Þjóðviljinn - 04.05.1980, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 04.05.1980, Blaðsíða 2
2 SIÐA ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 4. mal 1980 „Þetta er frá kæruleysistlmabilinu” sagði Megas þegar hann sá þessa mynd. Tryggvi og Megas hliö viö hliö. kímni viö kaldhæðna blekkingu pop-listarinnar, hann gerir myndir sínar margræöar og fyllir þær af misræmi innan hugmyndasamhengisins. Hann nýtir myndflöt og myndsvið á mjög frjdlsan hátt, hann hefur fyrir löngu hafnaö hrottalegum skiltalitum pop-myndanna. Viö hefur tekiö litasviö meö svip- miklum samhljóm, djúp og nýstárleg fylling I litaauðgi. Þaö er freistandi aö segja, aö þaö sé einkanlega í litameöferöinni sem T.O. afhjúpar hinn islenska uppruna sinn.” Viö gengum um sýninguna meö Tryggva og hann sýndi okkur m.a. nýja mynd sem heitir BIÐ. Á forsiöunni i dag er upphafsskyssan aö þeirri mynd. „Þetta er Megas eins og þú sérö,” sagöi Tryggvi og benti á risastöra mynd af Megasi. „Hann kom hér i vikunni og leit á þessa mynd og sagöi: „Já , þetta er frá kæruleysistlma- bilinu.”. Viö spuröum Tryggva aö lokum hvort hann ætlaöi ekkert aö flytja heim. „Nei, ætli það veröi I bráö. Ég er bara einhverskonar áhorf- andi aö stórborginni og ég held aö maöur veröi meiri Islend- ingur af þvl aö búa útiý Sýning Tryggva stendur til 25. maf. ÞAR HÉR Leikfélag Husavíkur heldur upp á 80 ára afmæli. Fyrsta leik- listarhátíð á lands- byggðinni „Viö eigum von á 30-40 manns frá öörum áhugaleikfélögum á landinu og hlökkum mikiö tii aö taka á móti þessu fólki og sjá sýningar þess,” sagöi Anna Jeppesen, formaöur Leikfélags Húsavikur, en nú um helgina heldur leikfélagiö upp á 80 ára afmæli sitt meö veglegri leik- listarhátlö. Er þetta I fyrsta sinn sem islenskt áhugaleik- félag heldur leiklistarhátlö af þessu tagi. Leikfélag Húsavíkur er eitt elsta leikfélag á landinu og starfsemi þess hefur veriö meö miklum blóma. Sem dæmi má nefna aö I fyrravetur setti félagiö upp „Fiölarann á þak- inu” og komu um 5000 manns að sjá sýninguna, eöa rúmlega helmingi fleiri en allir ibúar bæjarins. Slfkt mun einsdæmi I sögu áhugaleiklistar á Noröur- löndum og þótt víðar væri leitaö. Anna sagöi aö framlag þeirra áhátlöinni værisýning á „Vals” eftir Jón Hjartarson, en sýning- OG in er nýkomin úr leikför til Finnlands. Fengu Húsvíkingar mjög góöa dóma og feröin tókst i alla staöi prýðilega. Leikstjóri er Ingimundur Jónsson, en leik- mynd geröi Hallmar Sigurös- son. I júnier svo von á finnskum leikhóp til Húsavlkur. „Þær sýningar sem koma Siguröur Hallmarsson mun flytja sögu leikfélagsins á afmælishátiö inni. Hér er Siguröur I hlutverki Tevje mjólkurpósts í Fiölararanum i þakinu, en næsta hlutverk hans er hlutverk Snorra Sturlusonar f kvik mynd Þráins Bertelssonar, sem tekin veröur f sumar. hingaö til okkar um helgina eru „Spegilmaöurinn” frá Litla Leikfélaginu i Garöi, „Sklrn”, Anna Jeppesen, Ieikfélags Húsavíkur formaöur lokum. frá Leikfélagi Siglufjaröar og „Týnda teskeiðin” frá Leik- félagi Sauöárkróks. Viö munum hýsa gesti okkar sjálf og bjóöum þeim á 80 ára afmælishátlðina á laugardagskvöldiö. Þar mun Siguröur Hallmarsson flytja ræðu um