stöövuð. En þaö er litið sem yfirvöld i Hollandi eða Sviþjóð geta gert. Sjónvarps- stöðvarnar eru sjálfráöar um efniskaup og þár getur engin rikisstjórn gripið i taumana. Wiegel forsætisráðherra gerði þó veika tilraun til aö blanda sér i málið og var ákaft gagnrýndur fyrir. Spurning um tjáningarfrelsi Að flestra dómi á Vestur- löndum er hér nefnilega um að ræða spurningu um tjáningar- frelsi, um frelsi pressunnar. Ef Holland og Sviþjóð munu láta eftir efnahagsþvingunum annars lands, er aldrei að vita hvaö getur gerst næst. En óneitanlega eru mikil verömæti i veði fyrir eina mynd og prinsipin orðin dýrmæt. Þannig . mun Holland missa stærstu oliuseljanda sinn ef af hótun Saudi-Arabiu veröur i verki, og þar aö auki verður samningi upp á 10 miljaröa sænskra króna sagt upp, en hann fjallar um hollenska fjárfestingar i Saudi-Arabiu. Svium hefur einnig veriö ógnaö. Sýni þeir myndina eiga þeir yfir' höfði sér að Saudi-Arabia segi upp viöskiptasamningi milli sima- fyrirtækisins LM Ericson, Philips og kanadisks fyrirtæks en þessir þrir aöilar hafa tekið aö sér aö endurbyggja simanet Saudi-- Arabiu. Þetta er samningur upp á 9 miljaröa sænskra kr.. Þá hefur veriö ympraö á aö skrúfa fyrir oliusölu til Sviþjóöar, en landiö flytur þriöjung oliu sinnar frá Saudi-Arabiu. Tjáningarfrelsiö er oröið dýr viðskiptavara. (—im endursagöi) -----— ■ ---------- Pípulagnir Nylagnir, breyting- ar, hitaveitutenging- ar. Sími 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin) Afgreidum eirtangrunar plast a Stór Reykjavikur( svœóið frá mánudegi föstudags. Afhendum vöruna á byggingarst viðskipta ; mönnum að kostnaðar lausu. Hagkvœmt verð og greiðsluskil máíar við flestra hœfi. einanorunar Aðra, HHplastlðl framie*óskrvorur pipueinangrun "Sog &kruf butar Elonwrneti | iwii <3 nro kvokl og helgartimi 93 7355 Samvinnuskólinn BIFRÖST Happdrætti Samvinnuskólanema, vinn- ingaskrá. Dregið var 16. april sl. eftirtalin númer komu upp: 76 1523 1595 3278 524 2500 3501 1639 14 2902 4960 2833 1555 4273 3556 228 4345 4049 4931 4549 2379 499 917 4607 4807 1818 Upplýsingar i sima 93-7500 milli kl. 9 og 17. Kvöldin 93-7504. Vinninga ber að vitja innan árs. Vefari óskar eftir að taka á leigu vinnuskúr eða herbergi í gamla bænum. Vinsamlega hringið í síma 13297. Ingibjörg. Garðabær Aðstoðarkona i hálft starf á gæsluvöll ósk- ast frá 1. mai nk. Umsóknum sé skilað til félagsmálaráðs Garðabæjar, Sveintungu, fyrir 25. april nk. Félagsmálaráð Garðabæjar. Aóalfundur Aðalfundur H.f. Eimskipafélags íslands verður haldinn í Súlnasal Hótel Sögu, föstudaginn 2. maí 1980, kl. 13.30. DAGSKRÁ: 1. Aðalfundarstörf samkvæmt 13. grein samþykkta félagsins. 2. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins samkvæmt 15. grein sam- þykktanna. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, 25. til 30. apríl. Stjórnin EIMSKIP *

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.