sögu félagsins og slöan dönsum viö fram á nótt”. Þá sagöi Anna ennfremur aö áhugaleikfélög um allt land væru mjög ánægö yfir þvl aö söluskattur skyldi hafa verið felldur niöur af sýningum þeirra, þvl hann heföi vlöa verið mikil byröi. Sem dæmi má nefna aö af Fiölaranum á þak- inu var greiddur miklu hærri söluskattur til ríkisins en sá styrkur sem rlkiö veitti og var svo um flestar aörar sýningar. „Þaö er okkur þvl mikil hvatning til dáöa aö þessari byröi skuli hafa verið létt af starfseminni,” sagöi Anna aö Rætt við Tryggva Olafsson sem opnar sýningu um helgina Bragðlaukurinn Rœðuhöld í rokinu Ég dirfist ekki annaö en hlýöa nýjum umsjónarmanni Sunnu- dagsblaös. Hann sagöi mér aö skrifa um eitthvaö, sem ég kynni aö heyra eöa sjá I útvarpi eöa sjónvarpi þessa vikuna. Ég ætla aö svindla svolltiö, eins og okkar tslendinga er háttur. Þaö sem ég ætla aö skrifa um heyröi ég nefnilega ekki I útvarpinu; ég heföi hins vegar getaö heyrt þaö þar. Þvl var sum sé útvarpaö — á meðan ég stóö niöur á Torgi og hlustaði á þaö og horföi á þaö I litum og þrividd — þegar framkvæmda- stjóri Alþýöusambands islands ávarpaöi reykvfskan verkalýö á baráttúdegi hans. Asmundur framkvæmdastjóri hélt ágæta og sanngjarna ræöu. Þaö örlaöi ekki á kratlsku lýöskrumi, ekki sló hann á öfundarstrengina sem mis- vitrun leiðtogum er tamt og hann var ekki heldur leiöin- legur, sem enn fleiri leiötogum er ennþá tamara. Ég held aö eftir þessa ræöu hættimenn aö skipta þjóöarkök- unni en snlöa sér föt af þjóöar- dúknum þess I staö. Skemmtisagan sem félagi Asmundur sagöi af félaga Brés- néf og klæöisdúknum hans er ágæt til útleggingar á ýmsa vegu. Þaö má til aö mynda harla vel notast viö klæöisdúk sem tákn þjóðarauösins. Og reyndar mikiö fremur en köku. Það er nefnilega duggunarlltiö erfitt aö skipta þjóöarauönum þannig aö vel fari. Ekki er þaö siður erfitt aö skera dúk I klæði svo vel nýtist og ekki þurfi aö fleygja stórum renningum. Hins vegar er þaö ekki nokkurt vandaverk aö skera köku. Þaö getur hvert mannsbarn; mér er nær aö halda að meira aö segja stjórnendur útvarpsins gætu þaö. Gerir heldur ekkert til þótt einhver mylsna sé á kökudisk- inum þvi hún bragöast ekkert siöur en tertusneiöarnar á meðan afskuröur af dúknum dæmist til ónýtis. Þetta er „Bragðlaukurinn”, góðan dag. Hér fáið þig vikulega bæjarins bestu uppskrift og ef þið lumið á einni slikri sendið hana þá i snatri eða hringið i okkur. Heima- tilbúinn ostur tJlfar Þormóðsson skrifar um útvarpið Ég vil lika miklu heldur sá félaga Asmund fyrir mér viö að sniöa hverjum og einum stakk eftir vexti þegar aö samninga- boröinu kemur heldur en göslast meö brauöhnif I mygluöum tertubotni þjóöarkökunnar; hann er allt of góöur fagmaöur til þess arna. Hins vegar ætti Kristján Ottósson blikksmiöur og ræöu- maöur á torginu og I útvarpi umsjónarmanns Sunnudags- blaösins aö andskotast svolltiö lengur á þjóöarkökunni. Hann gæti þaö meö járnklippum, ef honum þætti þaö henta. Það er viö hæfi aö nátttröll bjástri við eitthvaö þaö sem litlu skiptir hvernig gert er. Viö félagi Erlingur Viggós- son, sem erum buröarásarnir I Gáfumannafélaginu I Flokknum eins og félagi Guömundur Jóhann veit manna best, stóöum þarna I vorgjóstinum á torginu og hlustuðum á hjáróma mál- flutning blikksmiösins. Og af þvi aö viö gátum ekki skrúfað niður I eymingjans manninum lögðum viö i ’ann, og félagi Erlingur sagöi um leiö upp i gjóstinn, sem allt i einu var orðinn napur, „Hann hlýtur aö vera frlmúrari, mannfýlan!” „Nei”, heyröist einhvers staðar að, „en hann langar augljóslega til þess.” Og nú auglýsum viö félagi Erlingur eftir þessum manni. Viö ætlum aö veita honum inn- göngu I Gáfumannafélagið. —úþ Fy 'sta uppskriftin okkar er af heimtgeröum osti, sem viö getum meö góöri samvisku mælt meö: Hvitlaukur, paprika, dill, steinseija. Undanrennan og súrmjólkin hituö I potti og suðan látin koma upp. Tekiö af strax og kekkir fara aö myndast á yfirboröinu, hellt I gegnum sigti og ostmass- inn settur i skál. Kælt, sýrðum rjóma hrært saman við og kryddaö. Þetta er hæfilegt magn I tvo litla osta, svo tilvaliö er aö krydda þá mismunandi. Best er að nota nýtt krydd eöa kryddvökva (10 bragötegundir af honum fást f eilsuhúsinu á Skólavöröustlg og kosta 830 kr. giasiö). Salt og pipar þarf að vera I öllum ostunum, en slöan má þreifa sig áfram, með t.d. nýjan hvitlauk (marðan), paprikuvökva og dill, sem best er að snöggfrysta og mylja fryst saman viö ostinn. Einnig er hægt aö nota þurrkaö dill eöa nýtt, sem klippt er mjög smátt. Steinselja er llka^ ágæt sem krydd, svo og graslaukur, eöa annaö nýtt krydd. Ef vill má hvolfa ostinum og þekja meö t.d. grófmöluðum pipar, setja siöan i álpapplr og bera fram með kexi og brauöi. Ostur þessi llkist smurosti, en er þó bragö- betri og enn betri en osturinn sem gerður er eingöngu úr sýrö- um rjóma. Þá er sýrði rjóminn settur I kaffifilter og látið renna úr honum, en massinn slöan kryddaöur. „Hér kaupir fólk málverk eins og stól” „Þetta er finasta galleri á landinu. Sjáöu alla ranghalana, svona eiga sýningarsaiir aö vera,ekki ferkantaöir geimar,” sagöi Tryggvi ólafsson list- máiari, þegar viö hittum hann önnum kafinn viö aö leggja siö- ustu hönd á sýningu slna I List- munahúsinu. Aö þessu sinni sýnir Tryggvi 55 verk, flest máluö á síðustu 2-3 árum, en siöast sýndi hann hér heima 1977. Tryggvi er búsettur I Kaupmannahöfn og hefur haidiö fjölmargar einka- sýningar og tekið þátt I sam- sýningum viöa um Evrópu. Viö spuröum Tryggva hvort þaö væri mikill munur á aö sýna hér heima og erlendis. ,, Já, þaö er mikill munur á þvi. Hér hittir maöur alla gömlu vinina og kunningjana, sem hafa heimsótt mig I Höfn þessa tvo áratugi sem ég hef búiö þar. Þaö er auövitaö mjög gaman aö rifja upp gömul kynni og ganga um sýninguna meö þessu fólki, — en þaö er lika gaman að sjá hvernig Islendingar almennt taka myndlistarsýningum. Þegar maður heldur einka- sýningu hér á íslandi, þá selur maöur mun meira til einstak- linga en þegar maöur sýnir er- lendis. Þar eru þaö helst fyrir- tæki og söfn sem kaupa myndir, en hér kemur fólk og kaupir sér málverk eins og stól.” Tryggvi hefur hlotiö mjög góöa dóma 1 erlendum blööum. Pierre Liibecker, gagnrýnandi Politiken, segir m.a. um Tryggva: „T.Ö. bætir alveg sérstakri

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.